Þjóðviljinn - 10.05.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.05.1979, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 10. mal 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 iþróttir fAl íþróttir í^) íþróttir / J ■umsióBiINGóLFUR HANNESSONI^0 J Erfiður vetur — en ánægjulegur ■ Siöastliöiun vetur hefurf senn I verift okkur körfuknattleiks- ■ mönnum ánægjulegur og erfiö- ■ ur. A þaö bæöi viö leikmenn og J okkur hina, sem vinnum viö ■ rekstur sambandsins og körfu- ■ knattleiksdeilda félaganna. A tveimur sviöum hefur I körfuknattleiknum einkum ■ fleygt fram: iþróttin er betri en I áöur og áhugi áhorfenda hefur - aukist aö mun. Fimmfalt fleiri I áhorfendur komu aö horfa á ■ ieiki Islandsmótsins og bikar- I keppninnar i ár en I fyrra. Þó ■ var keppnisáriö 1977—1978 met- ■ ár og i raun fyrsta áriö i sögu I KKl, sem islandsmótiö var rek- ■ iö taplaust. | SU mikla þensla sem endur- ■ speglaöist I Qölgun áhorfenda I setti mark sitt á alla starfssemi m KKÍ siöasta ár, þvf sambandiö ■ hefur ekki yfir nægum manna- * afla aö ráöa til aö leysa öll _ vandamá) samtimis. ■ Körfuboltinn fer eigin I götur ■ Viö körfubloltamenn höfum * upp á slökastið leitaö eftir öör- Z um leiöum viö endurnýjun I Iþróttar okkar, en tiökast hefur 1 ■ öörum flokkaiþróttum. | - — Viö fækkum liöum I efstu ■ deildunum I staö þess aö fjölga ■ þeim. — Viö leggjum landsliö okkar _ til hliöar og gefum mótum | innanlands allan forgang. ■ — Viö flytjum leikmenn og I þjálfara inn I landiö I staö þess Z aö selja þá I atvinnumennsku ■ erlendis. Þaö er vitaö, aö fylgst hefur veriö meö tilraun okkar af nokkurri forvitni og sá góöi árangur, sem hefur náðst s.l. vetur, veröur aö llkum hvati fyrir aörar iþróttagreinar aö fara hliðstæöar leiöir. Innflutningur þjálfara og leikmanna Ef til vill hafa erlendu leik- mennirnir, sem leikiö hafa meö islenskum liöum siöustu tvö keppnistimabil, vakiö meiri at- hygli meöal almennings á körfu, knattleik en aðrir þættir i starf- semi okkar. Þvi veröur aö minnsta kosti ekki á móti mælt, að þeir hafa hleypt nýju blóöi I körf ukna ttleikinn. öllum félögum er heimilt aö hafa einn erlendan leikmann i meistaraflokki. Hann veröur löglegur meö Islensku félagi mánuöi eftir aö hann er til- kynntur til KKl og leyfi hefur veriö gefiö út. Engin ákvæöi eru um búsettu. Erlendu leikmennirnir eru ekki atvinnumenn, heldur er skilyröi fyrir aö keppnisleyfi sé gefiö út i þeirra nafni, að þeir leggi fram áhugamannaskir- teini. Einnig er óheimilt aö greiða þeim peninga fyrir aö leika meö félögum sinum. Slikt væri atvinnumennska og mundi KKI afturkalla keppnisleyfi viö- komandi leikmanna og senni- lega áhugamannaréttindi hans llka. Laun sin fá leikmennirnir fyrir þjálfun eöa önnur störf. ,,We are the champi- ons” KR-ingar leika þetta skemmtilega lag (Viö erum meistararnir) meö hljómsveit- inni Queen þegar þeir vinna til verðlauna I körfuknattleik og plötuspilari er nærri vellinum. Tvisvar hljómaöi lagiö i Laugardalshöll i vor, en vestur- bæingarnir unnu þaö einstæöa afrek, aö vinna bæöi Islands- meistaratitil og bikarmeistara- titil. Auk þess sigruöu KR-stúlkurnar i 1. deild kvenna. Þó þessi afrek gætu bent til þess, aö keppni i Urvalsdeildinni hafi veriö ójöfn, var ööru nær. AUt fram á siöasta leikdag höföu þrjú liö tækifæri á aö vinna Islandsmeistaratitilinn. Njarövikingar eru sterkir i yngri flokkunum. Þeir sigruöu i 2. og 4. flokki karla. UMFN vann einnig bikarkeppni 2. flokks, en sú keppni var háö i fyrsta sinn i vetur. IR sigraði i bikarkeppni kvennaog3. flokki karla. Þaö er e.t.v. nokkuö dæmigert fyrir þetta keppnistímabil, aö ekki er enn ljóst hvort IR eöa UMF Reykholtsskóla er meistari I 2. flokki kvenna, þvi úrslit leiks þessara félaga voru kærö. Ekki hefur enn verið dæmt i málinu heima I héraöi (Borgarfiröi), en slikt kemur ekki á óvart. Dóm- stólar einstakra héraössam- banda hafa tafiö kærumál, sem komiöhafa uppf vetur, óhóflega mikiö. I 1. flokki sigraöi KR, en þeir eru nánast áskrifendur aö ts- Njarövikingar hafa misst af flestum titlum f meistaraflokknum undanfarfn ár, en þeir eiga mjög öflug um yngri flokkum á aö skipa svo aö framtiöin er björt. 1 Stefán Ingólfsson Jf form. KKÍ skrifar landsmeistaratitli i þeim flokki Mnanlpilríir rinfranna og hafa unnið svo íengi sem MOguieiKar ueirauna eistu menn muna. starfseminnar Landsliðið og leikir við erlend félög tslensk félagsliö léku nokkra leiki viö erlend félagsliö. Ef marka má árangur þeirra leikja, sýnir hann ótvirætt, aö okkur hefur vaxiö fiskur um hrygg. Raunhæfur mælikvaröi, á getu okkar á alþjóöamæli- kvaröa fæst þó ekki nema i landsleikjum. Verkefni lands- liösins voru sárafá siöasta ár og kom þar hvort tveggja til, aö sambandiö hafði ekki samninga um neina leiki I júni i fyrra, þeg- ar stjórnarskipti uröu, auk þess aö ekki þótti ráölegt aö setja upp landsleikjaplan sem rækist e.t.v. á keppni úrvalsdeildar. Þó fór landsliðiö eina keppnis- ferö til Skotlands o g Da nmerkur og voru leiknir fjórir leikir, tveir viö Skota og tveir viö Dani. Tveir leikjanna unnust: Skotar 8&— 76 og Danir 90—69. Tveir töpuöust: Skotar 74—75 og Dan- ir 83—99. Aö minu mati gefa þessir leik- ir ekki nógu góöa mynd af getu landsliösins. Timitilæfinga fyr- ir ferðina var ákaflega litill og þjálfarinn var nánast aö þreifa sig áfram i' feröinni. A þvi er þó enginn vafi, aö meö meiri tfma og betri samæfingu heföum viö unniö bæöi þessi liö öruggléga. Ég er einnig þeirrar skoöunar, aö sá hópur, sem myndaði landsliöiö I feröinni, muni mynda sterkan kjarna lands- liöshóps næsta vetrar. Ég hef stundum velt þvi fyrir mér hversu auövelt gæti veriö aö reka samband eins og KKI og hve mikið væri hægt aö fram- kvæma af þeim verkefnum, sem nú biöa úrlausnar, ef ÍSI notaði þær fjáröflunarleiöir, sem þaö hefur, eða veitti sérsamböndun- um hlutdeild I þeim. Ég er þeirrar skoöunar, aö ef Getraunir væru betur reknar og allir möguleikar sem starfsemi þeirra býður upp á nýttir væri unnt aö fá nokkur hundruö milj. kr. i hagnaö af getraunastarf- seminni. Viö körfuboltamenn ættum þá aö fá 5—10 milj ár- lega í síyrki staö tæpra tveggja nú. Þetta væri hægt meö nýt- ingu allra möguleika getraun- anna, en þeir eru talsvert fleiri en einungis knattspyrnu- getraunir. Lokaorð Körfuknattleikssamband ís- lands mun leggja kapp á aö halda áfram starfinu næsta starfsár ásömu braut og siöasta vetur. Viö viljum gefa áhorfendum kost á aö horfa á góöan og spennandi körfuknattleik. Þvi munum viö leitast viö afla landsliöinu veröugra verkefna ogsteftium aö bættum árangri i keppni viö landsliö annarra þjóöa. Þó munum viö aldrei fórna Islandsmóti eöa bikar- keppniá altariframaá alþjóöa- vettvangi. Stefán Ingólfsson, formaöur KKt. Fjármálin Gjaldkeri KKI og fram- kvæmdastjóri þess hafa i sam- einingu náö undraveröum árangri meö fjárhagslegan rekstur sambandsins. Rekstrarafgangur fráfarandi stiórnar nam náíægt 1800 'þús. krónum, þó aö á reikningum komi aöeins fram um 600 þús. Bókhaldstölur segia reyndar aöeins litinn hluta af sögunni þvi aö KKl á útistandandi 3.5 miíj. kr. hjá einstökum félögum og öörum aöilum. STALDR- AÐ VIÐ Frábær skriðsimdsárangur Reykjavikurmót fyrir fatlaöa i t þróttum var haldiö um siöustu helgi og varö spennandi og skemmtileg keppni i öllum grein- um. Mesta athygli vakti þó árangur Jónasar óskarssonar i 25 m skriösundi (frjáls aöferö) er hann synti á 15.2 sek. Sundkeppnin fór fram i Arbæj- arlauginni og voru þátttakendur 20 talsins. Keppt var i 25 m frjáisri aöferö I karla og kvenna- flokki. tJrslit uröu þessi: Karlar: 1. Jónas óskarsson 15.2 sek. 2. Pétur Kr. Jónsson 18.0 sek. 3. Óskar Konráösson 22.3 sek. Konur: 1. Edda Bergmann 29.9 sek. 2. Sunneva Þráinsdóttir 40.6 sek. 3. Guörún ólafsdóttir 41.0 sek. I inniiþróttunum var keppt i Hagaskólanum og þar féllu Is- landsmetin f lyftingum hvert af ööru. Þyngri fl. (yfir 67.5 kg): 1. Sigmar ó. Mariusson 114 kg. (tslm.) Framhald á 14. siöu Alan Simonsen og félagar i Gladbach eru svo gott sem öruggir i úrslitin i UEFA— keppninni eftir jafntefliö i gær. Borussia Mönchengladbach tókst aö ná jafntefli i fyrri leik sinum gegn Red Star I undanúr- slitum UEFA-bikarsins, en leikurinn fór fram I gærkvöldi. Sestic skoraöi fyrir Red Star á 21. min, en á 60. mfn fékk Gladbach ódýrt mark þegar Ivan Jurisic skoraöi sjálfsmark, 1-l.og þar viö sat. Gladbach í úrslitin? I gærkvöldi sigruöu Portúgalar Norömenn 1-0 I Evrópukeppni landsliöa, en leikurinn fór fram I Osló. Norömenn sóttu mun meira allan leikinn og fengu m.a. 10 hornspyrnur I seinni hálfleik. 1 ensku 1. deildinni sigraöi Nottingham Forest Manchester City meö 3 mörkum gegn 1, og i 2. deild vann Blackburn Fulham 2-1. Úr enska boltanum er þaö helst að frátta, aö Gordon McQueen, Man. Utd. er kominn á nýjan leik i skoska landsliöshópinn, en þar þarf hann að berjast um miövarö- arstööuna viö Martin Buchan og Alan Hansen. Skotar hafa til- kynnt 22 manna hóp fyrir lands- leiki gegn Argentinu og Noregi, sem fram fara i byrjun júni. Þeir kunna til verka i þessum efnum Skotarnir, og mættum viö af þeim læra. —IngH Skagamenn töpuðu Akurnesingum tókst ekki aö sigra I alþjóölegu knattspyrn- unni á Indónesiu, en i úrslita- leiknum I gær töpuöu þeir fyrir landsliöi Burma I vita- spyrnukeppni eftir fram- lengdan leik. Aö venjulegum leiktima loknum var staöan 1-1 og skor- aöi Sveinbjörn Hákonarson mark 1A. Raunar skoraöi Sveinbjörn annaö mark, sem var dæmt af og var þaö furöu- legur dómur aö sögn Skaga- mannanna. Síöan var fram- lengt i 2x15 min. og aö þvi loknu var enn jafnt. Þá varö vitaspyrnukeppni aö ráöa úr- slitum og van skotiö til skiptis. Akurnesingarnir misnotuöu tvær þeirra og Burmabúar fögnuöu sigri. Hvaö um þaö, þá er árangurinn glæsilegur. Eftir leikinn fengu strák- arnir bikar og 1250 dollara i verölaun. Einnig var þeim boðiö aö koma aftur næsta ár meö sömu kjörum og nú þ.e.a.s. friar feröir og uppi- hald.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.