Þjóðviljinn - 10.02.1979, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 10.02.1979, Qupperneq 1
UOÐVIUINN Laugardagur 10. febrúar 1979—34. tölublað. —44. árg. ölíukreppan óhjákyæmileg ^Lausn í næstu viku segir Ragnar Arnalds mennta- málaráðherra um bóka varðar- málið í Kennaraháskólanum t viðtali við Ragnar Arnaids menntamálaráðherra um vandamái Kennaraháskölans, i Þjóðviijanum i dag, segir hann m.a. að unnið sé að þvi að bóka- vörður sá er sagt var upp fyrir skömmu, en uppsögn hans hefur valdið mikium úifaþyt i skól- anum, verði ráðinn tii starfa á ný og vonist hann til að það gerist i næstu viku. Ragnar sagði að fjárveitinga- nefnd heföi neitaö að fallast á ráöningu bókavaröarins eins og mörg undanfarin ár en unniö væri aö því aö leysa máliö eftir öörum leiöum. Viö i mennta- málaráöuneytinu teljum, sagöi Ragnar, aö Alþingi hafi sam- þykkt tvær nýjar kennarastöður viö Kennaraháskólann og vilj- um viö nú nota aöra þessa stööu i þessu skyni. Þá sagöi hann að máliö væri hjá ráöningarnefnd og hann vonaðist til þess aö lausn fengist i næstu viku, eins og áöur sagöi. Sjá síðu 10 Ekkert tímahrak Lofar öllu aö næg atvinna haldist Fyrir utan villta spákaup- mennsku má rekja orsakir þess- ara hækkana til samdráttarins i oliuframleiöslu i íran, vantrúar- innar á dollarnum, kuldanna i Evrópu, spákaupmennsku f gull- verslun og til þrýstings frá oliu- framleiöslurikjunum almennt.1 Minna má á aö ollukreppan sem hófst i árslok 1973 haföi viö- tæk efnahagslega áhrif á Islandi og m.a. hækkaði innflutnings- verölag og verð á hráefnum sér-" staklega mjög mikiö i' kjölfar oliukreppunnar. — ekh i gær hófst i Reykjavik miö- stjórnarfundur I Framsóknar- flokknum. Fundurinn stendur fram á sunnudag og verður meginviðfangsefni hans að ræða um efnahagsmál og skipulagsmái flokksins. Fundurinn hófst með þvi að ólafur Jóhannesson sagði frá væntanlegum tillögum um efnahagsmál sem hann hyggst leggja fram I rikisstjórninni eftir helgina. ólafur sagði að þótt ráöstafanir rikisstjórnarinnar I efnahagsmálum hefðu borið mik- inn og góðan árangur þá hefðu þær óneitanlega verið samdar i nokkru tima hraki. Svo væri hins vegar ekki nú þvi nægur timi væri til stefnu. Þau drög að frumvarpi sem Ólafur hyggst leggja fram i rikisstjórninni verða i 10 liöum. Fjallar sá fyrsti um markmiö til- lagnanna. ,,Þar verður sett ofar öllu að næg atvinna haldist”. sagði forsætisráðherra. 1 ræöu Steingrlms Hermanns- sonar rakti hann niöurstööur ráö- Framhald á 18. siöu Bensín og gasolía halda áfram að æða upp í verði á alþjóða- markaði Bensln oggasolia halda áfram að æða upp f verði á alþjóðamark- aði. i viðbót við önnur verðhækk- unartilefni er nú hlaupin hrein spákaupmennska I markaðinn. i viðbót við þær miklu hækkanir sem urðu I janúar varð á fyrstu vikunni i febrúar stórfelld við- bótahækkun á bensini og gasoliu. 29. janúar sl. kostaði tonnið af bensini samkvæmt verðskrán- ingu i Rotterdam 222 dollara og tonnið af gasoliunni 229 dollara. Þá var gasolia i fyrsta sinn dýrari en bensin. Viku seinna, eða 7.- febrúar sl., var hiö skráöa verð á bensini komið i 298 doilara tonnið og tonnið af gasoliu var skráð á 248 dollara. Þetta er 34% hækkun á bensínverði á einni viku og 8.3% hækkun á gasoliunni. „Ekkert timabrak”, sagði ólafur „en oliuhækkanirnar eru stærsta efnahagsvandamál Islensku þjóðar- innar á næstunni”. Myndin er tekin af Þráni Valdimarssyni, framkvæmdastjóra Framsóknarflokksins, og ráöherrunum ólafi Jóhannessyni og Steingrfmi Hermannssyni I upphafi miðstjórnarfundar Fram- sóknarflokksins I Sig'.úni I gær. Ljósm.eik. Olafur Jóhannesson á miðstjórnarfundi Framsóknarfl.: Oryggis- mála- nefndin skipuð Sjálfstæðisflokk- urinn tilnefndi Geir og Matthías Á Eftir aö hafa þumbast viö frá sjöunda desember sl. hefur þingflokkur Sjálf- stæöisflokksins loks tilnefnt fulltrúa sina i öryggismála- nefndina svokölluöu. I gær skipaöi Ólafur Jóhannesson nefndina formlega og eiga sæti I henni Einar Agústsson, F. formaöur, Olafur Ragnar Grimsson, Alþbl., varafor- maöur, Ingvar Gislason, F, Jónas Arnason, Alþbl., Björgvin Vilmundarson, A, Siguröur E. Guömundsson, A, Geir Hallgrimsson, S, og Matthlas A. Mathiesen, S. Verkefni nefndarinnar er aö afla gagna og eiga viö- ræöur viö innlenda og er- lenda aöila til undirbúnings álitsgeröum um öryggismál islenskra lýöveldisins. I fjárlögum ársins 1979 er heimild til þess aö kosta starf nefndarinnar og ráöa til hennar starfskrafta. —ekh Svavar Gestsson viðskiptaráðherra: Árangurinn blasir við # 11 til 12% hækkun F-vísitölu á fyrsta hálfa ári stjórnar Ólafs lóhannessonar • 24,1% hækkun F-vísitöIu á síðasta hálfa ári stjómar Geirs Hallgrímssonar „Það er hrein vitleysa hjá Morgunblaðinu að hækkun framfærsluvisitölunnar frá 1. nóv. til 1. febr. sl. eigi að vera 10% ef allt væri með felldu. Þessi fuilyrðing byggir á þeirri forsendu að ailar fyrirliggjandi hækkunarbeiðnir hefðu verið af- greiddar 100%” sagöi Svavar Gestsson viðskiptaráðherra I samtali við Þjóðviljann i gær. „Meö öðrum oröum þá ætlast Morgunblaðsmenn til þess að öllum aðilum sem eru aö fara fram á hækkanir, bæöi einkaaö- ilum og opinberum stofnunum veröi gefinn algerlega laus taumurinn. Fyrir rikisstjórn- inni lágu til dæmis beiönir um hækkanir hjá Pósti og sima, Hitaveitu, Rafmagnsveitu og Strætisvögnum upp á um þaö bil 2.7 i verðbótavisitölu. Gjald- skrámefnd skar þessar beiönir niöur i sem svarar 1.12 i verð- bótavisitölu. Þá virðist Morgun- biaðið taka inn í þessa mynd fyllstu hækkunarkröfur einka- aðila sem nú liggja hjá verð- iagsnefnd. Meðal þeirra hækk- ana eru kröfur upp á 80% hækk- un ákveðinnar þjónustu og þar fram eftir götunum.”, sagði Svavar ennfremur. „Ekki er minnsti vafi á þvi af reynslu undanfarinna ára og meðtilliti til pólitiskra viöhorfa Sjálfstæðisflokksins aö hann heföi samþykkt allar þessar hækkanir og skoriö siðan kaupiö niður á eftir. Þær hækkunarbeiönir sem verölagsnefnd hefur nýlega af- greitt hafa sumpart þegar veriö staöfestar og sumpart eru þær til meöferöar hjá rikisstjórn- inni. Hún er þvi ekki aö tefja framgang þeirra samþykkta sem verðlagsnefnd hefur gert. Samkvæmt frétt Morgunblaðs- ins i dag, föstudag, er taliö aö framfærsluvisitala hækki um 5.5% frá 1. nóvember til 1. febrúar, en hækkunin gæti reynst Iviö minni. Þessi hækkun nemur þvi 24 til 25% á ári. Frá þvi aö rikisstjórnin tók við, eða frá 1.8 ’78 til 1.2. ’79 hefur visi- tala f ramfærslukostnaöar hækkaöum 11 til 12% ogerfróö- legt aö bera þá tölu saman viö siðasta hálfa áriö á valdatima þeirra Morgunblaösmanna, en frá 1.2. ’78 til 1.8. ’78 hækkaði visitala framfærslukostnaðar um 14.1% eða sem svarar 54% á Svavar Gestsson: „Hrein vitleysa hjá Morgun blaöinu.” ári. Séstá þessu hvllikur árang- ur hefur þegar náöst i barátt- unni við verðbólguna. Þetta hefur einnig komið mjög skýrt fram i þeim tölum sem Þjóöviljinn hefur verið að birta siðustu daga um þróun framfærsluvisitölu á ári. Þær tölur sem ég nefndi hér á undan sýna enn betur hver árangur hefur náöst i veröbólgubarátt- unni og hve verðbólgustigið er miklu lægra núna en það var á síðasta valdatimabili Geirs Hallgrimssonar. — ekh

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.