Þjóðviljinn - 07.07.1979, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 07.07.1979, Qupperneq 5
Laugardagur 7. júll 1979 ÞJOÐVILJINN — StÐA 5 Það sem á myndinni sést af efri hæð bókabúðar Máls og menningar er allt viðbót og er þetta vafalaust langstærsta bókaverslun landsins (ljósm. eik). Bókabúð MM stækkar Húsaleigulögin verða kynnt Útvegun fjár tekur sinn tima Breytingar hafa veriö gerðar á húsnæði bókabúðar Máls og raenningar. Á efri hæð búðarinn- ar hefur verið bætt verulega við erlendu deiidina, þannig að nú rýmkast um innlendar sem er- lendar bækur viðskiptavinum til hagræöis. Stjórn bókabúðarinnar bauð Mun betur hefur ræst úr at- vinnumálum skólafóiks i borginni en menn þorðu að vona og er nú svo komið að þeim 30 skólakrökk- um sem eftir voru á atvinnu- leysisskrá á fimmtudag hefur verið iofað vinnu hjá borginni. starfefólki, smiðum, blaðamönn- um og gestum að skoða breyting- arnar i gær. Þorleifur Einarsosn formaður stjðrnar MM sagði við það tækifæri, að upphaf verslunarinnar væri að rekja allt til ársins 1935 þegar bókabúðin Heimskringla var stofnuð. Þar var þá innanbúðar Þóra Vigfús- Guðmundur Þ. Jónsson, for- maður atvinnumálanefndar borgarinnar sagði á borgar- 'stjórnarfundi s.l. fimmtudag, að eftir aðfarmannaverkfallinu lauk hefði strax komist mikil hreyfing á ráðningar skólafólks, en borgin dóttir, en hún var sérstaklega boðin til þessa fundar stjórnar- innar. Þegar Mál og menning var stofnað 1937 tók félagiö við rekstrinum. Siðan hefur verslunin aukist og dafnað og starfar nu i fjórum deildum með islenskar og erlend- ar bækur, barnabækur ogritföng. veitti sem kunnugt er 118 miljón króna aukafjárveitingu i þessu skyni og fengu nokkrir tugir vinnu vegna þess. A fimmtudag var svo komið að einungis voru um 30 krakkar eftir á skránni, en þau skiptu hundruð- um fyrr i sumar. Variatvinnu- málanefndinni ákveöiö að finna þeim störfhjá borginni, þannig að þeim verður bætt i þá vinnuflokka sem fyrir eru. Sagðist Guömund- ur fagna þessum árangri og vænta þess að málið leystist að fullu innan fárra daga. —AI Félagsmálaráðuneytinu ber skylda til að kynna lögin um húsaleigusamninga sem sam- þykkt voru á alþingi i vor. t fram- haldi af þeim greinum sem birt- ust i Þjóðviljanum I gær um leigj endamál, höfðum við samband við Georg Tryggvason aðstoðar- mann félagsmálaréðherra og spuröum hann hvernig ráðuneyt- iö myndi standa að þessari kýnn- ingu. Georg sagði aö von væri á sér- prentun laganna þessa dagana og þegar hún væri komin yrðu lögin send til allra sveitastjórna og þeirra aðila sem ættu að sjá um framkvæmd þeirra. í framhaldi af þessu yrði haft samband við Leigjendasamtökin og Húseigendafélagið um sam- starf við kynningu laganna en ekkert væri ákveðið ennþá um form þeirrar kynningar. Það þarf Jón Júlíusson fimmtugur í dag Jón Júliusson Grens- ásvegi 60 er fimmtugur i dag. Jón er af breið- firsku sjómannakyni og nústarfsmaður Islenska álversins. aö sækja um fjárveitingu i þessu skyni og það tekur allt sinn tima. Þá sagði Georg að búiö væri að ganga frá samningseyðublöðun- um og yröu þau send áðumefnd- um samtökum til umsagnar. Mál- ið er þvi komið á rekspöl, en það er ftill ástasða til að hvetja leigj- endur og aöra sem máliö varðar til að kynr.a sér lögin og þær rétt- arbætur sem i þeim felast. —ká Pétur Pálsson er látinn Látinn er Pétur Pálsson, skáld, tónsmiður og söngv- ari. Hann hafði lengi átt við alvarlegan h jartasjúkdóm að striöa. Pétur samdi baráttuljoo og tónlist við oggaf út eina bók, með textum og nótum, sem hann kallaði Herfjötur ogtil- einkaöi hernámsandstæðing- um. Pétur Pálsson samdi og tónlist við Sóleyjarkvæði Jó- hannesar úr Kötlum og stjórnaði hópnum sem þaö verk flutti — sumir söngvar úr þvi hafa orðið tryggir förunautar herstöðvaand- stæðinga siðan. Sóleyjarkvæöi hefur og verið gefið út á plötu. Skólafólk í Reykjavík: Allir fengu vinnu KYNNUMIDAG OGÁMORGUN GALANT BÍLANA FRÁ JA PA N Komiö, skoöiö og reynsluakið opið FRÁ1—6E!1: fp§ P. STEFANSSON HF. SÍOUMÚLA 33 — SÍMI83104 • 83105

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.