Þjóðviljinn - 21.01.1979, Síða 18

Þjóðviljinn - 21.01.1979, Síða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 21. janúar 1979. RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður LANDSPÍTALINN Staða AÐSTOÐARLÆKNIS við Barna- spitala Hringsins er laus til umsóknar. Staðan veitist i 6 mánuði frá 1. mars n.k. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf. sendist skrifstofu rikisspital- anna fyrir 19. febrúar. Upplýsingar veita yfiriæknar. VÍFILSSTAÐASPÍTALINN SJtJKRALIÐAR óskast til starfa á spital- ann nú þegar eða eftir samkomulagi. Upp- lýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri i sima 42800. Reykjavik, 21.01.1979 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIIIÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 Tilkynning frá Bæjarfógetaembættinu í Kópavogi Frá og með mánudeginum 22. janúar 1979 verður þinglýsingadeild embættisins opin frá kl. 10:00 — 13:00, mánudaga til föstu- daga. Aðeins á ofangreindum tima verður tekið á móti skjölum til þinglýsingar. Að öðru leyti verður afgreiðslutimi em- bættisins óbreyttur. Bæjarfógetinn i Kópavogi. ÚTBOÐ Rafmagnsveitur rikisins óska eftir til- boðum i linu- og aðveitustöðvaefni fyrir framkvæmdir á árinu 1979. Utboðsgögn fást afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 116, Reykjavik, frá og með mánudeginum 22. janúar, gegn óafturkræfri greiðslu, 5000,- kr., fyrir hvert eintak. EFNI 1. Staurar 2. Vlr 3. Einangrar 4. Klemmur og stingar 5. Þverslár 6. Rafbúnaður i aðveitustöðvar 7. Aflspennar 132 kV 8. Aflspennar 66 kV SKILAFRESTUR 15. febrúar 1979 kl. 12 19. febrúar 1979 kl. 12 19. febrúar 1979 kl. 12 19. febrúar 1979kl. 12 19. febrúar 1979 kl. 12 21. febrúar 1979 kl. 12 22. febrúar 1979 kl. 12 22. febrúar 1979 kl. 12 Tilboðum skal skila á sama stað fyrir til- tekinn skilafrest eins og að ofan greinir, en þau verða opnuð kl. 14.00 sama dag, að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. RAFMAGNSVEITUR RtKISINS ..... t Þökkum innilega samúð og hlýhug viö andlát og útför Magnúsar Sturlaugssonar fyrrum bónda Hvammi Dölum. Sérstakar þakkir viljum við færa læknum og hjúkrunar- fólki á hjúkrunardeild að Hátúni 10 b fyrir frábæra um- önnun i erfiðum veikindum hans. Aðstandendur. w Við borgum ekki Við borgum ekki i Lindarbæ sunnudaginn kl. 16 UPPSELT mánudag kl. 20.30. miðvikudag kl. 20.30 Miðasala i Lindarbæ alia daga kl. 17-19 og 17-20.30 sýningardaga. Simi 21971. Frábær ferð Framhald af 13. siðu. Rxd4! 25. exd4 Hxd4+ 26. Kel Bd3 27. Hxd3 Hxd3 28. Hfl Hd4 29. Rd2 Hxa4 30. Hf5 g3! 31. Rf3 Hae4 32. Rgl Hxh4 33. Kd2 Hb4 34. Kc2 h4 35. Bf3 c6 36. Rh3 f6 37. Rf4 Hd6 38. Re2 Kf7 39. Rf4 Hb5 40. Hxb5 cxb5 41. Be2 b4 42. b3 f5 43. Bf3 Kf6 44. Rd3 Kg5 45. Re5 Kf4 46. Rd3 Hxd3! 47. Kxd3 h3 .. og hvitur gafst upp. En vindum þá okkar kvæöi i kross. Fyrir nokkru birti ég hér skákþraut I blaðinu. Lausn hennar er þessi: (Staðan: Hvltt: Kd5, Hg6, Bf7, g2, f2 Svart: Kh5, Dh2, h4, d7. Hvítur á að leika og vinna.) 1. f3 d6 (Ef 1. - Dhl 2. g4+ hxg3 3. Hg8+ Kh6 4. Hh8+ og vinnur drottninguna, eða 1. - Df4 2. Hf6+ Kg5 3. Hxf4 Kxf4 4. Be8 ha3 5. gxh3 Hxf3 6. Bxd7 Kf4 7. Ke6Kg5 8. Kf7 Kg6 9. Kg8 og hv. vinnur.) 2. Kc6! d5 3. Kd7 d4 (Eða 3. - h3 4. Hg3+ og vinnur.) 4. Ke6 Dc7 (Eöa 4. - d3 5. Kf5 Dc7 6. Hf6+ og vinnur.) 5. Kf6Df4-i- 6. Kg7 De5 + 7. Kg8 Dg5 (7. - Db8+ gengur ekki vegna 8.‘ Kh7 Dbl 9. Kg7 o.s.frv.) 8. Hg5+ Kxg5 9. Kg7 Kf4 10. Bg6! Kg3 (10. -h4 stoöar litt, gxh3 Kxf3 12. h4 Kg4 13. h5 d3 14.h6d2 15. Bc2 o.s.frv.) 11. Be4! Kxg2 12. f4 + Og hvitur vinnur. T.d. 12. - Kg3 13. f5 Kf4 14. f6 Kxe4 15. Í7 d3 16. f8 (D) d2 17. Dfl o.s.frv. Raunar má kalla þetta stúdiu, frekar en þrautog nokkrir hafa komiö aö máli viö mig og sagt þetta allt of þungt. Hvaö um þaö^ til aö bæta gráu ofan á svart kemur hér önnur þraut sem birtist fyrir stuttu i rússneska tímaritinu ,,64”, furöuleg þraut i meira lagi: Hvltur mátar I þriðja leik. , Er sjonvarpið bilað?^ Skjarinn Sjónvarpsverbstói Begstaðasír<ati 38 LKIKFElAGag REYKJAVÍKUR “ mr GEGGJAÐA KONAN 1 PARÍS 3. sýn. I kvöld, uppselt, rauö kort gilda. 4. sýn. þriöjudag kl. 20,30, blá kort gilda. 5. sýn. fimmtudag kl. 20,30, gul kort gilda LIFSHASKI miövikudag kl. 20,30, laugardag kl. 20,30. SKALD-RÓSA föstudag kl. 20,30, fáar sýningar eftir. Miöasala i Iönö kl. 14-20,30, simi 16620. Pipulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Sími 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin). ÞJÓÐLEIKHÚSFB KRUKKUBORG i dag kl. 15. Uppselt. A SAMA TÍMA AD ARI i kvöld kl. 20. Uppselt. Ath. Aögöngumiöar frá 13. þ.m. gilda á þessa sýningu. SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS þriöjudag kl. 20 fimmtudag kl. 20. MATTARSTÓLPAR ÞJÓÐFÉLAGSINS miövikudag kl. 20. Litla sviðið: HEIMS UM BÓL þriöjudag kl. 20.30. Miöasala 13.15 - 20. Simi 1-1200. Kennarar Vegna forfalla vantar kennara við grunn- skóla Vestmannaeyja. Upplýsingar veitir skólastjóri i sima 1944 eða 1871. Skólanefnd. íbúð óskast tíl leigu 4 - 6 herbergja ibúð óskast til leigu fyrir erlenda sjúkraþjálfara, sem starfa á Landspitalanum. Upplýsingar hjá yfirsjúkraþjálfara Land- spitalans, simi 29000. Skrifstofa rikisspitalanna. Blaðberar óskast Vesturborg: Melhagi (sem fyrst) Þingholt (sem fyrst) Langahlið — Skaftahlið (sem fyrst) DWÐVIUINN sími 81333 simi 2-1940 Alþýðubandalagið i uppsveitum Árnessýslu FÉLAGSFUNDUR verður haldinn miðvikudagskvöldiö 24. janúar i Arnesi og hefst kl. 9. 2. Staöa stjórnmálanna: Ólafur Ragnar Grimsson alþm. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Staöa stjórnmálanna: Óafur Ragnar Grimsson alþm. 3. Störf kjördæmisráös. Framsögu hefur Snorri Sigfinnsson. Garðar Sigurösson og Baldur óskarsson mæta á fundinn. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.