Þjóðviljinn - 09.02.1979, Blaðsíða 16
E
WÐVIUINN
Föstudagur 9. febrúar 1979
AAalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9 —12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa
tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaös-
ins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285,
útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
U 81333
Einnig skalbent á heima-
sima starfsmanna undir
nafni Þjóöviijans i sima-
skrá.
Miðstjórnarfundur Framsóknarflokksins
Ólafsdrögin
kynnt í dag
Ólafur Jóhannesson forsætis-
ráöherra hefur haft skýrslu þál
sem ráðherranefndin um efna-
hagsmálin afhenti honum 1.-
febrúar til einkaumfjöllunar í|-
nokkra daga. Gert er ráö fyrir aðt
hann vinniupp úr þeim efnisdrög-,
um eigið frumvarp sem mála-
miölun og leggi fyrir rikisstjórn-j
ina eftir helgina, ef til vill á
þriöjudaginn.
Framsóknarflokkurinn heldur
þriggja daga miöstjórnarfund
sem byrjar i dag, og i upphafi
hans munu ráðherrarnir ólafur
Jóhannesson og Steingrimur Her-
mannsson gera grein „fyrir til-
lögum Framsóknarflokksins, til-
lögu ráðherranefndarinnar og
drögum að frumvarpi um efna-
hagsmál” eins og segir i boði til
fréttamanna um að fylgjast með
efnahagsmálaumræðunni fyrsta
dag miðstjórnarfundarins. — ekh
Stund milli stríöa
i Kjarvalsstaðadeilunni
„Varðandi Kjarvalsstaðamálið
lýsir stjórn FÍM þvi yfir að félag-
ið æskir hinnar bestu samvinnu
við framkvæmdastjóra stjórnar
og listráðunaut, og mun leggja
sitt af mörkum til að vel megi til
takast”
Þannig hljóöar yfirlýsing, sem
stjórn Félags islenskra myndlist-
armanna gerði heyrinkunna á
blaðamannafundi i gær. Spurn-
ingu blaðamanns um hvort Kjar-
valsstaðastriðinu væri þar með
lokið af hálfu FIM svaraði Jón
Reykdal á þá leið, að fremur
mættili'tasvoá sem núværihlé —
stund milli striða, ef svo mætti
orða það.
Enn ætti eftir að koma i ljós
hver yrði raunverulegur starfs-
grundvöllur Þóru Kristjánsdótt-
ur, og legði FIM rika áherslu á að
hún væri ekki aðeins listráðu-
nautur, heldur einnig fram-
kvæmdastjóri stjórnar, einsog
ætlunin hefði verið frá upphafi
með þetta embætti.
A blaðamannafundinum var
starfsemi FIM kynnt, og m.a.
sagt frásamskiptumfélagsins við
erlend samtök myndlistarmanna,
og verður nánar greint frá þvi hér
i blaðinu á næstunni.
ih
Myndin er tekin á miövikudagskvöld eftir viöureign þeirra Asgeirs og
Júliusar Friöjónssonar. — Ljósm.: -eik-
Skákþing Reykjavíkur
Ásgeir
1 gærkvöldi voru tefldar biö-
skákir frá siöustu umferö Skák-
þings Reykjavikur.
Bragi og Guömundur geröu
jafntefli, Jóhannes Gisli vann Jó-
hann en sú skák sem mesta at-
hygli vakti var viöureign þeirra
yann
Aukin út-
flutningur
iðnvarnings
Útflutningur iðnaöarvara jókst
aö verömæti um 56% á sföasta ári
miöað viö 1977. Flutt var út fyrir
34,8 miljaröa króna, þar af ál og
álmelmi fyrir 23,6 miijaröa.
Otflutningur annarra iönaðar-
vara nam þvi 11,2 miljöröum og
jókst á árinu um 51%.
Ullariðnaðurinn er langstærsta
útflutningsgreinin eins og áður og
jókst útflutningur ullarvara um
32%. Magnsamdráttur var þó
nokkur vegna minni sölu til Sov-
étrikjanna en á undanförnum
árum.
Mesta aukningin var i skinna-
iðnaði bæði i verðmætum (78%)
og magni (23%). Þá jókst magn
og verðmæti lagmetis mikið eða
um 67% i verðmæti og 7% i
magni.
Kisilgúrútflutningur dróst litil-
lega saman vegna jarðrasksins
nyröra. Ctflutningur Hampiöj-
unnar þrefaldaðist aö verðmæti
og einnig varð aukning i bang-
mjöli og málningarvörum. — AI
Omars og Sævars. Ómar varö aö
sigra til aö ná Asgeiri að vinn-
ungum. Það tókst þó ekki þvl
þegar aöeins kóngarnir og sitt-
hvort peðið voru eftir á borðinu
bauö Ómar jafntefli. Þrir efstu
menn i A-flokki urðu þvi: Ásgeir
Árnason 8,5 vin., Ómar Jónsson 8
vin. og Elvar Guðmundsson 6,5
vin.Sjá nánar skákþátt á bis. 13.
Héldu rœður
afþingpöUum
1 gær flykktust nemar I Kenn-
araháskóla Islands á þingpalla
og þegar hlé varð á ræöuflutn-
ingi, eftir ræðu Matthíasar
Bjarnasonar og áöur en Gunn-
laugur Stefánsson tók til máls,
tók til máls vörpulegur stúdent
á palli og flutti þingmönnum
boöskap sinn. Þrjú ávörp voru
flutt og vissu þingmenn vart
hvaöan á þá stóð veðrið. Meðan
þessu fór fram á pöllum stóðu
aðrir nemendur KHÍ á Austur-
velli andspænis þinghúsinu með
spjöld og borða. Jafnframt
þrumaði þar talkór sem flutti
kvartanir og ákærur nemenda á
hendur yfirvöldum fjármála og
menntamála. Ekki varö þetta
spell til þess aö trufla störf
„ Góður kennari
malar gulV1
stóð á einu
spjaldanna
þingsins um lengri tima og
héldu þau áfram þegar ræöu-
menn á pöllum höfðu lokið máli
sinu. Hlýddu stúdentar nokkra
stund á tal þingmanna en héldu
svo út til félaga sinna á vellin-
um.
Nemendur KHI dreifðu bréfi
til þingmanna, meö boöskap
sinum. — sgt
Leigubifreiðastjórar vilja breyttan lokunartíma veitingahúsa
ÓFÆRT ÁSTAND
Bandalag islenskra leigubif-
reiðastjóra er mjög hlynnt fram-
kominni tillögu um breyttan lok-
unartima veitingahúsa. Borg-
arráð hefur tillöguna nú til með-
ferðar og hefur ákveðið aö leita
umsagna Sambands veitinga- og
gistihúsaeigenda, Félags starfs-
fólks i veitingahúsum, lögreglu-
stjórans i Reykjavik, Félags
framreiðslumanna, Félags isl.
hljóðfæraleikara, Neytendasam-
takanna, Félags matreiðslu-
manna og Afengisvarnarnefndar
borgarinnar um hana.
8-10.000 manns
á götuna
á sömu
mínútunni.
I dreifibréfi sem leigubifreiða-
stjórar hafa sent borgarráðs-
mönnum segir að það ástand að
um 8 — lO.OOOmanna þurfi að fara
út á götuna á einni og sömu min-
útunni eins og nú sé, geri þeim
ókleift að veita svo stórum hóp
þjónustu hversu vel sem að sé
staðið. Jafnframt að leigubil-
stjórar séu reiðubúnir til að veita
sem besta þjónustu, en telja að til
þess að það sé mögulegt verði
framkomin tillaga að verða að
raunveruleika. Leigubilstjórarnir
benda á i þessu sambandi að
hvergi i' Evrópu né Bandarikjun-
um séu jafnmargir leigubilar
miðað við ibúa og á Islandi.
— AI
AGREININGUR í FÉLAGSMÁLARÁÐI
Sammála um Mæöraheim-
iliö, ekki Útideildina
A fundi f Félagsmálaráöi i
gærmorgun var fjallað um
framkomnar hugmyndir um að
leggja niður starfsemi Óti-
deildarinnar og Mæðraheimilis-
ins, en formlegar tillögur þar að
lútandi hafa ekki verið lagðar
fram i borgarráði.
Mæðraheimilið
Formaður félagsmálaráðs
Gerður Steinþórsdóttir og Bessl
Jóhannsdóttir lögðu fram
eftirfarandi bókun varðandi
Mæöraheimilið, en þær skipuöu
sérstaka undirnefnd Félags-
málaráðs sem vann upp tillögur
um áframhaldandi rekstur
heimilisins.: „Við viljum lýsa
ýfir furðu okkar á þeirri máls-
meðferð sem Mæðraheimilið við
Sólvallagötu 10 hefur hlotið i
borgarráði og borgarstjórn.
Félagsmálaráð hafði einróma
samþykkt á fundi sinum aö
halda áfram rekstri Mæðra-
heimilisins árið 1979 og þvi hefði
veriö eðlilegt að visa málinu til
afgreiöslu fjárhagsáætlunar.”
I framhaldi af þessari bókun
var eftirfarandi tillaga sam-
þykkt samhljóöa: „Félags-
málaráð samþykkir aö beina
þvi til borgarráðs að við lokaaf-
greiðslu fjárhagsáætlunar veröi
gert ráö fyrir gjaldalið til
áframhaldandi þjónustu við
mæður og börn þeirra sem
hvergi eiga höfði sinu aö halla
um stundarsakir og þurfa veru-
lega félagslega aðstoð.”
útideildin
Þorbjörn Broddason lagði
fram eftirfarandi tillögu varð-
andi Útideildina: „Félagsmáia-
ráð varar alvarlega við fram-
komnum hugmyndum um
niðurlagningu útideildarinnar.”
Tillaga þessi hlaut aðeins at-
kvæði þeirra Þorbjörns Brodda-
sonar, Guörúnar Helgadóttur og
Gerðar Steinþörsdóttur og hlaut
þvi ekki stuðning. Hjá sátu
Markús Orn Antonsson, Hulda
Valtýsdóttir, Bessi Jóhanns-
dóttir og Sjöfn Sigurbjörns-
dóttir. Fulltrúar Sjálfstæðis-
flokksins i félagsmálaráði bók-
uðu eftirfarandi: „Rekstur úti-
deildar er ákvörðunaratriði við
endanlega gerð fjárhags-
áætlunar. Félagsmálaráð hefúr
gert tillögu um framhald þessa
rekstrar og hafa engar tillögur
um annað verið kynntar félags-
málaráðsmönnum. Þvi sjáum
við ekki ástæðu til að álykta sér-
staklega um það mál nú.”—ÁI