Þjóðviljinn - 21.02.1979, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 21.02.1979, Blaðsíða 15
Mi&vikudagur 21. febrúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 TÓNABÍÓ 3-11-82 Valdir vigamenn (The killer elite) IAMESCAAN ROBERT DUVALL THEKILLER m ELITE'jm... Leikstjóri: Sam Peckinpah Aðalhlutverk: James Caan, Robert Duvall. BönnuÐ börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sýnd kl'. 5 og 9. Ath. breyttan sýningartíma HækkaO verö. .... Aögöngumiöasala hefst kl. 1 OLIVIA PASCAL i í{^222 -FORFflRT i HONG KONG- VANESSA BEGYNOER-/ HVOR EMMANUEUE SIUTTER Djörf og spennandi litmynd tekin í Hong Kong. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 16 ára laiioarA? 3-20-75 7% lausnin Ný mjög spennandi mynd um baráttu Sherlock Holmes viö eiturefnaffkn slna og annarra. íslenskur texti. Aðalhlutverk: Alan Arkin Vanessa Redgrave, Robert Duvall, Nicol Williamsson og Laurence Oliver. Leikstjóri: Herbert Ross Sýnd kl. 5,7,9 og 11,10 Bönnuö börnum innan 14 ára. Folinn Tamarindfræiö (The Tamarind Seed) Skemmtileg og mjög spenn- andi bresk njósnakvikmynd gerð eftir samnefndri sögu Evelyn Anthony. Leikstjóri Blake Edwards. Aðalhlutverk: Julie Andrews og Omar Sharif. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Múhammeð Ali— Sá mesti (The Greatest) S 6 ViBfræg ný amerlsk kvikmynd I litum gerB eftir sögunni „Hinn mesti” eftir Miihamm- eB Ali. Leikstjóri. Tom Gries. ABalhlutverk: MúhammeB Ali Ernest Borgnine, John Marley, Lloyd Haynes. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. islenskur texti SIBasta sinn. í 19 OOO - salor^V- VHUgossírnQr RICHARf HARRIS RI(HARI) MÖÖRE _____________ BURTON » "THt WILD GEESE" Sérlega spennandi og viöbruð- ahröö ný eusk litmynd byggö á samnefndri sögu eftir Daniel Carney, sem kom út I íslenskri þýöingu fyrir jólin. Leikstjóri: Andrew V. Mac- Laglen lslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Hækkaö verö Sýnd kl. 3 — 6 og 9 • salur Bráðskemmtileg og djörf ný, ens'k 'litmynd. Ein af fimm mest sóttu kvikmyndum I Englandi s.l. ár. — 1 mynd- inni er úrvals ,,Disco”-músik, fluttaf m.a. SMOKIE — TEN C C- BACCARA — ROXY MUSIC - HOT CHOCOLATE - THE REAL THING — TINA CHARLES o.m.fl.. Aöalhlutverk: Joan Collins — Oliver Tobias. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 —7 —9og 11. AIISTLiRBÆJARRÍfl „Oscars”- verölaunamyndin: Alicé býr hér ekki leng- ur Mjög áhrifamikil og afburöa- vel leikin, ný, bandarisk úr- valsmynd I litum. Aöalhlutverk: Ellen Burstyn (fékk ,,Oscars”-verölaunin fyrir leik sinn I þessari mynd) Kris Kristofferson. — lslenskur texti — Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5 CONKOY Spennandi og skemmtileg ný ensk- bandarísk Panavision- litmynd meö Kris Kristofer son og AlimacGraw. Leikstjóri: Sam Peckinpah Islenzkur texti 14. sýningarvika Sýnd kl. 3.05-5.40—8.30—10.50 -----salur^s*------ Dauðinn á Nil 10. sýningarvika Sýnd kl. 3.10—6.10—9.10 Ökuþórinn Hörkuspennandi og fjörug ný litmynd. Islenskur texti — Bönnuö innan 14 ára 7. sýningarvika kl. .3.15—5.15—7.15—9.15—11.15 apótek Reykjavlk — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. —föstud. frá kl. 8.00 — Kvöldvarsla lyfjabúöanna I 17.00, ef ekki næst I heimilis- Reykjavík vikuna 16. — 22. lækni, sími 1 15 10. febrúar er I Garösapóteki og Lyfjabúöinni löunni. Nætur- og helgidagavarsla er í Garös- póteki. bilanir Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar í slma 5 16 00. slökkvilið Rafmagn: I Reykjavlk og Kópavogi I sima J 82 30, - I Hafnarfiröi I sima 5 13 36. Hitaveitubilanir slmi 2 55 24 Vatnsveitubilanir, simi 8 54 77 Sfmabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Vatnsveita Kópavogs simi 41580 — slmsvari 41575. dagbók tilkynningar söfn minningaspjöld Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur- Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garöabær- lögreglan félagslíf Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 00 slmi 1 11 00 simi 5 11 00 Aöalfundur Kattavinafélags simi 5 11 00 Islands veröur haldinn aö Hallveigarstööum laugardag- inn 3. mars kl. 14. Dagskrá: venjuleg aöalfundarstörf og önnur mál. Stjórnin. Frá MæÖrastyrksnefnd Afhendum fatagjafir á skrif- stofunni. Opiö þriöjud. og föstud. kl. 2-4 Réttarráögjöfin Endurgjaldslaus lögfræöiaö- stoö fyrir almenning. Simi 2 76 09 öll miövikudagskvöld kl. 19.30-22.00. Frá Breiöholtsprestakalli: Vegna veikindaforfalla sóknarprestsins i Breiöholts- prestakalli, séra Lárusar Halldórssonar, mun séra Jón Bjarman þjóna prestakallinu. Hann hefir viötalstlma I Gimli viö Lækjargötu, þriöjudaga — föstudaga kl. 11—12, simi 2 43 99. simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 slmi 5 11 66 sjúkrahús Nemendasamband Mennta- skólans á Akureyri heldur aöalfund aö Hótel Esju fimmtudaginn 22. feb. kl. 20.30. bridge Heimsóknartimar: Borgarspitalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir ÍQ.mkomu- lagi. Fæöingarheimilið — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á Kleppsspitalanum. KópavogshæliÖ — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. krossgáta Þrautin I siöasta þætti var ekki ýkja erfiö, en kraföist þó nokkurrar kunnáttu. Suöur spilaöi 6 tigla. Austur vakti á 3 laufum (veikt) ogyfir 3 tigl- um suðurs stökk vestur i 4 spaöa. Noröur klykkti út meö 6 tiglum. Og útspiliö var spaöa kóngur: A5 A432 KG762 K7 • Arbæjarsafn opiö samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Náttúrugripasafniö Hverfisg. 116 opiö sunnud., þriöjud., fimmtud.og laugard. kl. 13.30- 16. Listasafn Einars Jónssonar er opiö sunnudaga og miöviku- daga frá 13.30 til 16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún opiö þriöjud., fimmtud., laugard., kl. 2-4 slödegis. Landsbókasafn Islands, Safnahúsinu v/Hverfisgötu. Lestrarsalir opnir virka daga kl. 9 — 19, laugard. 9 — 16. Útlánssalur kl. 13 — 16, laugard. 10 — 12. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74, opiö sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30-16. Aögangur ókeypis. Bókasafn Dagsbrúnar. Lindargötu 9 efstu hæö, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 síödegis. Þýska bókasafniö Mávahllð 23,opiö þriöjud.-fóstud. Tæknibókasafniö Skipholti 37, mán.-föst. kl. 13-19 Menningar og minningarsjóöur kvenna Minningarkortin eru afgreidd i Bókabúö Braga Lækjarg. 2 og Lyf jabúö Breiöholts Arnar- bakka. Minningarkort Barnaspltala- sjóös Hringsins eru seld á eftirtöldum stööum : ÞorsteinsbúÖ Snorrabraut 61, Jóhannesi Noröfjörö h.f., * Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5. Minningarspjöld Langholtskirkju fást á eftirtöldum stööum: Versi. Holtablómiö Lang- holtsv. 126, s. 36111, Rósin Glæsibæ, s. 84820, Versl. S. Kárason Njálsgötu 1, s.16700, Bókabúöin Alfheimum 6, s. Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaöra I Rvlk fást á eftirtöldum stööum: Reykja- vikurapóteki, Garösapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg hf. BúÖargerÖi 10, Bókabúö- inni Alfheimum 6, Bókabúö Fossvogs Grimsbæ v. BústaÖaveg, Bókabilöinni Embiu Drafnarfelli 10, skrif- stofu Sjálfsbjargar Hátúni 12. 1 Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins Strandgötu 31 og hjá Valtý Guömundssyni öldugötu 9. Kópavogi: Póst- húsi Kópavogs. Mosfellssveit: Bókaversluninni Snerru. KDG109874 G1096 2 5 1098 DG1096542 Lárétt: 1 visan, 5óþétt, 7ertir, 8 málmur, 9 skartgripur, 11 greinir, 13 ferskt, 14 viökvæm, 16 huslaöur. Lóörétt: 1 túlkun, 2 lengdar- mál, 3 Ilátin, 4 umdæmisstafir, 6 eydd, 8 stefna, 10 veiki, 12 næstum, 15 titill. Lausn á siöustu krossgátu Lóörétt:2sælan, 6 afi, 7 ráma, 9 gf, 10 gát, 11 vin, 12 þá, 13 lönd, 14 ein, 15 reynd. Lóörétt: 1 bergþór, 2 samt, 3 æfa, 4 li, 5 nefndir, 8 ááá 9 gin, 11 vönd, 12 lin, 14 ey. kærleiksheimilið J 63 KD87 AD543 A8 Drepiö á ás. Tromp-kóngur og legan vitnaöist. Þá ás og kóng- ur i laufi. Austur var nú sann- aöur meö 11 spil á láglitunum. Sagnhafi tók þvl næst á hjarta kóng, tók einn trompslag i viö- bót og spilaöi austri siöan inn á tromp. í laufiö kastaöi hann hjarta heima og trompaöi I blindum. Spilaöi siöan tromp- unum i botn og vestur var i óverjandi kastþröng. Spil sem þetta koma sjaldan fyrir viö boröiö, en þaö skaöar þó ekki aö kunna skil á fyrirbærinu. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. ' 17.00 — 18.00, simi 2 24 11. Þessi tappi hlýtur aö vera alveg pottþéttur. 5970' — og séröu: þarna er llka autt bilastæöi sem viö heföum geta notaö. Gengisskráning 20. febrúar 1979. Eining Kaup __ Sala 1 Bandarikjadollar................. 323,0 0 323,80 1 Sterlingspund .................. 647,05 648,65 1 Kanadadollar..................... 270,25 270,95 100 Danskar krónur ................. 6270,95 6286,45 100 Norskar krónur .................. 6335,20 6350,90 100 Sænskar krónur.................. 7388,25 7406,55 100 Finnskmörk....................... 8143,20 8163,40 100 Franskir frankar ............... 7537,00 7555,70 100 Belgískir frankar................ 1103,15 1105,85 100 Svissn. frankar ................19285,90 19333,60 100 Gyilini ........................16100,90 16140,80 100 V-Þýskmörk .................... 17392,25 17435,35 100 Lirur............................. 38,3 8 38,48 100 Austurr. Sch..................... 2375,85 2381,75 100 Escudos........................... 680,70 682,40 100 Pesetar ......................... 466,80 4 67,00 100 Yen ............................. 160,61 161,01 z 3 Z 'i ^ * v — Skyldum viö ekki geta togað I tein- ana, svo þeir verði svolitið lengri? Það er ergilegt að eiga svona flna járn- brautarlest og geta svo ekki keyrt nema stuttan spöl (ram og til baka! — Nei, Kalli minn, það getum við ekki gert, þetta eru ekki gúmmíteinar. En við getum lagt þá i hring, svona.... — Komdu niður, kæri Yfirskegg- ur, nú ætlum við að gera nokkuð! — Það er fint, ég er iika ban- hungraöur! — Já, þaðertu nú alltaf, en það á ekki aö boröa, heldur ætlum við aö leggja teinana i hring gamli vinur!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.