Þjóðviljinn - 10.02.1979, Page 17
Laugardagur 10. febrúar 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17
Krukkað í vafasama fortíð
Kristín A. ólafsdóttir leikur rann-
sóknarbla&amanninn Olgu i nýja
framhaldsleikritinu sem hefst i
útvarpinu á morgun.
Einsog ábur hefur veriö sagt
frá hér i blaðinu befst á sunnu-
daginn flutningur. nýs íslensks
framhaldsleikrits f útvarpinu.
Nefnist þaö Svartur'markaöur og
ereftir þá Gunnar Gunnarsson og
Þráin Bertelsson, sem jafnframt
er leikstjóri.
I stuttu viötali viö Þjóöviljann ■
sagöi Þráinn, aö um væri aö ræöa
sakamálaleikrit, sem gerist hér
og nú. Þaö fjallar um blaöakonu,
sem i sinu starfi fer aö krukka i
mál, sem kemur svo á daginn aö á
sér býsna langan aödraganda.
Um leiö og gátan fer aö leysast
fer aögrilla i ýmiskonar svinari,
sem rakiö er til hernámsáranna.
Glæpurinnsem til umfjöllunar er,,
var nefnilega framinn á
striösárunum.
Blaöakonan er öll af vilja gerö
til aö leysa máliö, en þá kemur
upp ilrdúrnum aö ákveönir aöilar
eru þvi mjög mótfallnir aö veriö
sé aö krukka svona i fortiöina. En
nú er ég vist búinn aö segja alltof
mikiö — bætir Þráinn viö.
— Þaö vill bara vera svo aö ef
fariö er aö gá aö þvi hvernig
miklir peningar hafa safnast á
sama staö hefur þaö sjaldnast
veriö fyrir tilstálli heiöarlegrar
daglaunavinnu. Var þaö ekki
Göthe sem spuröi rika manninn
hvaöanhannheföi alla peningana
sina og riki maöurinn sagöist
hafa erft þá frá fööur sinum, sem
heföi erft þá frá afa sinum, sem
heföi stoliö þeim?
— Ég var nú farinn aö halda aö
þættirnir ættu aö koma i nætur-
útvarpinu hjá þeim, þaö er svo
langt siöan þeir voru teknir upp,
sagöi Þráinn. — En nú veröur
leikritiö flutt á besta útvarps-
tima, millipistilsogguöspjalls, ef
svo mætti segja. Fólk hlustar á
allt meðan það er aö biöa eftir
sjónvarpinu.
Þeir Þráinn og Gunnar hafa
báöir verið blaöamenn Vfeis, og
Olga, blaöakonan i leikritinu,
vinnur hjá siödegisblaði sem
Kvöldblaöiö. Gunnar hefur auk
þess starfaö sem blaðamaöur
Þjóöviljans, og siöan hann flutti
búferlum til Sviþjóöar hefur hann
sent blaðinu pistla þaöan.
Meö hlutverk Olgu fer Kristin
A. ólafsdóttir, leikari og söngvari
meö meiru, og er hún landsmönn-
um i fersku minni úr Skollaleik,
sem fluttur var i sjónvarpiö fyrr i
vetur. Meö önnur hlutverk fara
Erlingur Gislason, Siguröur
Skúlason, Sigurður Karlsson,
Rúrik Haraldsson ofl.
Fyrsti þáttur leikritsins nefnist
Látnir hvfli í friöi og hefst
flutningur hans kl. 19.25 á sunnu-
dagskvöld. ih
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur i umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.20 Leikfimi
9.30 Óskaiög sjúklinga:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Aöleika oglesa.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 í vikulokin Blandaö efni
I samantekt Ólafs Geirs-
sonar, Jóns Björgvinssonar,
Eddu Andrésdóttur og Arna
Johnsens.
15.30 Tónleikar
15.40 tslenskt mál: Gunnlaug-
ur Ingólfsson talar.
16.00 Fréttir
16.30 Iþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.30 Flóttamaöur hverfur
Sænskur myndaflokkur i
fjórum þáttum eftir Ulf
Nilsson. Leikstjóri Mari-
anne Rolf. Aðalhlutverk
Erik Koutola og Isabel Diaz.
Fyrsti þáttur. Hvergi er
hægt aö felast Flótta-
mannafjölskylda frá Chile
fær inni i flóttamannabúð-
um I sænskum smábæ. Dag
nokkurn hverfur f jölskyldu-
faðirinn, og Amanda dóttir
hans hefur leit að honum.
Þýöandi Hallveig Thorla-
cius. (Nordvision — Sænska
sjónvarpið)
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Stúlka á réttri leiö
Bandariskur gamanmynda-
flokkur Mary býöur heim
gestum Þýöandi Ellert Sig-
urbjörnsson.
20.55 Sjálfsmorðssveitin.Jazz-
þáttur meö nýrri hljóm-
16.20 Vinsæiustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Trúarbrögö: VIII. þátt-
ur: Hindúasiöur
17.40 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Fjaörafok Umsjón: Sig-
mar B. Hauksson.
20.05 H ljóm plöturabb Þor-
steinn Hannesson kynnir
sönglög og söngvara.
20.50 Frá Linköping Sigur-
sveinn Jóhannesson málari
segir frá.
21.20 Kvöldljóö Tónlistarþátt-
ur i umsjá Helga Péturs-
sonar og Asgeirs Tómas-
sonar.
22.05 Kvöldsagan.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.45 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
sveit, sem kom fyrst fram á
hljómleikum meö Megasi.
H1 jómsveitina skipa:
Björgvin Gislason, Guö-
mundur Ingólfsson, Lárus
Grimsson, Pálmi Gunnars-
son og Siguröur Karlsson.
Stjórn upptöku Egill Eö-
varösson.
21.30 Voöa vöövar Finnsk
mynd um vöövarækt. Meöal
annars er lýst, hvernig
vöðvamenn búa sig undir
keppni. Þýöandi Borgþór
Kjærnested.
21.55 Bjargiö tigrinum (Save
the Tiger) Bandarisk bió-
mynd frá árinu 1972. Leik-
stjóri John G. Avildsen.
Aðalhlutverk Jack Lemmon
og Jack Gilford. Fatafram-
leiöandinn Harry Stoner er
kunnur maöur i tiskuheim-
inum. Enhonum hefur ekki
vegnaö vel aö undanförnu,
oghann gripur til óyndisúr-
ræöa til aö forðast gjald-
þrot. Þýöandi Heba Július-
dóttir.
23.30 Dagskrárlok
Pétur og Vélmennið
Flóttamaður hverfur
t kvöld kl. 18.30 hefct I sjön-
varpinu sænskur myndaflokkur
sem nefnist Flóttamaöur hverfur.
Þar segir frá flóttamanna-
fjölskyldu frá Chile sem færinni i
flóttamannabúöum f sænskum
smábæ. Dag nokkurn hverfur
íjölskyldufaðirinn, og dóttir
hans hefur leit aö honum.
Flokkurinn er i fjórum þáttum,
og heitir hinn fyrsti Hvergi er
hægt að felast.Leikstjóri er Mari-
anne Rolf, og meö aöalhlutverk
fara Erik Koutola og Isabel Diaz.
Þýöandi er Hallveig Thorlacius.
Viðtal við Svavar
annað kvöld
Athygli útvarpshlustenda skal
vakin á þvi, aö Svavar Gestsson
viöskiptaráöherra kemur fram i
útvarpsþættinum Gr þjóöllfinun
sem er á dagskrá kl. 20.20 annaö
kvöld.
Þaö er Geir V. Vilhjálmsson
sem stjórnar þættinum, og munu
þeir Svavar ræöast viö um viö-
skiptaójöfnuöinn i þjóöfélaginu og
hvernig hægt er aö vinna gegn
honum. Fyrr i þættinum ræöir
Geir viö Daviö Scheving Þor-
steinsson, einnig um viöskipta-
mál.
ih
Voða
vöðvar
Þegar undirrituö sá meðfylgj-
andi mynd og las um dagskrárliö-
inn Voöa vöövar sem sjónvarpiö
býöur upp á i kvöld kl. 21.30, datt
henni fyrst i hug aö þetta hlyti aö
vera grinþáttur. En svo er ekki,
aö sögn Borgþörs Kjærnested, sem
hefur þýtt þáttinn.
— Þetta er rammasta alvara,
sagði hann. Þarna segja nokkur
vöðvafjöll frá þvi hvernig væn-
legast sé að hegða sér til þess aö
Haldift þift aö þaö væri munur aft
vera svona I laginu?
fá „voða vööva”. Þaö er t.d. ekki
sama hvaö menn borða.
Viö biöum spennt, eöa hvaö?
ih
Eftir Kjartan Arnórsson
Y/CKUR TÖK'áT S'CyRfí aOi<S ~f0/Q-/
pr 3ÍNKVLL L& Sð/5
H6FNP! éeSLflPP HFfLPl, R/Ná OG-
EFLMsr \iiji£>) OCr TÖKsr fip
5NÝJuí^ FLoKri-S>TUTTL>
S&WkA yieP AOobiv af pesíarí
FE>Pp yRKREl-OCr FÖP P FFvR' FF
\}ORoE> HO/RFNIfT -S£&- 6EI£>\
OCx m(I)NA SRvP Elí> SKRiPMI^. uppoR
Hoz.vaíN\)
FRft PF5SDA7
yiDSfEPlW EKKl DFftNpi
Skákfélaga-
keppni
Evrópu
A undanförnum árum hafa
aukist mjög vinsældir ýmis-
skonar sveitarkeppna Olympiu-
mótiö hefur veriö haldiö allt frá
þriöja áratugnum, siöan komu
Evrópukeppnir landsliöa, alls-
kyns svæöamót t.d. hafa Is-
lendingar veriö meö f 6 landa
keppnialltfrá árinu 1973. Ein er
sú keppni sem lliill gaumur
hefur veriö gefinn, en þaö er hin
svokallað „Skákfélagakeppni
Evrópu”, en islenskt taflfélag
hefur aldrei veriö meö i slikri
keppni. Nú er u.þ.b. að ljúka
keppni skákfélaga fyrir árin
1978 og 1979. Fyrir nokkru fór
fram i Moskvu 8 liða úrslita-
keppni, en þar áttust viö
sovéska félagiö Burevestnik og
júgóslavneska félagiö Partizan,
en þaö félag er meira þekkt
fyrir fræga handknattleiks-
garpa en skákmenn. Keppni
þessara félaga fór fram i
Moskvu og lauk meö sigri
sovéska félagsins sem hlaut 7
vinninga gegn 5.1 liöi Burevest-
nik voru nokkrir þekktir garpar,
menn á borö viö Smyslov, fyrr-
um heimsmeistara og Balasjof.
Hjá Partizan tefldi sjálfur Gli-
goric á 1. boröi en á 2. boröi var
Milan Matulovic, sá er tefldi hér
á alþjóölegu skákmóti áriö 1970.
Gligoric var aö sjálfsögöu
spuröur álits um fyrirhugaö ein-
vigisitt viöFischer.Kvaöst hann
ekki geta sagt hvenær það yröi
haldiö, þvi Júgóslavar ættu viö
ýmis vandamál aö striöa hvaö
varöar framkvæmdahliöina.
Eins og kunnugt er þá fær
Fischer I sinn hlut l miljón
dollara fyrir aö taka þátt i ein-
vlginu, ef af veröur.
En snúum okkur þá aö keppn-
inni sjálfri. Tefld var tvöföld
umferö og aö vonum vakti
viöureign Gligoric og Smyslov
mesta athygli. Gligoric hlaut l
l/2v.gegn l/2ogaf þvi má ráða
aö hann sé i góöu formi þessa
dagana og til alls liklegur I ein-
vlginu viö Fischer.
Sigurskák Gligoric fer hér á
eftir, án skýringa enda skýrir
skákin sig aö mestu ieyti sjálf.
Svartur nær miklu taki á stööu
hvits þegar i byrjun og sleppir
þvi aldrei alla skákina:
Hvftt: V. Smyslov
Svart: S. Gligoric
Drottningarbragö
1. Rf3-Rf6
2. d4-d5
3. c4-«6
4. Bg5-h6
5. Bxf6-Dxf6
6. Rc3-c6
7. e4-dxe4
8. Rxe4-Bb4+
9. Red2-c5
10. a3-Bxd2+
11. Dxd2-0-0
12. dxc5-Hd8
13. Dc2-Ra6
14. Be2-Rxc5
15. 0-0-Bd7
16. Hacl-Ba4
17. Dc3-Dxc3
24. Rh2-b6
25. Rfl-Kf7
26. f3-f5
27. Re3-g5
28. Rc2-Kf6
29. Ral-h5
30. Rxb3-axb3
31. Hdl-Hxdl+
32. Bxdl-Rd3+
33. Kfl-Rxb2
34. Be2-Ra4
35. Hxb3-Hd6
36. g4-Rc5
37. Hb5-hxg4
38. hxg4-f4
39. Kel-Ke5
40. a4-Kd4
18. Hxc3-Bb3 41. a5-bxa5
19. Hfcl-a5 42. Hxa5-Ha6
20. Kfl-Ha6 43. Hb5-e5
21. Kel-Had6 44. Kf2-e4
22. Hbl-a4 45. Hbl-Ha2
23. h3-f6 Hvftur gafst udd.