Þjóðviljinn - 29.12.1978, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 29. desember 1978.
Skotyeiðimeim
Skotveiðifélag íslands vill vekja athygli
áhugamanna um skotveiðar á þvi, að
frestur til að gerast stofnfélagi i Skotveiði-
félagi fslands rennur út 31. des. 1978.
Samkv. lögum félagsins teljast þeir stofn-
félagar sem gerast félagar og greiða
stofngjald (kr. 10.000.-) fyrir 31. des. 1978.
Þeir sem gerast vilja stofnfélagar Skot-
veiðifélagsins eru þvi hvattir til að greiða
stofngjald inn á hlaupareikning nr. 2224
hjá Samvinnubankanum fyrir 31. des.
1978.
Skotveiðifélag íslands.
Staða forstöðumanns
við leikskólann i Grindavik er laus til
umsóknar frá 1. febr. 1979 að telja.
Umsækjendur, sem hafi próf frá Fóstur-
skóla fslands, sendi undirrituðum skrif-
legar umsóknir fyrir 20. jan. n.k.
Bæjarstjórinn i Grindavik
VEISTU...
. . . .að árgjald flestra liknar- og styrktar-
félaga er sama og verð eins til þriggja
'sigarettupakka? Ævifélagsgjald , er al-
mennt tifalt ársgjald.
Ekki hafa allir tima eða sérþekkingu til að
aðstoða og likna. Við höfum hins vegar
flest andvirði nokkurra vindlingapakka til
að létta störf þess fólks sem helgað hefur
sig liknarmálum.
18. leikvika — leikir23. des. 1978
Vinningsröð: 0X1 — XI 2 — X12 — 1 1 X
1. vinningur: 10 réttir — kr. 446.500,-
4793 40360(4/9) 40747(4/9)
2. vinningur: 9 réttir — kr. 5.800.-
356 6639 30414 33027 34266 36746 41363
1416 6703 35080 33088 34368 36809 41432
2024 + 7774 30614 + 33192 + 34417 + 36868 41702 +
2702 8007 30931 33208 34564 36946+ 41742+
2982+ 8103 31421 + 33311 + 34724 + 40255 41766+ (2/9)
3896 9015(2/9) 31654 33381 34753 40269 42076
3985 9290 31754 33823 34847 40328 + 42251
4384 + 10259 32195 33851 34899 40239+ 42310(2/9)
4799 10277 32379 33855 35272 40875 42387 +
6018 30144 32400+ 33869 — 35390(2/9) 41149 42410 +
6093 30269 32413+ 34037 35513 + 41217(2/9) 42793
6180 30349 32529 + 34059(2/9) 36175 41257 + 55071
Kærufrestur er til 15. janúar kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera
skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og á aÖal-
skrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö. ef kærur veröa
teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seöla ( + ) veröa aö framvisa stofni eöa
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til
Getrauna fyrir greiösludag vinninga.
GETRAUNIR — íþröttamiöstööin — REVKJAVIK
81333X1
Öryggi á sjó og landi
Opiö bréf til Guðmundar J. Guðmundssonar,
formanns Verkamannasambands Islands
Kæri samherji!
1 nóvember i fyrra varð aö
samkomulagi okkar á milli aö ég
geröi stikkprufu af öryggisnetum
til notkunar undir vinnupöllum
viö byggingar húsa til þess aö
byrgja stigaop i þeim tilgangi aö
foröa börnum frá þeirri hættu
sem skapast i nýbyggingum húsa
séuþessiopekkibyrgö er fariö er
frá vinnustaö aö kvöldi. Einnig
net til þess aö taka á móti mönn-
um úr falli af vinnupalli sem
brestur undan viökomandi mönn-
um 1 þeim tilgangi aö taka af
þeim falliö. Þessi net má einnig
nota i lestum skipa til þess aö
foröa þvi aö menn detti á milli
dekkja, þegarunniö erí undirlest,
en þá er hægt aö strengja þau á
milli siöanna i skipunum þannig
aö ef veriö er aö hífa gám undan
liigu eöa brettavöru og verkstjóri
biöur mann aö fara á liigubarm-
inn og liöska fyrir niöurtaki frá
krana sem liggur i vöruna eöa
viökomandi bretti aö þá sé hægt
aö strergja slikt net milli siöa
sem svarar mittishæö á meöal-
manni.
Þessi net geymdir þU i næsta
herbergi viö stjórnarherbergi
DagsbrUnar viö Lindargötu i sex
mánuöi. En þegar þú baöst mig
aö vinna þessa hugmynd og gera
hana aö veruleika lofaöir þú mér
þvi aö fara meö þessa hugmynd
til öryggismálastjóra ríkisins,
þvi þér væru hæg heimantökin
þar sem þú sætir i þessari stjórn.
Þegar netin höföu legiö hjá þér i
sex mánuöi, þ.e.a.s. frá nóv. 1977
til mafloka 1978 sótti ég netin og
færöi þau yfir i sjóbúö mína,
skrifaöi stjórn DagsbrUnar sér-
stakt bréf i þeim tilgangi aö hún
kæmi þangaö til min til þess aö
sjá uppfinningu mina og til þess
aö fjalla um úrbætur til þess aö
skapa sem mest öryggi I sam-
bandi viö þessa hugmynd. Stjórn
DagsbrUnar er ókomin enn.
Hins vegar hefur Hermann
Guömundsson fyrrv. formaöur
Hlifar tekiö út netin og hengt þau
upp meö mér á staönum og hon-
um varö aö oröi: ,,Þú ert i örygg-
ismálum langt á undan þínum
samtiöarmönnum. MarkUs”.
Fyrirspurn til Guömundar J.:
Hve lengi ætlar stjórn DagsbrUn-
ar aö láta þaö viögangast aö
verkarnenn á hennar vegum séu
viöstörfum boröi skipum á hafn-
arbakka, inni i vöruskemmu eöa
annars staöar án hliföarhjálma á
höföi? Þetta er alls staöar i reglu-
gerö erlendis um menn sem slika
vinnu leysa af hendi. Slik ákvæöi i
samningum eöa reglugerö erdýr-
mætara hverjum verkamanni og
vinnuveitanda heldur en nokkrar
krónur i hækkandi kaupi sem
brennur á báli dýrtíöar þar sem
stjórnleysi rikir og vanþróuö þjóö
á i hlut I fjárhagslegu tilliti, sem
viö islendingar erum i dag.
Svo óska ég launþegasamtök-
um landsins, landi og þjóö, árs og
friöar.
Markús B. Þorgeirsson,
skipstjóri
Það er yndi að eiga sjóð...
Egill Jónasson yrkir
A morgni þriöja i jólum var Egill Jónasson á
Húsavik snemma á fótum; varö honum hugsaö
til mæöra vorra sem og bókartitils alþekkts og
varö til þessi visa:
Þaö er yndi aö eiga sjóö
æsku og bernsku ljúfu sögur.
Eldhúsmella — móöir góö,
minning þin er Ijúf og fögur.
Sama morgun varö til önnur visa og fjallar um
pólitiskt ástand:
Vinstri stjórnin er vangefin,
veröbólgan eykst á milli funda,
um meögöngutimann móöirin
mun hafa fengið ,,rauöa hunda”.
Litur til hægri þjóöin þjáö
þykist sjá von i iækkun skatta.
Lengi voru þó Iokaráö
lendingarbætur Geirs og Matta.
Þennan sama dag átti skáldiö afmæli, varö
sjötiu og niu ára...
eriendar
bækur
King Arthur & the Grail.
The Arhurian Legends and their
Meaning. Richard Cavendish.
Weidenfeld an Nicolson 1978.
Höfundurinn er kunnur fyrir rit
sin um fjölkynngi og skyld efni,
hann las sögu viö háskólann I Ox-
ford, skrifaöi siöan þrjár skáld-
sögur og tók siöan aö sérhæfa sig
i rannsókn á eöli galdra og ann-
arra dularfullra fyrirbrigöa.
Hann hefur sett saman nokkur rit
um slik efni, m.a. History of Mag-
ic, Visions of Heaven and Hell,
The Powers of Evil og The Black
Arts.
Arthur konungur og riddarar
hringborösins, Merlin galdra-
maöur, Lancelot og Gawain,
Tristan og Isól, allt voru þetta
kunnar persónur i bókmenntum
og þjóösögum miöalda. Leitin aö
Gral og sögur um ástir og ó-
hamingju, drengskap og svik
voru inntak sagnanna af Arthur
konungi. Þessar sagnir hafa vak-
iö áhuga margra og ritin um þessi
efni eru fjölmörg. 1485 prentaöi
sá ágæti prentmeistari Caxton,
Morte Darthur kennt viö Malory
og var þaö undanfari fjölskrúö-
ugrar útgáfustarfsemi og fræöi-
mennsku. Cavendish bætir nú
einni bókinni viö og rekur efni
Arthursagnanna samkvæmt þvi
sem hann telur 'efni standa til,
hann leitast viö aö finna upp-
spretturnar aö þessum sögnum,
sem er engum auöunniö verk.
Bak viö gerö Malorys af
Arthurssögnunum er mikill grúi
sagnamanna og kvenna, sem
sagöi þessar sögur i margvlsleg-.»
uin geröum. Menn hiýddu á þær
og þær sem voru skráöar voru
lesnar, oftast lesnar upphátt, og
þæ’r voru vinsælasta söguefni
miöalda, bæöi á Bretlandseyjum
og á Frakklandi, einnig i þýska
rikinu, á Italiu og svo á Spáni og
meö uppritun bróöur Róberts
berst hluti þessara sagna hingaö
til lands á 13. öld, hafi þær þá ekki
veriö kunnar hér áöur.
Cavendish álitur aö sögurnar
um Arthur konung eigi sér langa
forsögu, sem rekja megi
aftur i heiöindóm, til Kelta og
annarra þjóöflokka. — Bók
Cavendish er góöur inngangur aö
þessum færöum.
The Stone arrow
Richard Herley. Peter Davies
1978.
Höfundurinn er ungur maöur og
er þetta hans fyrsta bók. Hann er
læröur náttúrufræöingur og hefur
mikinn áhuga á sögu frumbyggja
ættlands sins. Sagan gerist fyrir
5000 árum og er efniö skærur og
barátta ættflokka á Englandi og
aökomuflokka. Astarsaga tengist
þessari baráttusögu.
Höfundurinn hefur næma til-
finningu fyrir umhverfi, veöri og
vindum og tekst vel aö lýsa frum-
stæöum lifnaöarháttum og
óspilltu umhverfi og lifir sig inn I
þann hugmyndaheim, sem hann
telur aö hafi veriö hugmynda-
heimur frumstæöra manna á
Englandi. Lýsingar hans á
atburöum og viöbrögöum eru vel
unnar og honum tekst aö móta
sennilega atburöarás, og
umhverfislýsingar hans eru
ágætar. Þetta er læsileg bók.