Þjóðviljinn - 21.02.1979, Page 9
MiBvikudagur 21. febrúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9
Nokkrir Alþýðubanda-
lagsmenn og áhugamenn
um stjórnmál utan flokks-
ins fylltu sali og ganga á
Hótel Sögu í f yrrakv. á al-
mennum og opnum fundi
Alþýðubandalagsins í
Reykjavík, þar sem rætt
var um átökin innan ríkis-
stjórnarinnar og afstöðu
flokksins til efnahags-
málafrumvarps forsætis-
ráðherra. Guðrún Helga-
dóttir borgarfulltrúi var
fundarstjóri. Þetta var
fjölmennasti fundur sem
Alþýðubandalagið í
Reykjavík hefur haldið frá
því fyrir síðustu kosningar
og var greinilegt að fund-
armönnum lék hugur á að
vita um hvað væri tekist á
stjórnarheimilinu þessa
dagana.
Fyrstur framsögumanna talaöi
Svavar Gestsson viöskiptaráö-
herra. Hann kom viöa viö I ræöu
sinni og rakti meöal annars helstu
atriöin I frumvarpinu sem Al-
þýöubandalagiö væri andvigt. Um
framvinduna á næstu dögum
sagöi ráöherrann aö Ólafs frum-
varp Jóhannessonar væri nú til
athugunar hjá hinum ýmsu sam-
ráösaöilum rikisstjórnarinnar.
Innan stjórnarinnar yröi máliö
vart aftur á dagskrá fyrr en I
næstu viku eöa þarnæstu, og siöar
færi meöferö þess fram. Þess
væri þvi ekki aö vænta aö til tlö-
inda drægi fyrr en eftir nokkrar
vikur. Enda væri mála sannast,
aö fátt væri I frumvarpi þessu,
sem kallaöi á tafarlausa af-
greiöslu. Sagöi Svavar þaö alveg
ljóst aö Alþýöubandalagiö myndi
ekki standa aö frumvarpi Ólafs
óbreyttu; á þvi þyrfti aö gera
verulegar breytingar frá þvl sem
nú væri. ,,Ef þetta frumvarp
veröur aö lögum, veröa aörir áö
leggja þar hönd á plóginn; þá
mun Alþýöubandalagiö kveöja
stjórnarsamstarfiö 1 bili og ný
stjórn taka viö”, sagöi Svavar
Gestsson á fundinum.
Þá kveöjum vid
Næstur á fundinum talaöi Guö-
mundur J. Guömundsson formaö-
ur Verkamannasambands ís-
lands. I ræöu sinni geröi Guö-
mundur einkum aö umtalsefni af-
stööu Vinnuveitendasambands
tslands til visitölumála og til fé-
lagslegra réttindabóta sem rlkis-
stjórnin heföi heitiö aö koma á til
hagsbóta fyrir þá sem notiö heföu
minnstra og skertastra réttinda
til þessa. 1 sem stystu máli er af-
staöa atvinnurekenda sú aö af-
nema beri vísitölubindingu kaup-
gjalds þvl sem næst meö öllu, og
þeir hafa lýst þvl yfir aö hin
félagslegu réttindi sem um er
rætt, til dæmis aukin réttindi I
slysa- og veikindatilfellum og úr-
bætur I orlofsmálum, yröu þeim
miklu kostnaöarsamari heldur en
aö borga út þau 3% á kaup sem
koma skulu á móti réttindabótun-
Tölum skýrt og
breytum
Lúövlk Jósepsson rakti einnig
þau meginsjónarmiö Alþýöu-
bandalagsins aö I staö botn-
lausrar samdráttarstefnu ætti
markvisst aö styrkja lifskjara-
grundvöll þjóöarinnar meö
endurskipulagningu og upp-
Framhald á 14. slöu
Fjölmenni var á fundinum og fór þvf fjarri aö allir kæmust i sæti.
Óbreytt frumvarp
þýöir
um. Sagöi Guömundur aö menn
skyldu vel taka eftir þessari af-
stööu atvinnurekenda, þvi aö á
afstööu þeirra og Sjálfstæöis-
flokksins væri enginn munur og
Ihaldiö vekti nú yfir völdunum og
væri reiöubúiö til næstum hvers
sem er til þess aö komast aftur I
stjórn.
ískyggileg kenning
1 sambandi viö frumvarp for-
sætisráöherra sagöi Guömundur
J. aö fyrir utan kjaraskeröinguna
sem þaö fæli I sér væri þaö hættan
á atvinnuleysi sem ylli sér mest-
um áhyggjum. Þaö væri afstaöa
sln og margra I verkalýöshreyf-
ingunni aö láta ætti reynsluna frá
þessu ári skera úr bindiskyldu
bankanna á næsta ári, opinberar
framkvæmdir, aukningu pen-
ingamagns og annarra þeirra
þátta sem ráöiö gætu atvinnustig-
inu á næsta ári. Hann kvaö þaö
fjarri sér aö ætla þeim mönnum
sem styddu frumvarp Olafs aö
þeir vildu visvitandi kalla at-
Fundarstjóri og frummælendur — Svavar Gestsson viöskiptaráöherra I ræöustól.
vinnuleysi yfir þjóöina. Hinsveg-
ar þætti sér sem aö I gegnum
frumvarpiö gægöist iskyggilega i
þær kenningar sem lengi hafa
veriö uppi I hagfræöi aö ekki væri
hægt aö stjórna rlkjum og halda
niöri veröbólgu nema búa til 5 til
10% atvinnuleysi. Atvinnuleysi á
tslandi hefði I för meö sér skelfi-
legar afleiöingar, landflótta og
eignahrun meöal almennings á
tslandi. Alþýöubandalagiö mætti
aldrei taka þátt I aögeröum sem
leiddu til atvinnuleysis og aldrei
væri þaö höfuöverkefni Alþýöu-
bandalagsins nú aö hindra valda-
töku íhaldsins, tryggja lifskjör
verkafólks og efla Islenska at-
vinnuvegi og þar meö efnahags-
legt sjálfstæöi landsmanna.
V öld verkalýös -
hreyfingarinnar skert
Þriöji ræöumaöur var Ólafur
Ragnar Grlmsson alþingismaö-
ur og vakti hann athygli
á þremur meginþáttum
Þögnin æpir
ólafur vakti einnig sérstaka at-
hygli á þögninni sem I frumvarp-
inu rlkti um tillögur Alþýöu-
bandalagsins um grundvallar-
breytingu á framleiöslukerfi
landsmanna, á hinni dýru og
spilltu yfirbyggingu og um gjör-
breytta fjárfestingarstjórn. Nú
dygöi ekki neitt áfangakerfi eins
og stjórnin heföi hagaö störfum
slnum hingaötil meö góöum ár-
angri eöa prósentuleikur á blöö-
Sjálfvirk
kjaraskerd-
ing, stór-
hætta á at-
vinnuleysi og
umfangsmik-
ill valdatil-
flutningur
standa aö ráöstöfunum sem
leiddu til versnandi Hfskjara fyrir
almennt verkafólk. Þessvegna
ný
stjórn
frumvarpsins. I fyrsta lagi fælist I
þvi áætlun um sjálfvirka kjara-
skeröingu, I ööru lagi heföi þaö i
för meö sér stórhættu á atvinnu-
leysi og 1 þriöja lagi myndi sam-
þykkt þess þýöa umfangsmestu
valdaflutninga sem um getur I
sögu þjóöarinnar yfir til sérfræöi-
stofnana eins og Seölabankans,
Þjóöhagsstofnunar og Fjárlaga-
og hagsýslustofnunar.
Ólafur Ragnar lagöi þunga
áherslu á aö meö frumvarpinu
væri veriö aö draga úr völdum
verkalýöshreyfingarinnar. t staö
þess aö efla þaö samráö sem ráö-
herrar Alþýöubandalagsins heföu
einkum beitt sér fyrir aö haft væri
viö verkalýöshreyfinguna og gefa
svigrúm til þess ab verkalýösfé-
lög gætu tekib beinan þátt I mótun
helstu stefnumála stjórnarinnar
væri nú boöiö upp á Hagráö,
gamla viöreisnarlummu, þar sem
ætti að loka áhrif verkalýöshreyf-
ingar inni I viöjum stofnanavalds
og rikisvalds.
um. Þaö yröu aö veröa þáttaskil 1
fjárfestingar- og framleiöslumál-
um, svo og I hagkvæmari rekstri I
þeirri ofvöxnu yfirbyggingu sem
Islenska þjóöin heföi á heröum
sinum.
Ólafur Ragnar kvaö Alþýöu-
bandalagiö ekki taka þátt I kjara-
skeöingarsöng og atvinnuleysis-
arium kratanna og minnti á ýmis
söguleg dæmi um þaö aö þeir
heföu aldrei botnaö I sjálfstæöis-
málum þjóöarinnar né þýöingu
þess aö byggja upp islenskt at-
vinnullf og sókn til bættra llfs-
kjara. Hann kvab þaö heldur ekki
stoöa þótt ólafur Jóhannesson
bætti inn oröinu „atvinnuöryggi”
I titil frumvarps sfns á þriöja
degi. Alþýöubandalagiö yröi aö fá
tryggingu fyrir þvl að standa ætti
viö þau grundvallarsjónarmiö
sem stjórnarsamstarfiö heföi
byggst á I upphafi.
Óróleikinn enn
Slöastur talaöi Lúövik Jóseps-
son formaöur Alþýöubandalags-
ins, og aö vanda naut hann sfn vel
I hlutverki kennarans. Hann byrj-
aöi á þvf aö rifja upp bakgrunninn
áö þeim átökum sem nú ættu sér
staö I rfkisstjórninni. óróleiki
heföi veriö I kringum rfkisstjórn-
ina frá upphafi og stæöu þau um-
brot enn, enda væru smákratarn-
ir vanir aö segja þaö þegar þeir
yröu reiöir á Alþingi aö þetta
væri ekki óskastjórn Alþýöu-
flokksins heldur óskastjórn Al-
þýöubandalagsins. Þeir létu sig
enn dreyma um ihaldiö og endur-
vakningu á ihaldssamvinnu Al-
þýöuflokksins.
Kreistum, kreistum
Þetta umrót og brölt kratanna
heföi allt miöaö ab þvl aö lækka
kaupiö, binda kaupiö, gjörbreyta
vfsitölunni og skeröa verötrygg-
ingu launanna. Þá gengi nú aftur
sú gamla kenning aö viö verö-
bólguna yröi ekki ráöiö nema aö
kreista saman hagkerfiö enn
frekar en oröiö er. AJþýöubanda-
lagiö heföi fallist á allt aö 10%
niöurskurö á opinberum umsvif-
um á þessu ári en kröfur heföu
verib uppi um 25 til 30%. t frum-
varpi forsætisráöherra væri
áfram stefnt í gegndarlausan
samdrátt.
Fimm samdráttar-
tillögur
I fyrsta lagi ætti aö stórauka
bindiskyldu bankanna og frysta
30% af innkomnu viöbótarfé I
bankanna. Til þess aö ná þessu
marki fljótt ætti aö binda 35% af
öllu nýju viðbótarfé, en þaö heföi
þýtt um 5 miljarða króna f fyrra
til viöbótar viö þaö sem bundiö
var þá.
ónnur samdráttartillaga felst I
þvt aö peningamagn má ekki auk-
ast meira en 25% á þessu ári og
20% á því næsta. Til samanburöar
má nefna ab aukning peninga-
magns I umferö var 38% á slöasta
ári.
Þriöja samdráttartillagan er
sú, aö lögbinda á, aö á árinu 1980
fari rlkisumsvif, þaö er aö segja
bæöi útgjöld rikisins og tekjur,
ekki fram úr 30%. Þetta ætti aö
gera, þó menn viti ekki einu sinni
hver þjóöarframleiöslan veröur á
þessu ári hvaö þá á þvi næsta.
Fjóröa samdráttartillagan væri
um endurskoöun á lögbundnum
framlögum rikisins til ýmissa _
stofnlánasjóöa og annarra þeirra
sjóöa sem miklu ráöa um fram-
kvæmdir og atvinnu -I landinu.
Þessi endurskoöun ætti aö miöa
aö þvl aö framlögin væru ákvebin
viö fjárlagaafgreiöslu á hverju
ári. Auövitaö væri hér um sam-
dráttaráform aö ræöa.
Fimmta samdráttartillagan
væri um allsherjar verötryggingu
lána, hvort heldur um er aö ræba
skammtima- eöa langtlmaián,
rekstrarlán eöa eyöslulán. Sllk
allsherjar verötrygging myndi
óhjákvæmilega leiöa til stórauk-
innar vaxtabyröi fyrir atvinnu-
rekstur og samdráttar I atvinnu.