Þjóðviljinn - 10.02.1979, Qupperneq 18
18 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Laugardagur 10. febrúar 1979.
Bridge
Framhald af 15. siðu.
5. Höfn h/f Kristmann Guð-
mundsson 214 stig
6. ~G.A. Böðvarssonh/f Halldór
Magnússon 212 stig
7. Sendibilastöö Selfoss Oddur
Einarsson 212 stig
8. Ræktunarsamb. Flóa og
Skeiða Þórður Sigurðs. 204
stig
9. Almennar Tryggingar Jónas
Magnússon 203 stig
10. Hitaveita Selfoss Gunnar
Þórðarson 203 stig
11. Trésmiðja Guðm. Sveins-
sonar Haukur Baldv. 203 stig
12. Samvinnutryggingar
Haraldur Gestsson 202 stig
Alls tóku 52 firmu þátt i
keppninni. Félagið þakkar þeim
öllum fyrir veittan stuðning,
með þátttöku i árlegri firma-
keppni þess.
Útideild
Framhald af 20. siðu
aöhlynningu og keyrum þá heim
sem brýna nauðsyn ber til, en
æski þau frekari aöstoðar hittum
við þau I miðri viku, — hringjum
á undan þeim eða förum með
þeim á viökomandi stofnanir
o.s.frv.
Þá höfum við einnig unnið með
hópa unglinga 12-20 manns i
hverjum hóp. Sú vinna er aöal-
lega fólgin I ferðalögum, leikhús-
ferðum eða bióferðum, en það
starf miðar allt aö þvi að vekja
áhuga þeirra á frjálsum félaga-
samtökum, æslulýðsráðsstarf-
seminni eða hverju öðru þvi sem
fullnægir betur þeirra félagslegu
þörfum en það umhverfi sem þau
annars hrærast i.
— Hver er svo árangurinn?
Aörir eru eflaust betur til þess
fallnir að meta hann, en þó teljum
við að andrúmsloftið t.d. meðal
unglinga i Breiöholtinu, þar sem
starfið byrjaöi fyrir um tveimur
árum, hafi gjörbreyst til hins
betra. Menn hljóta að muna eftir
öllu þvi moldviöri sem stöðug
rúðubrot og slagsmál þyrluðu upp
veturinn 1975-76, en slikt eru nú
einangruð atvik sem betur fer.
Fulltrúar i Æskulýðsráði og
Félagsmálaráði hafa lika lagt
áherslu á að starfiö héldi áfram,
þannig að þeir virðast telja þaö
bera árangur.
— Hvað veröur ef útideildin
veröur lögö niöur?
Útideildin hefur f járveitingu til
að starfa fram til 1. april, en eftir
það vitum viö ekki hvaö viö
eigum aö gera meö þá unglinga,
sem viö erum i miöju kafi aö
vinna meö. Þörfin fyrir þessa
þjónustu minnkar ekki þó úti-
deildin veröi lögö niöur, auk þess
sem þá tapast niöur vinna sem
þegar hefur veriö lagöur mikill
kostnaöur og timi i. Þaö tók okkur
töluveröan tima aö ná trúnaöi
krakkanna og ef starfiö leggst
niöur i t.d. eitt ár þyrfti að byrja
upp á nýtt á sama hátt. Þetta er
allt öðru visi en þó t.d. einhverjir
klúbbar eöa danshús sé lagt niöur
i eitt ár. Viö þaö missa aö visu
margir af góöri og hollri
skemmtun, en ári siöar er hægt
aö taka þá starfsemi upp af full-
um krafti á nýjan leik. Þaö gildir
ekki um starfsemi útideild-
arinnar. —AI
Ekki króna
• Framhald á bls. i2
meirihluta bæjarstjórnar, er
lagöar voru fram viö fyrri um-
ræðu fjárhagsáætlunarinnar, er
ekki gert ráð fyrir einni einustu
krónu til mötuneytisins og er
raunar ekkert á það minnst.
Finnst okkur furðulegt að
meirihluti bæjarstjórnar Hafnar-
fjarðar geti ekki skilist, aö þaö að
borða, er ein af frumþörfúm
mannskepnunnar og aö þeirri
þörf verður að fullnægja, eigi hún
aö lifa.
Tæplega myndu bæjarfulltrúar
Hafnarfjarðar sætta sig viö það á
sinum vinnustöðum að eiga ekki
kost á neinu öðru en sjoppufæði
frá kl. 8-6. Þyrftu þeir samt sem
áður að búa við þaö, skildu þeir
kannski aðeinhverju leyti, hvers-
vegna nemendur hlakka svo
óskaplega til sumar- og jólafria.
Þessa dagana er mikið talað
um arðsemi. Ekkert á að gera
nema tryggt sé aö þaö skili ein-
hverjum arði.Teljum viðað nem-
endamötuneyti i Flensborgar-
skóla (sem og i öðrum framhalds-
skólum landsins) myndi skila
margföldum arði, þó ekki væri
hann allur mælanlegur i pening-
um. Mætti þar nefna aukna vel-
liðan nemenda, aukið vinnuþrek
(sem gæti leitt af sér styttri
námsti'ma sem aftur sparaði pen-
inga) og mun betri likamlega
heilsu, þar sem kók og prins póló
hefur aldrei verið taliö sérlega
hollt sem aðalfæða.
Vonum við að meirihlutanum
snúist hugur áður en fjárhags-
áætlunin veröur endaniega af-
greidd, næstkomandi þriðjudag
13-2.
StjórnNememdafélags Flens-
borgarskóla.
Ýmislegt
. Framhald af bls. .3.
gagniö losnar þaö pláss sem tann-
læknadeildin hefur nú á Land-
spítalanum og kennslustofur og
lesaöstaöa læknastúdenta fer út
af honum. Jafnframt mætti ætla,
eftir greinargeröinni aö dæma, að
Landspitalinn stæði einn uppi
meö alla sérhæföa læknisþjónustu
á landinu. Það er ekki rétt, og má
t.d. benda á að öldrunarlækning-
ar og háls-, nef- og eyrnalækning-
ar eru stundaðar á Borgar-
spitalanum.
Geödeildin var upphaflega
hönnuö fyrir 120 sjúkrarými, en
samkvæmt sérstöku samkomu-
lagi sem gert var áriö 1973 var
hún minnkuö niöur I 60 sjúkra-
rými. 1 þessu samkomulagi er
gert ráö fyrir 40% samnýtingu
fyrir geödeildina og aörar deildir
spitalans, þar sem tök eru á þvi.
Töldu menn aö meö þessu sam-
komulagi heföu deilurnar um
geödeildarbygginguna veriö sett-
ar niöur en svo viröist ekki vera.
Samkomulag var einnig um aö
nýta göngudeildarrým i
geðdeildarinnar sem göngudeild
fyrir allan spitalann, og viö þaö
losnar pláss i aöalbyggingunni.
Aö lokum langar mig til aö
koma þvi á framfæri aö mér
finnst þaö öldungis ómaklegt af
Alþýðubandalagið i Kópavogi
hefur opiö hús miövikudaginn 14. febr. Gestur kvöldsins veröur Arni
Waag Hjálmarsson sem ræöir um náttúruvernd og sýnir skyggnur.
Allir velkomnir. Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Alþýðubandalag Fljótsdalshéraðs
Almennur félagsfundur
veröur haldinn i barnaskólanum á Egilsstööum þriöjudaginn 13. febrú-
ar kl. 20.30.
Dagskrá:
1) Inntaka nýrra félaga
2) Félagsstarfiö i vetur og niöurrööun verkefna
3) Stofnun hreppsmálaráös Alþýöubandaiagsins fyrir Egils-
staðahrepp.
Nefndin.
Alþýðubandalagið i Keflavík
FÉLAGSMALANAMSKEIÐ
Alþýöubandalagiö i Keflavik heldur félagsmálanámskeiö dagana 14.,
15., 19. og 20. febrúar nk.
1 fyrsta skiptiðmiövikudaginn 14. febrúar nk. kl. 21, veröur námskeiöiö
I húsi J.C. á Krikjuvegi.
Megináhersla veröur lögö á ræðugerö og ræöuflutning, fundastörf og
fundareglur.
Leiðbeinandi er Baldur Oskarsson.
Þátttaka tilkynnist Jóni Rósant, I sima 2639 eöa ölmu Vestmann,
Hátúni 4.
Þátttaka.er öllum heimil og er ókeypis.
Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis.
Félagsvist i Tryggvaskála.
Sunnudagskvöldið 11. febrúar kl. 8.30 verður spiluö önnur umferö i fé-
lagsvistinni.
Aöalverölaun eru ljóðasafn Jóhannesar úr Kötium.
Góð bókaverðlaun hvert kvöld. Allir velkomnir.
Þriöja umferð verður spiluð 18. febrúar á sama staö og tima.
A HOTEL
LOFTLEIÐUM
ISLENSK
MATVÆLI H/F
kynnir Iramleiðslu
sína í samvlnnu
vlð Hótel Loftleiðl.
Nú er það síldaraavlntýri í Blómasalnum á
Hótel Loftleiðum.
Þar bjóðum við hverskyns lostæti úr „Silfri hafsins"
feitri Suðurlandssíld, um 25 rétti: Marineraða síld,
kryddsíld á marga vegu og reykta síld, salöt og ídýfur,
ásamt reyktum laxi, graflaxi, reyksoðnum laxi og
smálúðu. Sannkallaður ævintýramálsverður
á tækifærisverði.
Notið tækifæriö og snæðið kvöldverö í vistlegum
salarkynnum, sem skreytt er í þessu sérstaka tilefni.
Verið velkomln á síld Borðpantanir í síma 22322
-18. febrúar
læknaráöi aö setja Magnús
Kjartansson á einhvers konar
sakamálabekk fyrir þaö aö beita
sér fyrir byggingu geðdeildarinn-
ar Þaö var búiö aö berjast fynr
þessu máli I áraraðir og ákvöröun
Magnúsar um aö hrinda bygging-
unni i framkvæmd bar vott um
kjark og myndugleika af hans
hálfu’’.________________^
Búnaðarmála stjóri
Framhald af bls. 9.
innarværinær eingöngu miðaður
viö aöalbúgreinarnar, nautgripa-
rækt og sauöfjárrækt, sem jafn-
framt væru skotspónn þeirra sem
gagnrýna landbúnaöinn. Engu aö
siður gæfu aukabúgreinar og
hlunnindi um 20% af heildartekj-
unum i landbúnaði. Þvi miður
hefði þorri bænda látið auka-
greinar lönd og leið þar sem sér-
hæfing hefði reynst gefa aö jafn-
aði bestan árangur. — En fleira
verður að gera en gott þykir,
sagði Halldór, og getur svo farið,
úrþvi að meira er framleitt af
mjólk og sauðfjárafurðum en
hægt er að afsetja með skaplegu
móti, að þeir sem minnka þurfa
þessar aðalbúgreinar gætu bætt
það upp með aukabúgreinunum.
Sem dæmi um slikar auka-
greinar nefndi búnaðarmálastjóri
heysölu þám. til útlanda, garö-
rækt, hrossarækt, alifugla- og
svinarækt, loðdýrarækt, refa-
rækt, fiskeldi og veiðihlunnindi,
grásleppuveiði., laxveiöi og laxa-
rækt, æðarvarp og selveiði og
nýtingu rekaviðar. Gerði hann
rækilega úttekt á sumum þessara
greina, sem ekki er rúm fyrir i
blaðafrétt. Að lokum minnti hann
á það úrræði sem margir mundu
helst reyna ef þeir neyddust til að
draga saman búfjárhaldiö, þ.e.
að fá sér launaða vinnu jafn-
framt. En þá riði á að minnka bú-
skapinn það verulega, að i stað
þess að láta allt vaða á súðum
yrðiunnt að hirða vel um þaö litið
sem eftir yrði. —vh
Ekkert tímahrak
Framhald af bls. 1
herranefndarinnar um efnahags-
mál og geröi á þeim samanburö
viö tillögur Framsóknarflokks-
ins. Kom þaö engum á óvart aö
hann taldi þær samhljóöa I flestu.
Steingrimur sagöi aö megin-
ágreiningsatriöin milli flokkanna
væru einkum þrjú: 1.1 fyrsta lagi
væri um þaö ágreiningur aö binda
rikisútgjöldin 1980 viö 30%.
Alþýðubandalagiö teldi aö vegna
ótryggs útlits I atvinnumálum
væri óskynsamlegt aö binda
þessa prósentu nú. 1 ööru lagi
væru menn ekki sammála um aö
vinda fjárfestingu viö 25% af
þjóöartekjum. I þriöja lagi væru
flokkarnir ekki algjörlega sam-
mála um vaxtamál. Auk þess
nefndi Steingrimur aö flokkarnir
væru ekki algjörlega sammála
um ýmis smærri atriöi, en þó ættu
þau eftir aö ræöast og athugast
betur! Steingrlmur Hermannsson
lagöi i ræöu sinni áherslu á aö þótt
Framsóknarflokkurinn heföi lagt
til aö sett yröi þak á rikisútgjöld
og fjárfestingu væri hann fylgj-
andi þvi og þaö væri sérstaklega
tekiö fram i skýrslu ráöherr-
anna, aö ef hættuástand skapaöist
I atvinnumálum væru þessar pró-
sentutölur ekki bindandi fyrir
rikisstjórnina.
Selurinn
Framhald af bls. 9.
landi. Varðandi annan fisk, sem
selurinn leggur sig eftir, er ekki
vitaðhve gamla fiska hann tekur,
en gert er ráö fyrir að þar sé um
smáfisk að ræða.
Vitað er aö náttúrleg afföll eru
I ungfiskú þvi fer fjarri að allur
ungfiskur á miöunum verði kyn-
þroska, þótt engin veiöi ætti sér
stað, og því er ekki hægt að segja
tii um hve mikið af þeim ungfiski,
sem myndi annars drepast, selur-
inn tekur.
ÞJÖÐLEI KHÚSie
KRUKKUBORG
I dag kl. 15
sunnudag kl. 15 Uppselt
MATTARSTÓLPAR ÞJÓÐ-
FÉLAGSINS
i kvöld kl. 20
A SAMA TIMA AÐ ARI
sunnudag kl. 20 Uppselt.
EF SKYNSEMIN BLUNDAR
eftir Antonio Buero Vallejo i
þýöingu örnólfs Arnasonar.
Leikmynd Baltasar.
Leikstjóri Sveinn Einarsson.
Frumsýning fimmtudag kl. 20
2. sýn. sunnudag kl. 20.
Litla sviðið
HEIMS UM BÓL
þriöjudag kl. 20.30
Miöasala kl. 13,15-20.00
Simi 11200
íí:ikffia(;2é2 22
LtFSHÁSKI
i kvöld kl. 20,30.
25. sýn. miövikudag kl. 20,30.
GEGGJAÐA KONAN t PARtS
11. sýn. sunnudag kl. 20,30,
12. sýn. föstudag kl. 20,30
SKALD-RÓSA
80. sýn. fimmtudag kl. 20,30
örfáar sýningar eftir.
Miöasala i Iönó kl. 14-20,30.
simi 16620.
RÚMRUSK
Miönætursýning 1 Austurbæj-
arbiói i kvöld kl. 23,30.
Miöasala I Austurbæjarbíói kl.
16-23.30.
Slmi 11384.
Við borgum ekki
Við borgum ekki
I Lindarbæ
eftir Dario Fo
Sunnudag kl. 17 . UPPSELT
mánudag kl. 20.30.
fimmtudag kl. 20.30.
Vatnsberarnir
barnaleikrit eftír
Herdisi Egilsdóttir
sunnudag kl. 14.
Miöasala opin daglega frá kl.
17-19 og 17-20.30 sýningardaga.
Slmi 21971.
Eitt þykir sannaö mál, en það
er aö selurinn hýsir fjölda snikju-
dýra, þar á meöal þorskorm-
inn sem er mikill skaövaldur.
Tilaö mynda veldur hann miklum
kostnaöi við þorskflakafram-
leið6lu hér á landi, þar sem skera
verður hann úr flökum, áöur en
þeim er pakkað.
Þaö er þvi alveg ósannaö mál
hversu mikill skaðvaldur selurinn
er i nytjafiski hér við land, en
samt ljóst aö hann tekur nokkuð
af fiski, en hve mikið, væri auö-
sjáanlega fyllsta ástæða til að
rannsaka.___________- s.dór
Meö Hauk
'Framhald á bls. 12
J.S.Bachs 1 fyrri bók Veltempr-
aöa Planósins og er sjálfsagt til-
viljun.
Gillesen fékk aö visu fá tæki-
færi óskipt fyrir sinn hatt þetta
kvöld, en hann átti einkum at-
hygli tónleikagesta I fyrsta verk-
inu, „Linz”-sinfóniu Mozarts,
sem sinfóniuhljómsveitin flutti
meö þeirri vanalegu viöbótar-
snerpu sem fæst, þegar einhver
nýr útlendur stjórnandi stendur á
blótstallinum. Þaö mátti þvi vel
viö framlag hennar una I öllum
verkum, nema helzt I Helgistefi
Dr. Hallgrims, sem heföi átt skil-
iö meiri nákvæmni.
— RöP.
Astkær eiginmaður minn,
Valdimar Á. Leonhardsson
andaðist i Landspltalanum 9. febrúar.
Fyrir hönd barna minna
Guörún D. Björnsdóttir.