Þjóðviljinn - 10.02.1979, Qupperneq 11
Laugardagur 10. (ebrúar 1979. ÞJÓDVILJINN — SIÐA 11
Æskulýðsnefnd Alþýðubandalagsins
MAO UM NAM
s
✓
Ur „bannfærðu” kínversku riti, Rauða kverinu
Vér getum lært þaö, sem vér
vissum ekki áöur. Vér kunnum
eigi aöeins aö brjóta niöur hinn
gamla heim, vér getum einnig
reist hinn nýja af grunni.
„Framsöguræöa á öörum
fullskipuöum fundi sjöundu
miðstjórnar Kommúnistaflokks
Kina” (5. mars 1949), úrvalsrit
IV., 374. bls. Samanb. Ritgerðir
II., 148. bls.
— O —
Þegar vér lærum af öörum,
koma tvennskonar viöhorf til
greina. Annað er viöhorf
kreddufestunnar, sem felst i
þvi, að taka allt upp eftir öðrum,
hvort sem þaö hæfir skilyrðum
lands vors eða ekki. Þetta er
ekki gott viðhorf. Hitt viðhorfið
eraöbeita vitsmunum sinum og
læra það af öðrum, sem hentar
skilyröum lands vors, hagnýta
hverja þá reynslu, sem kemur
oss aö haldi. Þetta á aö vera viö-
horf vort.
,,Um andstæður meöal fólks-'
ins og hvernig ber aö snúast við
nægja aö masa um, en notfæröu
sér ekki i starfi, væri þar með
án nokkurs gildis, hversu góö
sem hún kynni annars aö vera.
,,Um starfiö” (júli, 1937), Rit-
geröir I., 22. bls.
— 0 -
Þaö er nauðsynlegt að hafa
kenningu marxismans á valdi
sinu og notfæra sér hana, hafa
hana á valdi sínu eingöngu til
þess að beita henni. Ef þið getiö.
Nýtt félag sósialista i Fj ölbrautaskólanum
i Breiðholti
Mogginn líti sér nær
Miövikudaginn 7.
febrúar var stofnað í
Fjölbrautarskólanum f
Breiðholti félag sem mun
hafa það að markmiði
sinu að efla sósialiska
fræðslu á sem víðustum
grundvelli. Aðdragandinn
að stofnun félagsins er
nokkuð langur. I fyrra
komu nokkrir nemendur
saman og ræddu um
nauðsyn einhvers póli-
tísks fræðslufélags innan
skólans/ því almennt veit
ungt fólk nú á dögum ekki
mikið um pólitík/ og var
því ákveðið að stofna
þetta félag.
Eitt af meginmarkmiðum
þessa félags auk þess aö veita
hina sósialisku fræðslu er aö
ræöa almennt um þjóöfélags-
mál, hin ýmsu mál sem koma
upp innan skólans og siöan
skólamál almennt. Ráögert er
einnig aö reyna aö hafa skoö-
anakönnun innan skólans um
afstöðu nemenda til ýmissa
þjóðfélagsmála og sérstaklega
þó um afstööu nemenda til
lækkunar kosningaaldurs i 18
ár. Þaö skal tekið skýrt'fram aö
félagiö er ekki bundið neinum
stjórnmálaflokki. A stofnfund-
inum, sem var ágætlega sóttur
var m.a. kosin 5 manna stjórn
félagsins og einnig samþykkt
lög þess. Þar stendur á einum
stað að til að fella einhvern ein-
stakan úr stjórninni eö hana
alla þarf 75% skráðra félaga að
mæta. A öörum staö stendur
m.a. aö félagið muni gangast
fyrir opnum fundum þar sem
allar stjórnmálastefnur veröa
kynntar og ýmsir framsögu-
menn fengnir hvaöanæva aö.
Aöur en félagiö var formlega
stofnaö gekkst undirbúnings-
nefndin fyrir dreifingu á bæk-
lingi er innihélt aðallega kynn-
ingu á félaginu, og einnig aug-
KYNNING Á NÝJU FELAGI
Stofnab hefur v.rtft h4r f »k«Unur» fíl»«
sd«f*ll»t«. 9ett« fél«f. mun h«f« Þ«6
markmtót »fnu «6 efl« »ó»f«lf»k« fntOalu
i »em vf6u»tum ftrundvel1t. Mun félaglD
betta sér fyrir pvf «6 kynna skoUnlr »em
flestra vtn»trl»lnn«6r« BtJdmméUflokka
i almennun fundum »em «u*lý»ttr ver0«
■érstaklega, og verður fyretl fundurtnn
haldtnn f kvdld. Fétagsmenn vtlja taka
Þ«o fr«m «0 félagte er dhéo öllum »tjdm-
mélaflokkum, og ekkt bundlO é netnum kl«f«.
Fdlk »mm hefur éhug* é félagt Þ»»»u er
booto «0 taka Þétt f þvf og mmta é fyr»ta
rniOalufund félagsln* aen haldlnn verOur
f kvðld kl. 8.30.
nrnit ÖLL
lýsingu um fyrirhugaöan fund
þá um kvöldiö meö Guömundi
Ólafssyni menntaskólakennara
sem fjallaði um aðdraganda
Marxismans. Var fundur-
inn með fádæmum vel sóttur
(rúml. 60 manns) og almenn á-
nægja meðal fundarmanna meö
hann. Geta má þess aö bæklingi
okkar var vel tekiö, en meö ör-
fáum undantekningum þó, en
andstæöingar okkar i skólanum
héldu geysifjölmennar blaöa-
brennur aö þeirra áliti. (Fjórir
menn aö brenna hver sitt ein-
tak.)
Vonandi er að þær viötökur
sem félagiö fékk i byrjun veröi
hvatning til þess aö halda á-
fram starfseminni og sýni einn-
ig aö áhugi sé fyrir pólitfekri
fræðslu. Að lokum má geta vel-
vildar skól am ei stara
Guðmundar Sveinssonar gagn-
vart félaginu en hann hefúr gef-
ið leyfi til þess aö fundir félags-
ins séu haldnir i húsnæöi skól-
ans, enda eru meðlimir félags-
ins nemendur úr skólanum.
P.S. Það má benda Mogga-
mönnum á þaö, aö áöur en þeir
fara aö eyða prentsvertu i að
upphrópa „kommana” i Fjöl-
braut og liti sér aöeins nær þvi
,hægrisinnafélager einnig starf-
rækt i skólanum. Þaö
er kannski ekki neinn áróður?
(Áróður kallar Mogginn vinstri-
mannafélög i skólum).
Stjórn Félags Sósialista
Fjölbrautaskólanum Breiðholti.
þeim” (27. febr. 1957), Ritgeröir
II., 265. bls.
Rétt fræöikenning, sem menn
settu undir mæliker og létu sér
Róttæka Félagið í MH
Miövikudaginn 24. janúar sl.
var stofnaö I Menntaskólanum
viö Hamrahllö félag vinstri
sinnaöra nemenda f skólanum
og hlaut þaö nafniö Róttæka fé-
lagiö.
Af fjölda stofnenda má ráöa
aö áhugi er gffurlega mikill
meöal nemenda og sama er aö
segja um þá framhaldsskóla
aöra, þar sem róttæk félög
nemenda hafa veriö stofnuö.
Markmiö félagsins er aö
halda fræöslu og kynningar-
fundi um hinar ýmsu vinstri
stefnur sem uppi eru. Þá hyggst
félagið reyna aö glæöa pólitisk-
an áhuga nemenda en hann er
langt frá þvi aö vera nægilegur
þrátt fyrir öflugt starf einstakl-
inga i Þjóömálafélagi og
Fræöafélagi skólans. Róttæka
félagiö stefnir aö þvi aö kveikja
almennan áhuga á þjóömálum
meöal nemenda skólans.
Félagiö telur nauösynlegt
kynna sem best allar vinstri
stefnur og ekki sist þær sem
ekki eiga miklu fylgi að fagna
meðal almennings og þau sam-
tök sem halda uppi þessum
stefnum. Má þar nefna Eik,
Kommúnistaflokk tslands og
Fylkinguna.
Róttæka félagiö hefur þegar
haldiö kynningarfund meö full-
trúum frá Eik, Fylkingunni og
Prout, en fulltrúi frá KFl mætti
ekki til leiks.
Þessi fundur var tiltölulega
þurr og litlar umræöur meöal
þátttakenda. Margt athyglis-
vert kom þó I ljós og áreiðanlegt
aö nemendur hafa áhuga á aö
kynnast og fræöast um hinar
ýmsu stjórnmálastefnur.
Fyrirhugað er aö halda fleiri
kynningarfundi og þá meö þvl
sniöi aö fá einn flokk eöa samtök
á hverju kvöldi, þannig aö
nemendur geti sem betur
kynnst hverjum samtökum fyr-
ir sig.
Meö þessu móti geta nemend-
ur mætt á fundi þeirra samtaka
sem þeir hafa áhugaá enda virö-
ist ljóst aö þaö fundarform aö
stilla andstæöum sjónarmiöum
upp er oröiö úrelt og á sér for-
mælendur fáa.
Á stofnfundi félagsins var
kosin þriggja manna undirbún-
ingsnefnd sem átti aö skipu-
leggja aöalfund og sátu I henni
þau Gerður Stefánsdóttir,
Benjamin Arnason og Arni Þór
Sigurösson.
Þessi nefnd vann siðan aö
næsta fundi félagsins en þá var
kosin ný þriggja manna stjórn
sem átti aö koma fastara skipu-
lagi á félagiö og hefur haldiö
kynningarfund meö þeim sam-
tökum sem áöur voru nefnd. I
þessari stjórn eru Gerður
Stefánsdóttir, Guömundur Geir-
dal og Magnús Hákonarson.
Þegar hefur veriö ákveöiö aö
halda aöalfund félagsins n.k.
mánudag og þar veröur kosin 5
manna stjórn og endanlega
ákveöiö meö fleiri fræðslu- og
kynningarfundi.
Vonandi er aö starfsemi fé-
lagsins veröi til þess aö efla til
mikilla muna áhuga fólks i
framhaldsskólunum á stjórn-
málum og sérstaklega er æski-
legt aö sósialiskt starf glæöist
og samvinna félaganna veröi til
fyrirmyndar.
Stjórn Róttæka félagsins IMH
skýrt eitt eða tvö hagnýt viö-
fangsefni meö tilstyrk
marxiskra og leninskra sjónar-
miöa, þá eigið þiö skiliö lof og
viöurkenningufyrir aö hafa náö
nokkrum árangri. Þvi fleiri viö-
fangsefni sem þið getiö skýrt, og
þvi ýtarlegar og gagngerar sem
ykkur tekst aö gera þaö, þeim
mun meiri árangri hafiö þið
náö.
„Endurbætum starfsstil
flokksins” (1. febr. 1942),
Úrvalsrit III., 38. bls.
— O —
Hvernig á að tengja kenningu
Marx og Lenins viö starfið i kin-
versku byltingunni? Meö þvi
„að skjóta örinni I mark”, svo
aö notaö sé almennt orðatiltæki.
Fyrir kinversku byltinguna er
marxisminn og leninisminn
þaö, sem örin er fyrir markiö.
En sumir félagar „skjóta án
marks”, þeir skjóta út i bláinn,
ogslikir menneru liklegir til aö
vera til óþurftar fyrir bylting-
una.
Sama rit, 42. bls
— O —
Þeir sem eru reyndir i starfi,
veröa aö kynna sér fræöikenn-
inguna og þeir veröa aö lesa af
kostgæfni. Meö þvl einu móti
geta þeir komiö skipan á
reynslu sina og dregiö hana
saman i heild, lyft henni á stig
fræðikenningar. Þaö er eina
ráöið til að koma i veg fyrir aö
þeir imyndi sér aö takmörkuð
reynsla þeirra sé algildur sann-
leikur og til aö forða þeim frá
villu reynsluhyggjunnar.
Samarit, sama bls.
Æskulýðsnefnd Alþýðubandalagsins