Þjóðviljinn - 10.02.1979, Síða 14

Þjóðviljinn - 10.02.1979, Síða 14
KR-ingar fögnuðu þegar Stjarnan sigraði Armann 19:18 K.R-ingarnir á áhorfendastæö- unum i iþróttahúsinu i Garöabæ fögnuöu ákaft i gærkvöldi þegar Stjarnan haföi lagt Armann aö velli, helsta keppinaut þeirra um 1. deildarsæti. Leikurinn var mjög jafn allan timann, 3-3, 4-4, 8-8 og i hálfleik var staöan 10-10. Sama jafnræöiö hélst lengi fram eftir seinni hálf- leiknum, en þá fóru Garöbæing- arnir aö siga framúr og náöu þriggja marka forskoti i tvigang, 17-14 og 19-16. Armann skoraöi tvö siöustu mörk leiksins og úrslitin uröu þvi 19-18, mjög óvæntur sig- ur Stjörnunnar. Ungur markvöröur i liöi Stjörn- unnar átti stórleik, en hann heitir Birkir Sveinsson. Auk hans voru þeir Magnús Andrésson og Eyjólfur góöir. Ragnar Armanns markvöröur varöi einnig mjög vel. Af útispilurunum var Pétur einna skástur. Mörkin fyrir Armann skoruöu: Pétur 5, Björn 5, Friörik 3, Jón V. 3, Einar 1 og Jón A 1. Cjj'jamcuu iuiu iuju& iii« ijai uagoicga u» ui gegn Slask Wroclaw Bágborinn fjárhagur ÍBV Þær fréttir hafa borist undanfarið/ aö fjár- hagur Iþróttabandalags Vestmannaey ja sé vægast sagt slæmur og hafa verið nefndar tölur allt upp í 6 miljónir i þessu sambandi. Þá hefur verið nokkur óánægja rikjandi hjá mörgum vegna þess hve knattspyrnudeildinni sé hossað. Til þess aö grennslast nánar fyrir um þetta atriöi slógum viö á þráöinn til Jóhanns Ólafssonar, formanns knatt- spyrnuráös IBV. — Ég held þaö nú, aö þessi tala sé ekki alls kostar rétt og þetta svona gripiö úr lausu lofti. Reyndar eru reikningar bandalagsins ekki orönir kldrir, en aöalfundurinn er á næstu grösum og þá komast málin væntanlega á hreint, en vissulega er um nokkurt tap aö ræöa. — Evrópuleikirnir okkar voru ansi þungur baggi á okkur, en viö reiknum meö þvi, aö fá hluta kostnaöarins greiddan niöur frá UEFA, svona 30-50%. Hvaö þjálfara- málin varöar þá er Asgeir Sigurvinsson nú aö athuga þetta á meginlandinu. Nokkuö hefur veriö rætt um þaö aö sumir eldri leikmanna IBV hyggöust leggja skóna á hilluna, en Jóhann vissi ekki til þess aö svo yröi. Karl Sveinsson, kantmaöurinn skemmtilegi, er farinn til Svi- þjóöar og mun leika þar meö 3. deildarliöi. Um tima leit út fyrir aö unglingalandsliös- maöurinn ómar Jóhannsson færi til Færeyja, en hann veröur meö IBV f sumar. Eins og Jóhann sagöi er aöalfundur IBV á næstu grösum. Lyftingamaöurinn góökunni, óskar Sigurpálsson mun ætla aö vera i framboöi til formanns og hefur aö sögn mjög viötækan stuöning I þaö embætti. IngH Fyrir Stjörnuna skoruöu: Eyjólfur 8, Magnús Andrésson 4, Eggert 3, Magnús Teits. 2, Logi og Gunnlaugur eitt mark hvor. IngH Skarphéöinsmenn áberandiá meistaramóti þeirra yngstu Meistaramót islands fyrir yngstu aldursflokkana fór fram i nýja Iþróttahúsinu á Selfossi, sunnudaginn 4. feb. s.l. Keppt var I langstökki án atrennu og hástökki I flokkum telpna, stelpna, pilta og stráka. Keppendur voru 211 frá 10 félögum og samböndum. Heimamenn, HSK, sendu mjög harðsnúiö liö til leiks og unnu marga frækilega sigra. Einnig kom árangur krakkanna frá Austfjöröum verulega á óvart. Þrír efstir i hverjum flokki urðu: Hástökk stelpna: 1. Þórunn óskarsdóttir HSK 1,30 m 2. Vigdis Hrafnkelsdóttir ÚIA 1,25 m 3. Linda Loftsdóttir FH 1,20 m Langstökk án atr. stelpna: 1. Vigdis Hrafnkelsd. ÚIA 2,27 m 2. BjörgKjartansd. Armanni 2.30 m 3. Unnur ÓskarsdóttirHSK 2,19 m Hástökk strákar: 1. Jón BirgirGuömundss. HSK 1,35 m 2. Sigfinnur Viggtsson ÚlA 1,30 m 3. Kjartan Valdimarss. Aftureld. 1.30 m Langstökk án atr. stráka: 1. Jón BirgirGuömundss. HSK 2.31 m 2. Kjartan Valdimarss. Afture. 2,21 m 3. Ingvi Ingólfsson UBK 2,21 m Langstökk án atr. telpna: 1. Lilja Stefánsd.Umf.Vik. 2,51 m 2. JónaBjörgGrétarsd. Arm. 2,43 m 3. Bryndfs Hólm 1R 2,29 m Hástökk telpna: 1. Bryndis Hólm IR 1,45 m 2. Lilja Stefánsd. Umf. Vik. 1,45 m 3. Ingveldur Ingibergsd. UMSB 1,35 m Piltar langstökk án atr. 1. Jóhann Nikulásson HSK 2,67 m 2. ArmannEinarsson ÚÍA 2,59 m 3. ÞorbjörnGuöjónssonUMSB 2,48 m Piltar hástökk: 1. Armann EinarssonÚIA 1,60 m 2. Þorbjörn GuðjónssonUMSB 1,50 m 3. Agnar GuönasonUSAH 1,45 m Kjartan og Valdimar heiðursfélagar Víkverja Sunnudaginn 28. janúar hélt I hinum nýju húsakynnum ungmennafélagiö Vikverji sinn U.M.F.l. Mjölnisholti 14. 14. aöalfund, en hann var haldinn Formaöur félagsins Kristján B. Valdimar Oskarsson og Kjartan Bergmann Guöjónsson, fyrstu heiöursfélagar Vikverja sjást hér ásamt fyrrv. formanni félags Ins, Kristjáni B. Þorgeirssyni. Þórarinsson rakti starfsemi fé- lagsins sföasta áriö, og kom inn á nokkra þá þætti sem hann taldi aö ungmennafélaginu stafi hætta af. Akveöiö var aö 9. október n.k. yröi haldiö upp á 15. ára afmæli félagsins. Kristján gaf ekki kost á sér sem formaöur félagsins, en Siguröur Jónsson glimukappi tók viö af.honum. Einnig var ákveöiö aö gangast fyrir gllmunámskeiöum i Baldurshaga (Laugardalsvelli), mánudaga og föstudaga kl. 18:50 og er Siguröur Jónsson glimu- kappi þjálfari. I lok aöalfundarins geröi Kristján fyrir hönd félagsins þá Kjartan Bergmann Guöjónsson og Valdimar Öskarsson aö fyrstu heiöursfélögum Vikverja, en þessir menn hafa á liönum árum veriö samviska og svipa starf- semi félagsins. Iþróttir um helgina BLAK Laugardagur: UMFL —Mimir, 1. d. ka.,Laugarvatnikl. 14.00 UMSE —Í.S., 1. d. ka., Akureyri (Gl.sk.) kl. 15.00 KA — ÍBV, 2. d. ka., Akureyri kl. 16.00 GLIMA Sunnudagur: IMA — IBV, 2. d. ka., Akureyri kl. 13.00- Sunnudagur: Skjaldarglima Armanns, sú 67., veröur haldin i Fellaskóla i Breiöholti á morgun, sunnudaginn 11. febrúar kl. 3. Þetta veröur afmælismót f tilefni nýliöins 90 ára afmælis GÍÍmuféÍagsins Armanns. Meöal keppenda veröa flestir sterkustu glimumenn landsins og má þar nefna Reykvikingana Hjálm Sigurösson, skjaldarhafa og Guömund Frey Halldórsson, fyrrverandi skjaldarhafa. Ollum áhorfendum undir 16 ára aldri er boðiö ókeypis á mótiö, vegna kynningar á hinni fornu fþrótt, glimunni. Handknattleikur Laugardagur: Þór — I.R., 2, d. kv., Eyjum kl. 13.15 t.R. —Vlkingur, 1. d. ka., Höilin kl. 15.30 K.R. —K.A.,2. d. ka.,Höllin kl. 16.45 UMFN —Þróttur, 2. d. kv., Njarövfk kl. 13.00 UMFG - IBK, 2. d. kv., Njarðvík kl. 14.00 Sunnudagur: Armann — K.A., 2. d. ka., Höllin kl. 14.00 Haukar — Valur, 1. d. k v., Hafnarf jöröur kl. 14.00 Haukar —Fylkir, 1. d. ka., Hafnarf. kl. 15.00 Fram —H.K., l.d.ka., Höllin kl. 19.00 Vikingur —UBK, 1. d. kv., Höllin kl. 20.15 F.H. —Valur, 1. d. ka., Hafnarf. kl. 19.00 JÚDÓ Sunnudagur: Mót fyrir kyu-gráöara, (3. kyu og lægra (JFR) LYFTINGAR Laugardagur: Nýiiðamót K.R. f lyftingum, sem haldiö veröur i æfingahúsnæöi þeirra vesturbæinga, Jakabóli i Laugardal. SKIÐI Laugardagur: 1 dag hefst unglingamót 1 alpagreinum I Hlföarfjalli viö Akur- eyri. Mótinu veröur siöan fram haldiö á morgun Skiðaboðganga (3x10 km.) verður i Bláfjöllum fyrir neöan og austan Eldborgargil. Þrjár sveitir mæta til Ieiks, firá S.Rr., Hrönn og Fram. KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: Fram — IBV, 1. d. ka., Hagaskóli kl. 15.00 KRl - UMFG, 1. d. ka„ Hagaskóli kl. 16.15 Þór — I.R., bikarkeppnin, Akureyri kl. 14.00 I.R., — Í.S., 1. d. kv„ Hagaskóli kl. 17.00 Sunnudagur: KFl — IBV, 1. d. ka„ Hagaskólikl. 13.30 Armann — Tindastóll, l.d.ka.,Hagaskólikl. 15.00 IÞRÓTTIR l SJÓNVARPI „1 dag veröur þátturinn einkum helgaöur skiöum og körfubolta. Skiöamyndirnar koma frá heimsbikarmóti i svigi, sem var I Kitz- buhl,en körfuboltinn er frá leik K.R. og UMFN, sem var á siöasta mánudag. Þessi leikur var hreint út sagt frábær”, sagöi Bjarni Felixson, þegar hann var inntur eftir þvf hvaö yröi i þættinum i dag. — I ensku knattspyrnunni veröa svipmyndir úr nokkrum leikj- um, sem hafa veriöá skjánum i vetur. Þaö veröa ógrynni af mörk- um i dag. Þetta er vegna þess aö verkföll hér og i Englandi hafa gert það aö verkum, aö enginn leikur hefur borist i lengri tima. — A mánudaginn verö ég meö glimu, handboltaleik úr l. deild, skföamyndir, kappakstur og nokkrar erlendar svipmyndir.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.