Þjóðviljinn - 24.01.1979, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 24.01.1979, Blaðsíða 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN • Mi&vikudagur 24. janúar 1979. EiríkurRauöi skrifar menningarrýni: Niður með Skugga-Svein! Ég er alveg hissa á því, fóstra sin“m ,og » . ? . , . . .« snvta rauöu eins og vera ber. aðblaðsem kennir sig við Eirikur Rauöi. sósíalisma skuli ekki hafa barist af alefli gegn borgaralegum innræt- ingaráhrifum Skugga- Sveins. Þetta leikrit Matthias- ar Jochumssonar er eitt- hvert dæmalausasta níð og f limtan um byltingar- sinnaða alþýðu til sjávar og sveita sem saman hef- ur verið sett á Islandi, og er þá mikið sagt. Skugga-Sveinn er aö sjálf- sögöu i veruleikanum tákn og imynd þeirrar alþýöu sem tek- ur ekki þeim skit sem valds- menn skammta henni úr hnefa, heldur grefur hann upp fornan atgeir og leggur til atlögu viö eignarréttinn i anda þess rétt- lætis sem er alþýöu innboriö. En þessi ágæti maöur, sem hefur forsendur til aö veröa jákvæö persóna i stéttaátökum viö stórbóndann Sigurö i Dal og fulltrúa r ik i s v a 1 d s i n s , Lárenzius sýslumann, hann er geröur aö óþokka og illvirkja i leiknum. Meöan aö kvislingur i byltingarsveit eins og ög- mundur er hafinn til skýjanna. Svei þvi! Þegar hinn afturhaldssami höfundur er ekki aö koma fúlmennsku og glæpaoröi á þann alþýöumann sem upp úr stendur og höföi heldur, þá bregöur hann á annaö ráö, og er þaö sýnu verra: Hann skopast aö alþýöu meö þvi aö gera fulltrúa hennar i leiknum aö aumingjum og fábjánum. Þetta á viö jafnt um Gvend smala, Grasa-Guddu og Jón sterka. Allsstaöar skin út úr þeim mannlýsingum meinfýsiö glott yfirstéttar- mannsins sem er aö lauma þvi aö fólki, aö alþýöan sé svo heimsk aö hún kunni ekki fótum sinum forráö. Eina björgunin er leiö stéttasamvinnunnar, aö giftast inn i stórbændastétt eins og sá sykursæti brúöu- drengur Haraldur sem spangól- ar einhverja litt meövitaöa til- finningasemi út yfir sviöiö, i staö þess aö standa meö Sveini aSls ö boðum I þjónustu undirmcð- vitundarinnar Hringt i públikk-mann Vísis Timburmenn Feilans á mánudagsmorgun voru eins konar sam- runi náttúruhamfara i Suður-Ameriku og 40 daga einveru i eyði- mörkinni. Hiö árvökula og hressa skap ritstjórans var þvi ekki til aö bæta liðanina: „Feilan, I dag er ÞINN stóri dagur.” Svo veifaöi hann Helgarblaöi VIsis framan i náfölan rannsóknarblaöamann- inn. „Þeir kalla Magnús H. Magnússon ráöherra „lækni og fjöldamorðingja.” Þú veröur aö fá botn i þetta.” I þriöju tilraun komst Feilan aö simanum. — „Halló, er ritstjóri VIsis viö?” — Hver er þaö sem talar, meö leyfi? — Feilan rannsóknarbiaöa- maöur. — Hann er á fundi. — Get ég fengiö aö tala viö einhvern sem haföi aö gera meö forsföu Helgarblaösins? — Augnablik. Ég skal gefa yö- ur samband viö Pál Stephensen, públikk-mann blaösins. — Halló, Páll públikk hér! — Já, góöan daginn, þetta er Feiian rannsóknarblaöamaöur. Hvers vegna var Magnús H. Magnússon kallaöur læknir og fjöldamoröingi á forsiöu Helg- arblaösins? — Já, þú tókst eftir þvi? HA? — Þaö var nú ekki hægt aö komast hjá... — Nei, einmitt! Ekki hægt! Þetta er mottóiö okkar: Þaö er ekki hægt aö komast hjá þvi aö taka eftir Vísi! Þaö er ekki hægt aö komast hjá því aö lesa Visi! — En er nú ekki fulllangt gengiö... — Fulllangt gengiö? Hvenær er of langt gengiö? Ef þú ert klofstuttur, taktu bara stærri skref, sagöi móöir Spartverj- ans, HA? — En aö kalla ráöherra lækni og fjöldamorö... — Hver kallar hann þaö? Ekki við. Þaö bara s'tóö þarna af til- viljun. Ekki getum viö gert aö þvi, þótt Magnús sé aö þvælast þarna fótbrotinn ofan i fyrir- sögnum, sem ekkert eiga við hann! — Hann er sem sagt ekki læknir og fjöldamoröingi aö ykkar áliti? — Nei, ertu vitlaus maöur, þetta er bara trikk til aö láta kúnnana kaupa blaöiö. Kanntu ekkert i auglýsingatækni? — Svo þetta var meövitaö trikk? — Nei, ertu vitlaus! Engin trikk eru meövituð! Viö störfum meö undirmeövitundinni. Hef- uröu ekki lesið Freud? HA? Auglýsingin, forsiöan, allt á þetta aö smjúga inn I undirmeö- vitundina. HA? — Á þaö lika aö smjúga inn, aö ráöherrann sé læknir og fjölda... — I haröri samkeppni á blaöa- markaönum veröur aö smeygja inn ýmsu. Ég neita aö svara svona dónalegri spurningu. — Magnús segir lika á forsiöu aö hann sé á móti boöum og bönnum? — Já, álveg gefin fyrirsögn. Viö sem berjumst fyrir frjálsri samkeppni, sáum strax aö þarna lá fyrirsögnin. — En þetta kemur nú út, aö læknir og fjöldamoröingi sé á móti boöum og bönnum? — Já, er þaö ekki? Ég meina, er þaö? Hvaö sagöiröu annars aö nafnið þitt væri? — Feilan rannsóknarblaöa- maöur. — Feilan, já, Feilan... Heyröu hvaö segiröu um viötal viö þig og Egil ólafsson i næsta Helgar- blaði. Feilan hittir Feilan. HA? Þaö er lika margt skemmtilegt I blaöinu. T.d. grein um fyrrver- andi nasista, pyntingameistara og mannætu! —Bless! Meökveöju. Feilan. Feil - & nótan Umsækjandi dagsins er Jónas Guömundsson, menn- ingarstýrimaöur. Umsókn hans flokkast undir snjalla leiklistargagnrýni. Hér kem- ur hún: „Liðtækir leikarar” „ I Geggj uöu konunni er u tvö sviö, útisviö I veitingahúsi geggjuöu konunnar, sem er nefnd greifafrú. MikiU fjöldi leikenda kemur fram og er öröugt aö segja hvaöa hlut- verk er veigamest. Llklega er þaö þó sú geggjaöa. Hana leikur Margrét ólafsdóttir og fer hún á kostum. Bor- menn Parisar leika þeir Jón Sigurbjörnsson sem er stjórnarforseti, Karl Guö- mundsson, sem er fátækur barón, en ekta, og Klemens Jónsson, sem leikur vixlar- ann. Til liðs viö þá kemur auðlindaleitarmaöurinn GIsU Halldórsson. Frammistaða þeirra er góö, en sérstaklega vil ég minna á leik Klemenzar Jónssonar, sem var ágætur. Klemenz sést ekki oft á leik- sviöi núoröiö, eftir aö hann tók viö störfum viö útvarpiö. Þá var frammistaða Hjalta Rögnvaldssonar góö, þótt hlutverk hans ráöi ekki gangi mála, né úrslitum. Þær Margrét ólafsdóttir, Sigriöur Hagalln, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Guö- rún Asmundsdóttir, leika all- ar geggjaöar konur I sér- stiScum hverfum Parisar. Þær eru allar dálitið yfir- drifnar, sérstaklega Guörún Asmundsdóttir, sem leikur geggjuöu konuna i Concorde, og gengur í fötum af honum Napóleon. Ég veit ekki forskriftina, en mér er til efs aö Parisar- dömur hafi gengiö svona til fara áriö 1943. Samtöl, um flugferöir, benda til þess aö leikurinn sé nútimaleikrit. (1943). Siguröur Karlsson og Kjartan Ragnarsson fara vel i frönskum lögreglubúning- um, og gætu hafa borið þá lengi. Gaman var aö fá aö sjá Guöjón Einarsson á sviöinu, en hann leikur nú sparifjár- eiganda. Guöjón mun hafa fengist dálitiö við leiklist hér fyrr á árum hjá Leikfélag- inu. Þá var Baldur Hólm- geirsson ekta franskur, og gæti oröiö til fyrirmyndar. ... Um þýöingúna er litiö hægt aö segja, nema gott." Jónas Guömundsson Alyktun: Hér þarf ekki vitnanna viö. Jónas er aö visu gamall meölimur i Alkuklúbbnum, en I staö þess aö vera einfaldur meölimur erhann nú orðinn tvöfaldur. Meölotningu, Hannibal Ö.Fannberg, formaöur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.