Þjóðviljinn - 24.01.1979, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.01.1979, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 24. janúar 1979. 22. leikvika — leikir 20. jan. 1979. Vinningsröð: 221 — 112 — XXI — 212 X. VINNINGUH: 12 réttir — kr. 941.500.-42517 (4/11) 2. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 67.200.- 36855+ 40576 Kærufrestur er til 12. feb. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skrifiegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og aöalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafi nafnlauss seöils ( + ) veröur aö framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. Ath.: leikir á seöil nr. 23: Arsenal g. Sheffield Wednesday fer fram 22. janáar. Hartlepools g. Leeds fer einnig fram 22. janiiar. Strika skal út þaö liöiö, sem tapar, og einnig skal strika út Derby (veröur Preston — Southampton) og Stoke (veröur Old- ham — Leichester). GETRAUNIR — tþróttamiöstööinni — REYKJAVtK Styrkir til náms á Ítalíu Itölsk stjórnvöld bjóöa fram styrki handa íslendingum til náms á ítaliu á háskólaárinu 1979—80. Styrkfjárhæöin nemur 280 þúsund lirum á mánuöi. Þeir ganga aö ööru jöfnu fyrir um styrkveitingu sem hafa kunnáttu I itölsku og hyggja á framhaldsnám aö loknu háskólaprófi. Umsóknum skal komiö til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 20. febrúar n.k. Umsóknareyöublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 18. janúar 1979. 5 i nf ó niuhlj nmsue if íslands fonleikar i Háskólabiói á morgun, fimmtudaginn 25. janúar 1979 kl. 20.30. Efnisskrá: Johann Christian Bach — Sinfónia fyrir tvöfalda hljómsveit. Claudio Monteverdi: Harmhljóö Ariönu úr óperunni „Ariana”. Gustav Mahler: 5 Ijóö viö texta eftir Ruckert. Olav Anton Thommesen: OPP NED. Stjórnandi: Páll Pamphichler Pálsson Einsöngvari: Sigrlöur Ella Magnúsdóttir Aðgöngumiðar i bókaverslunum Lárusar Blöndai og Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn. Starfsmaiuiafélagið Sókn tilkynnir Félagsfundur i Alþýðuhúsinu fimmtudag kl. 20.30. Fundarefni: Kjaramál. Stjórnin Jfe Söluskattur ®JÍviðurlög falla á söluskatt fyrir desember mánuð 1978, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft- ir eindaga uns þau eru orðin 20%, en siðan eru viðurlögin 3% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 19. janúar 1979 Hjá Trésmiöafélagi Reykjavfkur reykti enginn I gær og til áminningar útbjó einn starfsmannanna risa sigarettu sem hann setti inn i kaffistofuna svo allir gætu séö. A sigarettunni stóöu þessi orö: Þetta er meöalárs sigaretta. Hún kostar 200.000 krónur. Eins og 1500 lftrar af mjólk. Reyklaus dagur? Árangur reyklausa dags- ins varð mun betri en sam- starfsnefndin um reyk- ingavarnir gerði sér vonir um, segir í frétt um könnun sem nefndin gerði á milli 50 og 60 stöðum á landinu. Hafa flestir vinnustaðir verið reyk- lausir og allsstaðar reykt mun minna en venjulega. Hinsvegar komu fram mis- jafnar skoöanir á gagnsemi dags- ins þegar Þjóöviljamenn geröu smástikkprufu I borginni I gær og töldu menn áróðurinn ýmist til góös eöa aö skotiö heföi veriö yfir markiö. Sömuleiöis var misjafnt hver áhrif dagurinn haföi á sölu tóbaks. Hjá Skalla haföi td. selst alveg jafnmikiö og áöur, en i búöinni viö hliöina á Þjóö- viljanum miklu minna en vant er. En þar haföi lfka selst mun meira ópal! Dæmi um framkvæmd dagsins á vinnustööum I Reykjavik, sem samstarfsnefndin flutti fréttir af: Hjá Samvinnubankanum var reykleysi mjög almennt og margir hættu i gær. 1 móttöku Hótels Loftleiöa var ekkertreykt og flestar skrifstofur Flugleiöa voru reyklausar. t Alftamýrarskóla var kennarastofan alveg reyklaus og undirtektir I skólanum viö mál- efniö voru mjög jákvæöar. Starfsmenn Alþingis i Vonar- stræti unnu i hreinu lofti, en annars höföu undirtektir starfs- manna þingsins veriö nokkuö misjafnar. Algjör samstaöa var um reyk- leysi i Breiöageröisskóla. Hótel Holt var reyklaust a.m.k. i móttöku og matsal. Mikil samtök voru meöal starfsmanna hjá Jóni Loftssyni h.f. og var fyrirtækið reyklaust. Matsalnum skipt t matsal Landsbankans i Austurstræti var ekkert reykt i dag og hefur veriö ákveöiö aö skipta matsalnum niöur þannig aö þeir, sem ekki reykja séu öörum megin en reykingamenn hinum megin. Margar deildir Landsbankans i höfuöborginni - voru alveg reyklausar, þar á meðal tölvudeildin, en þar hefur ekkert veriö reykt I fjögur ár og fengu starfsmenn rjómatertu i tilefni dagsins. Allir öskubakkar voru teknir af borðum hjá Samvinnu- tryggingum og mjög litið um aö fólk sæist reykja. t Seölabankanum voru húsa- Framhald á bls. 18 Brynja Þorgeirsdóttir skrifstofumaöur: Ég reyki minna i dag, en þetta hefur sýnilega haft áhrif á fólkiö. Annars finnst mér þetta veriö gengiö út i öfgar. Sigurlaug Ottesen skrif- stofumaöur: Ég reyki ekki og hef aldrei reykt, en ég vona aö þetta beri árangur og fóík hætti aö reykja, ekki bara I dag heldur um ókomna framtiö. Annars finnst mér fólk hafa tekiö tillit til okk- ar, þaö finnst mest á þvi hvaö þaö er hreint og gott loft hér. Guömundur Kristjáns- son verkstjóri hjá Eim- skip: Ég reyki ekki f dag, en ég er ekki hætt- ur fyrir fullt og allt. Mér finnst þetta enginn vandi, sagöi Guömund- ur og stakk brjóstsykri upp I sig. Marteinn Sigurösson verkamaöur hjá Eim- skip: Ég held áfram aö reykja. Ég held aö áróö- urinn hafi öfug áhrif, annars er þetta gengiö svo langt aö þaö er ekki friöur á heimilunum. Þetta er hrein múgsefj- un. Dagmar Heiödal af- greiöslumaöur á Skall- anum veitti okkur þær upplýsingar aö salan á tóbaki heföi ekki minnkaö i dag. Einnig fannst henni fólk reykja jafn mikiö, þrátt fyrir áróöurinn. Hjördis Einarsdóttir fulltrúi I Trygginga- stofnun rikisins: Viö sem reykjum hér tókum okkur til og fjarlægöum alla öskubakka og lof- uöum sjálfum okkur þvi aö reykja ekki i dag. Mér finnst ekkert sjálf- sagöara en aö taka tíllit til dagsins 1 dag, sagöi Hjördis aö iokum. Guöjóii Bogason starfs- maöur hjá Eimskip: Ég hætti ekki aö reykja en ég mun sjá til meö þaö. Annars hef ég ekkert á móti þessum áróöri. Myndir: Leifur • « » Guömundur Sigurjóns- son starfsmaöur hjá Eimskip: Ég hef ekki reykt i 13 ár og mér finnst ég vera miklu léttari og friskari núna eftir aö ég hætti, sagöi Guömundur aö lokum og skokkaöi af staö.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.