Þjóðviljinn - 13.05.1979, Side 15

Þjóðviljinn - 13.05.1979, Side 15
Sunnudagur 13. mal 1979'ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Skylab bandaríska geimrann- — sóknastöðin [E sem vegur 85 tonn ^ Hrapar til jarðar! A m ■=4 Bandariska geim- rannsóknarstöðin SKY- LAB er stjórnlaus í geimnum og á góðri leið með að hrapa á jörðina. Samkvæmt útreikn- ingum bandariskra sér- fræðinga mun þessi málmófreskja, sem vegur 85 tonn og er á stærð við þriggja hæða hús, skella á gufuhvolf- inu, brotna i ótal búta og rigna á jörðu niður. Sumir hlutanna munu vega yfir 2 tonn, og það sem verra er: enginn veit hvar þeir munu koma niður. begar SKYLAB — fyrsta geim- rannsóknarstöftin — var sett saman i geimnum 1973, voru bundnar miklar vonir viö svo viöamikla áætiun. Rannsóknar- stöBin átti aB sanna (sem hún reyndar og gerBi), aB geimfarar gætu unniB aB geimrannsóknum i rýmilegri rar.nsóknarstofu, sem komiB væri fyrir úti í geimnum. Þetta var stærsta og mesta geim- far sem nokkurn timann hafBi veriB smfBaB. brjár áhafnir geimfara dvöldust til skiptis i SKYLAB á timabilinu mai 1973 til ársloka 1974, þar af dvaldist ein áhöfnin i 85 daga samfleytt i geimrannsóknastöBinni og var þaB lengsti timi sem geimfarar höfBu dvalist i geimnum. MetiB var svo slegiB af tveimur sovésk- um geimförum fjórum árum siöar, eöa I marsmánuBi 1978. Erfiðleikar frá byrjun SKYLAB-áætlunin átti viö erfiöleika aö striöa frá byrjun. Sólarrafgeymirreif sig lausan frá eldflauginni, er geimfarinu var skotiö á loft þ. 14. maí 1973, og annar rafgeymir af sömu gerö fór úr sambandi þegar geimfariö var komiö á braut umhverfis jöröu. Geimfararnir þrir uröu aö gera viö rafmagnsstjórnboröiö úti i geimnum. HöfuBvandræöin byrjuöu þó skömmu áBur en siö- asta áhöfnin yfirgaf SKYLAB: Einn af þremur sjálfstýringar- vængjunum varö óvirkur, og þar meö varö stýring geimstöövar- innar erfiBari og meira reyndi á ákveöin tæki stöövarinnar eins og eldsneyti stjórnkerfisins svo SKYLAB héldist á réttri braut sinni. Ein aöalástæöan fyrir því, aö geimrannsóknarstööin, sem menn töldu aö gæti haldiö braut sinni i' marga áratugi, hætti aö láta aB stjórn, var sú, aö meiri áhrifa gætti frá sólinni á stjórn- tæki SKYLAB en vlsindamenn- irnir geröu sér grein fyrir I upp- hafi. * Fleiri sólblettir hafa komiö i ljós, og segulstormar og eldur sólar hefur haft þau áhrif aö létt loftefni i ytra svæði gufuhvolfsins hafa hitnaö og færst nær bráutu SKYLABS. Þetta gerir þaö aö verkum aö aödráttarafliö orkar sterkar á geimstööina oghún fær- ist nær jöröu. Árangurslausar björgunartilraunir Þegar stjórnunarstöðvarnar I Huntsville og Huston geröu sér grein fyrir þvi, að SKYLAB var aö falla úr braut sinni 320 km frá jörðuogstefndi nær gufuhvolfinu, hófust ákafar björgunartilraunir. Fyrst var reynt aö efla sólraf- geymana, þannig aö geimstööin gæti fengiö nýja orku og þar meö haldiö brautu sinni nokkurn veg- inn.eöatil þesstíma aöhægtværi aö senda upp geimferju, sem lengi haföi veriö i smiöum. Ætlunin var aö geimferjan „lóösaöi” SKYLAB á fyrri braut, eöa sendi geimstööina i hafiö. Þessar tilraunir mistókust, og ennfremur var hætt við aö senda upp sérstakt geimfar til aö beina SKYLAB á nýja braut. Þegar ljóst var aö geimferjan yrði ekki tilbúin fyrr enseint og siðar meir, gaf NASA i' desembermánuöi i fyrra upp allar vonir um aö bjarga geimrannsóknarstööinni. Fellur til jarðar i júni „Siðustu útreikningar banda- risku flugvarnadeildarinnar sýna, aö yfir 95% llkur eru á þvl aö SKYLAB hrapi gegnum gufu- hvolf jaröar á tlmabilinu 15. júni-2. júli'. Sennilegast þykir aö þetta gerist þ. 21. júni, en viö get- um ekki sagt þaö með vissu”, sagöi William O’Donnell blaöa- fulltrúi NASA nýlega í viötali. Og bætti viö: „Viö getum ekki gert mikiö til aö koma i veg fyrir slys eöa tjón sem gæti hlotist af niöur- komu SKYLAB. 1 augnablikinu er reynt aö rannsaka möguleika á þvi að lengja llfdaga geim- stöövarinnar um nokkrar klukku- stundir, þannigaö hún megi fara einn eða tvo hringi um jöröu til viöbótar og lenda á hættuminni braut en ella. Meöal annars höf- um viö fengið dr. Marshall Kapl- an frá Penn State háskóla til aö rannsaka þessa möguleika”. ísland varla i hættu En O’Donnell viöurkennir aö þaö muni rikja algjör óvissa fram á siöustu minútu hvar SKYLAB æöir á gufuhvolfiö og hvar leif- arnar af geimstööinni lenda. Stór hluti þeirra brennur upp viö snertinguna viö gufuhvolfiö, en NASA reiknar meö aö um 100 málmstykki muni „lifa af” gufu- hvolfiðogsteypast til jaröar. Þar af er taliö aö tæplega þriggja tonna flykki úr loftlás geimfars- Bruce McCandless geimfari próf- ar „bakpoka” sem notaöur er i geimrannsóknarstöö . ins skili sér til jaröarinnar, annar málmklumpur sem vegur um tvö tonn mun einnig ná Móöur Jörö, og sex súrefnisgeymar sem hver um sig er um tonn aö þyngd muni einnig skila sér. Aörir hlutar sem rigna mun yfir yfirborö jaröar eru allir taldir vega undir fimm kilóum. Aö sögn blaöafulltrúans er braut SKYLABS á svæöinu frá 50 breiddargráöu noröl. breiddar til 55. breiddargráöu suölægrar breiddar. Island er þvi hólpið samkvæmt þessum upplýsingum. En Banda- rikjamenn eru eins og kunnugt er miklir likindareikningsmenn og hafa þar af leiöandi reiknaö út möguleikana á þvi aö fá leifar SKYLABS i' hausinn. Þannig hafa þeir komist aö því aö likurnar eru 1 á móti 150 aö nokkur manneskja l heimi muni hljóta tjón aö þess- um himinsendingum og þaö sé 3000 sinnum meiri möguleikar á því aö eitthvert mannsbarn veröi fýrir eldinguþennan dag en aö fá geimfarsklump i' skallann. Aö slikum spekúlasjónum slepptum geta jaröarbúar huggað sig viö aö umgetiö svæöi er þakiö hafi aö þremur fjóröu hlutum. Viðeigandi rikjum gert viðvart Þegar hinn dramatlski dagur 21. júni rennur upp, munu 15 til 20 stöövar viösvegar um heiminn, sem tilheyra bandariskum k)ft- vörnum, fylgjast náið meö komu SKYLABS og senda skýrslur jafnóöum og eitthvaö gerist til NASA. Allar björgunaraögeröir eru úölokaöar. Bandarlkjamenn telja sig ekki eiga sllka tækni- þekkingu eöa mannskap svo aö gagni kæmi, en þeim rikjum sem búast mega viö draslinu þeirra aö ofan, veröur gert viövart. Þaö er þó alltént kurteisiað kynna komu sina, mundu margir eflaust segja. Margir vlsindamenn vestra sjá þó bjartar hliðar í þessu máli. Einn þeirra er Eugene Krantz, gamall forstööumaöur geim- stjórnunarstööva. Hann sagöi ný- veriö I viötali: „SKYLAB er kennslustofa okkar i aö bjarga geimförum frá jöröu niöri. Þessi geimrannsóknastöð hefúr veriö gjörgæsludeildarsjúklingur okkar, og þaö hefur krafist mik- illar heilaleikfimi aö halda henni jafn lengi á braut og raun ber vitni”. Jack R. Lousma, geimfari, sem starfaðium borð ISKYLAB i'þrjá mánuöi 1973, tekur undir þessi ummæli: „Þaö er stórfuröulegt aö SKYLAB skuli hafa veriö haldiö jafn lengi á lofti. Kerfi geimstöövarinnar var ekki hannaö meö þetta i huga. Viö höf- um ekki heimsótt SKYLAB i fimm ár, og þessir galdakarlar á jöröu niöri hafa haldiö geim- farinu á braut allt til þessa dags. Ég lit á þaö sem tækniundur”. Það er von á meira geimdrasli En nú hafa galdrakarlarnir sem sagt gefist upp, og gufu- hvolfiö mun ekki fremja þá sjón- hverfingu, sem vanalega gerist er minni geimför skella á þvi og þau brenna upp. SKYLAB er einfald- lega of mikiö um sig. En hvaöa lærdóm hafa Bandarlkjamenn dregið af þessu ævintýri? „Þaö er staöreynd”, segir blaöafulltrúi NASA, „aö viö munum skilja eftir okkur minna rusl i geimnum en áöur. Þegar geimferjan er endanlega tilbúin, mun hún verða m.a. notuö í því skyni aö safna upp rusli úr gömlum geimförum”. Og þaö er kannski ekki seinna aö vænna, þvi aö um 5000 málm- hlutir igerviónýttra spútnikka og eldflauga eru nú á sveimi fyrir ofan höfuö okkar. Og öll nálgast þau jöröina smám saman. Aö vísu hefur aldrei slys eöa mann- tjón hlotist af þegar leifar af geimförum hafa skolliö til jaröar, ekki einu sinni þegar sovéska kjarnorkuknúna geimfarið lenti i Kanada f fyrra. Jú, reyndar, skýrslur skýra frá þvi, aö kýr á Kúbu hafi látist er málmhlutur úr geimnum skall á haus hennar. (—im endursagöi úr TIME, Science Digest og Dagbladet) «UCUSNCA3mNHÍB Staður hagstæðm stóriimkaupa Í^id °^bík^k Kjöt, mjólk, brauð, pakkavörur og niðursuðuvörur. Pappírsvörur, kerti-leikföng og gjafavörur. STORMARKAÐURINN SKEMMUVEGI 4A KÓPAVOGI

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.