Þjóðviljinn - 24.01.1979, Síða 13

Þjóðviljinn - 24.01.1979, Síða 13
Miðvikudagur 24. janúar 1979. IÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Vanþekking á þjóöum og mál- efnum þeirra er hvimleiö og ill- þolandi þeim sem veröur fyrir baröinu á henni. bó veröur hún aö teljast tiltölulega saklaus, ef ekki eölileg, þegar i hlut á misjafnlega upplýstur almenningur. Viö þvl er t.a.m. ekki aö búast aö íslend- ingar viti mikiö um kanadlska smáborg eins og Kingston I Ontario (sumir mættu þó gjarnan vita aö Kanada er ekki hluti af Bandarikjunum). A sama hátt getur enginn ætlast til þess aö ibúar Kingstonborgar séu al- mennt vel aö sér um ísland og þær rúml. 200 þús. sálir sem land- iö byggja. Máliö veröur hins vegar öllu alvarlegra þegar fjölmiölar undir yfirskini fræöslu gera sig seka um glórulausa fáfræöi. Þjóöviljinn hefur nokkrum sinnum vakiö at- hygli lesenda sinna á þvi, hversu fjarri sannleikanum ýmsar þær greinar eru, sem birst hafa um islensk málefni I erlendum blööum og tlmaritum, nú slöast af stjórnarmyndunar t. tilraunum Lúöviks Jósepssonar. En af ein- hverjum ástæöum bregöur svo viö aö Þjóöviljinn viröist á stundum telja sér til tekna aö vita sem minnst um flest þaö er fram fer I Noröur-Amerlku. Hundasagan hneykslanlega Sunnudaginn 10. des. s.l. birtist grein um Kanada eftir fyrrver- andi blaöamann Þjóöviljans, bórö Yngva Guömundsson. I greinarkorni þessu er drepiö á mörg merkileg mál sem ofarlega eru á baugi I kanadlsku þjóöllfi um þessar mundir, en á svo fávls- an og yfirboröskenndan hátt, aö ég sem Kandamaöur hlýt aö telja þaö skyldu mina aö gera nokkrar athugasemdir viö sllk skrif. Þóröur gerir I upphafi aö hneykslunarefni „hundasögu” af Islandi eftir Farley Mowat, sem mun hafa birst I dagblööum nokkrum þar vestra. Mowat þessi, eins og islenskir útvarps- hlustendur hafa fengiö aö finna fyrir, hefur einkum helgaö sig skrifum um noröurhéruö Kanada og ibúa þeirra. Mannfræöingar og aörir visindamenn sem gerst þekkja til á þessum slóöum hafa uppnefnt hann „barely know-it” sökum þekkingarskorts hans á viöfangsefninu. Þaö er kannski dæmigert aö grillufangara þennan skyldi hafa rekiö á fjörur Þjóöviljans s.l. sumar og þá oröinn marxisti! Mér skilst aö Þóröur hafi lokiö B.A. prófi I stjórnmálafræöi frá Háskóla Islands meö góöum vitnisburöi lærifeöra sinna. Fyrirfram heföi maöur búist viö meiru frá slikum manni. Að kunna að alhæfa Aö kunna aö alhæfa er taliö grundvallaratriöi I félags- visindum. Er ekki fullmikiö upp I sig tekiö aö segja: „Þessi hunda- saga er nánast þaö eina, sem fjallaö hefur veriö um Isíand i kanadlskum fjölmiölum siöan þorskastrföinu lauk,”? Þóröur mun hafa búiö I 55 þús. manna smábæ I Kanada undanfarna 4 mánuöi. Kanada er tæpar 10 mili- ónir ferkílómetra aö flatarmáli. Ibúar landsins eru um 23 miljónir af u.þ.b. 100 mismunandi þjóö- erni. 1 vesturfylkjunum búa m.a. fleiri tugir þúsunda manna af islenskum uppruna. Gefinn er út óteljandi fjöldi blaða og timarita. Kanadiska rlkisútvarpiö CBC heldur úti neti sjónvarps- og hljóövarpsstöðva á ensku og frönsku sem allar hafa mis- munandi dagskrá. Þá er hægt aö nefna fleiri stöövar sem reknar eru á einkagrundvelli. Móöir mln ástkær á bóndabæ I Alberta vissi a.m.k. vel aö kommúnistar væru aö mynda stjórn á Islandi I haust er leiö og haföi stórar áhyggjur af þvi hvort ég fengi aö fara úr landi. Kosningar Þóröur heldur áfram: „Trudeau forsætisráöherra hefur boöaö til almennra þingkosninga næsta vor”. Trudeau hefur ekki boöaötil neinna kosninga. Ef svo væri heföi hann oröiö aö rjúfa þing og láta þær fara fram innan tiðar. Staöan hans nú er ekki slik aö hún leyfi þaö. Hins vegar vill svo til aö 5 ára kjörtimabil sam- Trudeau; af hverju er persóna þjóöarleiötogans ómerkilegt kosningamál?, Íslenskír hundar og Trudeau í Kanada bandsþingsins rennur út næsta vor og þá verða aö sjálfsögöu aö fara fram kosningar. „Formlega séö er tveggja flokka kerfi I landinu, þó fleiri flokkar eigi fulltrúa á þinginu i höfuöborginni Ottawa”, segir Þóröur Yngvi. Formlega séö geta stjórnmálaflokkar 1 Kanada veriö eins margir og verkast vill, en I reynd er tveggja flokka kerfi. Þvi veldur skipting landsins i einmenningskjördæmi. Ekki tekst Þóröi aö greina rétt frá úrslitum kosninga 1974. Samkvæmt tölum hans fengu frjálslyndir 42% atkvæöa, ihalds- menn 17%, en nokkrir smáflokkar og óháöir þingmenn hirtu siöan afganginn, þ.e. 41%! Þyrftu slikir smáflokkar ekki nánari umfjöllunar viö? í réttu lagi skiptust atkvæði þannig: Frjáls- lyndi flokkurinn fékk 42,4% at- kvæöi, Ihaldsflokkurinn 34,8%, Nýdemókratar (jafnaöarmenn) 15,1%, Sósial Kredit 4,9% og aörir 2,8%. En þessar prósentutölur segja ekki einu sinni hálfa sögu. 264 þingsæti skiptust þannig á milli flokkanna aö frjálslyndir fengu 141 þingmann, Ihaldiö 95, kratar 16, kreditlstar 11 og svo einn þingmaöur óháöur. Stjórnmálaflokkar Vissulega er þörf á þvl aö fræöa islenska lesendur nánar um kanadiska stjórnmálaflokka. Stjórnmálafræöingurinn Þóröur gerir þaö svohljóöandi: „A Frjálslynda flokknum og thalds- flokknum er nánast enginn munur nema sögulegur. Aö visu gefa Stefnuskrár til kynna örlitinn hugmyndafræöilegan mun, en annars eru þeir venjulegir borgaralegir flokkar sem greinir á i einstökum málum en ekki hvaöa efnahagsstefnu eigi aö fylgja” (reyndar kemur fram I lok greinarinnar aö flokkana greinir ekki á um neitt nema persónu Trudeaus). Aumingja kratarnir koma slöan eins og skrattinn úr sauöarleggnum. An þess aö hafa látið þeirra aö nokkru getiö fyrr, upplýsir Þóröur aö þeir „reyni aö vera öðruvisi en borgaraflokkarnir” og stritist viö að vera i 2. alþjóöa- sambandinu. Hverju eru menn nær? Landi minn einn, sem stundar nám viö H.I. skrifaöi mér út til Kanada I fyrra sumar aö hann sæi engan mun á íslensku stjórnmálaflokk- unum, þeir væru allir sama tóbakiö (sem betur fer sá hann ekki ástæöu til aö flika þessum skoöunum opinberlega). Ég held aö Alþýöubandalagsmenn sætti sig illa viö aö vera settir á þóftu meö Sjálfstæöisflokknum. Olíuleidslurnar Þá eru þaö málin sem „ekki eru kosningamál” aö mati Þóröar ■Yngva (hvaðan sem hann hefur fengiö þá flugu I höfuöiö), s.s. efnahagsöröugleikar, 9-10% at- vinnuleysi, bandarlsk itök, fyrir- huguö lagning oliu- og jarögas- leiöslna úr norövesturhéruöum Kanada og spurningin um þjóöar- einingu I landinu eöa Quebec- máliö. Allt eru þetta mál sem veröskulda mörg „Kanadabréf” en ekki aö rétt sé minnst á þau I útúrdúr. Fréttir af þessum fyrirhuguöu oliu- og gasleiöslum hafa t.d. aö mestu fariö framhjá Þjóövilj- anum. Samt er um aö ræöa ein- hverjar mestu framkvæmdir I sögu heimskapitalismans, aö undanskildum striösrekstri. Lengd þessara leiöslna veröur um 15 þúsund kílómetrar, drjúgum meiri en flugþol hinnar nýju breiöþotu Flugleiöa. Kostnaöur er áætlaöur i tugum miljaröa dollara. An þess aö til komi nokkurt „olluslys”, á lögn leiðslnanna eftir aö valda gifur- legri röskun á vistkerfi þess landssvæöis sem hún veröur lögö yfir. Þjóöviljinn ætti aö veröa sér úti um stjórnarskýrslu um þetta mál sem samin var undir forystu Thomasar Bergers dómara. Skýrsla þessi er mjög vönduö og viöamikil og hefur haft geysileg áhrif, m.a. þau aö hætt hefur veriö viö aö leggja leiöslurnar um Mackenzie dal eins og ætlaö haföi veriö og aö enn hefur ekki veriö ráöist I neinar framkvæmdir. Atvinnuleysid Hefur Þóröur Yngvi Guömundsson reynt aö setja sig inn I kjör þeirra rúmlega miljón manna 1 Kanada sem ganga atvinnulausir? A Nýfundnalandi er atvinnuleysiö allt upp I 30%. Milli 25-30% alls ungs fólks á aldrinum 20-30 ára er án atvinnu. Verst kemur þetta niöur á þvi fólki sem er aö ljúka háskóla- námi. Ofmenntaö vinnuafl! glymur I eyrum þeirra hvar- vetna. Nánast eina atvinnan sem völ er á, fyrir utan aö ganga i herinn, er aö fara hús úr húsi og selja t.d. alfræöibækur eöa ryk- sugur. Þaö kostaöi undirritaöa 8 mánaöa leit aö fá eitthvaö aö gera, nánast hvaö sem var. A vinnumiðlunarskrifstofum var mér ráölagt aö gleyma þvi aö ég heföi nokkurn tima stundaö nám i háskóla, ef ég ætlaði aö gera mér vonir um atvinnu. Þjóöareining I Kanada hélt ég I einfeldni minni aö væri aöalkosn- ingamál Trudeaus. Undir henni á hann mest allt sitt komiö. En þaö er alveg út I hött aö eigna honum tvityngisstefnuna (bilingualism) svonefndu eins og Þórður gerir. Hún er fyrst og fremst sköpunar- verk nefndar (The Royal Comm- ission on Bilingualism) sem stofnuö var áriö 1963 aö tilstuölan L.B. Pearsons þv. forsætisráð- herra. Þaö væri öllu nær aö kalla Pierre Trudeau afkvæmi þessar- ar stefnu, þvi aö þaö var hún ööru fremur sem lyfti honum upp I valdamestu stööu þjóðarinnar, nær algjörlega reynslulausum I stjórnmálum. Tungumálin Nokkrar athugasemdir við Kanadabréf í Þjóðviljanum Þaö er fullmikil einföldun aö halda þvl fram aö 1/3 hluti Kana- damanna tali frönsku, hinir ensku. Samkvæmt slöasta manntali eru frönskumælandi taldir 26,9% og meira en 90% þeirra eru búsettir I Quebecfylki. Þaö er alrangt aö „sum fylkin” hafi neitaö aö framfylgja lögun- um um tvö opinber og jafnrétthá tungumál I landinu. Quebec er eina fylkiö sem þaö hefur gert og jafnframtsett lög er gera frönsku eina aö opinberu tungumáli fylkisins. Þetta hefur ekki aöeins vakiö reiöi „enskra” manna I fylkinu. heldur nánast allra þjóöarbrota annarra en þess franska, ekki slst frum- byggjanna, indiána og inúlta. ÞaÖ er ákaflega viilandi oröa- lag aö segja, „aö flokkur sá sem ræöur I Quebec hefur krafist aö- skilnaöar frá rlkjasambandinu”. Parti Quebecois, flokkur aöskiln- aðarsinna, hefur aöskilnaö auö- vitaö efst á sinni stefnuskrá, en I fylkisstjórn hefur flokkurinn ekki krafist aöskilnaðar enn sem kom- iö er. René Levesque, flokksleiö- togi og forsætisráöherra fylkisins hefur lofaö þjóðaratkvæöa- greiöslu um máliö. Persóna Trudeaus „Aöalkosningamáliö er hins vegar persóna Trudeaus sjálfs”, segir Þóröur fullur fyrirlitningar á þvl hvaö kanadísk pólitík er ómerkileg, og þykist nú heldur betur hafa snúiö á Farley Mowat og hundasögu hans. Ennfremur: „... en glansinn af glæsilega piparsveininum sem heillaöi allar kanadlskar kerlingar upp úr skónum á áratugnum er horfinn”. Og skyldi engan undra, Pierre Trudeau gekk I hjónaband árið | 1971! Hann er nú fráskilinn, þriggja barna faöir. Menn hafa jafnvel gert því skóna aö næstu kosningar kunni hann aö vinna út á þá samúö sem hann hefur hlotiö fyrir aö vera einstætt foreldri. En af hverju er persóna þjóöar- leiðtogans svo ómerkilegt kosn- ingamál? Þá speki hefur Þóröur áreiöanlega ekki numiö viö fót- skör meistara sinna i stjórnmála- fræöum viö H.I. Pierre Trudeau mun tæpast veröa talinn meiriháttar stjórnvitringur, en hann er aö mörgu leyti hæfur einstaklingur og hefur til aö bera persónutöfra, sem öfluöu honum mikilla vinsælda á slnum tlma. Honum hefur liöist meiri stráksskapur en nokkur annar kanadiskur stjórn- málamaöur heföi getaö látiö sig dreyma um, þótt mörgum sé nú fariö aö blöskra hroki hans. Hann hefur veriö forsætisráöherra I bráöum 12 ár, svo aö I hugum margra er hann oröinn jafnsjálf- sagt tákn Kanada og bifurinn. Þaö er þvl eölilegt aö andstæðing- arnir veröi aö auglýsa slna leiö- toga sem frambærilegan kost um leiö og þeir nlöa persónu Trudeaus. Frjálslyndi og afturhald Eitt h ö f u ö v a n d a m á 1 Nýdemókrata er aö leiötogi þeirra, Ed Broadbent, hefur ekki þótt sérlega traustvekjandi til þessa. Joe Clark var kosinn leiö- togi íhaldsflokksins fyrir tæpum þremur árum, fyrir tilstilli ollu- auövaldsins I Alberta. Lengst af siöan hefur hann þótt lltill bógur og ekki llklegur til afreka. Joe Who? spuröu menn. En engu hef- ur veriö til sparað, fjölmiölunar- sérfræöingar hafa gert allt sem I þeirra valdi stendur til aö gera úr honum trúveröuga landsfööur- imynd. Svo viröist sem þaö hafi aö einhverju leyti tekist, þvl aö íhaldsflokkurinn hefur nú náö umtalsveröu forskoti yfir Frjáls- lynda flokkinn samkvæmt siöustu skoöanakönnunum. Undirrótin er þó sennilega sú, aö hin fjölmenna millistétt lands- ins, sem sér ofsjónum yfir skatta- byröum sinum, einkum þvl sem fer I „þennan bannsettan letingjalýö sem ekki nennir aö vinna”, þykir stjðrn Trudeaus of lin (frjálshyggjan er góö til sins brúks þegar vel árar) og heimtar afturhaldsstjórn. Hér hefur veriö eytt heldur mörgum orðum út af litlu tilefni. Þaö hef ég gert vegna þess aö ég geri meiri kröfur til Þjóöviljans en þær aö hann láti sér sæma aö birta greinar sem hafa þaö eitt gildi aö vera höfundi sinum til skammar. Mér er þaö hulin ráö- gáta hvers vegna jafnágætur maöur og Þóröur er sagöur vera sendir frá sér svona skrif. Manni dettur helst I hug fátækur náms- maöur aö kria sér út ókeypis áskrift. Ég ræö Þóröi aö reyna aö kynnast landi og þjóö meðan hann dvelur I Kanada. Þá er von til þess aö hann hafi eitthvaö fram aö færa þegar hann snýr aftur. Meö viröingu og vinsemd, Keneva Kunz

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.