Þjóðviljinn - 09.02.1979, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 09.02.1979, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 9. febrúar 1979 Sunnudagur 8.00 Fréttir 8.05 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veöurfregnir. P'orustu- greinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Lou Whiteson leikur. 9.00 Hvaö varö fyrir valinu? Halldórs þáttur Snorrason- ar. Dr. Jakob Benediktsson les. 9.20 Morguntónleikar a F'agottkonsert i F-dúr eftir Karl Stamitz. Milan Tur- kovic leikur meö strengja- sveit ,,Eugene Ysaye”: Bernhard Klee stjórnar. b. Pianókonsert í C-dúr op 11 eftir Carl Maria von Weber. Maria Littauer leikur meö Sinfóniuhl jóms veitinni I Hamborg: Siegfried Köhler stj. 10.00 FrétÚr. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar píanóleikara (frumflutningur). 11.00 Messai Laugarneskirkju Prestur: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Organleik- ari: Gústaf Jóhannesson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 O r verslunarsögu ís- lendinga á sföari hluta 18. aldar Sigfús Haukur Andrésson skjalavöröur flytur annaö hádegiserindi sitt: Upphaf frihöndlunar. 14.00 óperukynning: ..Vopna- smiöurinn" eftir Albert Lortzing Flytjendur: Gundula Janowitsj, Sieg- iinde Wagner, Josef Greindl, Thomas Stewart, Martin Vantin R.I.A.S.-kammerkórinn og Sinfóniuhl jóms veit Ber- llnarútvarpsins. Stjórn- andi: Christoph Stepp. — Guömundur Jónsson kynn- ir. 15.15 Sunnudagsrabb Jónas Jónasson ræöir viö Henrik Sv. Björnsson ráöuneytis- stjóra. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir 16.20 A aldarafmæli Siguröar skóla meistara Endurtekin dagskrá frá 3. september i haust. — Andrés Björnsson útvarpsstjóri tók saman og flytur inngangsorö. Dr. Broddi Jóhannesson og Gunnar Stefánsson lesa úr ritum Siguröar Guömunds- sonar. 17.15 Rússneskir listamenn leika og syngja I útvarpssal Anatoli Makrenko, Elenora Pisadova, Majsa Pisarenki og Nina Golenki flytja rúss- nesk þjóölög. 17.50 Létt lög frá austurrlska útvarpinu ,,Big-band” austurriska útvarpsins leik- ur lög eftir Bacharach, Salomon og Politzer. Jo- hannes Fehring stj. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.25 „Svartur markaöur” fram ha Idsleikrit eftir Gunnar Gunnarsson og l>ráin Bertelssonog er hann jafnframt leikstjóri. Per- sónur og leikendur i fyrsta þætti: „Látnir hvfli i friöi”: Olga Guömúndsdóttir ... Kristin ólafsdóttir, Gestur Oddleifsson ... Erlingur Gislason, Daniel Kristins- son ... Siguröur Karlsson. Vilhjálmur Freyr Siguröur Skúlason, Bergþór Jónsson ... Jón Hjartarson. Höröur Hilmarsson ... Rúrik Haraldsson, Margrét Póris- dóttir ... Herdis Þorvalds- dóttir. Aörir leikendur: Flosi ólafsson Geirlaug Þorvaldsdóttir og Róbert Arnfinnsson. Mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 21.00 SkýjaÖ loft.Breskt sjón- varpsleikrit eftir Paul Jones. Leikstjóri John Keye Cooper. Aöalhlutverk Diane Fletcher, Charles Keating og Irene Richard. Katy og Russell Graham hafa veriö gift í sjö ár og eru oröin leiö á tilbreytingarlausu hjóna- bandinu. Russell tekur aö venja komur sinar á krá nokkra á kvöldin, og þar kynnist hann ungri stúlku. Þýöandi óska'r Ingimars- son. 21.50 Lakandon-indfá na r. Lakandonarnir i Mexikó eru si’öustu afkomendur hinna fornu Maja og eru um 300 talsins. Þessi kanadíska heimildamynd lýsirdaglegu lifi þeirra og sérstæöum trúariökunum, Þýöandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 22.40 Iíagskrárlok. Þriðjudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Járnbrautin mikla s/h Ungversk mynd um rúm- lega 3000 km langa járn- braut, sem veriö er aö leggja i Austur-Siberiu. BZS 17.20 Ctvarpssaga 19.55 Sinfónluhljómsveit is- lands ieikur i útvarpssal „Hlýmir” hljómsveitarverk eftir Atla Heimi Sveinsson: höfundur Stj. 20.20 C'r þjóölifinu fyrri þáttur Umsjónarmaöur: Geir V. Vilhjálmsson. Rætt viö Daviö Scheving Thorsleins- son formann Félags is- ienskra iönrekenda og Svavar Gestsson viöskipta- ráöherra. 21.05 Samleikur á fiölu og pianó Betty-Jean Hagen og John Newmark leika Sónötu i A-dúr op. 12 nr. 2 eftir Beethoven. 21.25 Söguþáttur Umsjónar- menn: Broddi Broddasonog Gisb Agúst Gunnlaugsson Heimsótt Kvennasögusafn lslands og Sögusafn verka- lýöshreyfingarinnar. 21.50 Organleikur I Fíladelfiu- kirkjunni I Reykjavik Höröur Askelsson leikur Choral i‘ a-moil eftir Cesar Franck. 22.05 Kvöldsagan : „llin hvitu segl” eftir Jóhannes Helga Heimildarskáldsaga byggö á minningum Andrésar P. Matthiassonar. Kristinn Reyr les (17). 22.30 Veöurfregnir Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 \'iö uppsprettur sigildrar tónlistar Dr. Ketill Ingólfs- son sér um þáttinn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar órnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn: Séra Ólafur Jens Sigurösson flytur (a.v.d.v ). 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiö- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálablaö- anna (útdr ). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Geirlaug Þorvaldsdóttir les ..Skápalinga”, sögu eftir Michael Bond i þýöingu Ragnars Þorsteinssonar (15). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Jónas Jónsson ræöir viö Björn Sigurbjörnsson og Gunnar ólafsson um starfsemi Rannsóknarstofnunar land- búnaöarins. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, frh. 11.00 Aöur fyrr á árunum: Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatlminn: ,,AÖ eignast systkini”. Unnur Stefánsdóttir sér um tim- ann. M.a. veröur talaö viö Irpu Sjöfn Gestsdóttur sem nýveriö hefur eignast syst- ur. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Húsiö og hafiö” eftir Johann Bojer, Jóhannes Guö- mundsson þýddi. Gisli Agúst Gunnlaugsson les (13). 15.00 Miödegistónleikar: Islensk tónlist 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Kalli og kó” eftir Anthony Buc keridge og Nils Reinhardt Chrlstensen Aöur útv. 1966. Leikstjóri. Jón Sigurbjörnsson. Þýö- andi: Hulda Valtýsdóttir. Leikendur i fimmta og slö- asta þætti sem nefnist Snjó- kötturinn hræöilegi: Borgar Garöarsson, Jón Júliusson, Kjartan Ragnarsson, Arni Tryggvason, Guömundur Pálsson, Valdemar Helga- son og Váldimar Lárusson. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kv öldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn 19.40 L'm daginn og veginn. Arni Bergur Eiriksson framkvæmdastjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 A tiunda tlmanum. Guö- mundur Arni Stefánsson og Hjálmar Arnason sjá um þátt fyrir unglinga. Efni m.a .: Leynigesturinn, fimm á toppnum, lesiö úr bréfum til þátlarins o.Q 21.55 Maria Callas syngur meö Nicolai Gedda, kór og hljómsveit Parisaróperunn- ar atriöi úr óperunni „Carmen” eftir Bizet, Georges Prétre stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvitu segl” eftir Jóhannes Helga. Heimildarskáldsaga byggö á minningum Andrésar P. M atthiassonar. Kristinn Reyr les sögulok (18). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passlusálma hefst Lesari: Séra Þorsteinn Björnsson fyrrum fríkirkju- prestur. 22.55 Myndlistarþáttur. Umsjónarmaöur: Hrafn- hildur Schram. Rætt viö Sigrúnu Guöjónsdóttur og Gest Þorgrimsson. 23.10 Frá tónleikum Sinfónlu- hljómsveitar tslands, i Há- skólabiói á fimmtudaginn var. Siöari hluti. Hljóm- sveitarstjóri Walter Gillesen. Einleikari: Hermann Baumann. a. Helgistef eftir Hallgrlm Helgasor. b. Hornkonsert nr 1 eftir Richard Strauss. Kynnir: Askell Másson. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páii Heiöar Jónsson og Sigmar B Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbi. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgimstund barnanna: Geirlaug Þorvaldsdóttir les söguna „Skápalinga” eftir Michael Bond (16). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, frh. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar: Guömundur Hall- varösson ræöir ööru sinni viö GuÖmund Asgeirsson f ramk væmdastjóra um kaupskipaútgerö. 11.15 Morguntónleikar: 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 'Veöurfregnir. Fréttir Tilkynningar. A frfvaktinni Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.25 Miöiun og móttaka. Annar þáttur Ernu Indriöa- dóttur um fjölmiöla. Fjallaö veröur um útgáfu dagblaöa og rætt viö blaöamenn. 15.00 Miödegistónleikar: 15.45 Til umhugsunar Karl Helgason tekur saman þátt- inn, sem fjallar m.a. um áfengislausa dansleiki. 16.00 Frétbr. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir.) 16.20 Popp. 17.20 Tónlista rtlm i barnanna. Egill Friöleifsson stjórnar timanum. 17.35 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Steyttur hnefi I ParlsDr Gunnlaugur Þóröarson flyt- ur ehindi. 20.05 Kam mertónlist. Strauss-kvartettinn leikur Kvartett i C-dúr op. 76 nr. 3, „Keisarakvartettinn”, eftir Joseph Haydn. 20.30 Ctvarpssagan: „Eyr- byggja saga" Þorvaröur Júliusson les (3). 21.00 Kvöldvaka.a. Einsöng- ur: ólafur Þorsteinn Jóns- son syngur viö pianóundir- leik Olafs Vignis Alberts- sonar. b. Sagan af Lykla-Pétri og Magellónu. Séra Sigurjón Guöjónssori fyrrum prófastur les þýö- ingu sina á gamalli sögn, sem kynjuö er frá Frakk- landi. Baldur Pálmason les brot úr rimum, sem séra Hallgrimur Pétursson orti útfrá sömu sögu. c, Til sjós á strlösárunum Jón Gisia- son póstfulltrúi tálar viö Arna Jón Jóhannsson sjó- mann, m.a. um minnis- veröa ferö meö Goöafossi vestur um haf. d. Kórsöngur Kór Söngskóians i Reykja- vik syngur undir stjórn Garöars Cortes, Krystyna Cortes leikur á pianó. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (2). 22.55 Víösjá: Ogmundur Jónasson sér um þáttinn 23.10 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. „The Hobbit” eftir J.R. Tolkien: Orustan um Arknastein, Bilbo Baggins snýr heim frá afrekum. Nicol Williamsom les siöari lestur. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir Frétir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn : Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.1 5 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýrn- is lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Geirlaug Þorvaldsdóttir heldur áfram aö lesa „Skáplinga”, sögu eltir Michael Bond (17). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög. frh. 11.00 Horft til höfuöátta. Séra Helgi Tryggvason les kafla úr bók sinni „Visiö þeim veginn”. 11.25 Kirkjutónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tii- kynningar. 12.35 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatlminn Sig- riöur Eyþórsdóttir stjórnar. Lesiö úr bókinni „Fólk” eftir Jónas Arnason. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Húsiö og ha fiö" eftir llohan Bojer. Jóhannes Guömundsson i'slenskaöi. Gisli Agúst Gunnlaugsson les (14). 15.00 Miödegistónleikar 15.40 Islenskt mál. Endurt. þáttur Gunnlaugs Ingólfs- sonar frá 10. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynmngar. (16.15 VeÖurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Ctvarpssaga barnanna: „Bernska i byrjun aldar" eftir Erlu Þórdisi Jónsdótt- ur. Auöur Jónsdóttir leik- kona byrjar lesturinn. 17.40 A hvltum reitum og svörtum. Guömundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 18 10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Frá tónieikum I Háteigs- kirkju 18. desember s.l. Seranaöa nr. 12 i c-moll fyrir blásaraoktett (K388) eftir Mozart. Flytjendur: Duncan Campbell, Law- rence Frankel. Einar Jó- hannesson, Óskar Ingólfs- son, Hafsteinn Guömunds- son, Rúnar Vilbergsson, Gareth Mollison og Þorkell Jóelsson. 20.00 C'r skólallfinu. Kristján E. Guömundsson stjórnar þættinum, sem fjallar um skipulag og baráttumál IÖn- nemasambands Islands. 20.30 Ctvarpssagan: ,,Eyr- byggja saga”. Þorvaröur Júliusson les (4). 21.00 Hljómskálamúsik. Guömundur Gilsson kynnir. 21.30 Hvoru meginer hjartaö? Jónas Guömundsson les frumort ljóö. 21.45 iþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 22.05 Ludwig Streicher leikur á kontrabassa lög eftir Gio- vanni Bottesini. Norman Shetler leikur á pianó. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (3). 22.55 Cr tónlistarlifinu. Knút- ur R Magnússon sér um þáttinn. 23.10 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn Um- sjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr ). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Geirlaug Þorvaldsdóttir lýkur lestri „Skápalinga”, sögu eftir Michael Bond i þýöingu Ragnars Þorsteins- sonar (18). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 ÞingfréUir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög: frh. 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.15 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Vi,ö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Heimiir og skóli. Um- sjón: Birna G. Bjarnleifs- dóttir, sem ræöir ásamt Bryndlsi Helgadóttur viö Asgeir Guömundsson skóla- stjóra úm samstarf heimila og skóla. Einnig rætt viö Sigfriöi Angantýsdóttur. 15.00 M iödegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar 16.40 Lagiö mitt: Helga Þ Stephensen kynnir óskalög barna. barnanna:I „ocinsna • u^ijun aldar”| eftir Erlu Þórdlsi Jónsdótt- ur Auöur Jónsdóttir leik- kona les (2). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Bööv- arsson flytur þáttinn. 19.40 lslenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: „Linditréö” eft- ir J.B. Priestley Mollie Greenhalgh bjó til útvarps- flutnings. ÞýÖandi og leik- stjóri: Ævar R. Kvaran. Persónur og leikendur: Linderi prófessor: Rúrik Haraldsson, Isabel: Guö- björgÞorbjai nardóttir, Rex Linden: Gisli Alfreösson, Jean Linden, læknir: Mar- grét Guömundsdóttir, Marioi: deSaint Vaury: Sig- riöur Þorvaldsdóttir, Dinah Linden: Helga Þ. Stephen- sen, Edith Westmore: Steinunn Jóhannesdóttir. Aörir leikendur: Klemenz Jónsson, Jón Gunnarsson og Bryndis Pétursdóttir. 22.00 Samleikur i útvarpssal: Simon H. Ivarsson og Carl Hanggi leika gitartónlist eftir Villa-Lobos, Antonio Lauro, de Falla, Turfhe, 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (4) 22.55 Vfösjá: Friörik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.10 Afangar Umsjónar- menn. Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar, 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 M or gunpóst urin n . Umsjónarmenn: Páll - Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 9.05 Morgunstund barnanna: Helga Stephensen les tvær sögur, „Söguna af Héppa” eftir Kathryn og Byron Jackson og „Þegar haninn hélt veislu fyrir þá riku og ráösettu” eftir Hugo Gyl- lander. Þýöandi: Þorsteinn frá Hamri 9.20 Leikfimi 9.30Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög: — frh. 11.00 Eg man þaö enn: Skeggi Asbjarnarson sér um þá tt in n. 11.35 Morguntónleikar: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar 14.30 Miödegissagan: „Húsiö og hafiö" eftir Johan Bojer Jóhannes Guömundsson þýddi. Gisli Agúst Gunn- laugsson les (15). 15.00 M iödegistónleikar: 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Ctvarpssaga barnanna: „Bernska í byrjun aldar" eftir Erlu Þórdlsi Jóns- dóttur AuÖur Jónsdóttir leikkona les (3). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 F'róöleiks molar um illkynja æxli Dagskrár- þáttur aö tilhlutan Krabba- meinsfélags Reykjavikur. Þátttakendur: Hrafn Tulin- ius, Jónas Hallgrimsson og Þórarinn Guönason. 20.05 Frá tónleikum i Chainps Elysées leikhúsmu i Paris 23. nóvember s 1. Franska rikishljómsveitin leikur Sinfóniu i e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms. 20.50 Fast þeir sóúu sjóinn. ÞriÖji þáttur: Skreiöar- feröir. Umsjón: Tómas Einarsson Lesarar ásamt honum: Baldur Sveinsson og Snorri Jónsson. 21.30 Kórsöngur. Krosskórinn i Dresden syngur alþýðleg lög. Stjórnendur: Rudolf Mauérsberger og Martin F lamig. 22.05 Kvöldsagan: „Klukkan var eitt”, samtöl viö ólaf Friöriksson Haraldur Jóhannsson skráöi og les ásamt Þorsteini 0. Step- hensen (1). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (5). 22.55 Bókmenntaþáttur. Umsjónarmaöur: Anna ólafsdóttir Björnsson. 1 þættinum er fjallaö um lest- ur og kaup bóka á erlendum málum. 23.10 Kvöldstund meö Sveipj Einarssyni. 23.50 Fre’ftir. Dagskrárlok. Laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur i umsjá GuÖmundar Jónssonar pianóleikara. (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 8.00 hYétbr Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali 9.00 Frétbr. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi 9.30 óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 AÖ lcika og lesa: Val- geröur Jónsdóttir aöstoöar hóp barna úr Snælandsskóla i Kópavogi viö aö gera dag- skrá 12.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar Tónleikar. 13.30 1 vikulokinBlandaöefni i samantekt ólafs Geirs- sonar, Jóns Björgvinssonar, F2ddu Andrésdóttur og Arna Johnsens. 15.30 Tónleikar 15.40 islenskt mál Guörún Kvaran cand. mag. flytur þáttinn. 15.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Söngleikir I I.undúnum, III. þáttur Arni Blandon kynnir söngleikina „Ipi Ponpi” og „A Chorus Line”. 17.55 Söngvar I léúum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 hréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góöi dátinn Svejk” Saga eftir Jaroslav Hasek i þýöingu Karls lsfelds. Gisli Halldórsson leikari byrjar lesturinn. 20.00 Hljómplöturabb Þor- steinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 Feröaþættir frá Verma- landi, fyrri hluti Siguröur Gunnarsson segir frá. 21.20 Gieöistund Umsjónar- menn: Guöni Einarsson og Sam Daniel Glad. 22.05 Kvöldsagan : „Klukkan var eitt”, samtöl viö ólaf Friöriksson Haraldur Jóhannesson skráöi og les ásamt Þorsteini ö. Step- hensen (2). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passlusálma (6). 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.00 Umheimurinn. Fjallaö veröur um efnahags- ástandiö og verkföllin i Bretlandi og rætt viö Sigurö Stefánsson hagfræöing. Umsjónarmaöur Ogmundur Jónasson. 21.40 Hættuleg atvinna. Nórskur sakamálamynda- flokkur. Þriöji og siöasti þáttur. Þriöja fórnar- lambiö.Efni annars þáttar: Helmer lögreglumanni verður litiöágengt i leitinni aö moröingja Benediktu. Hann handtekur þó vinnu- veitanda hennar, blaöaút- gefandann Bruun. Lik annarrar ungrar stúlku finnst. Lögreglan sætir haröri gagnrýni i dagblöö- unum. Einkum er blaöa- maöurinn Sommer haröorö- ur. Yfirmaöur Helmers hugleiöir aö fela öörum lög- reglumanni rannsóknina. Þýöandi Jón Thor Haralds- son. (Nordvision — Norska sjónvarpiþ). 22.30 Dagskrárlok. Miðvikudagur 18.00 Rauöur og blár. ítalskir leirkarlar. 18.05 Börnin teikna. Bréf og teikningar frá börnum til * Sjónvarpsins. Kynnir Sig- riöur Ragna Sigurðardóttir. 18.15 Gullgrafararnir. Niundi þáttur. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.45 Heimur dýranna. Fræöslumyndaflokkur um dýralif víöa um heim. Þýö- andi og þulur Gylfi Pálsson. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Vaka. 1 þessum þætti verða umræöur um leikrita- gerö Sjónvarpsins. Dag- skrárgerö Þráinn Bertels- son. 21.20 Will Shakespeare. Breskur myndaflokkur i sex þáttum. Annar þáttur. Gleymt er þá gert er. Efni fyrsta þáttar: William Shakespearelýsir velgengni sinni i höfuöborginni i bréf- um til ættingja heima i Stratford, en fornvinur hans, Hamnet Sadler, kemst aö raun um annaö, þegar hann kemur til Lundúna. En þar kemur aö Shakespeare fær iitið hlut- verk i Rósarleikhúsinu. Hann kynnist leikskáldinu Christopher Marlowe, sem eggjar hann til dáöa. Martowe á i útistööum viö yfirvöld og er myrtur. Viö fráfall hans veröur Shake- speare helsti leikritahöf- undur Rósarleikhússins. Hann er einnig fastráöinn leikari. ÞýÖandi Kristmann Eiösson. 22.10 Þróun fjölm iöluna r. Franskur fræöslumynda- flokkur i' þremur þáttum. Annar þáttur. Frá handriti tU prentaös máls. Þýöandi og þulur Friðrik Páll Jóns- son. 23.05 Dagskrárlok. Föstudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Fallvölt vegurö. Þessi breska fréttamynd lýsir þeim skemmdum, sem orö- iöhafa á opinberum minnis- merkjum I Róm undan- farinn aldarfjóröung af völdum bifreiöaumferöar og mengunar, en fram til þess höföu þau staðiö óhagganleg öldum eöa ár- þúsundum saman. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 20.50 Kastljós. Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur ómar Ragnarsson. 21.50 A veiöum. Sovésk saka- málamynd frá árinu 1978, byggö á smásögu eftir Tsjékov. Aöalhlutverk Galja Béljaéva og Oleg Jan- kovski. Rithöfundur hefur samiö skáldsögu um morö á ungri stúlku. Þegar útgef- andinn les söguna, sér hann brátt, hvernig sambandi rit- höfundarins viö hina myrtu var háttaö. Þýöandi Hall- veig Thorlacius. 23.30 Dagskárlok. sjönvarp Laugardagur 16.30 íþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 18.30 Flóttamaöur hverfur. Sænskur myndaflokkur I fjórum þáttum eftir Ulf Nilsson. Annar þáttur. Grunsamlegur náungi. ÞýÖ- andi Hallveig Thorlacius. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö) 18.55 Esnka knattspyrnan Illé 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Stúlka á réttri leiö. Bandariskur gamanmynda- flokkur. Mary tekur barn I fóstur. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Komiö vlöa viö. Þáttur meö blönduöu efni. Kynnir Asta R. Jóhannesdóttir. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.25 Skonrok(k).Þorgeir Ast- valdsson kynnir erlenda dægurtónlist. 21.55 lláskagripur i hialini. (Heller in Tight Pants) Gamansamur, bandaflskur „vestri” frá árinu 1960. Leikstjóri George Cukor. Aöalhlutverk Sophia Loren og Anthony Quinn. Farand- leikflokkur heldur sýningar i' villta vestrinu og kemur til borgarinnar Cheyenne. Aðalleikkonan, Angela, er mesta eyöslukló. Hún tekur þátt I fjárhættuspili og missir allt sem hún á og rúmlega þaö. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 16.00 Húsiö á sléttunni. Tólfti þáttur. Jónas tinari. Efni ellefta þáttar: Lára eyöi- leggur dýrindisbrúöu og til aö bæta henni þaö upp gefur Maria henni þvottabjarnar- unga, sem hún hefur fundiö úti I skógi. Hann er skiröur Jaspar. Þaö gengur brösótt aö temja hann, og eitt kvöldiösleppur hann úr búri sínu eftir aö hafa bitið bæöi Láru og hundinn Jóa. Karl Ingalls skýtur þvottabjörn í hænsnahúsinu og kemst aö þvi, aö hann hefur veriö meö hundaæöi. Þar eö hann telur aö Jaspar hafi veriö þarna á ferö, óttast hann bæði Jói og Lára hafi | smitast af honum. En Svo kemur Jaspar I leitirnar og Karl ræöur sér ekki fyrir gleöi. Þýöandi óskar Ingi- marsson. 17.00 Aóvissum tinium. Ellefti þáttur. Stórborgin.Þýöandi Gylfi Þ. Gislason. 18.00 Stundin okkar. Sum- sjónarmaöur Svava Sigur- jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Rögnvaldur Sigurjóns- son. Rögnvaldur leikur pianóverk eftir Chopin, De- bussy og Prokofieff. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.00 Rætur. Sjöundi þáttur. Efni sjötta þáttar: Ekill Reynolds læknis reynir aö strjúka og er seldur. Bell, eldabuska læknisins, kemur þvf til leiðar aö Toby fær ekilsstarfið. Hann veröur hrifinn af Bell, þau eru gefin saman og eignast dóttur, sem hlýtur nafniö Kissý. Toby kynnist negra, sem hyggur á flótta, og hugleiöir aö farameöhonum, en hann er nú orðinn fjölskyldufaöir oghættir þvi viö þau áform. Þýöandi Jón O. Edwald. 21.50 Raddir hafsins. Bresk fræöslumynd um sjómanna- söngva og sjómannalif. Þýöandi óskar Ingimars- son. 22.20 Aö kvöldi dags. Elin Jó- hannsdóttir flytur hug- vekju. 22.30 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.