Þjóðviljinn - 10.02.1979, Síða 5
Laugardagur 10. febrúar 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5
Hinir 20 liðir oliuverðsmyndunar
Eins og skýrt var frá i Þjóö-
viljanum á fimmtudag er marg-
ur skrýtinn liburinn i olfu-
verömyndun oliufélaganna hér
á landi. Hér á eftir veröur skýrt
frá hverjir þeir eru og þar meö
hvernig verö á oliu og bensfni er
myndaö hér á landi. Byggt er á
samantekt verölagsskrifstof-
unnar um þetta efni.
1. Magn
Magn á veröútreikningi er á-
vallt i samræmi viö magn, sam-
kvæmt farmskrá.
2. FOB-verð
Fob-verö hvers farms á-
kvaröast aö meöaltali af hæsta
og lægsta veröi eins og þaö er I
Rotterdam á þeim degi, sem
skipiö lýkur lestun farms.
Olluviöskiptin viö Sovétrikin
fara fram I US-dollurum, og
vegna breytilegs gengis Isl.
krónunnar gagnvart dollara er
hækkun á dollara áætluö fram I
tlmann og tekiö meöaltal af
hækkun dollars slöustu 3 mán-
uöi á undan veröákvöröun.
3. Flutningsgjald
Gjaldiö er ákveöiö i viöskipta-
samningi viö Sovétrikin og er
þaö miöaö viö fjarlægö milli
lestunar og löndunarhafnar.
Tekiö er miö af heimsskráningu
á flutningsvlsitölu Mullion’s á
farmgjöldum yfir oliu.
4. Biðdagagjald
1 samningum viö Sovétrlkin
er kveöiö á um hámarkstlma,
sem losun skips má taka. Ef los-
un tekur lengri tima en kveöiö
er á um kemur til sérstakt biö-
dagagjald. í dag er miöaö viö 36
stunda losunartíma og 6 stunda
vegna svo nefnds „notice of rea-
dines” aö viöbættum afgangin-
um af 36 stunda lestunartlma
skips.
5. Gjald vegna losunar á
tveimur höfnum
t samningum viö Sovétrikin
áriö 1967 kom inn sérstakt
flutningsákvæöi þannig aö ef
skip losar bæöi á Seyöisfiröi og i
Reykjavik kemur til sérstakt
aukagjald, sem nemur 50 sent-
um per. dwt.
6. Vátrygging
Hún er ákveöinn hundraös-
hluti af Cif og Fob veröi og er
háö ákvöröun tryggingarfélag-
anna. Þessi hundraöshluti er i
dag 0.6039% I óblönduöum farmi
en 0,6314% i blönduöm farmi.
Inni vátrygginargjaldinu er iö-
gjald, strlöstrygging, stimpil-
gjald og aö auki 10%. Þetta 10%
sem bætt er viö þegar veröút-
reikningstalan er fundin. A-
stæöan er sú aö þaö er almenn
venja aö tryggja farm 10%
hærra en Cif og Fob-verö segja
til um og er hugsaö sem
trygging gegn ágóöamissi veröi
tjón á farminum.
Hiö eiginlega vátryggingariö-
gjald er 0,4750%. 1 toll-
útreikningi er hinsvegar not-
uö talan 0,330%. Astæöan fyrir
þessum mismun er sú aö 9,3%
plús 10% af 0,3% = 0,330% er
hin raunverulega sjóvá-
trygging, en 0,150% er svonefnd
lekatrygging I hafi umfram
0,5% sem ollufélögin bera sjálf
og tekiö er inni veröútreikning-
inn.
7. Leki i hafi.
Hér aö framan hefur veriö
skýrt frá þvi hvernig ollufélögin
tryggja sig gegn leka I hafi, en
hér kemur samt liöur I veröút-
reikningi, sem ber heitiö „Leki I
hafi”.
Þessi liöur leggst viö veröiö
áöur en eiginlegt Cif verö er
fundiö. Samkvæmt veröút-
reikningi er leki I hafi 0,5%, en
samkvæmt tollreikningi er liö-
urinn 1,04%. Mismunurinn staf-
ar af þvl aö talan 1,04% er fund-
in, sem meöaltalsleki ársins
1977 á öllum innfluttum förmum
og er þvi lagöur til grundvallar
viö tollútreikning fyrirfram.
Þaö er þvl rétt aö benda á aö
tollur er greiddur af leka, og þvi
af oliu og benslni sem ekki kem-
ur til landsins og þvl er leyft aö
hækka oliuverö til aö vega uppá
móti þessu.
8. Tollur
Tollur af ollum er tvenns-
konar, annarsvegar þungatollur
af gasoliu og svartoliu sem
nemur 3,50 kr. á hvert tonn og
hinsvegar 50% verötollur af
bensfni.
9. Innf lutningsg jald af
gas og fueloliu
Þegar söluskattur á oliu til Isl.
fiskiskipa var felldur niöur var
innflutningsgjald sem nemur
1,33 kr. á hvert kg. sett á til aö
bæta rikissjóöi upp tekjutap.
Þetta var gert áriö 1976.
10. Vegagjald af bensíni
Vegagjald af benslni sem
rennur til rikissjóös er nú 48,40
kr. á hvern lltra. Heimilt er aö
hækka benslngjaldiö I samræmi
viö hækkun á vlsitölu
byggingarkostnaöar.
11. Bankakostnaður
1 veröútreikningi er þessi liö-
ur 1,61% af C og F veröi. Þetta
gjald er sett á til aö mæta ýmis-
konar bankakostnaöi ollufélag-
anna.
12. Leyfisgjöld
Leyfisgjöld eru tviþætt. Ann-
arsvegar 0,11% af Fob-veröi og
er gjaldiö tekiö af ábyrgöar-
upphæöinni sem oliufélögin fá I
bönkunum og siöan er um aö
ræöa 1% leyfisgjald af
flutningsgjaldinu.
13. Vörugjald
Hér er um magngjald aö ræöa
sem rennur til Reykjavikur-
hafnar og er þaö 284 kr. á hvert
tonn. Fyrir þetta magngjald fá
oliufélögin enga þjónustu hjá
borginni, þar sem öll löndunar-
tæki og viölegufæri eru I þeirra
eigu.
14. Uppskipun
Þessi liöur er ákveöinn á
hvert tonn, þannig aö gjaldiö er
54 kr. á bensln, 30 kr. á gasollu
og 35 kr. á svartoliu.
15. Geymsluleki
Þetta gjald er 2% fyrir bensln.
1% fyrir gasollu og 0,5% fyrir
fuelollu. Oliufélögin telja sig
veröa fyrir tjóni af uppgufun og
botnfalli á fueloliu og vegna af-
ganga sem sitja eftir á botni
tanka. Þeim er bættur skaöinn
meö þessu gjaldi.
16. Plús 1%
Liöur þessi er þannig til kom-
inn aö þegar fyrirtækjum var
heimilaö aö reikna ákveöna
hundraöstölu til aö mæta áfölln-
um vaxtakostnaöi var oliufélög-
unum heimilaö þaö einnig.
17. Magnálagning
Hér er um aö ræöa álagningu
á innflutt tonn af bensini, gas-
ollu og svartoliu, og er um fasta
krónutölu á tonn aö ræöa.
Magnálagning á bensintonn er
nú 13.140,79 kr. á gasollutonn
8.545,54 kr. og á svartollu
2.429,19 kr. Magnálagning þessi
er fundin eftir vlsitölu rekstrar-
kostnaöar oliufélaganna.
18. Verðjöfnunargjald
Þegar ákveöiö var 1953 aö
selja bensln, gasoliu og svart-
oliu á sama veröi um allt land
var þetta gjald sett á til aö bæta
oliufélögunum upp flutnings-
kostnaö og ákveöur stjórn verö-
jöfnunarsjóös gjaldiö hverju
sinni.
19. Smásöluálagning
Smásöluálagning er nú 7,90
kr. á hvern litra en oliufélögin
óskuöu eftir hækkun á þessum
liö sl. haust, I 8.45 kr. Sásölu-
álagningin er sögö vera til þess
eins aö greiöa afgreiöslumönn-
um á bensinstöövum laun.
20. PIÚS 2%
Hér er um aö ræöa álagningu
á alla aöra kostnaöarliöi aö
undanskilum söluskatti. Af
þessari álagningu fara 1,3514%
til aö greiöa landsútsvar oliu-
félaganna en 0,6486 rennur til
oliufélaganna beint.
A þessum 20 liöum byggir
verölagsnefnd þegar hún á-
kvaröar bensin og olluverö. Auk
þesser aö sjálfsögöu tekiö meö I
dæmiö gengi krónunnar gagn-
vart dollar, sveiflur á Fob-veröi
og flutningsgjöldum og staöa
innkaupa j öfnunarreikninganna.
—S.dór
Er sehirmn keppinaut-
ur okkar um nytjafisk?
Hafrannsóknarstofnunin telur að selastofnin hér við
land sé 55
þúsund dýr
Margir halda þvi fram, aö sel-
urinn sé einn mesti skaövaidur
fiskisotfna nytjafisks hér viö
land. Náttúrufræöingum ber þó
saman um aöhér sé um algerlega
ósannaö og litt rannsakaö mál aö
ræöa. Þaö er aö sjálfsögöu vitaö,
aö selurinn étur fisk, en ekki hef-
ur veriö rannsakaö hvaöa fiskteg-
undir hann étur, né hve mikiö.
1 skýrslu Hafrannsóknastofn-
unar um nytjastofna á tslands-
miöum er smá-kafli um sel. Þar
kemur fram, aö taliö er aö hér á
landi sé selastofninn 55 þúsund
dýr. Landselastofiiinn sé 45 þús-
und dýr en útselastofninn 10 þús-
und dýr. Tekiö er fram, aö hér sé
um ónákvæma tölu aö ræöa og aö
brýnt sé aö auka rannsóknir á Is-
lenska selastofninum, sér i lagi
þar sem selveiöar hafa dregist
verulega saman sl. ár og þvl fyr-
irsjáanleg stækkun stofnanna.
Ævar Petersai náttúrufræöing-
ur sagöi aö afar litiö væri vitaö
um hve mikiö magn af fiski selur-
inn étur. Til er aö visu tala frá
dýragöröum og þar er talið aö út-
selur éti 7,5 kg. af fiski á dag en
landselur 5,5 kg. Þess ber þó aö
geta, aöfullyröamáaö villtdýr éti
mun meira. A móti þessu kemur
svo aö taliö er aö selurinn éti ekki
nema annan hvern dag. Vitað er
aö dýrin nærast ekki ákveöinn
tima og er taliö aö þaö nemi þvl
aö þau nærist ekki nema annan
hvern dag.
Eins sagði Ævar aö ekki væri
vitaö hvaöa fisktegundir selurinn
étur mest. Af saursýnum, sem
tekin hafa veriö hér við land og
rannsökuö. kom i ljós aö hann
viröist éta mikiö af sandsili, sem
ekki getur talist nytjafiskur á Is-
Framhald á 18. siöu
Veitinga-
salir
til skemmtana
og fundahalda
Höf um til ráðstöf unar 2 sali 100-300 manna/ til
f unda og skemmtanahalds, einnig til bingó og
spilakvölda.
Opið daglega alla daga aðra en sunnudaga f rá
kl. 8.30-6.00 að kvöldi.
Framreiðum rétti dagsins ásamt öllum teg-
undum grillrétta. útbúum mat fyrir mötu-
neyti, einnig heitan og kaldan veislumat,
braut og snittur. Sendum heim ef óskað er.
Pantið í síma 86880 og 85090.
SjAKÁJt 86090 og 09090