Þjóðviljinn - 03.02.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 03.02.1979, Blaðsíða 11
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 3. febrúar 1979 Laugardagur 3. febrúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Ræða iðnaðar- ráðherra við umræður á Alþingi um orkusparnað ; Við skulum varast að líta á olíuna sem af hinu illa hvarvetna. Hagkvæmnin verður að ráða ferðinni GETUM SPARAÐ MILJARÐA Eins og sagt var frá í blaðinu á föstudag flutti iðnaðarráðherra Hjörleif- ur Guttormsson itarlega ræðu um orkumál og orku- sparnað á Alþingi á f immtudag en þá var tekin til umræðu þings- ályktunartillaga tveggja þingmanna Alþýðuflokks- ins um orkusparnað. Fer fyrri hluti ræðu hans hér á eftir. Ég vil lýsa stubningi minum vifi þá þingsályktunartiliögu sem hér er til umræfiu og sem háttvirtur 3. þingmafiur Noröurl. eystra Bragi Sigurjónsson hefur gert hér grein fyrir. Ég tel efni hennar i senn timabært og afikallandi og á veg- um ifinafiarráfiuneytisins eru nú i undirbúningi afigerfiir og stefnu- mörkun á þessu svifii i framhaidi af gófium áformum sem drög voru Iögfiafi fyrir nokkrum árum. Tillaga um sama efni kom hér fram fyrir hálfu ööru ári, en skömmu áöur haföi Alþýöu- bandalagiö fjallaö um þessi mál og markaö um þau stefnu eins og aöra helstu þætti orkumála. Voru samþykktir þar aö lútandi geröar á flokksráösfundi AB i nóvember 1976 og birtust i ritinu íslensk orkustefna. Ég tel rétt aö rifja hér upp þaö sem þar segir i flokkssamþykkt um orkusparnaö og hagkvæma orkunýtingu. 9. 9.1 9.2 9.2 9.2. 9.3 9.4 9.5 9.5. 9.5 9.5 Hagkvæm orkunýting Aö skynsamlegri orkunýt- ingu verfii unnifi mefi viötækri fræfislu, þar sem m.a. sé lögfi áhersla á, afi orka er dýrmæt aufilind, sem miklu þarf afi kosta til afi afla. Stefnt veröi aö hagkvæmari orkunotkun I atvinnurekstri, m.a. varfiandi: l. geröir og umhirfiu véla og vai og nýtingu orkugjafa I skipum og fiskifinafii (mjöl- þurrkun, frystikerfi): 2 vélanotkun, áburfiarnotkun og heyverkunaraöferöir I landbúnafii, . Unnið veröi aö fjölnýtingu varmaorku, þannig aö sem minnst orka fari til spillis, t.d. mefi ylrækt og hitaveitu sam- hliöa raforkuvinnslu úr jarö- varma. . Viö skipulag byggöar veröi orkusparnafiur haffiur i huga, m. a. mefi þvi afi hafa hóflegar vegalengdir frá fbúöarhverf- um til vinnustafia og þjónustu- miöstööva, svo og meö góöum almenningssamgöngum. . Hagkvæma orkunýtingu þarf einnig afi hafa i huga: .1 vifi hönnun húsnæfiis, jafnt ibúfia- og atvinnuhúsnæfiis: .2 vifi gerfi ljósabúnafiar og hitakerfa; .3 vifi hönnun og notkun vél- búnaöar, m.a. mefi samnýt- ingu og gófiu vifihaldi. Um þessa samþykkt og stefnu- mörkun flokksins I orkumálum var algjör einhugur. Viðhorfsbreyting Mér er þaö minnisstætt frá undirbúningi þessarar stefnu- mörkunar að viö höföum gefiö þessum þætti ályktunar okkar fyrirsögnina orkusparnaöur, en einhver fann aö þvl, aö umræöu og sparnaöarheitið' myndi ekki falla I góöan jaröveg I landi þar sem nóg væri um óbeislaðar orkulindir. Slikt bæri keim af höftum og auðvelt aö gera slika stefnu tortryggilega I augum al- mennings. — Þvi rifja ég þetta hér upp, aö þaö segir nokkra sögu um viöhorfsbreytingu sem slöan hefur átt sér staö og ég leyfi mér aö vona, aö hún endurspegl.ist i fyrirsögn þessarar þingsályktun- artillögu. Eins og margir góðir straumar hefur áhugi á orkusparnaöi borist til okkar erlendis frá eða a.m.k. hjálpaö til aö vekja okkur til um- hugsunar um þessi mál. Aögerðir annarra þjóöa, sem m.a. birtust okkur i mikilli veröhækkun á oliu haustiö 1973, áttu ekki siöur þátt i aö rumska viö okkur og minna á, aö orkulindir jaröar eru ekki óþrjótandi og verölag I orku og meöferö hennar skiptir miklu fyrir efnahag hverrar þjóöar. Viö skulum vera minnug þess, aö það er ekki aðeins hin innflutta orka i formi eldsneytis sem hefur marg- faldast i veröi hin slðustu ár, heldur hafa aðföng til vatnsafls- virkjana okkar, raflina og hita- veitna stigið ört I veröi, m.a. vegna hækkunar oliuverös, á sama tima og lánakjör á þvi fjár- magni sem viö höfum tekiö er- lendis til slikra framkvæmda hafa oröiö tii muna óhagstæöari. Þannig hefur tilkostnaöur viö öflun innlendrar orku hækkaö ört aö raungildi á stuttum tima og engu minni ástæöa til hagsýni og sparnaðar við nýtingu hennar en hinna innfluttu orkugjafa. 1 greinargerð þeirrar þings- ályktunar sem hér er á dagskrá koma fram ýmsar gagnlegar upplýsingar og ábendingar, en ég tel þó rétt aö bæta hér nokkru viö og greina háttvirtri þingdeild um leiö frá nokkrum þeim aögeröum sem unniö hefur verið aö á vegum opinberra aöiia á siöustu árum varöandi orkusparnaö- Yfirlit yfir orkunotkun is- lendinga Heildarnotkun Islendinga um- reiknaö i jafngildi oliu samkvæmt alþjóölegum staöli var á árinu 1977 talin nema 1.460.000 tonnum af oliu, en var á árinu 1972 talin svara til um 1.100.000 tonnum oliujafngilda og hefur þannig vaxið um 33% eöa þriöjung á 5 árum; svarar þetta til um 17.000 GWh umreiknaö i raforku. Ef eingöngu er litiö á þá orku sem notanda er afhent nú jafn- gildir þaö 13.370 GWh á ári sem skiptist þannig: 32.2% eru jarövarmi 15.8% raforka, framleidd meö vatnsafli 52% olia. Þannig er sú orka, sem notend- um I landinu er nú afhent: 52% erlend orka, innflutt sem eldsneyti. 48% inniend orka, raforka og jarövarmi Þetta háa hlutfall innfluttrar orku leiöir hugann fyrst og fremst aö tveimur atriöum: 1. Hversu mjög við erum háö oli- unni, sem þegar til lengri tima er litiö veröur aö teljast ótrygg- ur orkugjafi. Af þessum sökum hljótum viö, eins og aörar þjóöir að kosta kapps um aö auka hlut innlendra orkugjafa alls staöar þar sem þvi veröur viö komiö. 2. I annan staö sýnir hlutdeild innfluttrar orku okkur glöggt hvaöa þýöingu sparnaöur og bætt nýting eldsneytis hefur fyrir orkubúskap þjóöarinnar og gjaldeyrisstööu og á þvi sviöi má aö likindum ná skjót- ustum árangri. Er þá ekki dregiö úr þýöingu sparnaöar á innlenda geiranum, svo sem aö draga úr töpum i raforkuflutn- ingi og I flutningi á heitu vatni og nýtingu þessara orkugjafa á heimilum og i atvinnurekstri Olíunotkun í sjávarútvegi Sjávarútvegurinn og skipafloti okkar notar drjúgan hluta inn- flutts eldsneytis i formi oliu. Ariö 1977 nam heildarsala á oliu 310.000 tonnum. Þar af notuöu fiskiskip okkar 130.000 tonn og til húshitunar fóru 104.000 tonn. Af- gangurinn fór til annarra nota (bifreiöar, vinnuvélar, rafstöövar o.fl.) En inn i þessa mynd vantar notkun fraktskipa okkar, sem kaupa stóran hluta af oliu sinni erlendis. Þaö er eölilegt, i ljósi þessarar skiptingar, aö horft sé sérstaklega til skipastólsins og húshitunar. Aö þvi er varðar fiskiskipin koma til margir samverkandi þættir, allt frá skipulagi veiöanna til þeirra tegunda oliu, sem notuö er og nýtingu hennar. Ég ætla hér ekki aö gera aö umtalsefni skipu- lag veiöanna, stjórnun og stjórn- leysi, um það hafa verið dregin fram mörg dæmi á undanförnum árum og sum mjög umhugsunar- verö. A þvi sviöi þyrftum viö sannarlega aö ná árangri fyrr en seinna til aö sjávarútvegur okkar veröi arögæfari en nú er og þetta snertir þaö stórmál, sem er verndun og nýting fiskstofna inn- an islenskrar lögsögu. Hinn þátturinn er hin tæknilega hliö oliunotkunar i skipunum og þeir möguleikar sem þar eru á sparnaöi, m.a. meö notkun svart- oliu I stað gasoliu. Oliunotkun á hvern togara mun vera á bilinu l. 3-2.1 miljón litra á ári og fjöldi þeirra eru nú að nálgast 80, þannig aö oliunotkun togaraflot- ans gæti numiö um 130 miljón litra af oliu á ári. Verö litra af gasoliu liggur nú nálægt 57 kr/litra án söluskatts, þannig að orkukostnaöur fyrir togaraflot- ann er á bilinu 7-8 miljaröa króna á ári. Þar fyrir utan er svo loönu- flotinn og minni bátar. Verö á svartoliu er nú rúmlega 40% lægra en á gasoliu og þvi augljóst hver hagkvæmni er aö þvi ef unnt er aö knýja skipastól okkar I vax- andi mæli meö þessu ódýraelds- neyti. Aö þessu,þ.e. breytingum á togurum okkar frá gasoliu yfir á svartöliu.hefur líka verið unniö nokkuö á undanförnum árum m. a. með samstarfi stjórnvalda og útgeröaraöila. Svartoliunefnd, sem skipuö var af sjávarútvegs- ráöherra vinstri stjórnarinnar 1971-74, vann mjög gott starf á þessu sviöi. Nú ganga 13 eöa 14 togarar fyrir svartoliu hér á iandi. Ég er ekki viss um aö menn átti sig á þeim upphæöum sem hér eru I húfi bg vil þvi nefna nokkur dæmi: Viö horfum eölilega mjög til þeirrar oliu, sem fer til upphit- unar húsa og hún er umtalsverö aö magni (Var eins og ég áður gat um 104 þús. tonn áriö 1977). ' Þannig er t.d. notafi til beinnar oliukyndingar á stafi eins og Höfn i Hornafirfii 1.9 milj. litra af oltu á ári (1977), en þaöer þóekki meira en mefialtals oliunotkun á hvern togara Bæjarútgerfiar Reykja- vikur. Togarar BÚR ganga fyrir gasoliu og mér er tjáö af sér- fróöum aöilum aö sparnaður af þvi aö breyta til yfir I svartoliu gæti numiö 45 milj. kr. á hvert skip eða ca. 135 milj. króna fyrir þessa útgerö Reykvikinga á ári. Þá má nefna breytingu sem gerö var á Herjólfi fyrir 7 mánuöum, frá gasoliu yfir á svartollu og samkv. upplýsingum útgeröarinnar hefur sparnaður veriö um 70.000 kr/dag eða um 2 milj. kr. pr. mán. Þannig eru sparnaöaraðgeröir af þessu tagi i gangi, og þó aö ég sé ekki sérfróöur um þessa hluti og vilji ekki leggja á þá dóm i ein- stökum atriöum, viröist mér aö miöaö viö jákvæöa reynsiu mætti spretta úr spori i þessum efnum og ekki óeölilegt aö þau skip, sem gerö eru út af rikinu á vegum Skipaútgeröar, Hafrannsóknar- stofnunar og Landhelgisgæslu komi einnig I þessa mynd. Olía hækkar stöðugt Vert er lika aö minna hér á þær miklu verðhækkanir, sem orðiö hafa á oliu á heimsmarkaði er- Idnadar- ráduneytid hefur þegar beitt sér fyrir víðtækri herferð í því skyni lendis á siöasta ári og sem eiga eftir aö segja til sin i okkar verö- kerfi aö verulegu leyti og auka á þann vanda sem fyrir er. Þannig nam hækkun á diseloliu á liölega þriggja mánaöa timabili (frá 24. júli — 6. nóv.) rúmum 34%. Og nú (fyrir nokkru) tilkynntu OPEC rikin áform sin um 14% hækkun á óhreinsaöri oliu á næstu tveim ár- um, og kom fyrsti áfangi þessar- ar hækkunar (5%) til fram- kvæmda um siöustu áramót. Af þessu er ljóst aö viö þurfum aö búa okkur undir aö mæta á næst- unni verulegum hækkunum á oliuveröi til viöbótar þeim sem þegar hafa dunið yfir vegna hækkunar á heimsmarkaösverfii Þaö munar um þafi þegar nálægt 4. hver fiskur (og sumir segja 3. hver) sem á land kemur fer i aö borga orkukostnaö veiöiskips. Sú þróun má ekki halda áfram, ef unnt er aö koma þar vörnum viö. En i sambandi viö oliunotkun i landi er ekki siöur ástæöa til aö- gerða, ekki aöeins I þá átt aö út- rýma olíunni eftir þvi sem skyn- samlegt er, heldur engu siður og tafarlaust aö tryggja bætta nýt- ingu. Þetta á m.a. viö um nýtingu oliu til húshitunar, hvort heldur um ræöir ibúöarhús, vinnustaöi eöa opinberar byggingar, s.s. sjúkrahús og skóla. Viö athuganir, sem fram hafa fariö á nokkrum stööum á landinu varöandi brennslunýtni oliukatla hefur komið I ljós, aö meö eöli- legu viöhaldi og stillingu kyndi- tækja má auöveldlega ná 10-12% betri nýtingu og lækkun hitunar- kostnaöar sem þvi nemur, og i mörgum tilvikum er þarna um margfalt hærra hlutfall aö ræöa. Það sýnir sig aö ekki er rétt aö treysta alfarið á þjónustu oliu- félaganna I þessu sambandi, enda hagur þeirra af sparnaöi minni en enginn. Framtak nemenda og kennara Vélskólans 1 þessu efni er skylt aö minnast lofsverös framtaks nemenda úr Vélskóla Islands, sem undir for- ystu kennara tóku myndarlega til hendi fyrir nokkrum árum á Akranesi. Þar lét árangur ekki á sér standa (10-15% bætt nýting) og liklega er hvergi i þéttbýli meö umtalsveröa oliukyndingu lægri hitakostnaöur en einmitt þar. Þetta dæmi Vélskólans, sem kostaöi litiö sem ekkert, en færöi nemendum verömæta reynslu, vísar á ónotaöa möguleika i tengslum viö skólastarf I landinu, þ.e. aö láta nemendur verknáms- skóla og annarra skóla glima viö hagnýt verkefni af þessu tagi og öðlast um leiö skilning á gildi orkusparnaöar og flytja þau viö- horf til almennings og almenningi til hagsbóta. Þetta á ekki siöur viö um sveit- ir, þar sem menn búa viöa viö oliukyndingu og dreifikerfi anna ekki rafhitun fyrr en aö loknum kostnaðarsömum aðgeröum viö styrkingu þeirra. Fáir munu þakklátari en bændur aö fá aöstoö i þessum efnum,og fyllilega kem- ur til álita aö notast um skeiö og e.t.v til nokkurrar frambúöar viö hvorttveggja, raforku og oliu til hitunar húsa I sveitum og nýta þannig þann búnaö, sem fyrir er á meöan hann endist og unniö er aö styrkingu dreifikerfanna. Þar gæti raforkan t.d. lagt til 70% orkunnar en ollan 30% og yröi notuö til aö taka toppana I álaginu, en um þá munar mestu viö álag á dreifikerfiö. Mig langar aö vekja hér athygli á litlu dæmi um bætta orkunýt- ingu úr heimabyggð minni, Nes- kaupsstaö, en þar hefur kælivatn frá diselvélum rafstöövarinnar verið frá árinu 1968 notaö sem viöbót til upphitunar á félags- heimili staöarins (yfir vetrartim- ann) og þannig nýttur varmi sem ella heföi fariö forgöröum. Hliöstæö nýting á kælivatni átti sér staö i Búöardal meöan disel- vélar voru keyröar þar. Ég ætla ekki hér aö fara út i ýt- arlega upptalningu fleiri þátta, þar sem fara þarf ofan I saumana á oliunotkun meö tilliti til sparn- aöar, þótt af mörgu sé aö taka til viöbótar, ekki sist i atvinnu- rekstri til sjávar og sveita. Þar hljótum viö aö stefna aö þvl að taka I notkun innlenda orkugjafa eftir þvi sem tækni og hagkvæmni býöur. Hagkværrmi verður að ráða Hins vegar skulum viö varast aö lita á oliuna sem af hinu illa hvarvetna, aöskotahlut i orku- búskap okkar, sem útrýma beri hvarvetna þar sem kostur er. Þar held ég aö hagkvæmnismat verði aö ráöa feröinni samhliöa mati á öryggi landsmanna og orkukerf- anna. Ég leyfi mér i þessu sam- bandi aö benda á þær athuganir, sem nú er unniö aö varöandi fjar- varmaveitur i þeim lands- hlutum, sem litinn kost virðast eiga á jarövarma, fyrst um sinn að minnsta kosti. Hugsanleg hag- kvæmni f jarvarmaveitnanna umfram beina rafhitun byggist á nýtingu afgangsraforku til upphitunar ásamt ollu, til að hlaupa undir bagga og til öryggis. Kostúr fjarvarmaveitnanna meö slikri blöndu orkugjafa umfram rafhitun felst ekki sist I auknu öryggi, en einnig á að koma til lægri kostnaöur notenda og markaöur fyrir afgangsorku. Hagkvæmnin kemur einnig og ekki sist fram i þvi aö unnt á aö vera aö timasetja nýjar virkjanir fyrir orkukerfiö siöar en ella væri, ef bein rafhitun ætti I hlut. — Málefni slikra fjarvarma- veitna eru nú i athugun i iðnaðar- ráöuneytinu, m.a. um hugsanleg skil milli eignar- og rekstraraðila aö kyndistöövum annars vegar og aö dreifikerfinu út frá þeim hins vegar. A árinu 1975 fól iðnaðarráöu- neytiö áætlanadeild Fram- kvæmdastofnunar rikisins ,,að gera tillögur aö samræmingu áætlunargeröar um nýtingu inn- lendra orkugjafa til húshitunar, iönaðarþarfa og annarrar al- mennrar notkunar”. Hefur veriö unnið talsvert starf á vegum Framkvæmdastofnunar aö þessu verkefni undir vinnuheitinu „úttekt á orkubúskap lslendinga”,en það er sama orða- lag og fram kemur i fyrir- liggjandi þingsályktunartillögu. Studdist Framkvæmdastofnun viö sérstakan samráðshóp viö mótun þessa verks og haföi sam- ráö og samstarf viö fyrirtæki innan orkugeirans, ekki sist Raf- magnsveitur rikisins og Lands- virkjun. Meginvinna aö þessu máii á vegum Framkvæmdastofnunar hefur beinst að könnun á húsa- kosti landsmanna og æskilegri úrlausn varöandi húshitun, ekki sist utan þeirra svæöa, sem likur eru á aö leysi sln húshitunarmál meö jarövarma. Einnig lét stofn- unin vinna almennari athuganir um orkumál Vestfjaröa og svo- kallaöa Noröurlandsvirkjun. Orkustofnun ber að hafa forystu Sitthvaö gagnlegt liggur fyrir úr þessu starfi, en mér sýnist þó nokkuö hafi skort á um samhengi I málsmeöferð, sem m.a. hafi stafað af óvissu um skipulag raf- orkuiönaöarins. Einnig heföi veriö eölilegt að tryggja betri tengsl viö Orkustofnun um þetta verkefni og að mlnu mati veriö eðlilegra aö fela henni það frá byrjun, enda slikar athuganir á orkubúskap þjóöarinnar lögum samkvæmt I verkahring Orku- stofnunar Eðlilegt er aö Orkustofnun sé falin forysta um úttekt af þvl tagi, sem fyrirliggjandi þingsályktun- artillaga gerir ráð fyrir undir stjórn viökomandi ráöuneytis. Nokkurra tilhneiginga hefur hins vegar gætt á liðnum árum aö sniðganga stofnunina i staö þess að tryggja að hún geti sinnt og sinni þeim verkefnum, sem lög bjóða. Af þvi verkefni, sem Fram- kvæmdastofnun haföi i gangi, er nú helst eftir aö fylla I eyöur um gagnasöfnun varöandi hús- hitunarmál á Austurlandi og mun iönaöarráöuneytiö stuöla aö þvi aö þvl verki veröi lokið sem fyrst, en aö ööru leyti faliö Orku- stofnun; forystu um úttekt á orkubúskap okkar og orkynýt- ingu að orkusparnaði meötöld- um framvegis. Þar með er ekki sagt aö stofnunin eigi ein sér aö rækja þessi verkefni. Ég tel miklu skipta aö leitaö sé sam- starfs á breiðum grundvelli um þessi mál og minni á, aö framkvæmd skiptir hér mestu máli og ekki dugir aö láta sitja viö oröin tóm. I tiö fyrrverandi iönaðarráð- herra óskaöi ráöuneytiö eftir þvi viö Orkustofnun aö hún tæki til athugunar ráöstafanir til orku- sparnaöar hérlendis og skilaöi Orkustofnun i desember 1977 ábendingum til ráöuneytisins um ýmsar hugsanlegar ráöstafanir til orkusparnaöar og flokkaöi þær I þrennt eftir þvi hvort llklegt væri taliö, aö þær skili verulegum árangri fljótlega innan 5 ára, á næstutl0-15 árum, og I þriöja lagi langtimaráöstafanir, þar sem verulegs árangurs væri vart að vænta fyrr en um aldamót. Jafn- framt leitaöi stofnunin til nokk- urra aðila um samstarf og hóf upplýsingasöfnun. Minna var gert á þessu sviöi en fyrirhugað var, einkum vegna niðurskuröar á fjárveitingum til stofnunar- innar s.l. vor. Þó starfaöi vinnu- hópur undir forystu Egils Skúla Ingibergssonar rafmagnsverk- fræöings og nú borgarstjóra aö þvi að gera tillögur um ráöstaf- anir til aö draga úr orkutöpum i dreifikerfum raforku og hefur hann lokiö störfum og er skýrsla væntanleg innan skamms. Vinnuhópar ávegum orkustofnunar Ég hef lagt á það áherslu viö orkumálastjóra fyrir nokkru, aö stofnun hans leggi aukna áherslu á athuganir varöandi orkusparn- aö og hefur þaö hiotiö góöar undirtektir hans. Þannig er nú fyrirhugað aö koma á fót vinnu- hópum eftir þvi sem fjárveitingar leyfa. Hyggst Orkustofnun til- nefna af sinni hálfu formann I slika hópa, en i flestum tilvikum kaupa aö vinnu og leita samstarfs viö aöra aöila. Þeir hópar sem fyrirhugað er að setja á laggirnar til aö byrja með eru: 1. Samstarfshópur meö Rann- sóknarstofnun byggingariön- aöarins til aö fjalla um mögu- leika á orkusparnaöi i hitun húsa og hönnun húsrýmis meö tilliti til hans. 2. Samstarfshópur mefi Fiskifé- lagi Islands og Landssambandi isl. útvegsmanna til að fjalla um möguleika á aö spara oliu á fiskiskipaflotanum. 3. S a m s t a r f sh ó p u r meö Rannsóknarstofnun fiskiön- aöarins til aö fjalla um orku- sparnaö I fiskiönaöi, t.d. frysti- iönaöi og fiskimjölsiönaöi. 4. Samstarfshópur með Iöntækni- stofnun tslands um orkusparn- aö i öörum iönaöi en fiskiönaöi. 5. Samstarfshópur með Vélskóla Islands um oliusparnaö I hitun húsa. Þá vinnur Orkuspárnefnd, sem er samstarfsnefnd fyrirtækja og stofnana i orkuiðnaöinum,aö spá fram til ársins 2000 um aörar orkutegundir en raforku, en nefnd þessi sendi i júli s.l. frá sér raf- orkuspá til sama tima eins og háttvirtum alþingismönnum er kunnugt um. Fræðsla um orkUmál Fræösla til almennings um orkumál og aðgerðir til orku- sparnaöar er nauösynleg eigi árangur aö nást á þessu sviöi sem öörum. Slikt hefur enn ei komist á rekspöl hérlendis enda skammt siðan fariö var aö huga að þessum . málum fyrir alvöru og stefnan enn litt mótuö. Ég mun hins vegar beita mér fyrir þvi aö hafist veröi handa i þessu efni og leita um það samstarfs viö fræösluyfirvöld og fjölmiöla, en einnig hafa i huga frumkvæöi á vegum iönaöarráöu- neytisins og stofnana, er starfa á þess vegum.bæöi Orkustofnunar, Iöntæknistofnunar og Rannsókn- arstofnunar byggingariönaöar- ins. Hefur hin siöast talda raunar unniö aö rannsóknum og útgáfu- starfsemi er varöar orkusparnaö, og birtist i bók um einangrun húsa er út kom á siðastliðnu sumri, og annaö rit er I vændum um upphitun húsa. Sllkar rannsóknir og samhæfð- ar og víötækar aðgeröir ásamt fræðslu eru vænlegar til aö ná árangri i þvi mikilsverfia máli, sem hér er til umræöu Andóf gegn sóun markaðs- þjóðfélagsins Umhugsun um orkusparnaö og aögeröir á þvi sviöi fara vissulega i bág viö þann sóunarhugsunar- hátt, sem aliö er á i hinu óhefta markaöskerfi iönaöarþjóöfélags Vesturlanda. Oðaverðbólga eins og sú sem viö búum viö er heldur ekki hvetjandi til sparnaöar, hvorki varöandi orku eöa efnisleg verömæti. Andóf gegn þessum hugsunarhætti og þvi auglýsinga- skrumi, sem ótrúlega miklu ræö- ur um hvaö menn telja sig þurfa, er kannski ekki liklegt til aö bera skjótan árangur, en skylt er engu aö siöur aö sýna þar viöleitni. Hún tengist beint og óbeint baráttunni viö þann vanda, sem við er aö fást i efnahagslifi okkar. Orkusparnaöur og hagkvæm orkunýting á ekkert skylt viö skömmtunarhugarfar, boð eða bönn gagnvart almenningi. Þvert á móti er þaö liöur I viðleitni til jafnari og betri lifskjara og hug- arfars, sem hollt er aö rækta i þjóöfélögum, þar sem gengiö er hraöar á takmarkaöar auölindir en góöu hófi gegnir. Viö Islendingar höfum á marg- an hátt hagstæöa stööu I þeim undurstöðuþætti sem orkan er i samfélagi nútimans. Þeirri stööu þurfum viö aö halda meö þvi aö standa vörö um orkulindir okkar, nýta þær af hagsýni og umfram allt viðhalda yfirráöum okkar yfir þessum dýrmætu auölindum. Okkur ber ekki aðeins aö nýta þær okkur til hagsbóta horft til langs tima og á þann hátt aö sem minnstri röskun valdi á náttúr- legu umhverfi og landkostum, heldur einnig aö fylgjast meö og rannsaka nýja þróunarkosti, svo sem hugsanlega framleiöslu elds- neytis til eigin þarfa og útflutn- ings. Viö erum nú vitni aö vax- andi átökum meöal grannþjóða vegna þrenginga i orkumálum og andstöðu almennings og út- breiddan geig viö kjarnorkunotk- un. Sú reynsla ætti aö vera okkur sem búum aö öðrum og betri kostum i orkumálum hvatning til aö halda vel á þvi sem okkar gjöf- ula land hefur að bjóða. Þannig hefur til- kostnaður við öflun innlendrar orku hækkað ört að raungildi á skömmum tíma

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.