Þjóðviljinn - 07.07.1979, Síða 6

Þjóðviljinn - 07.07.1979, Síða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 7. júll 1979 Matreiðslumenn funduöu í fyrradag: E IANDSVIRKJUN ÚTB(M) Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboð- um i lagningu vegslóða meðfram væntan- legri Hrauneyjarfosslinu frá Sandafelli við Þjórsá vestur að Kaldadalsvegi norð- an vegamóta við Uxahryggi alls um 80 km. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavik, frá og með þriðjudeginum 10. júli 1979, gegn óafturkræfu gjaldi kr. 10.000,-. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 14:00, föstudaginn 20. júli 1979. AUGLÝSING frá Bifreiðaeftirliti ríkisins í Reykjavík Þann 13. þ.m. eiga allar bifreiðar sem bera lægra skráningarnúmer en R-45200 að hafa mætt til aðalskoðunar. Vegna sumarleyfa, verður engin aðalskoðun auglýst frá 15. þ.m. til 12. ágúst n.k. Bif- reiðaeigendur, sem ekki hafa látið skoða áður boðaðar bifreiðar, geta mætt með þær til aðalskoðunar tii 13. þ.m. Vegna sumarleyfa, verður prófdeildin að Dugguvogi 2 lokuð frá mánudeginum 16. júli til mánudagsins 6, ágúst, að báðum dögum meðtöldum. Reykjavik, 6. júli 1978. Bifreiðaeftirlit ríkisins. VERÐKÖNNUN Stiórn verkamannabústaða i Reykjavik óskar eftir upplýsingum um verð á gólf- efnum vegna byggingar 216 ibúða i Hóla- hverfi. Nánari upplýsinga má vitja á skrifstofu Verkamannabústaða Mávahlið 4 Reykja- vik. Upplýsingum skal skilað á sama stað fyrir 24. júli n.k. Blaðberar óskast Afleysingar: Kaplaskjólsvegur • (8. — 22. júli) DJOÐVIUINN Vakta- og yfirvinnu- bann væntanlegt? Matreiöslumenn samþykktu á félagsfundi slnum í fyrradag aö vísa tillögu um aö boöa til vakta- vinnu- og yfirvinnubanns til stjörnar og trúnaöarmannaráös Félags matreiöslumanna. A fundinum var hins vegar felld tii- laga samninganefndar um aö boöa til verkfalls. Matreiöslumenn höfnuöu i vik- unni tilboöi Sambands veitinga- og gistihúsaeigendaum 3% kaup- hækkun. Aö sögn Eirfks Viggós- sonar formanns Félags mat- reiðslumanna, þá lögöu mat- reiöslumenn fram kröfu á sínum tlma um aö yfirborganir yröu teknar til endurskoöunar, vakta- álagsgreiöslur hækkuöu, en vaktaálag fjölmennra starfshópa er nú mun hærra en hjá mat- reiöslumönnum, og aö greiöslur vegna fatapeninga yröu teknar til endurskoðunar. „Mál þessii voru rædd á sátta- fundi fyrir nokkru og haföi náöst óformlegt samkomulag um aö þessum málum yröi visaö til kjaradóms. Þegar til kom féllust atvinnurekendur ekki á aö yfir- borganirnar yröu teknar til dómsins, en i staöinn geröu þeir matreiöslumönnum tilboð um 3% grunnkaupshækkun, sem viö höfnuöum umsvifalaust,” sagöi Eirikur. Matreiöslumenn funduöu siöan ifyrradagumaögeröir og var þar samþykkt aö vlsa tillögu um vaktavinnu- og yfirvinnubann til stjórnar og trúnaðarmannaráðs. Stjórnin og ráðiö koma siöan til fundar eftir helgi og þá verður tekin ákvöröun um þessar að- geröir. —Þig Húseiningaverksmiðja stofnuð á Húsavík? Gæti framleitt 100 hús á ári Iönaöarráöuneytiö hefur skilafi skýrshi til atvinnumá lanefndar Húsavíkurkaupstaöar um mögu- léika á stofnun húseiningaverk- smiöju á Húsavik, en atvinnu- málanefndin hefur unniö aö þvl frá i vetur aö kanna þessi mál og óskaöi á slnum tima eftir skýrslu iönaöarráðuneytisins um mögu- leika I þessurn efnum. A opnum fundi sem atvinnu- málanefndin hélt fyrir skömmu i félagsheimilinu á HUsavik var skýrsla iönaöarráöuneytisins kynnt auk þess sem kynntar voru tillögur sem Hafsteinn Ólafsson hönnu'öur hefur lagt fram i þess- um málum. Er i þeim hugmyndum reiknaö meö húseiningaverksmiöju sem framleitt gæti einingahús allt frá einbýlishúsum til fjölbýlishúsa, úr timbri. Kostnaöur viöaö reisa sllka verksmiöju er talinn vera á bilinu 240-300 miljónir og bygg- ingartimi er áætlaður 4-6 mánuö- ir. I tillögunum er reiknaö meö aö sllk verksmiöja gæti veitt allt aö 30 manns atvinnu. Þá kemur fram I skýrslu iönaöarráöuneyt- isins aö heimaframlag vegna þessarar verksmiöju yröi 25% af stofnkostnaöi, eða um 70miljónir. Þegar verksmiöjan er fullreist á framleiöslan aö getaö oröiö 100 einbýlishús á ári og telja menn aö hægt yröi aö hafa verö á slíkum húsum aUt aö 25% ódýrara en gengur oggerist á einingahúsum i dag. — Matvœlaverk- frœðingur til heilbrigðiseftir- litsins? A vegum heilbrigöisráöu- neytisins er nú unnið aö þvi aö fá f járveitingu til aö ráöa matvælaverkfræöing aö Heilbrigöiseftirlitinu, vegna frétta um aö eftirUt sé ekki nægilegt meö lagmetisfram- leiöslu hér á landi. Eins og greint hefur veriö frá i fjölmiölum, þá leiddi könnun Neytendasamtak- anna á lagmeti i ljós að eftir- liti og framleiöslu þessara matvæla væri um ýmislegt ábótavant. Heilbrigöisráöu- neytiöhefur nú gripiö til þess ráös aö fá fjárveitingu til aö ráöamannaö Heilbrigöiseft- irlitinu sem hefði þaö aöal- starf aö fylgjast meö þvi aö reglugeröum um framleiöslu matvæla sé fylgt, bæöi hvað varöar gæöi vörunnar og merkingar, en það hefur ver- iö hemill á getu Heilbrigðis- eftirlitsins hvaö stofnunin er mannfá. —Þie Stefna atvinnurekenda gegn farmönnum Verður málínu vísað frá? S.l. fimmtudag var munnlegur málflutningur i máli VSl gegn FFSt vegna yfirvinnubanns þess siöar nefnda, fyrir Félagsdómi. Lögfræöingur FFSt, Arnmundur Backmann, flutti þar frávisunar- kröfu sína á stefnu Vinnuveit- endasambandsins og má búast viö niðurstööu dómsins um hana I næstu viku. Þjóðviljinn haföi samband viö Arnmund og baö hann að greina frá, á hverju hann byggöi frávis- un sína. Arnmundur sagöi aö frávisun- arkrafa hans byggöist i meginat- riöum á þvi, aö yfirvinnubanniö væri ekki verkfall i eiginlegum skilningi þess orös, heldur vinnu- hindrun farmanna samkvæmt á- kvörðun þeirra á fundi, sem fé- Framhald á blaösiöu 18. Arnmundur Backmann Heilbrigðiseftirlitið lokar i heilan mánuö Hagkvæmnissjónarmið segir heilbrigðisráðherra Heilbrigðiseftirlit rikisins mun loka skrifstofum sinum i heilan mánuð i sumar og veröa þvi engar rannsóknir eöa úrvinnsla framkvæmd á vegum eftirlitsins. Landiæknir mun hins vegar taka aö sér eftirlit ef sérstök ástæöa er fyrir hendi á þessum eina mán- uði, þannig aö bráöabirgðaþjón- usta er tryggð. Þessar upplýsingar gaf ! Magnús H. Magnússon heil- ; brigðismálaráðherra Þjóðviljan- I um i gær. Magnús sagöi að þessi 1 ákvörðun byggðist fyrst og fremst á hagkvæmnissjónarmið- um en ekki fjárskorti eins og ýjaö hefur verið aö. Magnús sagði aö hann teldi það heppilegra aö allir starfsmenn færu i sumarfri á sama tima, heldur en dreifa þessu og koma þannig i veg fyrir að Heilbrigðiseftirlitið gæti unnið með fullum afköstum. Þá væri skynsamlegra að loka i einn mán- uð. Eftirlitið leggst þó ekki niður, þvi landlæknisembættið mun sjá um mál S"m upp koma og varða Heilbrigðiseftirlitið. —Þig

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.