Þjóðviljinn - 10.05.1979, Side 13
Fimmtudagur 10. mai 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páll Heiöar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
■ 8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (Otdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
. ýmis lög að eigin vali. 9.00
■ Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Armann Kr. Einarsson
■ heldur áfram aö lesa ævin-
■ týri sitt „Margt býr i fjöll-
I unum” (3).
9.20 Leikfimi
■ 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
■ 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
• 10.25 Morgunþuiur kynnir
ýmis lög, frh.
11.00 Verslun og viðskipti.
Umsjðn: Ingvi Hrafn
• Jónsson. Litið við hjá
I „k a u p m a n n i n u m á
horninu”.
I 11.15 Morguntónleikar: Kjell
■ Bækkelundleikur Pianósón-
Iötu nr. 3 eftir Christian
Sinding / Ralph Holmes og
1 Eric Fenby leika Sónötu nr.
3 fyrir fiðlu og pianó eftir
I Frederick Delius.
■ 12.00 Dagskráin. Tónleikar
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan : „Þorp i
■ dögun” eftir Tsjá-sjú-li
Guðmundur Sæmundsson
I les þýðingu sina (3).
I 15.00 M iðdegistónleikar:
■ Filharmóniusveitin i Berlin
leikur Hátiðarforleik „Til
nafnfestis” op. 115 eftir
Ludwig van Beethoven,
* Herbert von Karajan stj. /
Daniel Barenboim og Nýja
f il ha rm on i usv e i ti n i
Lundúnum leika Pianókon-
sert nr. 1 i d-moll eftir
I Johannes Brahms, Sir John
Barbirolli stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar
17.20 Lagið mitt: Helga Þ. ■
Stephensen kynnir óskalög |
barna.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar. |
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá ■
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. I
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Arni •
Böðvarsson flytur þáttinn. I
19.40 tslenskir einsöngvarar I
og kórar syngja.
20.00 ,,t nóttinni brennur ■
ljósiö” Fyrsti þáttur um I
danskar skáldkonur: Tove I
Ditlevsen. Nina Björk Arna- j
dóttir og Kristin Bjarna- ■
dóttir lesa ljóð i eigin I
þýðingu og Helga J. Hall- I
dórssonar — og greina auk |
þess frá listferli skáld- ■
konunnar.
20.30 Tónleikar Sinfóniuhljóm- I
sveitar tslands i Háskóla- |
bi'ói— beint útvarp. «
Stjórnandi: Páll P. Páisson. I
Einleikar: Erling Blöndal |
Bengtsson a. „Oberon”, |
óperuforleikur eftir Carl ■
Maria von Weber. b. I
Rokkoko-tilbrigöin op. 33 I
eftir Pjotr Tsjaikovský.
21.05 Leikrit: „Einum I
ofaukið” eftir JiU Brooke |
Arnason. Þýðandi: Bene- «
dikt Arnason. Leikstjóri:
Jill Brooke Arnason.
Persónur og leikendur: I
Mavis ... Þóra Friðriks- ■
dóttir, Rose ... Guörún Þ.
Stephensen, James ... Bessi I
Bjarnason.
22.10 Söngiög eftir Mozart ■
Dietrich Fischer-Dieskau I
syngur, Daniel Barenboim
leikur á pianó.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. J
Dagskrá morgundagsins. |
22.50 Viðsjá: Friðrik Páll I
Jónsson sér um þáttinn.
23.05 Afangar.Umsjónarmenn ,
Asmundur Jónsson og |
Guðni Rúnar Agnarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
í--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------1
Þetta er sko algjöriega þér sjálfri aö kenna. Þú |
vildir endilega fá smæsta hundsspottið sem
fékkst... .
L___________________________________________________1
Jill Brooke Arnason er höfundur og jafnframt ieikstjóri útvarpsleik-
ritsins „Einum ofaukið” sem veröur flutt i útvarpinu kl. 21.05 i kvöld.
Útvarpsleikritið kl. 21.05:
Einum ofaukið
útvarp
t útvarpi i kvöld kl. 21.05 verður
flutt leikritið „Einum ofaukið”
eftir Jili Brooke Arnason, sem
jafnframt er leikstjóri. Þýðing-
una gerði Benedikt Arnason, en
með hlutverkin fara Þóra Frið-
riksdóttir, Guðrún Þ. Stephensen
og Bessi Bjarnason. Flutningur
leiksins tekur 37 minútur.
Mavis og James Thompson lifa
hvorki i betra né verra hjóna-
bandi en gengur og gerist. Þau
eiga tvö börn, búa i þægilegu
borgarhverfi og láta hverjum
degi nægja sina þjáningu, ef svo
mætti segja. En dag nokkurn
kemur kona I heimsókn. Hún seg-
ist heita Rose McNally, og það
verður fljótlega ljóst, að hún er
enginn venjulegur gestur. Þetta
er gamansamt verk, en þó er
kannski meiri alvara á bak við en
margur hyggur.
Jill Brooke er borin og barn-
fædd i Englandi. Hún stundaði
leiklistarnám i RADA og vann
siöan hjá útvarpi, sjónvarpi og
leikhúsum, og einnig viö
kvikmyndir. Hún lék, leikstýrði,
sá um sviðsetningu o.m.fl. ! Eftir
að Jiil flutti til Islands með manni
sinum, Benedikt Arnasyni leik-
ara, hefur hún sett á svið nokkur
leikrit: „Við eins manns borð”
eftir Terence Rattigan hjá
Leiklistarskóla tslands,
„Hunangsilm” eftir Shelagh
Delaney hjá Leikfélagi Akureyr-
ar, þar sem hún er nú að setja upp
verk eftir Alan Ayckburn, og
„Ærsladraug” Cowards í Hvera-
gerði.
„Einum ofaukið” er fyrsta verk
hennar i islenska útvarpinu, en
hefur áöur verið flutt i BBC.
Útvarp kl. 20.00:
Lesið úr
verkum Tove
Ditlevsen
i kvöld kl. 20.00 verður flutt i út-
varpinu dagskrá um dönsku
Hstakonuna og skáldið Tove
Ditlevsen. Er þetta fyrsti þáttur-
inn um danskar skáldkonur af
nokkrum sem fluttir verða I út-
varpinu nú á næstunni og nefnist
þessi þáttur „1 nóttinni brennur
ljósið”.
Þær Nina Björk Arnadóttir og
Kristin Bjarnadóttir lesa ljóð eft-
ir Ditlevsen i eigin þýðingu og
Helga J.Halldórssonar. Auk þess
munu þær greina frá listferli
skáldkonunnar.
Tove Ditlevsen var fædd árið
Ditlevsen var ein af virtustu
skáldum Dana. Um verk hennar
verður rætt i útvarpi I kvöid kl.
20.00.
1918. Eftir hana liggur ógrynni af
bókum og ljóðum, þar á meðal
mörg af bestu verkum danskrar
skáldsagnagerðar.
- lg-
PÉTUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson
NÚ óOfílM £(y[ (5£y/05LUHO5l£>..
I 1)NÐP)RLB<y[ WHeiiGi (V)£Ð
9 ENN\{>~ rt\IP,Þ GE'Rp'S'T £lCr\H~
6R Pfí£> KJELífíENNip Sf/W RtO £RT
fÐ TífíLfí W) ? PO Cr£T(jR jBL
GLEy/DT Þu/\/ Hfí Hf) Hf) HfíHj
Umsjón: Helgi Olafsson
Nemandi
Botvinniks
Eins og getið var um i Þjv.
á þriðjudaginn, þá stefndi í
yfirburðarsigur hins 16 ára
gamia Harry Kasparovs á
skákmótinu i Banja Luka,
Júgóslaviu. Hann var fyrir
siðustu umferð kominn með
11 vinninga, 2 vinningum
fyrir ofan næstu menn.
Kasparov hefur um nokk-
urra ára skeiö verið undir
handleiðshi þess mikla snill-
ings og hugsuðar, Mikhael
Botvinniks, heimsmeistara
1948-63 (Undantekning: ’57 —
Smyslov og ’60 — Tal). Þarf
ekki að fara i grafgötur með
að Kasparov hefur lært
geysimikiö á samskiptum
sinum við gamla manninn,
og jru framfarir hans tvö
síðustu árin með ólíkindum.
I fyrra vann hann sér bétt
til þátttöku á Skákþingi
Sovétríkjanna og náöi
mjög góðum árangri,
50% vinninga, I keppni viö
nánast eintóma stórmeist-
ara. Siðan kemur Banja
Luka og þar bætir hann á-
rangur sinn verulega. Enga
skák hef ég undir höndum
frá Banja Luka, en i stað
þess kemur ein frá móti þvi
þar sem Kasparov vann sér
réttinn til að tefla á meist-
aramótinu:
Hvítt: H. Kasparov
Svart: P. Palatnik
Aljekin-vörn
1. e4-Rf6
2. e5-Rd5 4- Rf3-g6
3. d4-d6 5- Bc4
(Eftirlætisafbrigði Karp-
ovs.)
5. ..-Rb6 6. Bb3-a5
(Eða 6. - 0-0 7. Rg5-d5 8.
0-0!? Friðrik-Larsen
Reykjavik ’78.)
7. a4-Bg7 15- Bg5-cxd4
8. Rg5-e6 lfi- cxd4-h6
9. f4-dxe5 17- Bh4-g5
10. fxe5-0-0 l8- Bf2-Rg6
11. 0-0-C5
12. c3-Rc6
13. Re4-Rd7
14. Be3-Re7
19. R Ic3-De7
20. Bc2-b6
21. Be3-Ba6
22. Hf2-Rh8
(Það var oft sagt um Bot-
vinnik að hans taktiska inn-
sæi hafi verið af skornum
skammti. Svo viröist sem
hann hafi þókennt Kasparov
að fórna mönnum á báöar
hendur. Þvi nú hefst mikil
flugeldasýning.)
23. Bxg5!-hxg6
24. Dh5-f5
25. Rxg5-Hf7 26. Bxf5!
—Hver fórnin rekur aðra.
Þaö er athyglisvert hvað
hinn ungi meistari fylgir
sókninni eftir af miklu ör-
yggi, jafnvel þó hann sé
tveimur mönnum undir.)
26. ..-Hxf5 30. Dxf5 + -Kg8
27. Hxf5-exf5 3J. Dh7+-Kf8
28. Rd5-De8 32. Ha3!
29. Dh7+-Kf8
(En ekki 32. Hfl+-Bxfl!)
32. ..-Hc8
33. Hf3+-Rf6 34. h3!
(Brýtur allt hugsanlegt mót-
spil niður.)
34. ..-Dg6
35. Hxf6+ !-Bxf6
36. Re6+-Ke8
37. Rxf6+
— Og hér sá svartur sitt ó-
vænna og gafst upp. Glæsileg
skák.