Þjóðviljinn - 10.05.1979, Síða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 10. mal 1979
Jóhannes Nordal á ársfundi Seðlabankans:
(Myn4: eik)
Jóhannes Norda) seöilabanka-
stjóri flytur ræfiu sina á árs-
fundi Seólabankans i gær.
(Mynd: eik)
Hluti fundarmanna á ársfundi Seðlabankans.
hamlaði i baráttunni við verð-
bólguna væri skortur á nægilega
öflugum stjórntækjum og mikil
tregða valdamanna til að beita
þeim tækjum sem til eru með
nægilega öflugum hætti.
Jóhannes Nordal flutti ýtar-
lega ræðu að vanda. Hann
greindi frá þvi, að reikningar
bankans fyrir árið 1978 heföu
verið staðfestir af viöskiptaráð-
herra og lögð hefði verið fram
ársskýrsla bankans fyrir liðið
ár.
Bankastjórinn sagði í ræðu
sinni, að eftir launasamningana
um mitt ár 1977 hefði verðlags-
þróunin tekið nýja og óheilla-
vænlega stefnu og mætti meö
nokkrum sanni segja, aö stjórn
efnahagsmála hafi æ sfðan
einkennst af þrotlausu strföi við
afleiðingar þeirrar stórfelldu
verðlags- og tekjuröskunar,
sem launabreytingarnar 1977
höfðu i för meö sér. A hinn bóg-
inn hefðu ytri skilyrði þjóðar-
búskarparins verið hin ákjósan-
legustu á þessu timabili, mark-
aösaðstæður erlendis yfirleitt
hagstæðar og viðskiptakjör
óvenjulega stöðug, þangað til
farið heföi aö gæta hinna nýju
hækkana olluverðlags á slðustu
mánuöum.
Svigrúm tfl að auka
rauntekjur launþega
Arsfundur Seðlabanka
tslands var haldinn á Hótel Sögu
i gær. i ávarpi Jóns Skaftason-
ar, formanns bankaráös, kom
m.a. fram, það þrátt fyrir öra
verðbólgu jókst þjóðar-
framleiöslan á siðasta ári,
viðskiptajöfnuður var hagstæð-
ur og afkoma bankans i gjald-
eyrisviðskiptum á siöasta ári
var hagstæð.
Jón sagöi að það sem helst
1 ræðu seðlabankastjóra kom
fram, að aukning þjóðar-
framleiðslu, eða 4,1%.
Fjármunamyndun minnkaði f
hlutfalli við þjóðarframleiðslu
þriðja árið i röð og átti það mik-
inn þátt I þeim bata, sem orðið
hefur I viðskiptajöfnuði. Einnig
hefur þetta skapað svigrúm til
að auka rauntekjur launþega.
Nánar verður sagt frá ræðu
Jóhannesar Nordals I Þjóövilj-
anum á morgun.
—eös.
Yilmundur Gylfason um efnahagsstefnuná sem hann og aðrir kratar
hafa barist fyrir 1 allan vetur:
„Efnahagsstefnan
Vill „nýtt módel” af ríkisstjórn
gjaldþrota”
1 gær urðu miklar umræður
utan dagskrár á Alþingi. í þess-
um umræðum, sem hófust með
þvíaðGeir Hallgrimsson spurðist
fyrir um launastefnu rikis-
stjórnarinnar,gerðistþaðm.a. að
Vilmundur Gylfason kvaö efna-
hagsstefnu rikisstjórnarinnar
hafa beöið algjört skipbrot, vera
„gjaldþrota” eins oghann orðaði
þaö. Hann óskaði eftir þvi að
reynt yröi „nýtt módel” af rikis-
stjórn og kenndi hann Alþýöu-
bandalaginu um allar ófarir þess-
arar og fyrri vinstri stjórna.
Hver er stefna
stjórnarinnar?
Eins og fyrr segir hófust þessar
umræður með þvi að Geir
Hallgrimsson kvaddi sér hljóðs
og spurðist fyrir um hvað rfkis-
stjórnin hygðist fyrir I
kaupgjaldsmálum. Geir sagði
ýmsa ráðherra hafa gefið mis-
munandi ýfirlýsingar um hver
ættu að veröa viðbrögð rfkis-
stjórnarinnar og þvf spyrði hann.
Hann spurði ma. um hvort rfkis-
stjórnin hygðist efna heit sfn um
greiðslu á þremur prósentunum,
hvernig færi um laun banka-
mannaogfélaga i BHM og hvers
vegna ekki væri haldiö áfram
sáttaumleitunum f farmannadeil-
unni. Að lokum sagði Geir að tlmi
væritil kominn aðþeir hræsnarar
sem hæst hefðu látið f kosninga-
baráttunni stæðu fyrir máli sinu.
3% á linuna
1 svari öiafs Jóhannessonar
kom ma. fram aö rikisstjórnin
h?fti ekkert breytt stefnu sinni
f kaupg jaldsmálum . Hann
ræddi sfðan um efnahags-
ráðstafanir stjórnarinnar f vet-
ur og kvað ekki rétt að vera nei-
kvæður i umsögnum um þær.
Hann kvað það ljóst vera að
loforö stjórnarinnar um breyt-
ingar á samningsrétti BSRB
hefðu verið skilyröisbundnar.
Samkomulagið hefði verið feflt og
þvi hlytu 3% aö koma til
útborgunar. Forsætisráðherra
kvað eölilegt aö þegar BSRB og
BHM hefðu fengið þessi 3% væri
eðlilegt að aðrir launþegar fengju
sömu grunnkaupshækkun. Hann
kvað þó ný viðhorf hafa skapast I
kjaramálum en það væri ekki
vegna aðgerða rikisstjórnarinn-
ar. Um sáttaumleitanir i
farmannadeilunni sagði ólafur aö
þingsjé
þaö væri alfarið á valdi rfkis-
sáttasemjara hvenær hann
kveddi deiluaöila saman til
fundar og hann tæki ekki við
fyrirmælum frá neinum rfkis-
stjórnum um þaö.
Olafur ræddi siöan almennt um
þróunina f efnahagsmálum og
kvað ýmis utanaðkomandi atriði
steðja aö i þeim efnum t.d.
stórkostlega hækkun á olfu sem
orðið hefði til þess að auka verð-
bólguskriðiö. Hann kvað höfuð-
markmið ríkisstjórnarinnar vera
að full atvinna héldist. Mikilvæg-
ur þáttur f þvf væri að veröbólg-
unni væri haldið I skefjum og það
hefði verið reynt. Ólafur
Jóhannesson kvað það skoðun
sina aö of langt hefei verið gengið
f verðhækkunum á ýmsri opin-
berri þjónustu og gæti Lúðvik
Jósepsson fengið upplýsingar um
það hverjir hefðu barist harðast
fyrir þeim. Hann kvað það full-
ljóst að rikisstjórnin hefði tapað
orrustuenstriöið væri ekki tapað.
Kjartan Jóhannsson kvað
mikla vá fyrir dyrum ef
kauphækkunarkapphlaup færi af
staðLitil eða engin efni væru til
peningalaunahækkana. Það væri
„númer eitt” aö ekki færi skriöa
af stað ofan á þann flaum sem
fýrir væri. Það sem fýrst og
fremst þyrfti að koma I þessum
efnum væri trú og vilji þjóðar og
þngs.
Hræsni ihaldsins
Lúövik Jósepssonkvað þá fyrst
kasta tólfunum þegar Geir
Hallgrlmsson færi að tala um
hræsni i kauplags- og kiaramál-
um. Gildandi samningar hefðu
verið leiddir i lög með þeirri einu
undantekningu að sett hefði verið
vísitöluþak á grundvelli tillagna
ASl. Að Reykjavikurborg og fleiri
sveitarfélög hafi valdið þvi aö
þetta þak fauk væri helber
vitleysa þvi þessi sveitarfélög
hafi veriö búin að ákveða aðra
leið en farin var I lögum rikis-
stjórnarinnar frá þvi i september
löngu fyrr. Sjálfstæðisflokkurinn
reyrði þennan hnút og getur ekki
á neinn hátt ásakaö núverandi
rikisstjórn fyrir að leysa hann”
sagði Lúðvik. Hann kvað það
margyfirlýsta stefnu Alþýðu-
bandalagsins að visitalan mældi
ekki jafnt upp allan launastigann
og flokkurinn væri nú sem áður
tilbúinn til þess að setja lög um
það.
Samráðið úrelt!
Vilmundur Gylfason kvað
samráðið við verkalýðshreyfing-
una hafa gengiö sér til húöar.
ÚrsEtin i atkvæðagreiðslunni I
BSRB væru verulegt áfall fyrir
rikisstjórnina. Sú stefna sem
fylgt hefðiveriðl efnahagsmálum
værinú „gjaldþrota”. Vilmundur
kvaðst hafa samúð með þeim sem
fellt heföu samkomulagið i BSRB.
Allar forsendur fyrir stefnu
stjórnarinnar væru nú brostnar.
Þetta hefði ekki getað far-
iö á annan veg. Þetta „stjórn-
armódel” hefi verið reynt
tvisvar áður og hefði f bæði
skiptin leitt til efnahagslegs
hruns og stórsigurs Sjálfstæðis-
flokksins I kosningum næst á
eftir. Þetta heföu verið fyrri
vinstri stjórnir. Nú væri þróunin
hraðari. Efnahagsstefnan væri
nú oröin gjaldþrota á aöeins
nokkrum mánuðum. Vilmund-
ur kvað ekki vara ástæðu til
Framhald á 14. siöu
GisB Asgeirsson höfundur
dagskrárgreinarinnar um
„Afkristnun kennaranema”.
Myndabrengl
Þau mistök áttu sér stað i
blaðinu I gær að röng mynd
birtist með dagskrárgrein
Gisla Asgeirssonar um
„Afkristnun kennaranema”.
Þjóðviljinn biðst
velvirðingar á þessum mis-
tökum og birtir hér með
mynd af greinarhöfundi.
Maharishi Mahaah Yogi
INNHVERF IHUGUN
TRANSCENDENTAL MEDITATION
Almennur kynningarfyrirlestur
VERÐUR í NORRÆNA HÚSINU
í kvöld kl. 20.30.
Innhverf íhugun er einföld og auðstunduð slökunar-
aðferð.
Allir velkomnir. íslenska íhugunarfélagio