Þjóðviljinn - 21.02.1979, Side 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN MiOvikudagur 21. febrúar 1979
Stundin þeirra
Börnin höfðu beðið alla
vikuna með öndina í háls-
inum. Pabbi/ hvað eru
margir dagar eftir?
Byrjar það á morgun?
Klukkan hvað byrjar
Máliö er, aB fjölskyldan haföi
keypt sér sjónvarp. Eftir ára-
langa tilraun til aö lifa hófsömu
lifi utan þeirra þarfa, sem rik-
isfjölmiölarnir skapa, haföi for-
eldrunum loksins falliö allur
ketill i eld. Framþróunin varö
ekki lengur stöövuö. Börnin
neituöu aö boröa matinn sinn,
enginn nennti aö tala viö þau i
skólanum, af þvi þau kunnu ekki
auglýsingalögin og höföu aldrei
séö skrýtna kallinn, sem sagöi
veöurfregnirnar. Nei, vinnulún-
ir foreldrarnir gáfust upp: sjón-
varpiö var keypt. Og nú biöu
börnin stjörf af spenningi eftir
þætti þáttanna: Stundinni okk-
ar, barnatima sjónvarpsins.
Svo rann sunnudagurinn upp.
brátt fyrir loforö um aö bióferö-
in yröi búin áöur en sjónvarpiö
byrjaöi, tókst ekki aö koma vit-
inu fyrir börnin. Þau biöu mátt-
laus af eftirvæntingu fyrir
framan dauöan skerminn þang-
aö til aö Undriö mikla rann i
garö. Tiu mínútum siöar voru
þau farin aö stynja, svo aö
geispa, og loksins fóru þau I hár
saman á gólfinu út af leikföng-
unum eins og venjulega. Hvaö
haföi gerst? Var ekki Undriö
mikla i Stundinni okkar hafiö?
— Iss, ég nénni ekki aö horfa
á þetta rugl, sagöi elsta stelpan.
Þetta er allt um einhverjar flug-
vélar. Strákurinn sem er meö
króniska flugvéladellu, virtist
ekkert sérlega spenntur heldur:
— Þeir eru allan timann inni
einhverjum flugstjórnarklefa,
og maöur fattar ekki neitt.
— Já, en börnin góö, reyndi
ég aö mótmæla, þaö kemur ör-
ugglega eitthvaö skemmtilegt.
Loks tókst mér aö safna þeim
saman fyrir framan skerminn.
Heilsufræöingur birtist. Hvaöa
kelling er þetta, pabbi? spuröi
súyngsta. —Sona, þegiöu, þetta
er heilsufræöingur.
— Hvaö er nú þaö? spuröi
stráksi. — Uss, hlustiöi nú, sagöi
ég uppgefinn. Nú byrjaöi heilsu-
fræöingurinn aö tala um allt
þaö, sem maöur mátti boröa, og
allt þaö sem maöur mátti ekki
boröa. Krakkarnir voru orönir
æfir. — Fáum viö kannski ekki
sunnudagsgottiö núna, þegar
þessi kelling er búin aö þrugla?
spuröi sú elsta afundin. — Jú,en
þaö er kannski allt i lagi aö
heyra hvaö þiö eigiö aö boröa. —
Er ekki nóg aö þiö þrasiö i okk-
ur kannski? sagöi strákurinn.
En nú voru einhver börn komin
á skerminn og hófu aö þylja ein-
hverjar niöurstööur upp. —
Hvaö eru börnin aö segja?
spuröi sú yngsta. — Þú ert nú
svo litil aö þú skilur þetta ekki
ennþá, sagöi ég eins bliölega og
mér var unnt. — Viö skiljum
ekkert heldur sögöu hin börnin i
kór. Þaö eru engir krakkar sem
tala sona. Og af hverju eru þess-
ir krakkar sona ofsalega asna-
legir? Eru þau úr spýtu eöa
hvaö?
— Ef þiö horfiö ekki á sjón-
varpiö, þá skrúfa ég fyrir, sagöi
ég f hótunartón.
— Blessaöur pabbi, vertu
ekki aö stressa þig á þessu, viö
slökkvum bara á þessu sjálf,
sagöi sú vngsta. gekk aö tækinu
og slökkti. Allir krakkarnir fóru
svo aöspila lönguvitleysu. Ég er
búinn aö setja inn auglýsingu I
Visi, aö nær ónotaö sjónvarp sé
til sölu.
Dagbjartur.
lega Vísindafélaginu
Háttvirt úthlutunarnefnd: Ota sinum og tota.
Þar sem óvenjulega visindafélagiö hyggst á þessu starfsári standa
aö viötækum og afar mikilvægum vísindarannsóknum sem veröa munu
islensku þjóöinni til mikils framdráttar á sviöi visinda hins vestræna
heims á timum hækkandi olluverös. Helstu verkefni starfsársins eru:
1. Meöaleyösla steinoliuprimusa viö suöu 30 æggja (linsoöinna) i mis-
munandi hæö yfir sjávarmáli og 760 mm þrýsting kvikasilfurs.
2. Akvöröun fúastuöuls giröingarstaura i Viöey.
3. Mæling meöalþykktar eyrnasnepla fólks i Hverageröi á aldrinum 20-
25ára. (Urtakiö tekur til 23.7% örvhentra á þessum aidri).
4. Akvöröun loftþrýstingsbreytingar i lOferm. herbergi þegar opnuö
er hurö i næsta herbergi viö hliöina.
5. Mæling á myglunarttma seydds rúgbrauös frá Haröarbakarli viö
21 C. hita.
6. Staösetning Bildudalsgræns litar i Tónalitakvaröanum. (Sbr. Bildu-
dals-grænar baunir).
A framangreindum forsendum leyfum viö okkur allrar náöarsam-
legast aö falla á kné og biöja auömjúkir um þennan styrk til fjármögn-
unar vorrar guösútvöldu starfsemi og leggjum þvi fram grófa kostnaö-
aráætlun máli voru til stuönings:
1. 3lsteinolia............................................216.-
2. Augnhæöarmælir ..................................... 39.900.-
3. Skifumál............................................ 6.432,-
4. Borkjarnaburtnemi.................................... 7.832,-
5. 3 stk rúgbrauö (seydd)................................ 600,-
6. l/2dósBildudalsgrænarbaunir............................ 263,-
7. Leiga á Tónalitakorti................................ 1.000.-
8. Timastillturhuröaopnari ............................ 73.650,-
(sbr. næsta herbergi).
9. Feröirogfæöi..........................................9.179,-
10. Annaö................................................7.928.-
11. Veröbólga........................................... 3.000,-
Samtals 150.000.-
Viröingarfyllst
Óvenjulega visindafélagið.
Frá úthlutunamefnd Klofnings:
Abyrg niðurstaða um raun
hæfa ákvarðanatöku
Úthlutunarnefnd Klofnings
hefur lokiö störfum. Fjölmargar
umsóknir bárust ogreyndust ailir
umsækjendur hæfir og sumir meö
pottþétt sambönd. Starf nefndar-
inar var margþætt, timafrekt,
erfitt, flókiö, og alfariö koló-
mögulegt. Þaö tók einn
mannmánuö I þrjátiu starfsein-
ingum aö komast aö ábyrgri
niöurstööu um raunhæfa ákvarö-
anatöku. Lengst af töluöust
nefndarmenn ekki viö. Um sima
Krókaieiöa h/f bárust ein boö frá
Kiikubróöur, sem lagöi til aö
keypt yröi rauövinsguti fyrir
peningana ogþvf útbýtt meöal fá-
tækra listamanna. Þetta var al
fariö kolfellt.
Svovarþaö áeinum fundiþeg-
ar nefndin svaf vært, aö Stóri
Hagfótur vitraöist henni I
draumi. Hann lagöi til aö afhenda
skyldi féö Myndlistarskóla
Akureyrar sem óafturkræft lang-
tlmaframlag til aukins hagvaxt-
ar, meö tilliti til hagsmuna þjóö-
arbúsins i reynd. í greinargerð
segir aö Hagfótur hafi reiknaö út
á ársgrundvelli aö höfuöstóllinn
muni nægja fyrir blýöntum og
strokleörum vetrarlangt, og þar
sem segja megi meðsanniað
blýantur ogstrokleöur séu upphaf
allrar myndlistar, muni lista-
mannalaun, aö minnsta kosti aö
þessusinni koma myndlistinni aö
einhverju gagni. Viö svo búiö
hrökk nefndin upp meö andfælum
og samþykkti þessa tillögu ein-
róma áöur enhún fékkráörúm til
aö hugsasig um. NUhaföi Mynd-
listarskólinn á Akureyri ekki sótt
um launin og var því afráöiö aö
taka skólann steinbitstaki og
troöa þeim uppá hann eins og
kvaö vera alsiöa meö listamenn I
stórmeistaraflokkunum efri og
neöri. Umsókn Stóra Hagfótar
um að fá aö gerast heiöursfélagi i
úthlutunarnefnd Klofnings var al-
fariö kringlukastaö fyrir róöa.
Til aö gefa einhverjar viöhlit-
andi og tæmandi hugmynd um
erfiðleika nefndarinnar varöandi
endanlegar ákvaröanatökur,
birtist hér hjálagt sýnishorn af
hinum fjölmörgu umsóknum.
Kjartan Guöjónsson
(sign)
fyrir 40 árum
Haildór Kiljan Laxness er
kominn heim, samur og jafn
þrátt fyrir vaxandi skáldfrægö
og tugi þúsunda eintaka af bók-
um sinum á höfuðtungum
heimsins. 1 litlu látlausu skrif-
stofunni hans á Laufásveg 25
rek ég fyrst augun I bók sem
heitir „La langue Albanaise”,
og þó aö megi búast viö ýmsu af
H.K.L. get ég ekki oröa bund-
izt: „Þú ert þó ekki farinn aö
læra albönsku?” „Jú, þvi miö-
ur”, segir Halldór framan úr
eldhúsi, hann var klæddur blá-
um siöum kufli aö kveikja á
hitavélinni og undirbúa kaffi.
„Er nokkur heiöarleg bók tii á
því máli”, spyr ég, hneykslaöur
á þvi aö bezta skáld landsins
skuli eyöa dýrmætum tima I
slika fásinnu. „Nei, þaö er ein-
mitt huggunin viö albönsku”,
svarar hann frammi i eld-
húsinu, „ég vona aö þaö séu
ekki til á henni aörar bækur en
kóraninn”.
(Úr viötali viö
Halldór Laxness
Þjóöviljinn 21/2 1939)
Umsækjandi dagsins er
Egill Þorfinnsson. Umsókn
hans er hluti af hinni æsi-
spennandi póllmik hans og
Stefáns Snævarrs um Iran
sem geisaö hefur á siöum
Morgunblaösins. Hér er svo
umsóknin:
„Þúsund hærri tala
en 377”
(>Stefán vill fá heimildir
fyrir þvi aö þaö heföu veriö
andstæöingar keisarans,
sem brenndu 377 manns inni
i kvikmyndahúsinu og hann
vill lika fá heimildir fyrir
vopnabúrssögu minni.
Heimiidir minar eru is-
lenskir fjölmiölar, frétta-
stofurnar AP og KEUTER,
sem hingaö til hafa komiö
meö fréttir sem hægt er aö
treysta. Stefán vil kenna
hernum og keisaranum um
fjöldamoröin sem hafa veriö
i tran. Hann segir aö þúsund
sé hærri tala en 377 og þaö
veit ég, þvi ég er I skóla og ég
hef iært aö telja. En þetta er
hvorki keisaranum né hern-
um aö kenna, þetta er fólkinu
sjálfu aö kenna. Þaö hiýöir
ekki löglegum yfirvöldum
iandsins og hefur herlög aö
engu. fcg skal nefna eitt
dæmi: 1 byrjun september
var sett á útgöngubann. 8.
september fóru 100.000
manns i mótmælagöngu I
Teheran. Gekk fóikiö um
göturnar og eyöilagöi bila,
kveikti i opinberum bygg-
ingum, bióum og bönkum.
Var þá herinn sendur á vett-
vang og báöu hermennirnir
fólkiö um aö fara, er þaö
gegndi ekki. Saktu þá herinn
táragassprengjum en viö
þaö tryiltist fólkiö og réöst
þaö aö hermönnunum. Hófu
þeir þá skothriö og feildu
rúmlega 50 manns. Þetta
heföi veriö hægt aö koma i
veg fyrir ef fólkiö heföi hlýtt
hermönnunum.
...Min heitasta ósk er sú aö
Khoumeini lifi þaö lengi, aö
fólkiö I landinu sjái og fái aö
reyna hvilika ógæfu þetta
steinrunna gamalmenni er
aö ieiöa yfir Irönsku þjóöina.
Þessi vitfirring, sem maöur-
inn er aö leiöa yfir þjóöina
meö ofstækisfullri stefnu
sinni i trúmálum stendur
vonandi ekki lengur en þann
tima sem Khoumeini endist
aldur til. Illt væri ef hann dæi
ekki eölilegum dauödaga,
þvi aö annars gæti fariö svo
aö hann yröi pislarvottur."
(Morgunblaöiö, 17/2)
Alyktun: Félgasskirteini er
á leiöinni, Egill!
Meö viröingu,
Hannibal Ö.Fannberg
formaöur