Þjóðviljinn - 12.01.1979, Blaðsíða 1
DJÓÐVIUINN
Föstudagur 12. janúar 1979. —9. tbl.—44 árg.
Skyndisamningarmr við Fœreyinga
valda mikilli óánœgju
Hefur utanrfkisráöherra reiknaA Hvaft oili hugarfarsbreytingu
lit hvaft 17 þúsund tonn þýfta i töp- sjávarútvegsráftherra?
uftum vinnustundum?
ÁVLSUN Á ATVINNULEYSI
# Ekki bornir undir rikisstjómina í
heild né stuöningsflokka hennar
# Nokkrir þingmanna krata munu
greiöa atkvœöi gegn þeim á þingi
,,Að þessum samningum við Færeyinga hefur
verið staðið á býsna sérkennilegan hátt”, segir Lúð-
vik Jósepsson formaður Alþýðubandalagsins i við-
tali við Þjóðviljann i dag um fiskveiðisamninga við
Færeyinga. „Ljóst er að samningarnir hafa ekki
verið bornir undir rikisstjórnina, einstakir ráðherr-
ar eru þeim andvigir og ekki hefur verið leitað álits
stuðningsflokka rikisstjórnarinnar.”
SJÁ VIÐTÖL Á SÍÐU 5
1 viötalinu viö Lúövik kemur fram aö hann hefur marglýst yfir aö
fráleitt sé aö veita nokkrum útlendingum leyfi til veiöa I islenskri fisk-
veiöilögsögu viö rikjandi aöstæöur. Færeyingar séu aö visu alls góös
maklegir en meö þessum samningum sé veriö aö afhenda þeim verö-
mæti uppá amk 7 miljaröa króna sem beinlinis séu tekin frá okkur
sjálfum og hljóti þeir þvi aö bitna á sjómönnum og fiskvinnslufólki.
Tílefnislausír samnlngar
Þaö eru fyrst og fremst ákvæöi samningsins um 17 þúsund tonn af
botnlægum fiskum og 35 þúsund tonn af loönu sem vakiö hafa óánægju I
ljósi hinna viötæku veiöibanna og aflatakmarkana sem hér eru viö liöi.
Kristján Ragnarsson, formaöur LIú , telur i blaöaviötali aö samning-
arnir séu meö öllu tilefnislausir og Óskar Vigfússon, formaöur Sjó-
mannasambandsins telur þá afskaplega varhugaveröa.
Andstaða hjá krötum
Sérstaka athygli vekur aö Kjartan Jóhannsson sjávarútbegsráö-
herra lýsti yfir þvi á aöalfundi LIÚ i haust aö ekkert svigrúm væri til
samninga viö útlendinga um veiöiréttindi. Flestir bjuggust þvi viö
samningaþófi og aöeins yröi um upphafsviöræöur viö Færeyinga aö
ræöa i byrjun þessarar viku. Ráöherrarnir tveir, Kjartan Jóhannsson,
sjávarútvegsráöherra, og Benedikt Gröndal, utanrikisráöherra, sem
undirrituöu samninginn fyrir Islands hönd, viröast ekki einu sinni hafa
haft sinn eigin flokk meö i ráöum er þeir geröu samninginn. Aö þvi er
Þjóöviljinn kemst næst var aö frumkvæöi alþingismannanna Karls
Steinars Guönasonar og Agústar Einarssonar kallaöur saman þing-
flokksfundur i Alþýöuflokknum I fyrrakvöld, þar sem samningarnir
voru harölega gagnrýndir. 1 samtali viö Þjóöviljann i dag staöfestir
Agúst Einarsson aö hann muni greiöa atkvæöi gegn samningnum á
þingi. Liklegt er aö sú hin sama veröi afstaöa annarra þingmanna Al-
þýöuflokksins á Suöurlandi og á Suöurnesjum vegna atvinnuástandsins
þar.
Reiði í verstöðvum
Garöar Sigurösson alþingismaöur segir I viötali viö blaöiö I dag aö
sjómenn og útgeröarmenn i Vestmannaeyjum séu afar reiöir vegna
samningsins og engum heföi dottiö i hug, aö samiö yröi um þaö sem alls
ekki er til. Hann segir aö samningurinn sé reginhneyksli og varpar
fram þeirri spurningu hvort Benedikt Gröndal hafa reiknaö út hvaö
tapist margar vinnustundir i landinu viö aö gefa burt 17 þúsund tonn af
botnlægum fiski?
Lúövik Jósepsson spyr einnig hvort Alþýöuflokkurinn hafi tryggt sér
meirihlutastuöning á Alþingi til þess aö samþykkja þennan samning
viö Færeyinga?
Óhætt er að fullyröa aö i flestum verstöðvum landsins rikir mikil
óánægja meö þessa skyndisamninga sem viröast hafa verið geröir af
umboöslausum ráðherrum.
— ekh
Bandarlsku fildungadeildarþingmtnnirnlr sex ásamt Islenskum viftmælendum sinum I Ráftherra-
bústaönum I gær. Ljósm. eik.
Sex öldungadeildarþingmenn
frá Bandarlkjunum gerftu
stuttan stans i Reykjavik á leift
sinni frá Moskvu I gær og áttu
fund meft Benedikt Gröndal
utanrikisráftherra og ólafi
Jóhannessyni forsætisráftherra
i Ráöherrabústaönum .
óidungadeildarmennirnir voru
þeir Howard H, Baker, Tenn-
essee, John Goodwin Tower,
Texas, Samuel Ichye Haya-
kawa, Kaliforniu, John Claggett
Danforth, Missouri, Edwin
Jacob Garn, Utah, og Malcolm
Wallop, Wyoming, allir repú-
blikanar.
Samkvæmt þeim upplýs-
ingum sem Þjóöviljinn fékk i
utanrikisráöuneytinu stóöu
þingmennirnir viö I tæpa
klukkustund og ræddu viö is-
lensku ráöherrana og embættis-
menn um öryggismál og gáfu i
trúnaöi upplýsingar af fundi
sinum meö ráöamönnum i
Moskvu þar sem fjallað var um
afvopnunarmál, ma. tak-
markanir á langdrægum flug-
skeytum og fl. — Myndina tók
eik. af gestum og gestgjöfum I
Ráöherrabústaðnum.
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
Hafsíldardeilan á Seyðisfirði:
mmmmmmmm^mimmmm^mimm^mm"m'"""^"mmmmmmmmmmmmmmmm
Gerðu sanuiing
en verksmiðjustjórinn neitar
Aimællsboð
t opnu ÞjóOviljans i dag er sagt
frá hátiöarfundi bæjarstjórnar
Neskaupsstaöar i máli og mynd-
um einnig frá kaffisamsæti sem
bæjarstjórinn bauft öllum bæjar-
búum til sl. sunnudag. Boftiö þáfti
hátt i 900 manns. Þaö voru ekki
allir háir I loftinu, sem þáöu boftiö
eins og myndin hér aO ofan sýnir
og létu kaffiö eiga sig en þáöu
pönnukökur. (Ljósm. S.dór)
r
Island —
Pólland
20:22
— Sjá bls.
10
t gær var haldinn á Eskifiröi
sáttafundur i deilu Alþýöusam-
bands Austuriar.ds viö Vinnu-
veitendasambandiö um vinnu i
loftnuverksmiöjum á Austurlandi.
Samningarnir voru undirritaöir,
en I þeim er gert ráö fyrir akkoröi
I útskipun á lausu mjöli og aö
trúnaöarmenn og verkstjórar á
hverjum staO semji um
iágmarksmönnun i verk-
smiöjunum.
Deilan hefur aöallega staðiö um
Skipulagsnefnd Reykja-
víkurborgar hefur mælt
með því við borgarráð að
það hefji viðræður við
Guðrúnu Jónsdóttur, arki-
tekt um ráðningu hennar í
starf f orstöðumanns
Þróunarstofnunar Reykja-
víkurborgar.
Umsækjendur um stööu
Þróunarstjóra voru auk Guö-
rúnar: Baldvin Baldvinsson,
verkfræöingur, dr. Bjarni
Reynarsson, landfræöingur,
verksmiðju Hafsildar á Seyöis-
firöi, sem er i eigu Isbjarnarins I
Reykjavik. Samkvæmt áreiöan-
legum heimildum sem Þjóö-
viljinn hefur aflað sér, hafnaöi
verksmiöjustjórinn þar öllu
samkomulagi þegar hann hitti
samningamenn á Egilsstööum
siödegis I gær.
Aöur boöuöu verkfalli i verk-
smiöju Hafsildar sem hefjast á 16
þ.m. hefur þvi ekki verið aflýst.
sgt
Bjarki Jóhannesson, arkitekt,
Haraldur Jóhannesson, hagfræö-
ingur, Hrafn Hallgrimsson, arki-
tekt, Jóhannes S. Kjarval, arki-
tekt, Kristinn Ragnarsson, arki-
tekt, Liney Skúladóttir, arkitekt
og Trausti Valsson, arkitekt.
Staöa forstööumanns Þróunar-
stofnunar hefur veriö laus frá 1.
september s.l. þegar Hilmar
ólafsson, arkitekt lét af störfum.
Hann haföi þá gegnt stööunni frá
árinu 1972.
Borgarráö mun væntanlega
fjalla um tillögu skipulags-
nefndar n.k. þriöjudag.
—Ai
Starf þróunarstjóra
Skipulagsnefnd mælir
með Guðrúnu Jónsdóttur