Þjóðviljinn - 03.02.1979, Blaðsíða 5
Laugardagur 3. febrúar 1979 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 5
Mlkill
og góð-
ur afli
Gúður afli hefur verið á
linubátum Þingeyringa eink-
um siðari hluta janúar-
mánaðar, að þvi er Guð-
mundur Friðgeir Magnússon
á Þingeyri sagði okkur.
Að visu hefur ekki gefið á
sjö vegna veðurs frá þvi á
föstudag i fyrri viku og þar
öl nú á miðvikudaginn. Bát-
arnir hafa fengið allt upp i 11
tonn i róðri og er þetta
óvenjulega góður og feitur
fiskur.
Tveir bátar róahéðan með
linu, Framnes og Sæhrimnir.
Framnesið fór 17 róðra i
janúar og aflaði um 113 tonn.
Fiskur virðist vera fyrir
öllum fjörðum og bátarnir
hafa ekki þurft nema rétt út
fyrir fjarðarrnynnið.
Afli hjá togaranum varð
sæmilegur pegar kom fram i
janúarmánuð. Hann landaði
hér s.l. laugardag 113 tonn-
um, sagði Guðmundur Frið-
geir. —mhg
Happdrætti SHA
Síðustu
forvöð að
gera skil
Vinningsnúmerin I Happdrætti
herstöðva andstæðin ga verða
birt i byrjun næstu viku. Enn eru
nokkrir sem ekki hafa gcrt skil,
þótt ótrúlcgt kunni að virðast.
Allrasiðustu forvöð tU að gera
skil gefast þessum syndaselum
nú um helgina. Skrifstofan
Tryggvagötu 10 verður opin á
laugardag kl. 2-4, á sunnudag kl.
1-6 og á mánudag kl. 1-5. Síminn
þar er 1 79 66, og póstgirónúmer
samtakanna er 30 309-7.
Vinningsnúmerin verða birt i
Þjóðviljanum n.k. miðvikudag.
30 múrarar í Reykjavik
hafa misst vinnu sína
Um 12% félaga i Múrarafélagi
Reykjavikur hafa nú misst vinnu
sína vegna samdráttar i bygg-
ingariðnaði. Telur félagið þetta
óviðunandi ástand og óskar eftir
þvi að ekki verði dregið úr bygg-
ingarframkvæmdum sem fyrir-
hugaðar eru á vegum rikis og
sveitarfélaga.
Félagsfundur i Múrarafélaginu
samþykkti ályktun um atvinnu-
mál þann 31. jan. s.l. og fer hún
hér á eftir:
„Félagsfundur haldinn i Múr-
arafélagi Reykjavikur 31. janúar
1979 varar borgar- og sveitar-
stjórnir við að draga svo mjög úr
úthlutun lóða til ibúðabygginga,
eins og fyrirhugað er á þessu ári.
Talið er að einungis 306 lóðum
verði úthlutað i Reykjavik, og
hefur ekki svo fáum lóðum veriö
úthlutað þar á siðasta áratug.
Þessi væntanlega úthlutun er að-
eins rúm 58% af úthlutun ársins
1978, en þá var úthlutað 522 lóð-
um.
Samdráttur sem þessi veldur
stórfelldu atvinnuleysi i bygging-
ariðnaði næsta haust og vetur ef
ekkert veröur að gert. Þrátt fyrir
úthlutun þessara 522 lóða, hefur
borið nokkuð á atvinnuleysi
meðal múrara i vetur, og hafa
alls 30 múrarar misst vinnu sina
frá þvi i október og þar til nú, eða
um 12% félagsmanna.
Astand sem þetta er óviðunandi
og er það krafa félagsins til að
koma i veg fyrir hið ótrygga
ástand, að sérstök áhersla sé lögö
á að úthlutun lóða verði sem jöfn-
ust milli ára og þess jafnframt
gætt að byggingarsvæöi séu
byggingarhæf strax að vori.
1 spá Framkvændastofnunar
rikisins frá þvi I janúar 1977 um
ibúðaþörf til ársins 1985 kemur
fram að árlega þurfi að byggja
1433 ibúðir á höfuðborgarsvæö-
inu. Þessu marki veröur engan
vegin náð með frekari samdrætti
i úthlutun lóða i Reykjavik.
t ljósi þess aö enn er timi til
stefnu áður en i óefni er komið,
skorar fundurinn á borgar- og
sveitarstjórnir að breyta nú
þegar stefnu sinni i úthlutun lóða
til samræmis við árlegar þarfir
ibúa höfuðborgarsvæðisins.
Þá skorar fundurinn á hæst-
virta rikisstjórn að gera nú þegar
ráðstafanir til að tryggja Hús-
næðismálastofnun rikisins
nægjanlegt fjármagn, svo hægt
verði að fullgera þær ibúðir, sem
nú þegar eru i byggingu, og staöið
verði viö fyrirheit um úthlutun
frumlána frá Húsnæöismála-
stofnun rikisins sem framfylgt
var á siðasta ári en hefur ekki enn
verið staðið við.
Vegna margitrekaðra yfirlýs-
inga rfkisstjórnarinnar um, að
hún muni stuðla að nægri atvinnu
handa öllum, þá væntir fundurinn
þess, að stjórnvöld taki þessi mál
til alvarlegrar ihugunar og úr-
Hinn nýi/ glæsilegi skut-
togari ólaf sf irðinga,
Sigurbjörg ÓF — 1/ hlaut
skírn sina i Grimseyjarsjó/
er hann hljóp af stokkun-
um í Slippstöðinni á
Akureyri í fyrradag.
Þaö var Guðfinna Pálsdóttir,
eiginkona Magnúsar Gamaliels-
sonar útgerðarmanns, sem gaf
togaranum nafn og braut á stefni
hans flösku með sjó úr Grlmseyj-
arsundi. Forveri togarans og
alnafni var skirður á sama hátt
1966 og reyndist happafleyta alla
tiö.
Upphaflega var gert ráð fyrir
að sjósetja skipið sl. laugardag,
en vegna veðurs varð að hætta við
þaö þá. Sigurbjörg OF — 1 er 500
lausnar.
Fundurinn óskar eftir þvi að
ekki verði dregið úr byggingar-
framkvæmdum sem fyrirhugað-
ar eru á vegum rikis og sveitarfé-
laga nú, vegna hins ótrygga
lestir og eigandi útgerð Magn-
úsar Gamallelssonar hf.,
Olafsfirði, en það eru sömu aðilar
og sömdu um smiði fyrsta stál-
skipsins i Slippstöðinni fyrir rösk-
um 14,árum, sem er 335 lestir og
hefur reynst mikið happaskip.
Nýja skipið er að öllu leyti hannað
af starfsmönnum Tæknideildar
Slippstöövarinnar. Helstu
mál þess eru: Stærð: Mesta
lengd 54.98 m, lengd P.P. 48.25
m, breidd 10.26 m.
A jólafundi S.l.N.E. 4. janúar
s.l. var , eftirfarandi samþykkt
gerð:
Jólafundur Sambands islenskra
námsmanna erlendis ályktar: Aö
ástands.
Þá hvetur fundurinn til þess aö
nýbyggingargjald af atvinnuhús-
næöi verði fellt niður þar sem það
stofni atvinnuöryggi i byggingar-
iðnaði i enn meiri hættu.”
Ibúöir eru fyrir samtals 17
menn: 6 tveggja manna klefar og
5 einsmanns, þ.m.t. ibúð skip-
stjóra. Aðalvél er af gerðinni
BRONS 16GV-H, sem afkastar
2000 ,,A” hestöflum við 375
sm./min. Auk þess tvær hjálpar-
vélar SAMOFA 6DE10TA.
Unnið veröur að ýmsum loka-
frágangi næstu vikur og áætlað aö
skipið verði afhent eigendum i
mars-mánuði.
styðja þá fyrirætlan Samtaka
herstöövaandstæðinga, að efna til
herferðar fyrir þjóðaratkvæða-
greiðslu um hersetuna og aöild
tslands að NATO.
. .v-
.-—*’*>*
Sigurbjörg ÓF 1 á reynslusigling "m Eyjafjörð
NYR GLÆSILEGUR TOGARI ÓLAFSFIRÐINGA
Sigurbjörg ÓF 1 hlaut
skírn úr Grimseyjarsjó
—KAÓ
SÍNE vill þjóöaratkvæði
Lengi lifir í
gömlum glæðum
Pólitískar deilur frá 1932 blossa upp á ísafirði
Undanfarin ár hefur
verið gefið út vandað og
efnismikið tímarit á Isa-
firði sem Hljóðabunga
nefnist. Þar hefur kennt
margra grasa og m.a.
birst endurminningar
eins þekktasta borgara
Isaf jarðar, Jóns Jónsson-
ar skraddara. I síðasta
hefti rifjaði hann upp at-
burði frá árinu 1932 er
kratan sem þá réðu lög-
um og lofum á Isafiröi,
og kommar bárust á
banaspjótum. Þessi frá-
sögn hefur farið svo fyrir
brjóstið á núverandi for-
ustumönnum krata á Isa-
firði að þeir beittu sér
fyrir því að styrkur sá
sem blaðið hefur fengið
til þessa frá Menningar-
ráði bæjarins var afnum-
inn og hefur málið verið
til umræðu i blöðum
bæjarins og bæjarstjórn
að undanförnu.
1 fundargerö Menningarráös
frá 15. des. s.l. var eftirfarandi
bókað af meiri hluta þess:
„Vegna styrkbeiöni ritnefnd-
ar Hljóöabungu vill Menningar-
ráð taka fram: Menningarráö
telur að útgáfa tímarits i
fjórðungnum, er sé sameigin-
legur vettvangur umræðna um
menningar- og þjóðfélagsmál,
frá ólikum sjónarmiðum, sé
fyllilega þess virði að njóta
styrkveitingar eins og önnur
menningarstarfsemi. Hins veg-
ar harmar ráðið, aö slík rit skuli
vera vettvangur ærumeiðandi
ummæla um látinn forystu-
mann bæjarfélagsins sem Is-
firðingar almennt bera hlýjan
hug til, vegna margháttaöra
starfa i þágu bæjarbúa um ára-
tuga skeið.”
Hér mun vera átt við ummæli
Jón Jónsson skraddari var rek-
inn úr Verkalýðsfélaginu Baldri
árið 1932 fyrir að vera á annarri
skoðun en formaður þess, Finn-
ur Jónsson, síðar ráðherra. Nú
næstum hálfri öld slðar verður
uppi fótur og fit á isafirði er Jón
segir sögu slna I tlmaritsgrein.
Jóns skraddara um Finn heitinn
Jónsson ráöherra, sem var einn
af aðalleiðtogum krata á Isa-
firði á sinni tið. Jón segir frá
þvi er hann ásamt þremur
öðrum var formlega rekinn úr
Verkalýðsfélaginu fyrir rót-
tækni að undirlagi Finns og
hvernig Finnur beitti sér fyrir
þvi aö íátæk og barnmörg hjón
úr Strandasýslu voru flutt
hreppaflutningi frá Isafirði af
sömu ástæðum. Eru það senni-
lega einhverjir síöustu fátækra-
flutningar á Islandi.
Kratar hafa þó ekki treyst sér
til að véfengja frásögn Jóns en
Kristján Jónasson bæjarfulltrúi
Alþýðuflokksins sagöi á bæjar-
stjórnarfundi 11. jan. s.l. aö
hann teldi áðurnefnda grein
vera móðgandi fyrir ættingja
umrædds stjórnmálamanns og
Björgvin Sighvatsson, ritstjóri
Skutuls, skrifaöi grein I blað sitt
þar sem hann segir að Hljóða-
bunga sé „þröngsýnt stjórn-
mála trúboðsrit” og segir útgef-
endur ritsins koma til dyranna
klædda i „sitt andlega marxiska
. skart”. Fagnar hann mjög af-
stöðu Menningarráðs.
Þá hefur heyrst að lagt hafi
veriö hart að ættingjum Finns
heitins Jónssonar að þeir fari I
mál við timaritiö.út af ummæl-
:im um hann.
Allt þetta vekur menn til um-
hugsunar, hvort umsvif látinna
stjórnmálamanna sem mjög
hafa komiðviðsögu þjóðarinnar
eigi að liggja i þagnargildi eða
ekki. Hvernig verður þá hægt að
skrifa Islandssöguna? —GFr