Þjóðviljinn - 10.05.1979, Síða 16

Þjóðviljinn - 10.05.1979, Síða 16
Fimmtudagur 10. mai 1979 ABalshni Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9—12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan þess tima er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins i þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. 81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans i slma- skrá. SVIÐIÐ LAND Samningar um sölu á saltfiski: | i Túrhilla komin í slökkviliðið \ — Eldi? Æ,æ Hvaða Þættinum ..CUen- dUllen -doff”! vesin. É vona ta lagast. Túrhilla ^ Edda Björgvins-i BleSS! dóttir I Alþýöuleikhúsinu, er meö-J Þaö er Túrhilla Júhannsson, al þeirra mörgu sem kom'a framl uppáhald margra útvarpshlust- á miönæturskemmtun leikara og" enda, sem þarna er komin i sinfóniusveitarmanná til ágóöa | slökkviliöiö, enda vildu Fær- fyrir slysasjóö I Austurbæjarbiói eyingar ekki taka viö henni þegar annaö kvöld og á laugardag. Brot á reglum um fréttaflutning — segja „Andófsmenn” um viðtöl rikisfjölmiðla eftir BSRB-atkvæðagreiðsluna „Viö I „Andófi 79” fórum fram á aökoma fram I ríkisfjölmiölun- um og segja álit okkar á niöur- stöðum atkvæöagreiöslunnar inn- an BSRB”, sagöi Pétur Pétursson þulur I samtali viö Þjóöviljann I gær. „Okkur var neitaö um þaö. Viöteljumþvi aö7.grein I reglum um fréttaflutning Rlkisútvarps- ins hafi veriö brotin”. Pétur sagöist hafa talaö viö út- varpsstjóra vegna þessa máls og gert ráöstafanir til aö þetta veröi rætt i útvarpsráöii „Viö teljum aö meö þessu séum viö líka aö tryggja það aö mál veröi yfirleitt ekki rædd þannig I þessuiii fjöl- miölum nema þau veröi túlkuö frá báöum hliöum, þannig aö hlustendur og áhorfendur geti gertsérgrein fyrir þeim.” 7. grein reglna um fréttaflum- ing i rlkisútvarpinu er á þessa leiö: „Viö birtingu frétta af deil- um, svo sem vinnudeilum eða viötækum ágreiningsmálum, skal leita upplýsinga frá báöum eöa öllum aöilum og kynna sjónarmiö þeirra sem jafnast”. af saltfiski. Viöræöur viö Portúgali hafa staöiö yfir slöan i janúar, en úrslit hafa enn ekki fengist úr þeim. Hefur ekki tekist aö ná samkomulagi um magn og verö þess saltfisks, sem þangaö veröur seldur. Friörik Pálsson sagði aö mikil áhersla heföi veriö lögö á aö leysa þennan hnút sem fyrst. „Við erum aö reyna aö fá undanþágu til aö hefja útskipun á saltfiski, þvi aö þetta er svo mikiö magn og útskipun tek- ur svo langan tima,” sagöi Friörik. „Þetta eru miklu stærri samningar en yfirleitt hafa veriö geröir viö Itallu og Spán á þessum tima og þá leiðir þaö af sjálfu sér aö minna fer til Portúgals en ella. En viö teljum aö fiskurinn sé betri en I fyrra.” 1 fréttatilkynningu sem Sölu- samband Isl. fiskframleiðenda sendi fjölmiölum i gær segir m.a., aö þaö sé algjör misskilningur aö túlka umsókn SIF um undanþágu til saltfiskflutninga á þann veg, aö sambandiö búist viö löngu farmannaverkfalli. Ennfremur segir að saltfisk- framleiöendur hafi orðiö fyrir geysilegum áföllum á siðasta ári vegna söluerfiöleika á Portúgals- markaöi og útflutningsbanns. Hafi veriö lögö meiri áhersla á vöruvöndun I upphafi þessa árs en fyrr og I kjölfar þess selt mun meira magn til Spánar, Italiu og Grikklands. Sölusambandið minnir á aö salt« fiskur er mjög viökvæm vara til geymslu og flutninga og sé þvi ávallt reynt aöforöastaö flytja hann á mesta hitatlmanum. Ef ekki takist aö koma fiskinum frá landinu fyrir umsaminn tima, þurfi hann aö liggja hér fram á haustmánuði og rýrni aö gæöum og vigt á þeim tima, auk þess sem mikil hætta sé á skemmdum vegna sumarhita. Þar sé þvi ekki aöeins um skaöa fyrir fisk- framleiöendur aö ræöa heldur þjóðarbúiö allt vegna minni gjaldeyrisöflunar. —eös. ömurlegt var um aö litast i landi Skógræktarfél. Hafnarf jarðar viö Hvaleyrarvatn I gær, en þar hafa brunniö 15 hektarar skóglendis og margra ára starf unniö fyrir glg. Efst til hægri á myndinni má greina skil brunnins lands og heils. -Ljósm.-eik- Danir hafa nú gefist upp viö oliuleit viö Vesturströnd Græn- iands og eru nú aö hefja boranir viö Austurströndina. Nú er að sjálfsögöu ekki vist aö þarna sé aö finna vinnanlega oiiu, en ef svo fer aö Danir finna þarna vinn- anlegt magn og oliuvinnsla hefst Gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir fiskimið okkar, ef óhapp á sér stað á þessum slóöum, gæti óhapp á þessum slóöum haft hinar alvar- legustu afleiöingar fyrir okkur ts- lendinga. Sjálfsagt muna allir eftir ó- happinu, sem varö i norsku oliu- boruninni, þegar Norömenn misstu tök á borpallinum Bravo 1977 og þúsundir tonna af oliu fóru I sjóinn. Ef slikt myndi gerast viö Austurströnd Grænlands, eru lik- ur á aö sú olia gæti borist á fiski- miö okkar Islendinga meö hroöa- legum afleiðingum. Vissulega eru til samningar og lög um skaðabætur milli rikja ef slys sem þetta á sér staö, en hæp- iö er aö nokkrar skaðabætur gætu bætt fyrir eyðileggingu fiskimiöa okkar. Ýmsir hafa á undanförnum árum talaö um oliuleit viö Island. Viö inntum Guömund Pálmason yfirmann jaröborunardeildar Orkustofnunar eftir þvi hvort þaö yki likur á aö olia finndist viö Is- land ef hún er til staðar viö Aust- urströnd Grænlands. Guðmundur taldi ekki likur á þvi, þar sem taliö er aö setlögin viö Grænland séu mun eldri en viö Island. Aftur á móti sagöi hann aö þaö væri áhugavert fyrir okkur aö fylgjast meö framvindu mála viö Grænland. Og ef svo færi aö olia finndist á Jan Mayen— hryggnum, væru likur á aö olia finndist einnig viö Island. —S.dór A þessu ári hafa veriö seld um 10 þúsund tonn af saltfiski til Spánar. Þar af hefur veriö afskip- aö 3.700 tonnum. I lok aprllmán- aöar geröi Sölusamband is- lenskra fiskframleiöenda siöan samning um sölu á 4—5000 tonn- um af saitfiski til Italiu. Aö sögn Friðriks Pálssonar framkvæmda- stjóra (skrifstofustjóra) SIF þarf sá fiskur aö komast til afskipunar sem allra fyrst og helst fyrir lok júnlmánaöar. Einnig var samiö viö Grikki á þessu ári um sölu á 2000 tonnum Ffkniefni Þrír í varðhaldi Eins og skýrt var frá i Þjóðviljanum á þriðjudaginn voru um siðustu helgi tveir menn úrskuröaöir I gæsluvarð- hald hjá lögreglunni I Keflavik og á mánudaginn var sá þriöji úr- skuröaöur þar I gæsluvaröhald. Fikniefnadeild lögreglunnar i Reykjavik hefur þetta mál með höndum og hafa fulltrúar þaöan unniö aö rannsókn málsins siðan um slöustu helgi og yfirheyrt fjöldamargt fólk í Keflavik I sam- bandi viö þetta mál, sem viröist vera þó nokkuö umfangsmikiö. Geri Glgja rannsóknarlög- reglumaöur sagöi I samtali viö Þjóðviljann I gær aö ekki væri hægt aö fullyröa aö máliö ætti rætur aö rekja til hersins á Vellin- um, enda væri þaö enn I algerri frumrannsókn. Astæöa væri aö benda á i þessu sambandi að streymi fikniefna inn á Völlinn væri mun rikara en út af honum sagöi Geir, en vildi aö ööru leyti ekki tjá sig meir um máliö aö svo stöddu. l.g. Grænland: Olíuboranir að hefjast við Austurströndina 15.000 tonn til Spánar og Italíu Ekki enn búið að ganga frá samningum við Portúgali

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.