Þjóðviljinn - 21.02.1979, Qupperneq 3
Mittvikudagur 21. febriiar 1979 ÞJ6ÐVILJINN — SIÐA 3
Landssamtökin Líf og land
Ráöstefna um manninn og umhverfid næstu helgi
Landssamtökin LIF OG LAND
gangast fyrir ráttstefnu um
„Manninn og umhverfitt” dagana
24.-25. febrúar nk. og vertta þar
flutt 31 framsöguerindi um hin
margvislegustu efni sem snerta
umhverfismál, sétt af mis-
munandi sjónarhól væntanlega.
RáOstefna er haldin á Kjarvals-
stöOum og hefst kl. 9.15 á laugar-
dagsmorgun meö setningu for-
manns samtakanna, dr. Jóns
Ottars Ragnarssonar. Hún
skiptist sfOan I þrjá meginkafla:
„Fortiö — Aödragandi”,
„Maöur i nútima” og „Hvert
skal haldiö?”.Dr. Sturla Friöriks-
son slitur ráöstefnunni meö
erindinu Lif I landi aö loknum
hádegisveröi á sunnudag, en
fundarstjórar veröa þau Bjarni
Þjóöleifsson, Lilja Olafsdóttir og
Elin Pálmadóttir.
Framsögumenn og viöfangs-
efni eru eftirtalin:
Fortitt — Attdragandi; Páll
Bergþórsson: Islenskt veöurfar,
SigurOur Þórarinsson: Aö búa á
eldfjalli, Ingvi Þorsteinsson:
Landgæöi fyrr og nú, Björg
Einarsdóttir: Ahrif umhverfis á
Islendinga, Björn Þorsteinsson:
Helstu áhrifavaldar i sögu okkar,
Aöalsteinn Ingólfsson: Islensk
list, Hörður Agústsson: tslensk
húsagerö, Lýöur Björnsson:
Reykjavik sem höfuöstaöur.
Maöur i nútima; Magnea
Framhald á 14. siöu
Fyrsti
þingmað-
ur verka-
manna
95 ára
95 ára er I dag sá mattur
sem fyrstur var kosinn á
þing mett atkvættum is-
lenskra verkamanna en þatt
er Jörundur Brynjólfsson.
Jörundur er fæddur 21.
febrúar 1884 á Starmýri i
Alftafiröi i Suöur-Múlasýslu.
Hann varö búfræðingur frá
Hvanneyri áriö 1906 og lauk
kennaraprófi 1909. Hóf hann
þá kennslu viö Barnaskóla
Reykjavikur. Ariö 1916 fóru
fram bæjarstjórnarkosning-
ar og alþingiskosningar. Jör-
undur var efstur á verka-
mannalista, sem fékk þá
þrjá fulltrúa af fimm sem
kjósa átti i bæjarstjórn og
einnig fékk Jörundur flest
atkvæöi allra frambjóöenda i
alþingiskosningum. Hann
sat á þingi fyrir reykviska
verkamenn til 1919 en þá
gerðist hann bóndi i Múla i
Biskupstungum.
Jörundur var einnig for-
maöur Dagsbrúnar á árun-
um 1916-1918. Um þaö segir
hann m.a. i viötali sem birt-
ist hér i blaðinu i tilefni
sjötugsafmælis Dagsbrúnar:
„Fljótlega var ég geröur
aö formanni og lenti i samn-
ingum við atvinnurekendur.
Af þvi aö ég var nýr maður
geröi ég þaö meö vilja aö
sýna hörku og reyna þannig
aö slá þá út af laginu. Þeim
leist ekki á þennan dáta sem
kominn var. Einn ungur
maöur i þeirra hópi var
tvisvar eöa þrisvar búinn aö
taka hattinn til aö fara.”
Nokkru siöar birtist Jör-
undur aftur á stjórnmála-
vettvangi, kosinn á þing fyrir
Arnesinga. Sat hann á þingi
1924-56,einhver helstur þing-
skörungur Framsóknar-
flokksins, og uröu trúnaöar-
störf hans fleiri en hér veröa
talin.
Jón Hnefill Attalsteinsson
Jón Hnefill Attaisteinsson
varöi i fyrri viku doktorsrit-
gerö sina um kristnitökuna á
tslandi út frá trúarsögulegu
sjónarmitti viö þjóttfrætta-
deiid Uppsalaháskóia. Rit-
gerttin nefnist á ensku
„Under the Cloak”,,„Undir
feldi”,og er þar visatt til þess
meginvittfangsefnis ritgerö-
arinnar aö skýra frásögn is-
lendingabókar af Þorgeiri
Ljósvetningagotta og úr-
skuröi hans um kristni i
landi.
Andmælandi var Peter
Foote.
Verkiö hefur verið lengi i
smiöum, en 1971 gaf Al-
menna bókafélagiö út bók
Jón Hnefils um Kristnitöku á
íslandi. Doktorsritgerö Jóns
hefur komiö út á ensku i rit-
röö sem nefnist Studia
Ethnologica Upsaliensa.
Skjálfti vegna
kosninga, ekki
bókhaldsóreiðu
Jörundur Brynjólfsson
segir forstjóri Félagsstofnunar stúdenta
hlaut verðlaun
úr sjóði Stefaníu Guðmundsdóttur
A laugardagskvöld voru Stein-
þóri Sigurttssyni leikmyndateikn-
ara veitt verttlaun úr sjótti frú
Stefaniu Guttmundsdóttur. Af-
hendingin fór fram i Ittnó att lok-
inni sýningu á Lifsháska. Verö-
launin nema nú 700 þúsundum
króna og er þetta i sjötta skipti att
veitt er úr sjóttnum.
1 ávarpi sem formaöur sjóö-
stjórnar, Þorsteinn 0. Stephen-
sen, flutti viö afhendinguna sagði
hann meöal annars:
„Störf Steinþórs sem leik-
myndateiknara hjá Leikfélagi
Reykjavikur eru oröin svo mörg
og mikil vöxtum aö ógerlegt er aö
nefna þar eitt ööru fremur. Ollum
þeim sem leikhúsi unna er fyrir
löngu oröiö þaö ljóst hve þáttur
hans i starfi þessa leikhúss hefur
verið mikils viröi. Hann hóf störf
fyrir Leikfélagiö áriö 1960 og hef-
ur siöan veriö aöalleikmynda-
teiknari þess. Hann hefur einnig
gert nokkrar leikmyndir fyrir
önnur leikhús. Alls munu leik-
myndir hans vera orönar fast aö
þvi eitt hundraö...
Eg veit ég þarf ekki aö fjölyröa
um veröskuldun Steinþórs til þess
aö þiggja listamannastyrk sem
leikhúsmaöur. Þaö hefur lengi
veriö mörgum aödáunar- og jafn-
vel undrunarefni hvernig þessi
smekkvisi hagleiksmaöur hefur
komiö fyrir á þessu litla sviöi hér
i Iönó mörgum leikmyndum á
sama kvöldinu meö svo snjöllum
úrlausnum aö skiptingar uröu
ótrúlega auöveldar og greiöar.En
menn hafa ekki aöeins dáöst aö
hugkvæmni hans til úrlausnar á
slikum þrautum heldur hefur list-
fengi hans og næmleiki fyrir eöli
og anda þeirra skáldverka sem
áttu eftir aö taka sér bústaö innan
leikmynda hans oröiö mörgum
manni til aukins skilnings og
nautnar er hann horföi á list leik-
hússins.”
Undanfaritt hafa hægri sinnattir
stúdentar birt ásakanir um bók-
haldsóreittu vinstri manna i
stjórn Félagsstofnunar stúdenta.
i Háskólanum standa nú kosn-
ingar fyrir dyrum og til aö sann-
reyna hvort hér væri um kosn-
inga-,,óreiöu” att rætta etta ekki
haftti Þjóttviljinn samband vitt
Skúla Thoroddsen framkvæmda-
stjóra stofnunarinnar.
Hugarburður
„Allt tal um óreiöu er hreinn
Fritiaii BenihfiÉfetorftinnar
Röðin komin að menntamálaráðherra
hugarburöur” sagöi fram-
kvæmdastjórinn þegar hann var
inntur eftir ásökunum ihalds-
stúdentanna. „Hins vegar fara
kosningar i hönd i Háskólanum og
ég held að hér sé einungis um
kosningabombu aö ræöa. I inn-
byröis kosningadeilur stúdenta
blanda ég mér ekki en get fullyrt
aö þaö er hægt að gera grein fyrir
öllu fé sem stofnunin hefur haft
meö höndum. Þessi óreiða sem
ihaldsstúdentar nefna svo er ein-
ungis þaö, aö enn er ekki búiö aö
setja upp efnahags- og rekstrar-
reikninga fyrir áriö 1977 þó af-
koma fyrirtækisins og einstakra
rekstrarreikninga sé hins vegar
ljós. Þessi töf stafar af þvi aö viö
höfum nýlega skipt yfir i töWu-
bókhald.
Tölvuspjöldin brunnu
Þaö var gert 1977 og I mai sama
ár var byrjað aö vinna aö tölvu-
væöingu bókhaldsins hjá Reikni-
stofnun Háskólans. 1 september
þaö ár brann hins vegar húsnæöi
Framhald á 14. sittu
Samþykkt umhverfismáiarátts
Reykjavikurborgar um att fritta
beri Bernhöftstorfuna verttur
send áfram til menntamálarátt-
herra og forsætisráttherra, en
áöur hefur húsfrittunarnefnd iagt
fram itrekuö mettmæli sin af
þessu sama tilefni. Rööin er þvi
komin aö menntamálaráttherra
sem tekur endanlega ákvörttun
um frittunina.
5. febrúar s.l. sendu Torfusam-
tökin umhverfismálaráöi bréf,
þar sem þess var farið á leit viö
ráöiö aö þaö beitti áhrifum sinum
til þess aö borgarstjórn tæki já-
kvæöa afstööu til málsins. Bréfiö
hlaut jákvæöar undirtektir I
umhverfism álaráöi.
Húsafriöunarmál heyra sem
fyrr segir undir menntamála-
ráðherra, og hafa Torfusamtökin
þvi haft samband viö hann. Ragn-
ar Arnalds hefur 1 viötölum viö
samtökin lýst sig fylgjandi friöun
torfunnar, en bent á aö forsendur
þess aö hann geti ákveöiö friöun
séu þær, aö fyrir liggi meömæli
húsafriöunarnefndar og Reykja-
vikurborgar. Nú þegar hvort-
tveggja liggur fyrir veröur þvi
ekki annaö séö en málinu sé
borgiö.
1 bréfi sem Torfusamtökin
sendu menntamálaráöherra
i nóv. s.l. komu fram ákveönar
hugmyndir um þaö, hvernig
skyldi staöiö aö friöuninni og
endurreisn torfunnar. Fyrsta
skrefiö er yfirlýsing réttra aöila
(þ.e. menntamálaráöherra) um
það aö húsin á Bernhöftstorfu
veröi friöuö. 1 framhaldi af þeirri
yfirlýsingu þarf aö hefja mark-
visst starf aö þvl aö stööva frek-
ari eyöileggingu þeirra húsa sem
uppi standa.
Aö þessum aögeröum loknum
eru tveir möguleikar til. Annar er
sá, aö húseigandinn, rlkissjóöur
sjálfur, taki aö sér aö ljúka viö-
geröum ogslöan ákvæöu umráöa-
menn hússins hvernig þau yröu
notuö. Hinn er sá aö húsin veröi
leigö út þegar nauösynlegustu
viögeröum er lokiö, og annist þá
leigutakinn fullnægjandi viögerö-
ir, samkvæmt fyrirmælum og
undir eftirliti húsafriöunarnefnd-
ar.
Gert er ráö fyrir aö húsin sem
eyöilögöust i brunanum 1977 veröi
reist frá grunni. Þaö er aö þvi
leyti auövelt, aö nákvæmar teikn-
ingar eru til af þessum húsum.
Þá stinga samtökin upp á aö
komiö veröi á fót nefnd þriggja
manna sem áhuga hefðu á far-
sælli lausn, og væri hlutverk
nefndarinnar aö koma i veg fyrir
aö framkvæmdir lendi i þeirri
stjórnsýslukvörn þar sem allt
stöövast.
Meö ákvöröun borgarráðs i dag
sjá Torfusamtökin fram á nokk-
urn árangur i baráttu sinni, sem
þegar hefur staöið i áratug.
ih
Vardi
doktors-
ritgerð
umkristni-
töku
„menn hafa dáttst att hugkvæmni hans og listfengi... Þorsteinn ö.
Stephensen afhendir Steinþóri verðlaunin.
Steinþór Sigurðsson