Þjóðviljinn - 03.02.1979, Blaðsíða 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 3. febrúar 1979
Um helgina
Frá afmælistónleikum Lúörasveitar verkalýösins I Austurbæjarbiói.
(Mynd: Leifur.)
Lúðrasveit verkalýðsins
/
I Þjórsárveri
Lúðrasveit verkalýösins heldur mælistónleikum lúðrasveitarinn-
tónleika i' Þjórsárveri i dag kl. 3,, ar i nóvember sl. 27 manns leika
en ekki Þjórsártúni, eins og sagt með Lúðrasveit verkalýðsins.
var i blaöinu i gær. Flutt verður Stjórnandi er Ellert Karlsson.
sama dagskrá og á 25 ára af- —dös
Rune-
bergs-
vaka
Suomifélagið gengst fyrir ár-
legri Runebergsvöku sinni i Nor-
ræna h úsinu á morgun, sunnudag,
kl. 20.30. Barbro Þórðarson, for-
maður félagsins, flytur ávarp og
séra Ólafur Skúlason dóm-
prófastur heldur ræðu.
Taru Valjakka, ein þekktasta
söngkona Finna, mun siðan
syngja einsöng við undirleik
Agnesar Löve. Söngkonan kom
hingað til lands og söng á lista-
hátið árið 1972 við mjög góðar
undirtektir. Hún er fastráðinn
einsöngvari við finnsku óperuna.
Taru Valjakka
en einnig hefur hún sungið sem
gestur i' óperuhúsum viða um
heim.
Einar Bragi skáld flytur
þýðingar sinar á finnskum ljóð-
um. Loks verða bornar fram
Runebergskökur með kaffinu i
kaffistofunni.
Ollum er heimill ókeypis að-
gangur.
ih
Samsetningar í
Suðurgötu 7
Svala Sigurleifsdóttir opnaði
sýningu i Galleri Suöurgötu 7 um
siðustu helgi, og stendur hún til
11. febrúar. Sýninguna nefnir
Svala ,,Samsetningar”.
Sýningin er opin kl. 4-10 virka
daga og 2-10 um helgar.
ih
Auglýsing
í Þjóðviljanum ber ávöxt
Keramík
Nú stendur sem hæst i
Ffm-salnum við Laugarnes-
veg sýningin Lif f leir, þar
sem sýna sexmenningarnir
Gestur Þorgrimsson, Jónina
Guðnadóttir, Steinunn
Marteinsdóttir, Guðný
Ma gnúsdóttir, Elísabet
Iiaraldsdóttir og Sigrún
Guðjónsdóttir.
A sýningunni eru margir
eigulegir munir úr ýmiskon-
ar leir og postulini, og eru
flestir þeirra tilsölu. Bæöi er
um að ræða muni sem hafa
notagildi og aöra sem flokk-
ast undir hréina myndlist.
Þetta er ein stærsta
keramik-sýning sem haidin
hefur veriö hérlendis.
Börnin
spyrja
Junior Chambcr i Mos-
fellssveit gengst fyrir J.C.
degi þann 3. febrúar.
1 tilefni af ári barnsins
verður haldinn fundur um
skóla- og féiagsmál barna i
Mosfellssveit. Verður fund-
urinn haldinn i Hlégaröi milli
2 og 5 laugardaginn 3. feb.
Þar veröur börnum og ungl-
ingum gefinn kostur á að
leggja spurningar fyrir
hreppsnefnd og skólayfir-
völd og einnig munu þau
halda framsöguræður til að
skýra sin sjónarmið. Verður
fundur þessi opinn öllum
aimenningi.
Mynd-
listar-
menn fá
heimsókn
Norræna húsiö hefur boðið
Lars Brandstrup forstjóra
sýningarsala 1 Moss til þess
að kynnast nánar isienskri
myndlist. Lars Brandstrup
kom á fótGalleri F-15Í Moss
og hefur rekiö þaö árum
satnan, en Moss er skammt
frá ósló. Galleri F-15 er til
húsa í gömlu sveitasetri,
sem Lars Brandstrup hefur
breytt I sýningarsali. Þar
hefur hann af ótrúlegri
þrautseigju og elju staðið
fyrir norrænum og alþjóö-
legum myndlistarsýningum,
oft viðamiklum og dýrum, en
Lars Brandstrup er maöur
hagsýnn og tckst oft að létta
undir kostnaðinum m.a. með
þvf að fara sjáifur meö sinn
eigin flutningabil og sækja
sýningarnar, og fara með
þær aftur á sama hátt. Auk
þessarar umfangsmiklu sýn-
ingarstarfsemi, gefur hattn
út tfinaritið F-15 Kontakt,
sem trúlega er eitt víðlesn-
asta listtlmarit á Norður
löndunum.
Lars Brandstrup hefur
tekiö aö sér aö vera Norræna
húsinu innan handar við að
senda islenska grafisýningu
um Noröurlöndin i haust, og
er dvöl hans hér nú aö
nokkru af þvi tilefhi. En
hann vill einnig komast i
samband við einhverja þá,
sem gætu tekiö að sér aö
skrifa reglulega um islenska
myndlist i tlmarit hans, og
ennfremur kynnast islensk-
um myndlistarmönnum með
það i huga, aö, að þeir haldi
einhvern tima sýningu i
Galleri F-15. Lars
Brandstrup dvelst hér á
landi 5.-11. febrúar. Þeir
islenskir myndlistarmenn,
sem hug hafa á, geta hitt
Lars Brandstrup I kaffistofu
Norræna hússins miðviku-
daginn 7. febrúareftir kl. 15,
eöa mælt sér mót viö hann,
ogþá hringt i sima skrifstofu
hússins 17030.
Þeir sem vilja hlæja sig máttlausa geta séð Silent Movie i
Nýjabiói.
Bíóin um helgina
Nú um helgina ber svo við að
kvikmyndaunnendur geta valið
úr nokkrum verulega góðum
myndum sem sýndar eru i bióum
höfuðborgarinnar.
Laugarásbió sýnir Dersu Uz-
ala, nýjustu mynd japanska
snillingsins Kurosawa. Austur-
bæjarbió sýnir itölsku myndina
Sev,en Beaties.sem átti stærstan
þátt i að gera italska kvikmynda-
stjórann Li'nu Wertmúller að
stórstjörnu i' bransanum.
Fjalakötturinn sýnir Lifsmark,
fyrstu mynd Werners Herzog og
á mánudaginn er hægt að fara i
Háskólabió og sjá myndina VIxl-
sporeftir Fassbinder.
Þeir sem vilja verða máttlausir
af hlátri eiga þess enn kost að sjá
jólamynd Nýjabiós, Silent movie
og aðdáendur Agötu Christie geta
enn labbað sig niður i Regnboga
og séð Dauöann á Níl.
ih
Tveir unglr tónlistarmenn
Vatnsberamir
í Lindarbæ
„Vatnsberarnir”, barnaleikrit
cftir Ilerdisi Egilsdóttur, verður
frumsýnt i Lindarbæ á morgun,
sunnudag, kl. 14.00.
Leikstjóri er Þórhildur
Þorleifsdóttir en leikmynd og
búninga gerði Þórunn Sigriður
Þorgrimsdóttir. Lög og textar
sem fluttir eru i leikritinu eru
einnig eftir Herdlsi Egilsdóttur.
Leikritið er til orðið i samvinnu
við skólarannsóknardeild
menntamálaráöuney tisins i
tengslum við kennslu i samfé-
lagsfræði. „VATNSBERARNIR”
hafa undanfarið veriö sýndir i
flestum Grunnskólum Reykjavik-
ur og nágrennis og eru sýningar
nú orðnar um 60 talsins. Nú i
febrúar verða örfáar sýningar i
Lindarbæ fyrir almenning. Aö
þeim loknum verður farið i leik-
ferð um landið með „VATNS-
BERANA”.
Köku-
basar
Nokkrir nemendur Laugalækjar-
skóla standa fyrir kökubasar i
skólanum i dag. Kökubasarinn
hefst kl. 14.
Leika einleik
með sinfóníunni
í Háskólabíói
í dag
Burtfararprófstónleikar á veg-
um Tónlistarskólans I Reykjavlk
og Sinfóniuhljómsveitar tslands
verða haldnir I Háskólabiói I dag
kl. 14.30. Þar leika einleik meö
sinfóniuhljómsveitinni tveir
nemendur úr Tónlistarskólanum I
Reykjavik og er það liður I ein-
leikaraprófi þeirra frá skólanum.
Nemendurnir eru Þórhallur
Birgisson sem leikur fiðlukonsert
eftir Mendelssohn og Þorsteinn
Gauti Sigurösson sem leikur pi-
anókonsert eftir Ravel. Hljóm-
sveitarstjóri er Páll Pampichler
Pálsson.
Þeir Þórhallurog Þorsteinn eru
nýkomnir heim frá Malmö, þar
sem þeir tóku þátt i tslandsvik-
unni í Svíþjóö.
Þessir tónleikar eru einnig
merkilegir fyrir þá sök, að þetta
er I fyrsta sinn sem Tónlistarskól-
inn i Reykjavik og Sinfóniuhljóm-
sveitin hafa samvinnu á þennan
hátt. Allir tónlistarunnendur eru
velkomnir og aðgangur er ókeyp-
is.
Þorsteinn Gauti Sigurðsson og
Þórhallur Birgisson