Þjóðviljinn - 21.02.1979, Side 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Mi&vikudagur 21. febrúar 1979
fbróttir í/m íþróttir Í/>1 íþróttir
/ Bumsión .INGÓLFUR HANNESSONI.
tslenska landslióib i handknattleik, sem hélt til Spánar i gær. Fremri röö f.v. Arni IndirOason, fyrirliði, Páil Björgvinsson, Erlendur Hermanns-
son, Jens Einarsson, Brynjar Kvaran, Viggó Sigurðsson. Aftari röð f.v. Stefán Gunnarsson, Steindór Gunnarssson, Jón Pétur Jónsson, ólafur
Jónsson, Þorbjörn Guðmundsson og Þorbjörn Jensson. A myndina vantar Óiaf Benediktsson, Bjarna Guðmundsson,Ólaf H. Jónsson og Axel
Axelsson.
Landslidió hélt til Spánar í gær:
MIKIÐ í HÚFI
fyrir íslenskan handknattleik — B-keppnin hefst á morgun
B-heimsmeistarakeppinin i handknattleik hefst á
Spáni á morgun. í þeim riðli sem íslendingar leika i
verður einn leikur: Tékkóslóvakia — ísrael, og fer
hann fram i Malaga. Ef til vill hefur aldrei verið
jafn mikið i húfi fyrir ísl. handknattleik og nú.
Sennilega hefur ekkert islenskt landslið farið að
heiman með jafn þunga byrði á herðum og það lið
sem hélt áleiðis til Spánar i gærmorgun. Hvers
vegna? spyr kannski einhver. Vegna þess, að ef
ísland dettur niður i C-riðil erum við búnir að vera
sem marktæk þjóð á heimsmælikvarða i handknatt-
leik. Og þótt talið hafi verið, að ísiand stæði tæpt i
B-keppninni i Austurriki fyrir tveimur árum,
stöndum við tæpar nú. Það eru sterkari iið i riðli
með okkur að þessu sinni en þá var.
KRR 60ára
A þessu ári eru 60 ár liöin
frá þvi aft Knattspyrnuráft
Reykjavikur var stobiaft.
Afmæiis ráftsins mun verfta
minnst á ýmsan hátt á árinu
og er innanhússmótift i
knattspyrnu, sem fram fer
fimmtudaginn 22. febrúar,
fyrsti lifturinn I þeirri áætl-
un.
Þátttakendur 1 þessu móti
eru öll Reykjavikurféiögin,
nema l.R.,en auk þess verfta
iíft frá iþróttabandalagi
Akraness og lþróttabanda-
lagi Keflavlkur.
Keppt verftur um veglegan
bikar, sem Heildverslun
Björgvins Schram hefir
gefift, en aft auki verfta veitt-
ir verftlaunapeningar tii lifts-
manna þeirra lifta er verfta I
fyrsta og öftru sæti.
Keppnin hefst kl. 18.00 og
gert er ráft fyrir aft úrslit-
aleikurinn fari fram um
klukkan 23.15.
UEFA neitar
Real Madrid
Kanttspyrnusamband
Evrópu, UEFA, hefur neítaft
spánska féiaginu Real
Madrid um aft halda 4ra lifta
mót, sem féiagift ætlafti aft
halda til minningar um
stofnanda, eiganda og for-
seta félagsins, Santiago
Bernebeu, sem lést i fyrra.
Félögin, sem ætluftu aft
taka þátti þessu minningar-
móti, voru.auk Real Madrid,
AC Milan frá ttalfu, Bayern
Miinchen frá V-Þýskalandi
og Ajax frá Hollandi. Mein-
ingin var aft leikift yrfti
heima og heiman.
Astæftan fyrir þvi, aft
UEFA bannafti keppnina,
var aö leikdagar hennar rák-
ust á vift Evrópukeppni
meistara-, bikar- og UEFA-
lifta.
Rvíkur-
mótínu í
badminton
frestað
Fyrlrhugaft var aft
Reykjavikurmótift f badmin-
ton færi fram um næstu helgi
i Laugardaishöil, en mótinu
hefur verift frestaft, og mun
þaft fara fram i mars I húsi
208 þús.
fyrir
10 rétta
Eftir frestanir siftustu 8
laugardaga, kastafti fyrst
tóifunum s.i. laugardag i
ensku knattspyrnunni, er öll-
um leikjum bikarkeppninnar
og öllum deildaleikjum utan
fjórum var frestaft. Þaft hef-
ur aldrei gerst fyrr I sögu
enska knattspyrnusam-
bandsins, aft heilli umferft i
bikarkeppnisé frestaft vegna
vefturs. A miftvikudag voru
mikil fundahöld hjá sam-
bandinu og deildastjórninni
um breytingar á nifturröftun
leikjanna s.l. laugardag,
vegna þess hve illa hefur
gengift aft útkljá leiki I bikar-
keppninni, en þegar allt kom
til alls gátu þeir sparaft sér
þá fyrirhöfn.
Varpa varft hlutkesti um
alla 12 leikina á getrauna-
seftlinum og komu upp þessi
merki: XXX —XI 1-2X
X — 2 2 2. Fram komu 4 raftir
meft 10 réttum, sem gefa kr.
208.000.-,og 20 raftir meo 9
réttum, sem gefa kr. 17.800.-
tslenska liftift leikur sinn fyrsta
leik i B-keppninni á föstudaginn
og mætir þá þvi tékkneska i borg-
inni Sevilla á Spáni. Fremur litil
von er til þess, aö okkar mönnum
takist aft sigra Tékka, en svo á
sunnudag verður leikift viö tsra-
elsmenn. og þaö er leikurinn, sem
öllu máli skiptir. Tvö lift komast
áfram úr riftlinum.
Aö sögn vita islensku leikmenn-
irnir og þjálfari þeirra Jóhann
Ingi heldur litift um israelska
liftift. Þó hafa þeir haft eina filmu
meft leik tsraelsmanna og Finna i
C-keppninni, sem fram fór sl.
haust. Þann leik unnu tsraels-
menn meö 11 marka mun og kom
i ljós aft þrír menn bera af i isra-
elska liöinu, stórir og stæöilegir
Sovétmenn, sem flust hafa til
tsraels.
Alla vega hefur sennilega
aldrei verið jafn mikill spenn-
ingur hér heima hjá handknatt-
leiksunnendum og nú og menn
spyrja hver annan: Lifir
islenskur handknattleikur eöa
deyr?
Ingólfur
sendir
fréttir frá
Spáni
Ingólfur Hannesson Iþrótta-
fréttarnaftur Þjóftviljans,
hélt til Spánar I gær þar sem
hann mun fylgjast meft
B-heimsmeistarakeppninni i
handknattleik. Hann mun
senda fréttir strax I dag, og
slftan eftir hvern leik, alla
næstu viku, þaft er aft segja
ef islenska liftiftkemst áfram
I keppninni.
Fyrstí leikurinn f riftli ls-
lendinganna fer fram á
morgun, fimmtudag, þaft er
leikur Tékka og israels-
manna. Munum vift segja
fréttir af honum f blaftinu á
föstudag. —S.dór
—S.dór
Aftur stór-
tap
hjá Þrótti
,,Vift erum nú ekki vanir þvl aft
tapa stórt svo aft þetta er nokkurt
áfall. Þróttur hefur ekki tapaft 3-0
I tveimur leik jum í röft siftan 1974.
Nú þýftir ekkert annaft en aft
herfta rófturinn, móttakan og
framspilift verftur væntanlega
mikift á dagskránni hjá okkur á
næstunni,’’ sagfti Gunnar Arna-
son, fyrirlifti Þróttar,þegar Þjv.
rabbafti vift hann I fyrradag.
Leikur UMFL og Þróttar var
æsispennandi allan timann. t
fyrstu hrinunni komst Þróttur i
2-0, en þá tók Halli Geir vift aft
gefa upp og staftan breyttist I 10-2
fyrir Laugdæli. Stuttu siöar fóru
Þróttararnir aft hala inn stigin
eftir uppgjafir Benedikts Hösk-
uldssonar og náftu forystunni á ný
12-10. Siftan var barist af mikilli
grimmd, en UMFL tókst aö inn-
byrfta sigurinn 15-13.
Aftra hrinuna sigruftu Laugdæl-
irnir nokkuft auftveldlega 15-5
þráttfyrir þaftaft 6 uppgjafir færu
I súginn.
1 þriftju hrinunni voru Þróttar-
arnir meftundirtökin lengstaf, 7-4
og 12-10. Eftir mikinn darraöar-
dans sigraöi UMFL 16-14 og þar
meft var 3:0 sigur þeirra staft-
reynd.
Hjá Laugdæium átti Haraldur
Geir frábæran leik og réöu Þrótt-
ararnir ekkert vift firnafasta
skelli hans. Aftrir voru jafnir og i
heild virkafti liftiö ansi sprækt.
Móttakan brást algjörlega hjá
Þrótti, sem þýftir þaft, aft fram-
spilift verftur lélegt. Þegar svo er
komift er erfitt aft spila vel upp og
þá fá smassararnir ansilit ift til aö
mofta úr. Semsagt slakt hjá
Þrótti.
Þessi úrslit gera þaö aft verk-
um, aft þrjú lift eru nú efst og jöfn,
I.S., Þróttur ogUMFL, öll meft 12
leiki, 9 sigra og 3 töp. Hrinuhlut-
fallift hjá l.S. er 31/14, hjá Þrótti
29/15 og UMFL 28/17.
A eftir þessum leik léku I.S. og
Mimir og sigruftu þeir fyrrnefndu
3:0 (15-13, 15-12 og 15-8). Þessi
leikur var mjög jafn og spennandi
og viröast Mimismenn vera i
stöftugri framför þessa dagana.
IngH