Þjóðviljinn - 10.02.1979, Qupperneq 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 10. febrúar 1979.
UOÐVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýðs
hreyfingar og þjóðfrelsis
l iKefundi: Utgcifufélag l»jóftviljans
hramkvæmdahtjórí Kiftur BerRmann
Kithtjórur Arni Bergmann.. Kinar Karl Haraldsson.
Kréltastjóri: VilborR Harftardóttir
Kekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson
Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson
Afgreióslustjóri: Filip W. Franksson
Blaftamenn: Alfheiftur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson. Erla Sigurft-
ardóttir, Guftjón Friftriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur Mar-
geirsson, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. lþróttafrétta-
maftur: Ingólfur Hannesson. Þingfréttamaftur: Sigurftur G Tómasson
I.jósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson
Otlit og hönnun: Guftjón Sveinbjörnsson, Sævar Guftbjörnsson.
llandrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir. Ellas Mar.
Safnvörftur: Eyjólfur Arnason
Auglysingar: Sigríftur Hanna Sigurbjörnsdótti»-, Þorgeir Olafsson
Skrifstofa: Guftrún Guftvarftardóttir. Jón Asgeir Sigurftsson.
Afgreiftsla : Guftmundur Steinsson, Hermann P. Jónasson. Kristin Pét-
ursdóttir
Sfmavarsla: ölöí Halldórsdóttir, Sigriftur Kristjánsdóttir
Bflstjóri: Sigrún Bárftardóttir
Húsmóftir: Jóna Sigurftardóttir
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóltir.
Ctkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guftmundsson.
Kitstjórn, afgreiftsla og auglýsingar: Slftumúla 6. Reykjavlk. sfml 8 13 33.
Prentun: Blaftaprent hf.
Flóðgáttir Moggans
og
árangur stjórnarinnar
% Morgunblaðið blæs mikinn i forystugrein i gær
og segir að þær tölur sem Þjóðviljinn hefur verið að
birta siðustu daga um þróun framfærsluvisitölunn-
ar séu ómark vegna þess að einungis sé setið á verð-
hækkununum. Verið sé að safna i verðhækkunarlón-
ið og fyrr eða síðar hljóti stiflan að bresta og flaum-
ur verðhækkana að skella yfir. Þau eru súr, sagði
refurinn þegar hann náði ekki i vinberin i trénu.
Sannleikurinn er sá að núverandi rikisstjórn hefur
tekist það sem rikisstjórn Geirs Hallgrimssonar
tókst ekki á f jórum árum enda þótt hún hefði uppi
áform um að koma verðbólgu niður i 15% á ári.
• Það vill svo til að tölurnar tala sinu máli i þessu
tilfelli. Frá þvi að rikisstjórn ólafs Jóhannessonar
tók við, eða frá 1. ágúst til 1. febrúar sl. hefur visi-
tala framfærsiukostnaðar hækkað um 11 til 12%.
Þessi hækkun samsvarar um 24% hækkun fram-
færsluvisitölunnar á ári. Fróðlegt er að bera þessar
tölur saman við siðasta hálfa árið á valdatima
Geirs Hallgrimssonar. Frá 1. febrúar 1978 til 1.
ágúst sl. hækkaði visitala framfærslukostnaðar um
24.1% eða sem svarar 54% á ári. Þessar tölur tala
skýru máli um það að núverandi rikisstjórn hefur
þegar náð verulegum árangri í baráttunni við verð-
bólguna.
• Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins mun
framfærsluvisitalan 1. febrúar hækka um 5.5%, en
liklegt er þó að hækkunin verði innan þeirra marka
við endanlegan visitöluútreikning. Blaðið heldur þvi
hins vegar fram að framfærsluvisitalan fyrir sið-
asta þriggja mánaða reikningstimabil ætti að
hækka um 10% ef allt væri með felldu. Þessi firra
byggir á þeirri forsendu að verðlagsnefnd og rikis-
stjórn hefðu átt að verða 100% við öllum hækkun-
arbeiðnum á timabilinu. Með öðrum orðum að gefa
öllum aðilum, bæði einkaaðilum og opinberum
stofnunum, algjörlega lausan tauminn. Fyrir rikis-
stjórninni lágu til að mynda beiðnir um hækkanir
hjá Pösti og sima, Hitaveitu, Rafmagnsveitu og
Strætisvögnum upp á um það bil 2.7% i verðbóta-
visitölu. Gjaldskrárnefnd skar þessar beiðnir niður
i sem svarar 1. 12% i verðbótavisitölu. Þá virðist
Morgunblaðið taka inn i þessa mynd fyllstu hækk-
unarkröfur einkaaðila sem nú liggja hjá verðlags-
nefnd. Meðal þeirra eru kröfur upp á 80% hækkun
ákveðinnar þjónustu.
• Ekki er minnsti vafi á þvi af reynslu undanfar-
inna ára og með tilliti til pólitiskra viðhorfa Sjálf-
stæðisflokksins að hann hefði samþykkt allar þess-
ar hækkanir og siðan skorið kaupið niður á eftir.
Núverandi rikisstjórn hefur tekið sér fyrir hendur .
að leggja af alvöru til atlögu við verðbólguna og ætl-
ast til að opinberar stofnanir og einkaaðilar leggi að
sér til þess að þvi marki verði náð. Þegar sér þess
ljósan vott i þjóðfélaginu i dag að hvarvetna trúa
menn þvi að nú sé alvara i hlutunum. Það eru helst
Alþýðuflokksmenn sem átta sig ekki enn á þeim ár-
angri sem þeir hafa náð með þvi að taka þátt i
„stuttu skrefum” stjórnarinnar á siðasta hálfu ári.
Þeir vilja halda áfram að skera niður og kreista
hagkerfið saman, enda þótt samdráttareinkennin
séu þegar orðin áberandi.
• Það er vert að öll þjóðin átti sig á þeirri stað-
reynd að á hálfu ári hefur núverandi rikisstjóm náð
meiri árangri i verðbólgubaráttunni en rikisstjórn
Geirs Hallgrimssonar á fjórum árum. Á fjórum ár-
um tókst Geir Hallgrimssyni að koma 15% mark-
miðinu i 52% verðbólgu i reynd. Á hálfu ári hefur
núverandi rikisstjórn tekist að koma dýrtiðinni nið-
ur i það mark að verðlagshækkanir hafa aldrei ver-
ið minni en siðan 1973. -ekh
I
■
I Lofsvert framtak
Pólitikin er ekki alltof
Iskemmtileg á dögum viönáms,
varúöar og hjöönunar. Þaö er
þvl guösþakkarvert aö þing-
, menn leggi lykkju á leiö slna
Imilli nefndafunda til aö skip-
stæla hver annan. Þetta gerist I
Alþýöublaöinu I gær: Þar er birt
, frumvarp um landbúnaöarmál,
Isamiö I oröastaö Lúövlks
Jósepssonar og Olafs Ragnars
Grlmssonar. I Alþýöublaöinu er
■ ekki getiö um höfund frum-
Ivarpsins, einhverra hluta
vegna, en Timinn kemur upp
um þennan óttalega leyndar-
■ dóm — höfundurinn er Sighvat-
I ur Björgvinsson.
5.gr.
Frá og meö gildistöku laga
þessara telst vandi landbúnaöar
á lslandi leystur og veröbólga
afnumin aö viölagöri aöför aö
lögum. Sérstök þriggja manna
nefnd skipuö af viöskiptaráö-
herra án umsagnar skal sjá um,
aö svo veröi.”
í greinagerö fyrir þessu
ágæta frumvarpi segir meöal
annars:
„Sem næsta skref mætti t.d.
hugsa sér aö dreifa landbúnaö-
arvörum án endurgjalds,
þ.e.a.s. ókeypis, aö þvl tilskyldu
aö þær væru étnar á staönum
undir opinberu eftirliti til þess
aö foröast brask og braskgróöa.
Sem þriöja og slöasta áfanga
mætti hugsa sér át landbúnaö-
arafuröa á félagslegum grund-
velli meö meögjöf úr rlkissjóöi
og yröi þá veröbólga oröin aö
veröhjöönun og offramleiöslu-
Páll
Grín eða alvara!
Alþýðublaðinu barst frumvarp
til laga um lausn
á efnahagsvanda þjóðarinnar.
Er þar m.a. lagt til ai hver
landsmaður éti helmingi meira
af landbúnaðarafurðum en hann
hingað til hefur gert.
Sjá nánar á Ms. 3
ao logum
Frumvarpiö er hiö skemmti- skortur I landbúnaöi, þ.e.a.s.
legasta. Þar segir sem svo: . vöntun á meiru til aö éta.”
I Etum meira
l.gr.
» „Sérhver þjóöfélagsþegn skal
Iéta helmingi meira af landbún-
aöarvörum hér eftir en hingaö
til.
a
I2.gr.
Svo markmiöum l.gr. veröi
, náö skal leggja á alla neitendur
Ilandbúnaöarafuröa skatt, sem
svarar þeirri upphæö, sem neit-
andi og fjölskylda hans hefur
, variö til kaupa á landbúnaöar-
Ivörum fyrir gildistöku laga
þessara. Skatturinn skal renna I
rlkissjóö.
I3.gr.
Skatttekjum skv. 2.gr. skal
■ rlkisstjórnin verja til þess aö
Igreiöa niöur verö á landbúnaö-
arafuröum innanlands þannig
aö sérhver landsmaöur geti eft-
, ir gildistöku laganna étiö helm-
Iingi meira af landbúnaöaraf-
uröum en hann áöur geröi, en
fyrir sama verö.
Áfram meö
smjörið
Eins og hver maöur sér er
frumvarp þetta hiö snjallasta,
og liggur beint viö aö fylgja
þessum framsæknu hugmynd-
um eftir meö lagasetningu. Þvi
eins og séra Jónatan Swift sann-
aöi fyrir nokkrum öldum meö
sögum slnum af Gúlllver I Puta-
landi og Risalandi, þá fela
heimsádeilubókmenntir á viö
þetta frumvarp oft I sér fleiri
sannleikskorn en sú alvarlega
oröræöa sem menn eru aö
kreista upp úr sér án dularbún-
ings.
Væri nu rétt og mátulegt aö
aörir þingmenn tækju viö bolt-
anum og semdu frumvarp um
lágmarkstrimmskyldu og hita-
einingabrennslu þegnanna til aö
vega upp á móti þjóöhollu ofáti
af völdum fyrrgreindra laga um
hjöönun smjörfjalls og verö-
bólgukýlis. Hæfist þá mikiö rit-
fjör á Alþingi. Kannski endaöi
þaö meö þvi aö jafnvel Geir
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. FEBRÚ.
Ragnhildur Helgadóttir;
Mannréttindi
• klippt og skorin
! h já Þ jóð viljanum
i
I4.gr. Hallgrimsson semdi ljóöabók-
Vegna augljósra kjarabóta ina sem viö spáöum honum
, sem af ákvæöum 2. og 3.gr. leiö- þann fyrsta april I fyrra.
Iir, skal kaupgreiösluvlsitala
lækkuö sem þvl nemur og þurfa
þykir eftir ástæöum.
I
Hver sefur
hjá hverjum?
Nokkrar hnippingar hafa orö-
iö I blööum út af hugmyndum
sem Ragnhildur Helgadóttir
reifaöi I frumvarpi sem hún
stefnir m.a. gegn félagsfræöing-
um og sálfræöilegum rannsókn-
um á högum skólabarna. Eins
og fram kom I Morgunblaöinu
var tilefniö ekki sist rannsókn
þar sem spurt var meöal annars
um kynferöislega reynslu
barna.
Nú má mörgum undarlegt
finnast aö hávaöi sé út af slikum
könnunum geröur og liggur þá
beinast viö aö visa til þess aö
þær eru stundaöar austan og
vestan Atlantsála og þykir eng-
um mikiö. Ekki slst þar sem viö
vitum ekki betur en aö hér
heima séu á ferö fræöimenn
sem gefa fyrirheit um nafn-
leynd og annaö sem til þarf —
þetta eru t.d. ekki einkaaöilar
eins og vikublöö sem oft efna til
hliöstæöra einkamálarann-
sókna I gróöaskyni (Stern I
Vestur-Þýskalandi, svo þekkt
dæmi sé nefnt). Þaö eru aö vlsu
til lönd þar sem aldrei er spurt
um svo dónalega hluti sem kyn-
feröisreynslu I skólum, og eru
Sovétrikin eitt þeirra, hvort sem
Ragnhildi llkar þaö betur eöa
verr.
Þaö sem aumum leikmanni
finnst hinsvegar undarlegt er
þaö, aö menn viröast almennt
gera ráö fyrir því, aö börn segi
satt og rétt frá þegar spurt er
um einkamál eins og þau, hver
hafi sofiö hjá hverjum og hver
ekki. Þaö væri gaman aö vita,
hvort sálfræöingar hafa ekki
rannsakaö þaö viönám gegn
slikri forvitni sem kæmi fram I
þvi, aö þeir sem spuröir eru
hafa sanna ánægju af aö ljúga
rannsóknastjóra fulla.
VandrϚi
bíóstjóra
I kvikmyndahugleiöingum
Dagblaösins er um þaö rætt I
gær, aö Bandarlkjamenn fram-
leiöi nú færri kvikmyndir meö
hverju ári sem liöur vegna vax-
andi kostnaöar (og ábatavonar)
viö gerö fáeinna stórmynda.
Þessu næst segir m.a.:
„Fækkun bandarlskra kvik-
myndahúsa setur Islensku kvik-
myndahúsin óneitanlega I nokk-
urn vanda. Umdanfarin ár hafa
kvikmyndahúsin I siauknum
mæli oröiö aö leita á önnur miö
meö myndir. Þaö eru þá helst
franskar og Italskar myndir
sem komiö hafa og veriö mjög
misjafnar aö gæöum svo vægt
sé til oröa tekiö”.
Nú skiljum viö ekki. Ekki
minnumst viö þess aö hafa séö
þaö á skýrslum aö kvikmynda-
húsamenn hafi „oröiö” aö leita
á önnur miö — þeim hefur hing-
aö til ekki oröiö skotaskuld úr
þvi aö fylla dagskrárnar af
bandarlskum myndum, helst er
aö hlutur þeirra hafi fariö vax-
andi en hitt. Og þaö hefur aldrei
heyrst aö þeir hafi haft miklar
andvökur af þvl þótt hinar
bandarisku myndir hafi veriö
„vægast sagt misjafnar” — eins
og ku vera þegar einni og einni
mynd skolar á land frá menn-
ingarströndum rómanskra
þjóöa. — áb