Þjóðviljinn - 21.02.1979, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 21.02.1979, Qupperneq 13
Miðvikudagur 21. febrúar 1979 ÞJÓÐViLJINN — StÐA 13 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.).Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Arnhildu+ Jónsdóttir les „Pétur og Sóley”, sögu eftir Kerstin Thorvall (3). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, f rh. 11.00 Horft til höfuöátta. Séra Helgi Tryggvason les ööru sinni úr bók sinni „Visiö þeim veginn”. 11.25 Kirkjutónlist: Don KOsakkakórinn syngur and- leg lög, Serge Jaroff stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatfminn. Sigrún Eyþórsdóttir stjórn- ar. Lesiö úr Bernskunni eftir Sigurbjörn Sveinsson, ogrættum Aravisur Stefáns Jónssonar. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Húsiö og hafiö” eftir Johan Bojer. Jóhannes Guömundsson is- lenskaöi. GIsli Agúst Gunn- laugsson les (17). 15.00 Miödegistónleikar. 15.40 tslenskt mál. Endurt. þátturGuörúnar Kvaran frá 17. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir) 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Bernska i byrjun aldar” eftir Eriu Þórdisi Jóns- dóttur. Auöur Jónsdóttir les (4). 17.40 A hvitum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Gestur i útvarpssal: Ingveldur Hjaltested syng- ur viö pianóundirleik Jóninu Gisladóttur lög eftir Franz Schubert, Johannes Brahms og Richard Strauss. 20.00 úr skólalifinu. Kristján E. Guömundsson stjórnar þættinum. Fjallaö um fósturnám og kennslu viö Fósturskóla Islands. Rætt veröur um verkþjálfun, stööu fósturnáms i skóla- kerfinu, verkefni á barnaári o.fl. 20.30 Útvarpssagau. 21.00 Hljómskálamúsik. Guömundur Gilsson kynnir. 21.30 „Enn blossar ástar tinna”.Hjalti Rögnvaldsson les ljóö úr „Dynfaravisum” eftir Hjört Pálsson 21.45 tþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 22.10 Loft og láö. Pétur Einársson annast þáttinn. Rætt viö Baldur Sveinsson og Ragnar Ragnarsson stjórnarmenn i Flugsögufé- laginu. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (9). 22.55 Ú.r tónlistarlifinu. Knútur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.10 Svört tónlist. Gerard Chinotti 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 18.00 Rauöur og blár Italskir leirkarlar. 18.05 Börnin teikna Bréf og teikningar frá börnum til Sjónvarpsins. Kynnir Sigriöur Ragna Siguröar- dóttir. 18.15 Guligrafararnir Tiundi þáttur. Þýöandi Jóhann Jóhannsdóttir. 18.40 Heimur dýranna Fræöslumyndaflokkur um dýralíf viöa um heim. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og visindi Um eöli og meöferö migrenu o.fl. Umsjónar- maöur Ornólfur Thorlacius. 21.00 Will Shakespeare. Breskur myndaf lokkur. Þriöji þáttur. Efni annars þáttar: Hópur leikara viö Rósarleikhúsiö, þar á meöal Will Shakespeare, stofnar nýjan leikflokk. WÚl kynnist ungum vasaþjófi, Hal sem tælir hann til aö hjálpa sér aö br jótast inn hjá lávaröin-. um af Southampton. Þeir eru staönir aö verki en þá kemur i ljós, aö Hal er s jálf- ur lávaröurinn. Svartidauöi geisar í Lundúnum. Leik- kona deyr og hún er jarösett á laun, svo aö leikhúsinu veröi ekki lokaö. En þegar fleiri taka sóttina, veröur ekki lengur komist hjá lok- un. Will þiggur boö lávarö- arins um aö dveljast á sveitasetri hans. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.50 Þróun fjölmiölunar Þriöji og siöasti þáttur. Frá Gutenberg til Göbbels. Þýöandi og þulur Friörik Páll Jónsson. 22.45 Dagskrárlok PETUR OG VÉLMENNIÐ Tim Curry i hlutverki Williams Shakespeares. Skáldið og lávarðurinn Þriöji þáttur framhaldsmynda- flokksins um Villa Shakespeare veröur á skjánum kl. 21.00 i kvöld. t lok annars þátfar yfirgaf Shake- speare leikflokkinn sem hann haföi starfaö meö, og leitaöi á náöir lávaröarins af South- ampton, sem haföi boöiö honum gull og græna skóga fyrir aö gera sig ódauölegan. Að sögn þýöandans, Krist- manns Eiössonar, gerist þaö helst i þriöja þætti aö Shake- speare lifir i vellystingum praktuglega hjá lávarðinum og yrkir, en veröur brátt leiður á vistinni. Leikflokkurinn kemur aftur úr leikför um landiö og þá fer Shakespeare aftur til starfa meö honum. A einni sýningunni tekur lá- varðurinn eftir laglegum pilti sem hefur ekki augun af Shake- speare og fyllist angist þegar leikarinn er stunginn sveröi. Grunsemdir vakna hjá lávarð- inum og hann eltir piltinn og kemst aö þvi að þetta er kona i karlmannsbúningi, og meira aö segja ástkona Shakespeares. Þaö likar lávaröinum illa, þvi aö hann vill hafa skáldiö fyrir sig einan. ih Þessi mynd var tekin I kennslustund I Fósturskóla tslands. Skólinn og málefni hans eru til umræöu I þættinum úr skólalifinu sem hefst kl. 8 í kvöld. Fósturskólinn á dagskrá Fósturskóli tslands veröur til umræöu í þættinum úr skólalifinu sem Kristján E. Guömundsson hefur umsjón meö I útvarpinu I kvöld. Fjallað verður um skólann, lámið þar og kennsluna. Verk- Djálfun er stór þáttur i námi fóstra, og veröur sérstaklega rætt um hana, einnig um stöðu fóst- urnámsins i skólakerfinu, og loks veröur rætt um þau verkefni sem fóstrur vinna að á barnaárinu. Þátturinn hefst kl. 20.00 og stendur i hálftima. ih Eftir Kjartan Arnórsson CFTIR HfíFfí fíTT /SNÆ&3ULEt> vlt>5K'/pTÍ vi,f> G-i/'OSTeV/VA&fV-Æ 'jVpHJ-PeTTfl £RV -^TOG &ÖPIR. STsm#! bip /lttvppp o-eTp " e-oTT ve/?P Pvpl/^ Þfl, 'pfí UfíLVtp fíelM! AÓ|KIÍ> Efí £& Fe&IN fít? SJfl pl& flFWfi! ÉG-vfiK oRPWp&fi-PV u/h plcr i Þ>P| £>/ OCr \J)P \-/í>PO/H Einhverntimann i slðustu viku ympraöi ég á skákmóti sem haldiö var i Stokkhólmi um áramótin, hið svokallaöa „Rilton Cup” mót, en þar tefldu þeir Sævar Bjarnason og Haukur Angantýsson. Sigurvegarans, Harrys Schdsslers, gat ég litiö, en til aö bæta úr þvi' kemur hér partur úr skák frá hans hendi, athyglisvert endatafl sem honum tókst aö vinna á sannfærandi hátt: Schilssler — Kristiansen Iwm flBiHiI A* m'Wm i, Hvitur stendur betur. Jafn- vel þó hann sé skiptamun undir.þáer svartur ákaflega aöþrengdur og allir mót- spilsmöguleikar hafa greini- lega veriö gefnir fyrr i skák- inni upp á bátinn meö leikj- um eins og g5—g4. En þaö tekur tlma aö vinna út stöö- unni og þann tima notar hvitur mjög vel! 54. c5! dxc5 55. Hd7+ Ke8 56. Rxd3 exd3 57. Bxd3 Hb8 58. Bb5! (En ekki 58. Bxf5 Hb6 og svartur hefur jafnteflis- möguleika.) 59. Hxd8+ Kxd8 60. Bd3 c4! 61. Bxc4 (61. Bxf5 leiðir til jafnteflis eftir 61. — C3 62. Bd3 Ke7 63, e4 Kd6 o.s.frv. 61. .. Ke7 82. h5! (Orökréttur leikur viö fyrstu sýn, en g6 — reiturinn er nú tvivaldaöur, og sá reitur er stökkpallur innrásar hvits.) 62.. . Ha8 63. Bd3 Kf6 64. Bc2 Ke6 65.e4fxe4 66. Bxe4 Kf6 Bc2 Ke6 68. Bg6 Kf6 (Hvaö nú?) 69. Be8!!! (Bráösnjallt. Hvitur hótar — Bd7 — c8 — b7 o.s.frv. Svart- ur er þvi nauðbeygöur til aö taka hrókinn.) 69.. .. Hxe8 (Eöa 69. — Hb8 70. Bd7 Hb3 71. Bxg4 Hxg3 72. Bdl og síðan skýlir biskupinn kóngnum á a4.) 70. a7 Hal (Gegn 70. — He3 er vinnings- leiöin 71. Kb4! He8 72. Kb5 os.frv. 70. — Kf5 kemur einnig til greina en eftir: 71. Ka6 Ke4 72. Kb7 Kf3 73. a8 (D) Hxa8 74. Kxa8 Kxg3 75. f5 Kh4 76. f6 g3 77. f7 g2 78. f8 (D) gl (D) 79. Dxh6 Db6 80. Dg6! Timinn ykist aö visu, en ekki björgunarmöguleik- ar svarts.) 71. Ka6 Hal+ 72. Kb7 Hal+ 73. Kxc7 Hal 74. Kb7 Hbl + 75. Kc8 Hal 76. c7 Ke7 77. a8 (D) Hxa8+ 78. Kb7 Kd7 79. Kxa8 Kxc7 80. Ka7 Kc6 81. Ka6 Kc5 82. Ka5 Kd5 83. Kb5 Ke4 84. Kc4 Kf3 85. f5 — Og hér gafst svartur loks upp.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.