Þjóðviljinn - 10.05.1979, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 10.05.1979, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 10. mai 1979 Símaskráin 1979 Afhending simaskrárinnar 1979 hefst mánudaginn 14. mai til simnotenda. í Reykjavik verður simaskráin afgreidd á Aðalpósthúsinu, gengið inn frá Austur- stræti, mánudag til föstudags kl. 9-17. t Hafnarfirði verður simaskráin afhent á Póst- og simstöðinni við Strandgötu. í Kópavogi verður simaskráin afhent á Póst- og simstöðinni, Digranesvegi 9. Þeir simnotendur, sem eiga rétt á 10 simaskrám eða fleirum, fá skrárnar sendar heim. í Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfirði verður simaskráin aðeins afhent gegn afhendingarseðlum, sem póstlagðir voru i dag til simnotenda. Athygii símnotenda skal vakin á þvi að simaskráin 1979 gengur i gildi frá og með föstudeginum 1. júni 1979. Simnotendur eru vinsamlega beðnir að eyðileggja gömlu simaskrána frá 1978 vegna fjölda númerabreytinga, sem orðið hafa frá þvi að hún var gefin út, enda er hún ekki lengur i gildi. Póst- og simamálastofnunin ■ ■I Felagsmalastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 sími 25500 \ Skrifstofuhúsnæði Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar auglýsir hér með eftir húsnæði til leigu fyrir hverfaskrifstofu i Austurbæ. Þarf að vera staðsett austan Kringlumýrar- brautar, helst nálægt Grensásvegi. Möguleikar þurfa að vera á skiptingu i 5-6 herbergi, auk afgreiðslu og biðstofu- aðstöðu, samtals að stærð u.þ.b. 120 ferm. Allar nánari upplýsingar gefur skrifstofu- stjóri Félagsmálastofnunar Reykjavikur- borgar að Vonarstræti 4, simi 25500. Svart seðlaveski fannst fyrir nokkrum dögum i Hallar- múla. Vitjist á afgreiðslu Þjóðviljans, Siðumúla 6, simi 81333. Ljósameistari Staða ljósameistara hjá Leikfélagi Akur- eyrar er laus til umsóknar. Hluti af vinnu- skyldu fælist jafnframt i öðrum störfum. Til greina kemur ráðning i hlutastarf, Umsóknarfrestur er til 15. júni. Upplýsingar i sima 96-24073 og 96-22668. Leikfélag Akureyrar. Aðalfundur Stýrimannafélags íslands verður haldinn að Hótel Esju föstudaginn 11. mai kl. 14. Dagskrá: Samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Bretland: Lífstíöarfangelsi fyrir nauðgun 9/5 — Viögeröarmaöur i þjónustu samtaka bifreiöaeigenda i Bretiandi var i dag dæmdur til ævilangrar fangeisisvistar fyrir 1 nauögun. Var dómurinn kveöinn upp I St. Albans i Suöaustur- Engiandi. Maöur þessi, David Owen að nafni og 24 ára aö aldri, var sendur til aöstoöar 21 árs gamalli stúlku er bill hennar bræddi úr sér. Hann fékk hana til þess aö færa bilinn á afvikinn staö, sagöi henni aö biöa og láta vélina kólna i hálftima, brá sér frá, sneri aftur grimuklæddur og nauögaöi stúlk- unni. Dómarinn taldi brotiö enn al- varlegra fyrir þá sök aö viögeröarmaöurinn heföi misnot- aö þaö traust, sem stúlkan bar til hans sem starfsmanns bila- eigendasamtakanna. Samtök þessi, Automobile Association, eru aö eigin sögn þau fjölmenn- ustu sinnar tegundar í heiminum. Þau voru stofnuö 1905, og segir talsmaöur samtakanna aö þaö sé i fyrsta sinn i sögu þeirra sem starfsmaöur á þeirra vegum geri sig sekan um slikan glæp. — Kynferðisglæpir færast mjög i vöxt I Bretlandi eftir fréttum að dæma og sifellt fleiri taka undir kröfur um aö lögin veiti fólki aukna vernd gegn glæpum af þvi tagi. Begin og Sadat drekka friöarskál, og nú er Sadat útrekinn af trú- bræörum. Egyptar reknir úr Islam-bandalagi 9/5— Utanrikisráöherrar Múhameöstrúarrlkja samþykktu I dag á ráöstefnu sinni i Fes i Marokkó aö reka Egyptaland úr rikjabanda- lagi Múhameðstrúarmanna vegna friöarsamnings þess viö Israel. Sýrland bar tillöguna fram. Tilkynnt um SALT- sáttmálann í kvöld 9/5 — I Reuter-frétt frá Washington segir, að Cyrus Vance, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, muni að likindum í kvöld tilkynna opinberlega að Bandaríkin og Sovétríkin hafi náð samkomulagi um takmarkanir á strategísk- um kjarnorkuvígbúnaði. Er þetta annar sáttmálinn i röðinni af þessu tagi (SALT 2) sem stórveldi þessi gera með sér. Segir í fréttinni að hinn nýi sátt- máli sé umfangsmesta til- raunin til þessa til þess að hægja á atómvígbúnaðar- kapphlaupinu. Sex og hálft ár hefur þaö tekiö aö komast aö þessu samkomulagi og ekki mun þaö hafa I för meö sér aö birgðir risaveldanna af langdrægum eldfiaugum og sprengjuflugvélum minnki til stórra muna. Gert er ráö fyrir aö þeir forsetarnir Carter og Bresjnef undirriti sáttmálann einhverntima I júni á leiðtoga- fundi i Vestur-Evrópu. Líbanon: S Israelar taka þorp 9/5 — Yfir 400 manna israelskt heriiö meö 40 skriödreka fór i dag innyfir landamæri Llbanons og tók á vald sitt þorp nokkurt, aö sögn talsmanna á vegum Samein- uöu þjóöanna og vesturveldanna. Er þetta stærsta hernaöaraögerö israela i Libanon frá þvi I mars 1978, er 20.000 manna Israeiskur her réöst inn yfir landamærin og hernam stóra spildu. Árásin I dag var gerö eftir aö palestfnskir Arafat, ieiötogi paiestinskra skæruliöa, segir aö hernaöaraö- geröum tsraela muni svaraö meö otuknum skærudrásum á ísraei. skæruliöar höföu ráöist á sam- yrkjubú I Efri-Galileu meö eld- flaugum og vélbyssum, aö sögn vestrænna heimildarmanna. Fréttamaöur Reuters segir aö Israelska liöiö njóti fulls stuön- ings kristinna hægrimanna i Suö- ur-Libanon, en foringi þeirra, Haddad majór, lýsti nýlega svæöi þaö, sem hann ræöur yfir viö ísraelsku landamærin, óháö líbönskum stjórnarvöldum. Þorp þaö, sem tsraelar tóku I dag, er á gæslusvæöi Irskra hermanna I anna I Suöur-Libanon. Israelar munu ekki hafa i hyggju aö standa þar viö til langframa aö þessu sinni. E1 Salvador: Barist í höfuðborginni. 9/5 — Ellefu menn aö minnsta kosti eru failnir og um 40 særöir I bardaga, sem hófst i gær i San Salvador. höfuöbarg Miö-Ame- rikurikisins E1 Salvador. Eru upplýsingarnar um þetta I frétt frá Rauöa krossinum þar I landi. Bardaginn hófst i gær þegar vinstrimenn reyndu aö halda útifund fyrir framan dómkirkjuna i San Salvador. Vinstrisinnaöir skæruliðar tóku á s.l. föstudag á vald sitt dómkirkjuna auk sendiráöa Frakklands og Kostarlku. Krefjast skæruliöarnir þess aí fimm fangelsaöir félagar þeirra séu látnir lausir Kosta- rikanski ambassadorinn og starfsmenn hans sluppu úr haldi fyrir tveimur dögum, en franski ambassadorinn og fjórir starfs- menn hans eru enn gíslar skæruliöa. 30 til 40 skæruliöar eru sagöir verjast i dómkirkj- unni. Mikil ólga er sögö meöal fólks I San Salvador og fieiri borgum. Stjórnin i E1 Salvador er svipaörar tegundar og I Nic- aragua og álika illa þokkuö

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.