Þjóðviljinn - 21.02.1979, Síða 2
2 StÐA —ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 21. febrúar 1979
KÍNVERJAR:
Sinfóniuhljómsueit
íslands
fónleikar
i Háskólabiói fimmtudaginn 22. febrúar
kl. 20.30.
Stjórnandi REINHARD SCHWARZ
Einleikari LUDWIG STREICHER
Efnisskrá:
Jón Leifs — Hughreysting
Marcel Rubin—Konsert f. kontrabassa og
hljómsv.
Johann Baptist Vanhal — Konsert f.
kontrabassa og hljómsv.
W.A. Mozart — Sinfónia nr. 39 i Es-dúr K
543.
Aðgöngumiðar
i bókaverslunum Lárusar Blöndal og
Sigfúsar Eymundssonar
við innganginn.
RÍKISSPÍTALARNIR
Lausar stöður
BARNASPÍTALI HRINGSINS
Staða AÐSTOÐARLÆKNIS er laus
til umsóknar. Staðan veitist frá 1.
april n.k..Staðan er ætluð til sér-
náms i barnasjúkdómafræði og veit-
ist til eins árs með möguleika á
framlengingu um annað ár.
Umsóknir með upplýsingum um
aldur, námsferil og fyrri störf send-
ist skrifstofu rikisspitalanna fyrir
20. mars n.k.
Reykjavik 21.2. 1979
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000
Blaðberar
óskast
Vesturborg:
Melhagi (sem fyrst)
Melar (sem fyrst)
Skjól (sem fyrst)
D/OÐVHJm
Siðumúla 6, simi 8 13 33
Erum ekki á heimleið
Víetnamar gera loftárásir
PEKING/BANGKOK, 20/2
(Reuter) — Talsmaður utanrikis-
ráöuneytis i Peking bar til baka
sögusagnir um aö Kínverjar væru
hættir aögeröum i Vletnam og
væru á heimleiö. Dipiömati frá
Llbanon haföi þaö eftir sendi-
herra sinum sem rætt haföi viö
Ho Ying varautanrikisráöherra i
morgun. Sendiherrann hefur
einnig neitaö þessum fréttum.
HannsagöiHohafa lagtáherslu á
Vinstri menn:
TEHERAN, 20/2 (Reuter) —
Talsmaöur stjórnvalda I iran
sagöi í dag, aö ýmis vandamál
biðu hins nýja formanns olíufé-
lags landsins (NIOC). Ekki vildi
hann þö geta þess hver vanda-
málin væru.
I gær varaöi Bazargan for-
sætisráöherra viö hruni
byltingarinnar ef oliu nyti ekki
viö, hún væri undirstaöa allra
þeirra úrbóta sem þörf væri á I
tran. Sama dag útnefndi hann vin
sinn og samstarfsmann, Hassan
Nazfli,sem formann NIÖC. Hann
mun fara suöur á oliuslööir viö
fyrsta tækifæri.
Dagblaöiö Kayan skýröi frá því
I dag, aö vinstri sinnaöir oliu-
verkamenn neituöu aö anna út-
flutningi fyrr en kröfum þeirra
yröi svaraö. Þeir krefjast þess aö
fá aö velja yfirmenn sina sjálfir
og eiga fulitrúa i stjórnum
oliustöövanna.Segja þeir aö olian
eigi aö vera vopn i baráttunni
gegn heimsvaldastefnu.
Oliuframleiöslan gekk bærilega
iTeheran ogTabriz, en ef á heild-
ina er litiö fer fjarri þvi aö fram-
leitt sé af fullum krafti. Haft er
eftir iönrekendum aö ekki takist
aö framleiöa meira en 4 miljónir
oliutunna á dag, án aöstoöar sér-
fræöinga þeirra sem flúiö hafa
aö Kinverjar ætluðu sér ekki aö
hernema Vletnam og væru þeir
tilbúnir til viöræöna.
Sendiráösmenn Vietnam i
Peking sögöu aö herir lands sins
heföu gert loftárásir á Kinverja.
Gætuþærárásirhaftáhrif á hvort
innrásarliöiö snýr tii baka.
Vletnamar segja Klnverja hafa
hernumiö mörg svæöi. 1 bréfi til
utanrikisráöherra óháöra rikja,
land i óeiröunum undanfarna
mánuöi. Er þaö um þriöjungur
fyrri framleiöslu, en áöur nam
dagsframleiöslan 5,7 miljónum
tunna. Er þaö um 10% af oliu-
neyslu veraldarinnar.
BEIRUT/JERÚSALEM, 20/2
(Reuter) — Palestinskir hermenn
sögöu I dag aö þeir heföu drepiö
og sært nokkra ísraelsmenn, þeg-
ar timasprengjur sprungu i Tel
Aviv og Jerúsalem.
DFLP-talsmenn sögöu aö
skæruliöar heföu komiö fyrir
sj»-engjum i byggingu leyniþjón-
ustunnar I Jerúsalem og annarri i
Petak Tikva i nágrenni Tei Aviv.
— 0 —
Mikiö er nú rætt um íran meöal
Palestinumanna á vesturbakka
Jórdanár. Fregnir af heimsókn
Arafats og árangri hennar hefur
borist þangaö. Israelsk yfirvöld
munu vera viöbúin einhverjum
aögeröum og hefur embættis-
sagöi Nguyen Duy Trinh utan-
rikisráöherra Vietnam aö fimm
héruö væru nú undirlögö kin-
verskum herum. Sagöi hann
valdhafa I Klna reyna aö raska ró
og friöi I SA-Asíu auk þess sem
þeir ógnuöu heimsfriöinum.
Gromyko utanrikisráöherra
Sovétrikjanna endurtók viövörun
sina til Kinverja i dag. Pravda
kom meö þá tilgátu aö innrásin
væri samráö Kinverja viö Banda-
rikjamenn. önnur rússnesk blöö
hafa óspart likt Kinverjum viö
Hitler.
Rúmenar hafa sent aöra hvatn-
ingu til Klnverja og Vietnama um
aöleggja niöur vopn. Aframhald-
andistriö I Indóklna muni einung-
is hafa tortimingu þjóöanna i för
meö sér.
Þá hafa Aibanir fordæmt Kin-
verja harölega og kallaö þá
heimsvaldasinna og bandamenn
Bandarik jamanna.
1 gær brutust tékkneskir mót-
mælendur inn i sendiráö Kina i
Prag, grýttu húsiö og brutu rúö-
ur, aö sögn sendiráösmanna.
Sögöu þeir ennfremur aö augljóst
væri aö mótmælin heföu veriö
skipulögö af yfirvöldum. Frétta-
stofan Ceteka segir hins vegar aö
margir tékkneskir og vietnamsk-
ir námsmenn hafi tekiö þátt i
mótmælunum.
Kúbanir lýstu þvi yfir á mánu-
dag aö þeir væru reiöubúnir aö
úthella blóöi tii varnar Vletnam.
Liktu þeir innrás Kinverja viö
innrás nasista i Pólland I byrjun
seinni heimsstyrjaldar. I forystu-
grein I Granmasegir aö Kinverj-
ar hafi fengiö uppörvun frá
Vesturlöndum, vegna loforöa um
vopnasölu. Nú nytu Vietnamar
aöstoöar mannúöar. Um 1000
Kúbanir hafa veriö i Vietnam
undanfarin ár til aö hjálpa til viö
uppbyggingu landsins, en ekki
hefur fyrr veriö rætt um hern-
aöaraöstoö fyrr en nú, ef þannig
má skilja skrifin i Granma.
Starfsmaöur breska utanrikis-
ráöuneytisins ræddi í dag viö Ke
Hua sendiherra Kina I London.
Lýsti hann yfir áhyggjum Breta
vegna innrásarinnar, en ekki
mun hafa veriö rætt um sölu á
breskum orustuþotum til Kina, en
um þær ersamiö nú i Peking. Þau
viöskipti hafa veriö gagnrýnd I
rússneskum blööum.
Carter Bandarikjaforseti sagöi
i dag aö átökin I Indókina gætu
haft alvarlegar afleiöingar en
hins vegar myndu Bandarikja-
menn ekki blanda sér i átök milli
kommúnistarikja. Hann lofaöi þó
aö Bandarikjamenn myndu
standa viö hliö vina sinna i
SA-Asiu, en þá á hann viö Singa-
pore, Malasiu, Tæland og Indó-
nesiu.
Fréttastofan Nýja Kina skýröi
frá þvi I dag aö bændur i landa-
mærahéruöum viö Vietnam heföu
nú aukiö afköst sin til aö styöja
viö bakiö á löndum sinum sem
beröust I Vietnam.
Vietnamar segja aö 5000 Kin-
verjar hafi falliö, þar af 1500 á
mánudag.
mönnum, tam. borgarstjórum
veriö bannaö aö vera óvarir í oröi
viö fréttamenn. Kynni slikt aö
kynda undir ófriöarbál, aö dómi
yfirvalda.
— 0 —
Talsmaöur SÞ hefur neitaö
fregnum um aö Iranir hafi yfir-
gefiö friöargæslusveitir SÞ i
Libanon aö undanförnu og slegist
iliö meö PLO. Sagöi Hugo Rocha
i viötali viö sjónvarpsmenn i ísra-
el aö aöeins 3 iranskir hermenn
hafi yfirgefiö sveitirnar siöan I
desember.
1 siöasta mánuöi sagöi upp-
reisnarmaöur i Libanon aö 21
hermaöur heföi yfirgefiö friöar-
gæslusveitir vegna andstööu gegn
keisaranum.
Klnverskiherinn hefur variösig 20 km inn I Vietnam.
Herstyrkur Kín-
verja ogVíetnama
Klnverjar eiga rúmiega 4
miijónir manna undir vopnum,
en þaö er rúmlega heimingi
fleiri en Víetnamar hafa, auk
þess sem Kinverjar búa yfir
kjarnorkuvopnum.
I Kina eru 3.625.000 menn i
landher, 400.000 I flugher og
300.000 I sjóher, samtals
4.325.000. Vietnamar eiga
605.000 menn i landher, 12.000 I
flugher og 3.000 i sjóher, sam-
tals 620.000 menn. Auk þess eru
1,5 miljón manna i varaher.
Aö sögn stjórnarerindreka i
Bangkok munu vera um 4.000
sovéskir hernaöarráögjafar i
Vietnam. Eru þær tölur fengnar
i desember sl.
1 Kina eru um 5000 herflugvél-
ar, MIG en flestar frá 6. ára-
tugnum.auk 350 þyrla. 1 Viet-
nam eru 300 nýjar MIG-herflug-
vélar auk fjölmargra banda-
riskra véla frá Viet-
nam-striöinu.
Klnverjar búa yfir miklum
sjóherbúnaöi, en hins vegar er
hann i algeru lágmarki i Vi'et-
nam.
Kreíjast áhrifa
í olíuiðnaði
Fidringur fer um
Palestínumenn