Þjóðviljinn - 09.02.1979, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 9. febrúar 1979
Föstudagur 9. febrúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Eftir aö Kennaraskólanum var breytt I Kennaraháskóla fékkst engin viöbótarfjár-
veiting til aö búa skólann kennslutækjum. Geldur hann enn þessa tómlætis. Hér er
Jón Asgeirsson tónmenntakennari meö nær eina tækiö i tækjageymslu sem nothæft
er. (Ljósm.:eik)
Handavinnudeildin er til húsa I gamla skólanum viö Laufásveg og er útilokaö aö hún
geti stundaö rannsóknar- og tilraunavinnu vegna þess aö tækjakostur stendur langt
aö baki þeim sem er I venjulegum grunnskóla. Myndin er tekin I málmsmiöakompu
af Gfsla Þorsteinssyni.
Grundvöilur hvers naskoia er gott bókasafn. Nú er þaö aöeins opiö til hádegis, vegna
þess aööörum bókaveröinum hefur veriösagtupp. (Ljósm.: eik).
Kaffistofa fyrir 400 manns er á göngum. Hún Htur svona út.
Blaöamannafundur sem kennarar og stúdentar gengust fyrir á þriöjudag. Viö langboröiö sitja frá
vinstri: Vigdls Esradóttir, Einar Már Guövarösson, Þóroddur Helgason, Þorsteinn, Björn Þóröarson,
Halldór Leifsson, Haukur Viggósson, óiafur Jóhannsson æfingastjóri Æfingadeildarinnar, Lýöur
Björnsson lektor, Þórir ólafsson kennari, EHn Stephensen og Sigrún Halldórsdóttir. Til vinstri :sjást
Baldur Jónsson rektor, óiafur ólafsson formaöur Landssambands framhaidsskóiakennara og Páll
Guömundsson varaformaöur Sambands grunnskólakennara (Ljósm.: eik).
Höjum viö efiti ágóðum
Fyrir nokkrum árum var
Kennaraskóla tslands breytt I há-
skóla meö þvi aö bæta tveimur
stöfum inn i nafn hans. Þeir voru
h og á. Jafnframt voru geröar
veigamiklar skipuiagsbreytingar
á skólanum, en hugur yfirvalda
fylgdi ekki máli. Fátt var gert til
aö gera skólanum kleift aö rækja
hlutverk sitt sem háskóla. I flestu
minnir hann á venjulegan vanbú-
inn framhaldsskóla og stendur i
raun aö baki mörgum þeirra i
tækjabúnaöi og húsnæöi.
Kennslukraftur og rannsóknarað-
staöa minnir I engu á háskóla og
er langt frá þvi aö vera á nokkurn
hátt sambærilegt viö Háskóla ts-
lands sem er þó sennilega meö
minnstu og vanbúnustu háskólum
á Vesturlöndum.
itroösla eða sjálfstæð
þekkingarleit
Ot frá þessu getum viö velt þvl
fyrir okkur hvort viö höfum efni á
aö reka háskóla af þessu tagi.
Stjórnmálaflokkar keppast nú viö
aö setja fram kröfur um niöur-
skurö á rekstri og framkvæmdum
rikisins. Háværastir I þeim kröf-
um eru þingmenn Sjálfstæöis-
flokks og Alþýöuflokks. Þeir vilja
bákniö I burtu. Þýöir þaö ekki
einfaldlega aö leggja veröur
Kennaraháskóla íslands niöur
eöa þá reka hann sem hvern ann-
an hallærisskóla? Einn af nem-
endum skólans sagöi i samtali viö
blaöamann Þjóöviljans aö þaö
hlyti aö vera keppikefli hægri
manna aö gera skóla landsins
sem óvirkastar stofnanir svo aö
nemendur sættu sig möglunar-
laust viö rikjandi þjóöfélagskerfi.
Starfsliö og nemendur Kennarahá-
skólans eru hins vegar á annarri
skoöun og telja góöan kennarahá-
skóla grundvöll þess að börnum
veröi innrætt sjálfstæö hugsun og
þekkingarleit i grunnskólum
landsins. Þess vegna sætta þeir
sig ekki viö þá aöstööu sem þeim
er búin og ætlast til þess af vinstri
sinnuöum stjórnvöldum aö þau
beiti sér fyrir aö þeim veröi sköp-
uö aðstaða til aö temja sér nú-
nútlmalegar kennsluaöferöir.
Þemanám í 1. bekk
S.l. vor var kennaranámiö tekiö
til gagngerörar endurskoöunar af
samstarfshópi kennara og nem-
enda. t bréfi sem nefndin sendi
menntamálaráðherra I desember
s.l. segir m.a. um þessa nýsköpun
sem hefur veriö kölluö þema-
nám:
„Þemanám felur i sér, aö hin
heföbundnu skil milli námsgreina
falla aö miklu leyti niöur og
námsgreinarnar eru samþættar.
1 staö þeirra er sett upp eitt
meginþema. Þaö þýöir, aö skipu-
lagt er eitt heildarverkefni sem
unniöeraðtiltekinn tima, t.d. var
þemaö á haustmisseri 1. árs
„Skóli og samfélag” og gefur þaö
visbendingu um hvert innihald
námsefnis I þemanu var. Megin-
þemaö skiptist síöan I undirþemu.
Kennaraháskóia?
Þaö merkir, aö teknir eru til um-
fjöllunar ákveönir þættir innan
verkefnisins „Skóli og samfélag”
og þeir unnir sem áfangi i þem-
anu. Hverjum áfanga er siöan
lokiö meö námsmati, en einnig
fer námsmat fram i lok þemans.
Unnin eru ákveöin verkefni út frá
hverju sviöi. Jafnframt er reynt
að tengja námiö betur grunnskól-
anum, þeim starfsvettvangi, sem
kennaraneminn kemur til meö aö
vinna á.
— vinnuaöstaöa léleg, rannsókn-
araöstaöa engin
— tækjakostur ófullnægjandi
— skipulagsvandkvæöi vegna alls
þessa, sem fyrpt og slöast bitnar á
nemendum
— aukin framkvæmda- og rekstr-
arkostnaður.
Nemendur Kennaraháskólans
hafa ætiö lagt áherslu á mikilvægi
þessara breytinga og áttu frum-
kvæöi aö þvi aö hrinda þeim i
Verkstæöiö starfar þannig að
nemendur Kennaraháskóla Is-
lands vinna frá upphafi aö verk-
efnum, sem byggjast á athugun-
um á heimildum og á vettvangi.
Til þess að gera þessar athuganir
mögulegar, þarf skólinn aö geta
útvegaö nemendum tæki og aö-
stöðu til heimildasöfnunar, s.s.
bækur frá bókasafni, segulbönd,
myndavélar og kvikmyndavélar.
Þegar heimildum hefur veriö
safnaö, þurfa nemendur aöstööu
i 1 • ^ yá
Stúdentar Kennaraháskólans veröa aö þjappa sér saman I hátlöasal skólans til aö fá sér kaffisopa.
Eykur kröfur um breytta
og betri aðstöðu til náms
Af þessu námsfyrirkomulagi
leiöir. aö aukin áhersla er lögö á
hópvinnu og umræöutima, en auk
þess eru heföbundnir fyrirlestrar.
Þetta námsform hvetur kenn-
aranema til:
— Sjálfstæöis og frumkvæöis
— Samstarfs
— Virkara og meira ieitandi
náms — sjálfsnáms
— Samstarfs nemenda og kenn-
ara
Þetta námsform eykur mjög
kröfur um breyttá og betri aö-
stööu til náms. 1 endurskipulagn-
ingunni er tekiö meira miö af
uppeldishlutverki veröandi kenn-
ara og reynt er að tengja hefö-
bundnar námsgreinar hagnýtu
skólastarfi.
Nú þegar er komin nokkur
reynsla á þetta námsform. Ýmsir
framkvæmdaörðugleikar hafa
komiö I ljós:
— Gífurlegt vinnuálag á sumum
kennurum, sem leiöir til ómark-
vissara náms stúdenta.
— húsnæöisskortur, auk þess sem
húsnæöiö hæfir engan veginn
kröfum samtímans.
framkvæmd. Þemanámiö er
áfangasigur kennaranema i
baráttu þeirra fyrir bættum
kennsluháttum, baráttu, sem átt
hefur sér stað innan skólans frá
þvi hann komst á háskólastig.
Bagalegt væri ef ytri aöstæður
kæmu nú i veg fyrir áframhald
þessara breytinga.
Þrátt fyrir þá vankanta, sem
þegar hafa veriö raktir, má
segja, aö þemanámiö hafi upp-
fyllt þær vonir, sem viö þaö voru
bundnar i öndverðu.
Frá sjónarhóli kennaranema er
auðsætt aö þeir geta aldrei sætt
sig viö aö fyllri og betri námsaö-
feröir, sem þegar hafa áunnist,
verði lagðar af.
Uppeldisfræðilegt verk-
stæði
Viö Kennaraháskólann starfar
nú visir aö uppeldisfræöilegu
verkstæöi sem sameinar i eina
heild ýmsa áöur sundurslitna
þætti Kennaranámsins/starfsins,
t.d. bókasafn, kennslugagnasafn,
fullkomna fjölritunarstofu, hljóð-
upptökustúdió, myrkvaherbergi
og föndurstofu auk allra þeirra
tækja, sem eru notuö viö kennslu
og gerö kennsluefnis.
til aö vinna úr þeim og setja fram
niöurstöður á sem skiljanlegast-
an hátt. Sérstakt tillit þarf aö
taka til geröar kennsluefnis fyrir
börn, þar sem miðaö er viö sér-
þarfir þeirra.
Núverandi verkstæöi i KHI, hiö
eina sem kennaranemar hafa aö-
gang aö, er þannig i stakk búiö
varöandi tækjakost og aöbúnaö,
aö þaö gerir kennaranemum á
engan hátt kleift aö tileinka sér
þær vinnuaöferöir, sem náms-
skrá grunnskóla gerir ráð fyrir,
aö beitt sé I grunnskólanum.
Kennaraháskólinn hefur þannig
veriö slitinn úr tengslum viö dag-
legt starf i grunnskóla.
Tækjakostur verri en í
grunnskólum
Gott dæmi um ástandiö er
handavinnudeild KHl en þar hef-
ur veriö komist svo að oröi:
„tækjakostur er engan veginn
sambærilegur viö þann tækja-
kost, sem fyrir hendi er I grunn-
skólunum, og er þvi ekki óal-
gengt, að nýútskrifaöir handa-
vinnukennarar kunni ekki aö nýta
sér þaö, sem boöiö er uppá i
grunnskólanum, vegna þekking-
ar- og reynsluleysis, þegar út i
starfiö er komið”.
Astandið i handavinnudeild er
sérlega slæmt, en auk þess skort-
ir skólann öll tæki til fjölföldunar
lesefnis og öll tæki til hljóöupp-
töku og vinnslu. Viö bætist, að
flest tæki, sem til eru, eru komin
til ára sinna og þvi úr sér gengin
og litt nothæf. Auk þessa leyfir
núverandi húsnæði ekki vinnu-
brögö, sem grundvallast á notkun
verkstæöisins utan aö mjög tak-
mörkuöu leyti.
Verkstæöið er ómissandi hlekK-
ur i kennaramenntuninni. Þvi
rýrir hin mikla vanræksla og
skilningsskortur, sem stjórnvöld
sýna þvi, kennaramenntunina og
kemur i veg fyrir, aö kennara-
nemar geti viö upphaf starfs upp-
fyllt þær kröfur, sem grunnskóla-
lögin gera til þeirra um vinnu-
brögö. Vanrækslan heftir nauö-
synlega þróun kennaramenntun-
arinnar”.
Gott bókasafn forsenda
háskólanáms.
Gott bókasafn er forsenda há-
skólanáms, ekki sist þegar um er
að ræöa mikla sjálfstæöa vinnu
nemenda.
Vandamál bókasafna KHI eru
mikil:
a) Eölileg aukning bókakosts,
sem viöunandi getur talist fyrir
háskólastig, hefur gengiö mjög
erfiölega, vegna þess aö I hvert
skipti og skorið er niöur rekstrar-
fé til skólans, bitnar þaö á út-
gjöldum til kennnslugagna, eink-
um bóka, og niðurskurður á
rekstrarfé er oröinn árlegur viö-
buröur fyrir stofnunina.
b) Fjárveitingu til fastráðning-
ar annars bókavaröar hefur verið
slegiöá frest á undanförnum fjár-
lögum, þrátt fyrir mjög aukiö
vinnuálag á safninu. Nú hefur
honum veriö sagt upp svo aö
bókasafnið er einungis opið á
morgnana þegar nemendur eru i
kennslutimum.
c) Aukin notkun bókasafns nú i
haust vegna breyttra vinnu-
bragöa hefur aukið mjög
vinnuálag og þrengt enn frekar aö
vinnuaöstööu á bókasafni. Brýn
þörf hefur þvi verið á fastráön-
ingu þriðja manns viö bókasafniö.
Afleiöingar þrengslanna eru
þessar:
— ekki er unnt aö bæta lestraraö-
stööu, sem er alls ófullnægjandi.
— bókakaupum er ekki unnt aö
sinna nema þá aö troöa öörum
bókum i kassa. Þegar hefur verið
gripiö til þessa ráös aö nokkru
marki. Þarflaust ætti aö vera aö
benda á þá staðreynd, aö hér er
um vandræðalausn aö ræöa, enda
vita bókaveröir ekki, hvenær beö-
iö veröur um hverja bók.
— engin vinnuaöstaöa er fyrir
þriöja bókavörö, þrátt fyrir
brýna þörf.
— og þrátt fyrir þessa brýnu þörf
hefur öðrum bókaverðinum veriö
sagt upp.
Skólastarf laust í reipum
vegna stundakennara
Stúdentafjöldi viö Kennarahá-
skóla Islands hefur aukist mikiö
s.l. tvö skólaár. Sem dæmi skal
nefnt, aö skólaáriö 1976-1977
stunduöu 246 stúdentar nám viö
skólann en þetta skólaár eru um
400 stúdentar hér viö nám aö
hjúkrunarfræðingum meötöldum.
A sama timabili hefur föstum
kennurum skólans aöeins fjölgaö
um tvo, enda hafa umsóknir um
nýjar stöður ekki hlotiö náö fyrir
augum stjórnvalda. Skólinn hefur
þvi oröiö aö mæta þessum vanda
meö þvi aö auka kennsluálag á
fasta kennara, einkum kennara i
uppeldis- og kennslufræöi og sál-
arfræöi, og meö því aö ráöa
stundakennara til starfa. Nú er
svo komiö, aö um 40 manns kenna
verulega stundakennslu viö skól-
ann, og því nær jafnmargir aö
auki kenna litilsháttar. Fastir
kennarareru á hinn bóginn aðeins
29 auk rektors. Alkunna er, aö
skólastarfi öllu hættir til að veröa
lausara I þeim skólum, sem
treysta veröa svo mjög á stunda-
kennslu, enda á skólinn ekki sömu
kröfu til vinnuframlags af þeirra
hendi og fastra kennara miðaö
viö núverandi samninga stunda-
kennara.
Þess skal getiö, aö skv. lögum
um embættisgengi kennara frá
s.l. vori ber Kennaraháskóla Is-
lands aö annast viöbótarmenntun
fyrir þá kennara, sem rétt eiga á
Framhald á 14. siöu
Þátttakendur I námskeiöi Dagsbrúnar um hópefli. (Ljósm.: Leifur)
Námskeið í hópefli
liður í starfi fræðslunefndar
Dagsbrúnar
Um siöustu helgi gekkst
fræöslunefnd Dagsbrúnar fyrir
námskeiöi i hópefli og var þaö
liöur I vetrarstarfi nefndarinnar.
Þjóöviljinn haföi samband viö
Sæmund Valdimarsson vélgæslu-
mann hjá Aburöarverksmöjunni,
en hann á sæti i fræöslunefndinni,
og spuröi hann nánar út I nám-
skeiöiö og störf nefndarinnar.
Sæmundur sagöi aö þetta hefði
eiginlega verið námskeiö I hóp-
starfi og var m.a. tekiö fyrir þaö
og hvernig best væri aö vinna i
hópum og þá hversu stórum.
Jafnframt var fjallaö um hvernig
mætti breyta gamla fundar-
forminu og gera þaö virkara.
Sagöi hann að 19 félagar heföu
sótt námskeiðiö og heföu þeir allir
veriö mjög ánægöir með þaö,
enda væri þetta liklega sá hlutinn
af Félagsmálaskóla alþýöu sem
hvaö vinsælastur er.
Dagsbrún hefur yfir öflugum
fræöslusjóö aö ráöa, og s.l. haust
var fræbslunefnd Dagsbrúnar
stofnuö, en I henni eiga sæti þeir
Sæmundur Valdimarsson,
Guömundur J. Guömundsson og
Guömundur Hallvarösson. Sagöi
Sæmundur aö þessi nefnd heföi
ekki verið til áöur a.m.k. ekki
siðustu áratugi.
Nefndin gekkst fyrir trúnaöar-
mannanámskeiði i desember s.l.
og er i ráöi aö halda annaö slikt
um miðjan febrúar. I mars ætlar
hún aö halda félagsmálanám-
skeið en þar verður kennt flest
þaö sem snertir almenn funda-
störf s.s. ræöumennska og
fundarsköp. Þá eru uppi hug-
myndir I nefndinni um aö halda
vinnustaöafundi sem veröa meö
menningarlegu ivafi og stofna
skákklúbb, en ekkert hefur veriö
endanlega afráðiðum þessa hluti.
Sæmundur Valdimarsson sem á
sæti i fræðslunefnd Dagsbrúnar.,
(Ljósm.: Leifur.)
Að virkja fólk til
ákvarðanatektar
er markmið hópeflis
Gunnar Arnason sálfræöingur
(Ljósm.: Leifur).
Leiöbeinandi á nám-
skeiöi Dagsbrúnar um hóp-
efli var Gunnar Árnason
sálfræöingur, en hann hef-
ur leiðbeint á sams konar
námskeiðum hjá kennur-
um, Félagsmálaskóla al-
þýöu, BSRB og ýmsum
verkalýðsfélögum svo eitt-
hvað sé nefnt. Til þess að
fá nánari upplýsingar um
þessi námskeið tók blaða-
maður Þjóðviljans Gunnar
tali.
— Hvert er markmiö þessara
námskeiöa og hvernig fara þau
fram?
Markmiö þeirra er aö veita
mönnum almenna innsýn I þau
félagssálfræöilegu lögmál sem
gilda i hópum. Þau eiga fyrst og
fremst aö þjálfa fólk upp i hóp-
starfi, kenna þvi að vinna saman
og virkja þaö til ákvaröanatekt-
ar. 1 nær öllu félagsstarfi gildir sú
regla, aö þaö er litill minnihluti
sem er virkur og talar á fundum
en meirihlutinn meötekur. A
þessum námskeiöum er reynt aö
útrýma þeirri óvirkni viötakenda
sem rikir i kennslu og heföbundu
fundarformi.
Námskeiöin fara þannig fram,
aö ýmis konar verkefni eru unnin
i smáhópum og eru 2-7 i hverjum
hóp. Verkefnin sem tekin eru fyr-
irerut.d. vandamál nýliöa, sam-
skipti undir- og yfirmanna,
árekstrar og togstreita milli
hópa, mismunandi aöferöir viö
ákvaröanatekt, atvinnulýöræöi
o.fl.
Niöurstööur úr hópstarfinu fást
svo á þrennan hátt, I fyrsta lagi
skilar hópurinn ákveönum ár-
angri, i öðru lagi kannar athug-
andi ferliö i hópnum og skýrir frá
þvi og i þriöja lagi svara þátttak-
endur i hópnum spurningalista
um starf hópsins. Skipulag nám-
skeiösins byggist þannig á þvl aö
þátttakendur læri beint, meö eig-
in þátttöku, hvernig hin félagssál-
fræöilegu öfl hafa áhrif á hegðun
þeirra.
— Eru aliir þátttakendur virk-
ir?
Já, og það sést munur á virkni
frá fyrsta til siðasta dags. Þaö
má eiginlega segja aö námskeiöin
búi yfir innbyggðri vörn gegn
órvirkni. Ef fleiri en 5-6 eru I hóp,
þá veröa alltaf einhverjir óvirkir
svo viö reynum aö hafa hópana
ekki svo stóra.
— Hvaöa gagn er verkafólki aö
námskeiöunum?
Hópefli er heppilegt fyrir allt
það fólk sem þarf aö hafa sam-
vinnu viö aöra t.d. trúnaðarmenn
á vinnustööum. Erlendis hafa
þessi námskeiö mikiö verið notuö
af stjðrnendum fyrirtækja og at-
vinnurekendum, og þá fyrst og
fremst til aö fá sem mest út úr
verkafólki án þess aö þaö taki eft-
ir þvi. Verkafólk getur þvi notað
þau sem vörn gegn atvinnurek-
endum og til aö átta sig á þvi hvar
hin raunverulegu völd liggja.
Eins og ég sagöi eiga þau aö
virkja sem flesta til ákvaröana-
tektarog þ.a.l. eru þau I andstööu
viö þá forræöishyggju sem rikir i
samfélaginu.
isg