Þjóðviljinn - 09.02.1979, Blaðsíða 5
Föstudagur 9. febrúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Lagmetls-
samníngar
við Sovét
dragast
Fulltrúar Sölustofnunar lag-
metis komu heim frá Moskvu um
sl. helgi eftir 3ja vikna viöræöur
um sölu til Sovétrikjanna. A6
sögn Gylfa Þórs Magnússonar
var lagt fyrir Prodintorg tilboö
sem fyrirtækiö treysti sér ekki aö
svara strax eftir helgi, og þá
ákve&iö aö snúa heim og halda
viöræöum áfram á telex og gegn-
um viöskiptafulltrúa sovéska
sendiráösins hér.
Haraldur Antonsson heldur hér á kolmunna.
Kolmunni það
koma skal?
Nú þegar svo er komið
málum, að takmarka
þarf loðnuveiðina við
um eina miljón lesta á
ári, fara menn i auknum
fiskistofna, sem til þessa
hafa verið taldir van-
nýttir hér við land. Dett-
ur þá mörgum fyrst i
hug kolmunni, sem
------------------- “'•D -----------7 ----
mæli að hugsa til þeirra óneitanlega telst til van-
nytjaðra fiskstofna hér
Píanó-
tónleikar
norðan-
lands
Bandariski pianóleikarinn
Martin Berkofsky sem hefur si.
mánuö veriö á tónleikaferö um
Evrópu dvelur hér á landi dagans
6.—17. feb. og ieikur á vegum
Tóniistarféiags Akureyrar i
Borgarbiói laugardaginn 10.
febrúar kl. 17, en daginn eftir
leikur hann á Sauöárkróki á veg-
um Tónlistarskólans og Tónlist-
arfélagsins þar kl. 16.
Martin leikur einnig i útvarpi
og leiöbeinir á vikuptanónám-
skeiöi viö Tónlistarskólann á Ak-
ureyri. Á tónleikunum flytur hann
verk eftir Schubert, Debussy,
Hovhannes og Liszt.
Martin Berkofsky hlaut heiö-
ursverölaun viö Yale-háskólann
fyrir 2 árum siöan, en þaö er út-
nefning, sem listamenn eins og
Menuhin, Isac Stern og Andre
Watts höföu áöur hlotiö. Schubert
tónleika Berkofskys og Hagan 26.
nóvember s.l., sagöi tónlistar-
gagnrýnandi Washington Post
vera eina allra bestu Schubert-
tónleika á þvi ári.
Aögöngumiöasala á Akureyri
fer fram i Bókabúöinni Huld og
viö innganginn I Borgarbiói á tón-
leikadegi.
Martin Berkofsky
við land.
I skýrslu Hafrannsóknar-
stofnunarinnar um ástand nytja-
stofna hér við land, kemur fram
að talið er að óhætt sé að veiöa
allt aö 1.5 miljón lesta af kol-
munna á ári, en taliö er aö á siö-
asta ári hafi ekki verið veitt
meira en 400 þúsund lestir af kol-
munna, þar af veiddu Islendingar
aöeins 68.836 lestir.
I skýrslunni er einnig tekiö
fram aö haldi svo fram sem horf-
, sé sjálfsagt ekki langt i þaö, aö
;tja veröi veiöitakmarkanir.
Þaö kemur einnig fram i
skýrslu Hafrannsóknar-
stofnunarinnar, aö allar rann-
sóknir á kolmunnastofninum af
hendi okkar íslendinga séu litlar
ogþvi fari fjarri aö menn viti allt
það, sem máli skptir um kol-
munnann, stærö stofnsins, hrygn
ingu, hvar hann heldur til og
hvernig hann hagar sér og ferö-
um sinum i hafinu.
A þaö er bent að veiöar Islend-
ingaá kolmunna séuvart komnar
af tilraunastiginu. Þóer bentá aö
tílraunaveiöar 1977 hafi tekist vel
og véiöi og veiðafæratilraunir viö
kolmunnaveiðar 1978 hafi tekist
enn betur, þó á vanti aö vita hve
lengi fram eftir sumri sé hægt að
veiöa kolmunna út af Austf jörö-
um.
Samt sem áöur er ljöst, aö hægt
er ab veiða margfalt meira magn
af kolmunna hér viö land en gert
hefur verið h ingað til og a ö leggj a
verður enn meiri áherslu á kol-
munnarannsóknir á Islandsmiö-
um en hingað til. —S.dor
Kennarasamtökin styðja
aögerðir KHÍ
Mótmæli samtaka
grunnskólakennara
Stjórn Sambands grunnskóla-
kennara hefur gert eftirfarandi
samþykkt um málefni Kennara-
háskólans:
„Fundur i stjórn SGK haldinn
6. febrúar 1979, mótmælir harð-
lega þvi fjársvelti sem Kenn-
araháskóli Islands býr við. Meö
skirskotun til þess aö bókavörð-
um viö bókasafn K.H.l. hefur
verið fækkaö bendir stjórnin á
að bókasafn i háskóla er
þungamiðja þeirrar kennslu er
þar fer fram og slikt safn þarf
fremur fleiri en færri starfs-
menn. Stjórnvöld gera siauknar
kröfur til kennara. Þvi berþeim
að styrkja þá stofnun er fyrst og
fremst menntar kennara fyrir
grunnskóla landsins.”
Stuðningur Kennara-
félags Þinghólaskóla
Fundur Kennarafélags Þing-
hólsskóla 7. febrúar samþykkti
eftirfarandi ályktun:
„Kennarafélag Þinghólsskóla
styöur einhuga þær aögeröir,
sem nemendur Kennaraháskóla
íslands standa fyrir þessa dag-
ana.
Mikilvægi góörar kennara-
menntunar ætti að vera yfir-
völdum menntamála betur ljóst
en raun ber vitni, hún er hags-
munamál allra landsmanna
engu siöur en kennarastéttar-
innar. Nú sker rikisvaldiö niöur
framlög til KHl, á þeim tima
sem skólinn stendur I breyting-
um sem færa eiga kennara-
menntunina i þaö horf aö sam-
ræmast hlutverki sinu sam-
kvæmt hinum nýju Grunnskóla-
lögum, en meö þessu gera yfir-
völd óframkvæmanlegar eigin
skipanir. Meö þessari ályktun
skorum viö á öll þau öfl, sem
telja kennaramenntunina sitt
hagsmunamál, að styöja viö
bakiö á þeim sem standa i for-
ystu fyrir framförum á þessu
sviöi.”
Félag tœknimanna i brunamálum
Laugardaginn 3. febrúar var
stofnaö aö Hótel Esju félag tækni-
manna i brunamálum. Mættir
voru slökkviliösstjórar og eld-
varnareftirlitsmenn allsstaöar aö
af landinu. Tilgangur meö stofn-
un félagsins er eins og segir i lög-
um þess 3. gr.:
a. að auka samstarf og sam-
stööu félagsmanna aö brunamál-
um.
b. aö beita sér fyrir fræðslu
tæknimanna i brunamálum.
c. koma upp tækniskóla fyrir
slikkviliösmenn.
d. aö vinna markvisst aö upp-
byggingu brunamála t.d. meö til-
liti til hagsmuna sveitafélaga.
e. koma á samskiptum, viö er-
lenda aöila i brunamálum.
Einnig er tilgangur þess aö
tryggja ibúum landsins. meira
öryggi, er varöar brunavarnir,
meb þvi aö sjá svo um aö sér-
hæföir starfskraftar starfi aö
brunamálum og aukin ver&i al-
menn fræösla i þessum málum.
Eftirtaldiöskipa stjórn félagsins:
Formaður Guðmundur Haralds-
son, Reykjavik, ritari Siguröur
Magnússon, Egilsstööum, gjald-
keri Björn Sverrisson Sauöár-
króki, meöstjórnendur Guöjón
Jónsson, Suöureyri og Þóröur
Stefánsson, Borgarfiröi. Vara-
menn: Guömundur Guömunds-
son, Reykjavik og Siguröur Þórö-
arson, Hafnarfiröi.
A HOTEL
LOFTLEIOUM
ISLENSK
MATVÆLI H/F
kynnlr framleiðslu
sína í samvlnnu
vlð Hótel Loftleiðl.
Nú er það síldarævintýri í Blómasalnum á
Hótel Loftleiðum.
Þar bjóðum við hverskyns lostæti úr „Silfri hafsins"
feitri Suðurlandssíld, um 25 rétti: Marineraða síld,
kryddsíld á marga vegu og reykta síld, salöt og ídýfur,
ásamt reyktum laxi, graflaxi, reyksoðnum laxi og
smálúðu. Sannkallaður ævintýramálsverður
á tækifærisverði.
Notið tækifærið og snæðið kvöldverð í vistlegum
salarkynnum, sem skreytt er í þessu sérstaka tilefni.
Verlð velkomln á síld Borðpantanir i síma 22322
Dagana 9.-18. febrúar
V örubílst j ór a*
félagið
Þróttur
tilkynnir:
Hér með er auglýst eftir framboðslistum
til stjórnar og trúnaðarmannaráðs 1979.
Hverjum framboðslista skulu fylgja með-
mæli minnst 14 fullgildra félagsmanna.
Framboðsfrestur rennur út mánudaginn
12. febrúar næst komandi kl. 17.
Kjörstjórnin
UTBOÐ
Tilboð óskast i framleiöslu og afhendingu á greinibrunn-
um fyrir hitaveitulagnir vegna Hitaveitu Reykjavikur.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3
Reykjavik gegn kr. 5.000.- skilatryggingu. Tilboöin veröa
opnuö á sama staö þriöjudaginn 20. febrúar kl. 11 f.h.
INNKAUPASTO-fN'UN REYKIAVÍKURBORGAR
Fnkirkjuvegi 3 — Símt 25800
UTBOÐ
Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboðum
i þenslubarka, þenslustykki og loka i
dreifikerf islagnir.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Hita-
veitunnar gegn 5000.- kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skilað til Hitaveitu
Akureyrar, Hafnarstræti 88 B, fyrir 28.
febrúar 1979.
Hitaveita Akureyrar.
Faðir okkar, tengdafaöir og afi
Guðmundur Haraldur Árnason
andaöist aö Hrafnistu 3. þ.m. Jaröarförin fer fram frá
Fossvogskapellu föstudaginn 9. febrúar kl. 3 e.h.
Arni H. Guömundsson Ingibjörg Stefánsdóttir
Kári Guömundsson Elin Sigurjónsdóttir
Lára H Guömundsdóttir Clarke, Arhur E. Ciarke
og barnabörn