Þjóðviljinn - 29.12.1978, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.12.1978, Blaðsíða 1
Enn dauðaslys 1 fyrrakvöld varö enn eitt daubaslysiö f umferöinni, þegar, 25 ára gamall Selfyssingur Gisli Jósepsson beiö bana er ekiö var á hann á Suöurlandsvegi. Tildrög slyssins voru þau, aö Gisli haföi tekiö framúr vörubif- reiö og stöövaö bifreiöa sina til aö ná tali af vörubifreiöarstjóranum til aö benda honum á aö afturljós vörubifreiöarinnar sæjust illa. Þegar þeir svo gengu aftur fyrir vörubifreiöina kom 3ja bifreiöin aövifandi og ók á þá meö þeim afleiöingum aö GIsli lét lifiö, en vörubifreiöarstjórinn slasaöist. Þaö liöur nú vart oröiö sá dagur aö ekki eigi sér staö stórslys i um- feröinni og enda þótt óhug set ji aö mönnum viö þessar fréttir er eins og útilokaö sé aö breyta umferö- armenningunni til batnaöar.S.dór Björn Þorsteinsson. Aðstoð íslands við þróunarlönd: Framlag hækkað úr 40 í 71 miljón Fjárframlag til „Aöstoöar Is- lands viö þróunarlöndin” hefur nú veriö hækkaö úr 40 milj. i 71 miljón i fjárlagafrumvarpi fyrir áriö 1979. Ef 40 milj. króna fram- lagiö heföi staöiö óbreytt, heföi þaö þýtt riftun á alþjóölegum samningum um þróunaraöstoð, sem tslendingar hafa þegar undirritaö eöa eru á lokastigi. A siöasta ári nam þróunaraö- stoö lslendinga 0,068% af þjóöar- framleiöslunni. Og þótt aöstoöin hækki nú um 31 miljón i krónu- tölu, lækkar prósenttalan samt og mun þessi upphæö nú nema 0,048% þjóöarteknanna. Seint sækist þvi leiöin aö 1% markinu, sem upphaflega var stefnt aö. Björn Þorsteinsson, starfs- Framhald á 14. siðu Liverpool hættir Átta sagt upp Rekstri Liverpool viö Laugaveg veröur hætt nú um áramótin, þar sem húseig- andi hyggst sjálfur opna þar verslun. Aö sögn Jóhanns Krist- jánssonar hjá KRON, sem rekiö hefur Liverpool i leigu- húsnæöi um árabil, er ekki ætlunin aö opna nýja sér- verslun i staö Liverpool, heldur veröa vörur, sem þar hafa veriö á boöstólum áfram til sölu i Domus og öörum KRON verslunum. 1 Liverpool starfa nú 8 manns, og sagöi Jóhann aö samdráttur hjá KRON heföi oröiö tii þess, aö erfitt heföi reynst til þessa aö finna laus störf hjá fyrirtækinu fyrir starfsmenn Liverpool, sem sagt hefur veriö upp frá og meö áramótum. — ai ÍDuÍarfulíir • Tryggingastofnun hafa ekki borist samningar um vinnu lœkna á spítölum eftir gjaldskrá • Starfsmannastjóri ríkisspítalanna neitar þvi meö öllu, að bráöa- birgöasamkomulag hafi veriðgert Lengi hefur það tíðk- ast/ að læknar á ríkis- spítöiunum stundi læknis- störf utan vinnutíma í húsnæði spítalans fyrir eigin reikning. Deilt hefur verið um þetta fyrirkomulag, einkum um hve mikinn hluta þeirrar greiðslu, sem læknarnir fá á þennan hátt, beri að greiða spít- alanum til baka fyrir að- stöðuna. I sumar voru þessar aðgerðir stöðvað- ar með öllu um tíma. Nú er i gildi bráöabirgöa- samkomulag á Landspitalanum um þessa vinnu læknanna. A þaö aö gilda til áramóta og er sniöið eftir þvi kerfi, sem lækn- ar á Landakoti fá greitt eftir. 1 núgildandi samningi um sér- fræöilæknishjálp er kveðið á um, aö sé læknisverk unniö á sjúkrahúsi, greiöi sjúkra- tryggingar þaö þvi aöeins eftir gjaldskrá, aö ákveðiö sé meö formlegum samningi meö hvaöa kjörum læknirinn megi vinna þar. Slikur samningur skal sendur Tryggingastofnun rikisins. Gunnar Möller, settur forstjóri Tryggingastofnunar rikisins, sagöi i samlali viö blaöamann Þjóöviljans, aö slikur samningur muni vera fyrir hendi á Landakoti, en hann heföi þó ekki borist i hendur Tryggingastofnunarinnar. Þá hefur stofnunin fengiö bréf frá stjórnarnefnd ríkisspltalanna um aö bráöabirgðasamningur hafi veriö geröur viö læknana þar. Samiö var um aö hand- læknar spitalans megi gera aögeröir á göngudeild gegn þvi aö greiöa spitalanum samsvar- andi hlutfall af gjaldskrár- greiðslum og tiökast á Landa- kotsspitala, sem mun vera nálægt 25%. Trygginga- stofnunin telur aö þetta sé óeöli- lega lágt gjald fyrir aöstööu læknisins. „Viö gerum ráö fyrir aö þaö veröi hækkaö verulega, samningar Þjóöviljinn hefur aö undanförnu gert úttekt á launakjörum og i samningum læknastéttarinnar og veröur hún birt i heild I blaöinu á/ morgun. 1 blaöinu i dag og i gær eru birtar fréttir úr þessari úttekt. Meöal þess sem sagt er frá I dag er dularfullt bráöabirgöasam- komulag um launakjör lækna á Landspitalanum og öörum rikis- spitöium. Ljósm. Leifur. enda er þetta atriöi trúlega ástæöan fyrir þvi aö aöeins er um aö ræöa bráðabirgöa- samning á Landspitalanum,” sagöi Gunnar Möller. Skúli Halldórsson, starfs- mannastjóri rikisspitalanna, sagöist hinsvegar ekki kannast viö aö neinn samningur heföi veriö geröur viö læknana um aögeröir þeirra á spitalanum fyrir eigin reikning. Skúli sagöi aö á göngudeild Landspitalans ynnu læknar aöeins á vegum spitalans og á sinum vinnutima. —eös Sjá frétt á baksíðu: Mörg er matarholan læknanna Meirihluti Bifrastarmanna vill nú samkeppni við Eimskip á Ameríku- og Evrópuleiðum D/OÐMUNN Uugardagur IH. nóvrmber 1978 — 255. Ibl. 43. árg. Fyrsta áhöfnin heim i dag kon.a .0 auwn llk.Mlun h.,m no um MI«uo Hma „ noUrum rrfiHlrihum bnadi* •» knmnal trt 8n Unka l>ría --Mllnunn tr nu I Umarki U' <t lullhkkk* IflaUr «Ur Kaupir Eimskip Bifröst? Frétt Þjóöviljans frá 18. nóvember sem upplýsti sameiningaráform aö- ila innan Bifrastar og Eimskips og hrinti af staö miklum blaöaskrifum um máiiö. Sameining Ekkert verður af sam- einingu Bifrastar og Eimskips i bili þar sem viðræðum milli forráða- manna félaganna hefur nú verið slitið að sögn Þóris Jónssonar i Visi i gær. Eins og Þjóöviljinn skýröi frá um miöjan nóvember féllust þessir keppinautar i faöma skömmu áöur, og buöust Eim- skipafélagsmenn til aö kaupa hlutafé Bifrastar á þreföldu nafn- veröi sem er 150 miljónir. Skyldu Bifrastarmenn fá hlutabréf I Eimskipafélaginu á móti auk ein- hverra - milligreiöslna. Fyrst neituöu báöir aöilar aö nokkuö væri hæft i fréttaflutningi Þjóö- viljans, en sendu nokkrum dögum ur sogunm siöar út sameiginlega fréttatil- kynningu, þar sem sagöi aö „fram hafi farið nokkrar viöræö- ur milli forsvarsmanna Eim- skipafélags Islands og Skipafé- lagsins Bifrastar hf. 1 viðræöum þessum hafa m.a. lauslega veriö nefndir möguleikar á aö félögin og/eöaeinstaklingar innan þeirra keyptu hlutabréf i hvoru félaginu um sig.” Allt fór þetta fram án þess aö stjórnarfundur væri haldinn i Bif- röst og komu fréttir Þjóöviljans mörgum hluthöfum þar i opna skjöldu, svo leynt höföu samning- arnir fariö. Mikil barátta hófst milli hluthafanna og hafa helstu bandamenn Eimskips, Þórir Jónssonog Ingimundur Sveinsson nú oröið undir, en hinir sem keppa vilja viö Eimskip, ekki aö- eins á Amerlkuleiöunum heldur einnig á Evrópuleiöum i sam- vinnu við Hafskip, oröiö ofaná. — A.I. Stanslaus fundarhöld um loönuverö I gær voru haldnir tveir fundir um nýtt loðnuverð hjá Verðlagsráði sjávarút- vegsins en undanfarna daga, að jóladögunum undanskildum, hafa marg- ir fundir verið haldnir um máliö án árangurs. Þótt Sveinn Finnsson hjá verö- lagsráöinu væri sagnafár um gang mála er viö ræddum viö hann I gær, mátti á honum heyra aö hann væri ekkert allt of bjart- sýnn á að samkomulag næöist. janúar nk. þar eö loönuveiöibann málinu yröi visaö til yfirnefndar, Náist þaö ekki er máliö sent til er I gildiþar til. Hann sagöist eiga eöa hvort menn reyndu enn yfirnefndar. von á þvi aö á kvöldfundinum sem frekar aö ná samkomulagi I Sagöi Sveinn aö nýtt loönuverö boöaö haföi veriö til i gær, myndi undirnefndinni. þyrfti ekki aö koma fyrr en 10. ákvöröun veröa tekin um hvort —S.dór Ómari hlekktist á í lendingu Flugvél Ömars Ragnarssonar sjónvarps- inni, en engan þeirra sakaöi. Gátu þeir lokiö fféttamanns hlekktist á I gær á Hveravöllum og verki sinu og komust heim til Reykjavikur meö er annar vængur hennar ónýtur. Tveir aörir þyrlu. starfsmenn Sjónvarpsins voru meö ómari i vél-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.