Þjóðviljinn - 13.05.1979, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 13.05.1979, Qupperneq 7
Sunnudagur 13. mal 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Mér datt það í hug Jóna Sigurjónsdóttir skrifar Sjónvarpið sem hvarf Nú þegar mikiö heyrist um fjármagnsskort Rflcisútvarps- ins rif jaöist upp fyrir mér saga um vinkonu mina og samskipti hennar viö innheimtustofnun þess fyrirtækis. Þetta er mikil leiöindasaga og sþannar yfir ein 15 ár og endirinn á þessari sögu er enn falinn inní myrkri dultlö framtiöarinnar. Umrædd vinkona mto er ákaf- lega heiöarleg og grandvör kona i öllu sinudagfari og nýtur virö- ingar og ástar allra sem hana þekkja fyrir þessa ogfleiri giöa eiginleika, sem hana prýöa. Þessi ágætis manneskja varö fyrir þvi aö ævisaga hennar brotnaöi I tvennt fyrir fimmtán árum siöan. Einsog sagt er: „Þaö fór allt i steik” — fjár- hagsgrundvöllur konunnar og ómaga hennar leystist upp I miklu drama, sem ekki veröa gerö skil á þessum vettvangi. A hinum betri dögum, áöur en þessi ósköp dundu yfir haföi þessi fjöskylda freistast til aö festa kaup á veglegu sjónvarps- tæki, meö afborgunarskilmál- um. Þegar fór aö syrta I álinn uröu vanhöld á þessum greiösl- um og á sama veg fór meö ýms- ar aörar skuldbindingar. Þessi mál þróuöust þannig aö lögtaks- menn, stefnuvottar og fleiri og hvaö þeir nú heita mennirnir, sem sinna slikum störfum, voru ortnir daglegir gestir á heimil- inu. Þaö var alveg segin saga aö hver einasti innheimtumaöur leit sjónvarpstækiö ágirndar- augum og þessvegna var þessi fjölskylduskemmtari sifellt undir hamrinum og aö lokum kom aö því aö einn kröfuhafinn hremmdi margnefnt tæki og haföi á brott meö sér. Var sem þungu fargi væri létt af þessari þjáöu fjölskyldu og var einróma samykkt á fjölskyldufundi aö slikt þrætuepli skyldi aldrei framar koma inn fyrir veggi heimilisins. Þessi friöur varö þó skamm- vinnur, þvi velviljaöur ættingi kenndi svo i brjósti um blessuö Ríkisútvarpsins — Hljóövarps/- Sjónvarps bar aö garöi. Þeir drógu svartan poka uppúr pússi börnin aö hann tók sjónvarp á leigu og bar þaö i bæinn meö brosá vör.Ekkivar fyrrbúiöaö tylla tækinu á rétta hillu en starfsmenn innheimtustofiiunar sinu og innsigluöu myndvörp- una og þarmeö var kassinn orö- inn fullur af myrkri. Þessi aö- gerö var I beinu framhaldi af skuldasöfnun afnotagjalda tækisins sem horfiö var af heim- ilinu. Nú upphófsteitt voöalegt striö — þvi ekki var hægt aö skila leigutækinu meö hauspokanum á og hlóöust uppá þaö leigu- gjöldin meöan verö var aöbasla viö aö skrapa saman fé fyrir af- notagjaldinu af horfna tækinu. Enginn man núlengur atvika- rööina i þessum bardaga, en einhvernveginn leystist úr þess- ari flækju meö góöra manna hjálp og leigutækiö hvarf af vettvangi viö mikinn fögnuö heimilisfólksins. Þegar hér var komiö sögu voru aliir fjölskyldumeöiimirnir orönir svo frábitnir tittnefndu menningartæki aö aldrei siöan hefur slikur kjörgripur oröiö þeirra eign. Þvi miöur er sagan ekki öll, þvi enn héldu áfram aö berast rukkanir vegna afnotagjalda af tækinu, sem hvarf. Upphófst nú erfiö og timafrek leit aö tækinu — sú hin mikla leit hefur veriö árangurslaus allt til þessa dags vegna þess aö kjötkaupmaöur- inn kröfuharöi, sem bar sigur úr býtum I baráttunni um þaö þurfti aö hoppa af landi brott i skyndi vegna eigin fjármálaó- reiöu — hann er nú mikils met- inn kaupsýslumaöur 1 fjarlægri heimsálfu. Þetta uppgufaöa sjónvarpstæki, sem aldrei hefur fengist afskráö vegna þess aö þaö finnst ekki, er þvi enn á nafni vinkonu minnar og hún er skiljanlega ábyrg fýrir afnota- gjöldum vegna þess. Ýmsir prúöir ogelskulegir starfsmenn Innheimtustofnunar Rikisút- varpsins — Hljóövarps/Sjón- varps, hafa I gegnum árin kvatt dyra á hennar heimili til aö áminna hana um aö greiöa þessi afnotagjöld. Þessum ágætu mönnum hefur Itrekaö veriö boöiö aö ganga I bæinn og ganga úr skugga um aö margumtöluö mubbla er alls ekki til á staön- um. Niöurstaöan af þessum hálfs- annars-áratugs löngu viöræö- um á útidyraþröskuldinum er sú — aö þessari togstreitu linni ekki fyrr en vinkona mln, sem reyndar vinnur frá kl. 8 á morgnana til kl. 7 á kvöldin (utan heim ilisins) leggi leiö sina i höfuöstöövar stofnunarinnar oggeti etv. meösinum sannfær- ingarkjafti fengiö ráöamenn þar til aö trúa þvi aö i voru landi sé til fólk, sem ekki vill fyrir nokkurn mun eiga sjónvarps- tæki. — Hún þvemeitar aö gera þaö. + Mergurinn málsins er sá aö svona eltingaleikir og pappirs- fargan sem aöeins þetta eina til- felli kostar er i fyrsta lagi tóm della og i öörulagirándýrt. Þaö er min skoöun aö Rikisútvarpiö — Hljóövarp/Sjónvarp geti auk- iö ráöstöfunartekjur sinar drjúgt meö þvi að leggja niöur þetta innheimtubákn, enda væri fullkomlega eölilegt aö notkun- argjöld af þessum rikisf jölmiöl- umværu innheimt meö opinber- um gjöldum sem nefskattur eins og t.d. kirkjugarösgjaldiö, mættigjarnan vera I sama dálki á innheimtuseðli Gjaldheimt- unnar, vegna þess hve drepleiö- inleg sjónvarpsdagskráin er aö jafnaöi. Samkvæmt reikningum Innheimtustofnunar Rikisút- varpsins — Hljóövarp/Sjónvarp var rekstrarkostnaöur þessa fyrirtækis milli 119 og 120 miljónir króna áriö 1978. Rétt er aö geta þess aö þrátt fyrir mikla fyrirhöfn tókst mér ekki aö komast aö þvi hver var rekstrarkostnaður Þjóökirkj- unnar á sama tima. Þaö væri efni I langan leiöindabálk aö segja frá þvi hvernig venjuleg- um skattborgara gengur aö fá upplýsingar um tölur sem þess- ar. Ég ætla ekki aö gera þaö. Tryggvi Olafsson hlýtur góða dóma Tryggvi ólafsson hélt nýverið sýningu 0. 4.-29. 4.) á málverkum og klippi- myndum í Gallerí Mag- stræde 18 f Kaupmanna- höfn. Tryggvi hfur hlotið mjög góða dóma I dönskum blöð- um. Gagnrýnandi Land og Folk segir -t.d. eftirfar- andi: islenskur málari sem hef- ur frá einhverju að segja „Islenski málarinn Tryggvi Ólafsson, sem búiö hefur hér I áraraðir, sýnir myndir sinar i galleriinu I Magstræde, þessa dagana. Til sýnis eru bæöi mál- verk og málaöar klippimyndir. Málarinn segir sögur sinar i ein- földu og skýru myndmáli. T.Ó. hefur nefnilega frá mörgu aö segja. Meö samsetningum sinum lætur hann hin mismunandi viö- fangsefni koma fram, hvort sem þaö eru árekstrar gamla tlmans viö hinn nýja, eöa náttúran gegn tæknivæöingunni á Islandi nútim- ans. Eöa hvort þaö er árekstur á milli náttúrunnar og manneskjunnar viö heimsvalda- stefnu á ýmsum stööum á hnett- inum. T.Ó. er fyrst og fremst maður meö sterka málareiginleika. Liturinn og formiö er, alltaf þaö sem mestu máli skijítir I mynd- inni, innihaldiö veröur aÖ lúta þessu tvennu. Aöferöir hans viÖ aö byggja upp myndirnar geta minnt á popp-listina, meö eínföld- un hennar á lit og linum og áherslu á útlinuteikningu teikni- serianna. En manni kemur einnig i hug málari eins og Matisse. T.Ó. er málari sem gerir til- raunir, en hann er einnig málari sem vinnur visvitandi á grund- velli gamallar heföar I myndlist. M.a. vegna þess eru myndir hans svo auöskildar4 Þessi sýning er full af sjónrænum gæöum”. ,/Hann er bara hann sjálf- ur" Gagnrýnandi Politiken, Pierre Lubercher lýkur einnig lófsoröi á Tryggva. 1 grein gagnrýnandans stendur: „Tryggvi Ólafsson er frá ís- landi og hefur búið i tæpa tvo ára- tugi I Danmörku. Hann sýnir list sina um þesgar mundir, tæplega fertugur áö aldri. Hann viröist eiga hæfileika sem eru aö þróa hann yfir I heimsborgara. Þetta stafar ekki eingöngu af stfl hans, sem á skyldleika við popp-listina, sem enn nýtur alþjóölegrar hylli, heldur vegna afstööu hans til mannlifsins, manneskjunnar og tilgangs þess aö þróa myndrænt mál sitt. Myndir T.Ó. I oliu og einnig klippmyndir hans eru atburöarik- ar. Hann byggir þær á persónu- Tryggvi ólafsson lega upplifuöum táknmyndum, hann afhjúpar raöir af hugsun- um, eins framandi og skritnar og þær geta veriö. Hann nær áhrif- um á áhorfandann, fær hann til aö hugsa sig um og taka afstööu. En þaö er engin ástæöa til þess aö halda aö myndlist hans sé áróðurskennd eöa bókmenntalegs eölis. Hún nærist af sjónrænum áhrifum, margræöum sjónrænum áhrifum, og hún öðlast gildi sitt I’ hinni hreinu myndrænu gleöi. Sú litla sýning sem hann heldur i Magstræde þessa daganna. er þvi þess verö aö vera séö”. Bók um Idi Amin og kirkjuna Bókin Ég elska Idi Amin f jallar um samskipti stjórnar Idi Amins og kirkjunnar i Crganda. A bókar- kápu segir svo: Þegar Idi Amin komst til valda i Uganda rikti mikil bjartsýni meðalfólksins i landinu. Sú bjart- sýni breyttist brátt I vonbrigöi. Fljótlega hófust miklar hreinsan- ir ogfjöldi fólks „hvarf” eöa flúöi úr landi. Kirkjan i úganda fór ekki varhluta af ástandinu. Spennan i samskiptum hennar og stjórnar Idi Amins fór vaxandi meö hverjum degi og náöi loks hámarki meö moröinu á Janani Luwum, erkibiskupi kirkjunnar i febrúar áriö 1977. Ég elska Idi Amin er áhrifa- mikil frásögn sjónarvotts sem lýsir þeirri ógnarstjórn, sem rikt hefur i Gganda undanfarin ár. Bókin ber jafnframt vitni þeim kærleika, sem stenst ofsóknir, sigrar hatur og grimmd og er sterkari en dauöinn, en sjónar- votturinn er Festo Kivengere biskup. Bókin er 74 siður, kilja, og hefur þýtt hana Gunnar Jóhannes Gunnarsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.