Þjóðviljinn - 10.05.1979, Side 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 10. mai 1979
t Suðurgötu 7 verður fjölbreytt sumardagskrá
Galleri
Suöurgata 7
með
sýnirtgu
i tilefni
2ja ára
afmælis
Aldrei líflegra en 1 sumar
Starfsemi Galleris SuOurgötu
7 veröur fjölbreytt i sumar. -
Margir erlendir myndlistamenn
munu sækja galleriiö heim og
sýna verk sfn I þvi. Einnig er
fyrirhugaö aö erlendir tónlista-
menn komi hingaö til lands i
boöi Suöurgötunnar. Einnig
mun galleriiö sjáift leggja land
undir fót og er feröinni heitiö til
Flórens, en þar hefur aöstand-
endum þess veriö boöiö aö sýna
i sumar. Þá er væntalegt nýtt
töiublaö af tfmaritunu Svart á
hvitu sem galleríiö gefur út.
Mun þaö koma út um næstu
mánaöamót.
Afmælissýning
Nú stendur yfir afmælis-
sýning gallerlsins en þar eiga
verk Árni Ingólfsson, Bjarni
Þórarinsson, Friörik Þór
Friöriksson, Jón Karl Helgason,
Margrét Jónsdóttir og Svala
Sigurleifsdóttir. Næstkomandi
miðvikudagskvöld hefjast kvik-
myndasýningar kl. 9 á hverju
kvöldi fram til 13. mai en þá
lýkur sýningunni. Sýndar verða
kvikmyndir eftir Jón Karl
Helgason og Friörik Þór Frið-
riksson. öllum er heimilt aö
koma með eigin framleiðslu og
sýna þ.e.a.s. 8 mm kvikmyndir.
Mary Beth Edelson
Hinn 15. mai verður opnuð i
Galleri Suðurgötu 7 sýning á
verkum bandarisku mynd-
listarkonunnar Mary Beth
Edelson sem búsett er i New
York og er mjög þekkt i heima-
landi sínu.
I verkum sinum fjallar Mary
Beth Edelson um konuna i
viðum skilningi. Frá þvi 1969
hefur hún fengist viö að kanna i
verkum sinum ýmislegt er lýtur
að tilbeiðslu gyðja I formum
tima og hvernig þaö tengist
nútimanum. Dæmi um slikt
verk er helgisiður (ritual) sem
hún framkvæmdi i helgum helli
i Júgóslaviu. Myndir voru
teknar af þessum helgisið og
hefur hún sýnt þær viða með til-
heyrandi texta. 1 öðru verki
fjallar hún um nornabrennur
miðalda og nefnist þaö ,,Minn-
ingar gjörningur vegna þeirra 9
miljón kvenna sem brenndar
voru sem nornir á miööldum”.
Einnig hefur Mary Beth
Edelson gert fjölmargar klippi-
myndir.
A meðan á sýningu hennar
stendur hér, mun hún vinna
verk I nágrenni Reykjavikur, og
munu þau væntanlega birtast i
bók sem kemur út á næsta ári
um verk hennar.
Edda Jónsdóttir
Edda Jónsdóttir opnar
sýningu 25. mai en hún lauk
prófi úr Myndlista- og handiða-
skólanum, en hefur síðan
starfað I Hollandi.
Þór Elís Pálsson
verkum Þórs Elisar Pálssonar
sem lokið hefur námi frá Mynd-
lista- og handiðaskólanum.
Dick Higgins
10. júni opnar Dick Higgins
sýningu, en hann er fæddur 1938
i Englandi og hefur verið bú-
settur i Bandarikjunum undan-
farin ár. Dick Higgins hefur lagt
stund á margar greinar lista til
að mynda tónlist, ritlist, kvik-
myndalist, myndlist. Hann nam
tónlist hjá hinu þekkta tónskáldi
John Cage sem verður væntan-
lega gestur á n.k. Listahátið.
Einnig má nefna aö hann var
einn þeirra sem stofnuöu
Happenings 1958 og siðar
Fluxus 1961, en þessar tvær
hreyfingar hafa orðið vendi-
punktar i myndlistarsögunni.
Þá stofnaði hann bókaútgáfuna
Something Else Press 1964, en
sú útgáfa gerði mikiö i þvi að
Hér sjást þeir Bjarni Þór-
upplýsa fólk um möguleika
bókarinnar til myndlistaiök-
unar. Þetta ágæta fyrirtæki
varð gjaldþrota 1974 eða ári
eftir að Higgins hafði yfirgefið
fyrirtækið. En 1972 stofnaði
hann annað útgáfufyrirtæki
UNPUBLISHED Editions sem
siðar I fyrra var breytt i Printed
Editions. Eftir Dick Higgins
hafa komið yfir 30 bækur og
einnig hefur hann gert bækur i
samvinnu við fjölda þekktra
listamanna til dæmis Diter Rot,
Robert Filliou, Georg Brecht,
Michael Gibbs og Endre Tót.
Higgins hefur einnig haldið
einkasýningar viöa um heim og
framið gjörninga (perform-
ance) um allar jarðir. I Galleri
Suðurgötu mun hann sýna
graflk seriu sem ber heitið
7.7.73. En þessi seria var á
sýningu I New York i mars s.l.
Einnig mun hann lesa upp úr
textum sinum á opnuninni
sunnudaginn 10. júni.
Hannes Pálsson
Hannes Pálsson opnar
sýningu I Galleriinu I júli, en
hann lauk prófi frá Myndlista-
og handiðaskólanum en stund-
aði siðan framhaldsnám I
Kanada.
Plastudio Siepmann
Plastudio Siepmann frá
40 tíma maraþonskák í Keflavik
TÖLVA MEÐAL KEPPENDA
Á vegum Skákfélags
Keflavikur fór nýlega fram
maraþonskákkeppni. Þrir af
bestu skákmönnum félagsins,
Tómas Marteinsson, Helgi
Jónatansson og Björgvin
Jónsson, gerðu atlögu aö
íslandsmeti i maraþonskák.
Ásamt þeim tefldi skáktölvan
Challenger „10” ogtók hún þvi
þátt i mettilrauninni. Teflt var
skákmót meö 15 minútna
skákum og var tölvan höfð á 3.
styrkleikastigi. Umferöir urðu
99. Björgvin Jónsson hlaut
felsta vinninga,71, en tölvan
fæsta eða 6. Keppnin hófst
laugardaginn 28. april kl. 10.00
og lauk aðfaranótt mánudags
30. aprilkl. 02.00. Þar með var
sett glæsilegt Isiandsmet, teflt
samfleytt i 40 klst.
Skákfélagið sendi um leið út
áheitalista þar sem menn
skrifuðu sig fyrir kr. 100 —
fyrir hverja klukkustund sem
maraþonkeppnin stóð. Þá
söfnuöust áheit fyrir rúmlega
500.000.- Fjárhæð þessa á að
nota til að senda einn eöa fleiri
skákmenn félagsins til keppni
erlendis. Er það gert til að
halda upp á að i ár eru liðin 50
ár frá stofnun skákfélags i
Kefiavik.
2. júni verður sýning á
Nú stendur yfir sýning I Galleri Suðurgötu 7 vegna tveggja ára afmæiis þess.
arinsson og Friörik Þór Friðriksson, tveir af sýnendunum. (Ljósm: eik)
Þýskalandi koma hingað á ferð
sinni til Bandarlkjanna og munu
fremja hér gjörning. Þetta er
performancehópur sem sýndi
ljósmyndir i Suöurgötu 7 i fyrra-
haust.
Peter Schmidt
I júli mun einnig verða á
feröinni Peter Schmidt sem
sýndi I gallerfinu i fyrra viö frá-
bærar undirtektir. Eins og þá
mun hann sýna undir tónlist
vinar sins Brian Eno. Aö þessu
sinni mun Peter sýna vatnslita-
myndir sem hann vann hér á
landi i fyrra sumar aö hluta.
Rúna
1 ágúst sýnir Rúna (Guðrún
Þorkelsdóttir) en hún lauk prófi
úr Myndlista- og handiðaskól-
anum og hefur siðan stundað
framhaldsnám i Hollandi.
Alberto Carnero
1 ágúst verður einnig á
ferðinni Alberto Carneiro frá
Portúgal. Hann er fæddur 1937
og hefur haldið 14 einka-
sýningar og tekiö þátt I fjölda
samsýninga. Hann sýndi m.a. i
Bienalnum i Feneyjum 1976 sem
fulltrúi Portúgals. Alberto hefur
einkum unnið með náttúruna i
forgrunni i verkum sinum.
Mauicio Nannucci
Þá mun Mauico Nannucci frá
Flórens á Italiu sýna i Suður-
götu 7 I ágúst. Hann er einn af
þekktustu nýlistarmönnum I
þvisa landi og sýndi m.a. á
Bienalnum i Feneyjum s.l. ár.
Hér verður hann meö video,
hljóð og ljósmyndaverk.
Peter Betani
I september opnar sýningu
Peter Betani, breskur mynd-
listarmaður sem hefur aðallega
unniö I skúlptúr. Hann hefur
vakið athygli I heimalandi slnu
og viðar fyrir mjög litla og fin-
gerða skúlptúra.
Wolf Kahlen
Siðastur I sumaráætlun
gallerisins veröur svo Þjóö-
verjinn Wolf Kahlen sem fædd-
ur er 1940 og er nú talinn einn af
fremstu video-listamönnum i
Þýskalandi. I Suðurgötunni
verður hann þó einkum með
verk sem unnin eru með ljós-
myndum. Hins vegar mun hann
halda viedoperformance ein-
hvern tima á næsta ári þegar
hann veröur á ferðinni til
Bandarikjanna. —GFr