Þjóðviljinn - 07.07.1979, Qupperneq 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 7. júli 1979
Flestir sem lagt hafa iéiö sina
á fundi Rauösokkahreyfingar-
innar hafa einhvern tima rekist
þar á skörung nokkurn — Dóru
Guömundsdóttur. Dóra er i hópi
eldri rauösokka. HOn er llfs-
reynd kona og hefur skoöanir á
öllu milli himinsog jaröar og fer
ekkert sérlega dult meö þær.
Viö Jafnréttissiöumenn áttum
bráöskemmtilegt kvöld meö
Dóru oghluti af þvi sem skrafaö
var fer hér á eftir. Dóra hefur
oröiö.
„Það verður eitthvað
gert i málinu”
Ég var I Kvenréttindafélaginu
frá þvi ég var tvitug. Ekki svo
sem fyrir þaö aö félagið höfðaöi
til min. Mér fannst allt þar I svo
föstum skoröum, næstum eins
og i kirkju þar sem presturinn,
meðhjálparinn, formaöur sókn-
arnefndar og ég veit ekki hvaö
skipa heiöurssess en söfnuöur-
inn sjálfur skiptir litlu eöa engu
máli. Samt fannst mér ég veröa
aö vera i þessu af þvi aö ég er
kvenmaður.
Svo var einu sinni boöaður
fundur í KRFÍ og ég fór á hann.
Ég man bara eftir Asdísi Skiíia-
dóttur af ungu konunum sem
þarna voru. Þær báru fram
harða gagnrýni á félagiö og þær
eldri svöruöu fullum hálsi og
þaöurðu heldur þungar umræö-
ur. bær enduöu meö þvl aö
Asdls sagöi: ,,baö veröur eitt-
hvaðgertl málinu —ekki hér —
en einhvers staðar”. Svo kom 1.
mai og sem ég er aö ganga niöur
Laugarveginn sá ég þessa lika
litlu kvenmannsstyttu uppi I há-
loftunum ogþar fór hin nýfædda
Rauðsokkahreyfing, var mér
sagt. Ég varð forvitin og næsta
vetur stóð ég fyrir þvi aö rauö-
sokkum var boöið á fund hjá
okkur I kvenfélaginu. baö varö
svo til þess aö ég fór að mæta á
fundi hjá hreyfingunni sjálfri.
Fundirnir voru haldnir hér og
þar, þar voru haldnar fram-
söguræöur um hin ýmsu efni og
svo geisuðu hringborösumræö-
ur sem vorubæöi skemmtilegar
og fróölegar.
bá vorukonurmeð mjög ólik-
ar stjórnmálaskoöanir i hreyf-
ingunni og þó að maöur væri
kannski hjartanlega ósammála
næsta manni þá fannst mér þaö
miklu skemmtilegra heldur en
staðan eins og hún er i hreyfing-
unni I dag. Rauösokkahreyfing-
•in höföar ekki til mín núna á
sama hátt og áöur. Mér finnst
ekki eins gaman. Hópamir eru
of dreifðir og viö hittumst ekki
nógu rpikiö allar saman. Svo
finnst mér of einlit pólitlk I
hreyfingunni, of mikiö af rót- '
tækum konum, of mikiö af ung-
um konum og ég sakna gömlu
fjölbreytninnar. Gott fólk er
gott fólk þó aö maöur hafi aörar
pólitiskar skoöanir en þaö.
„Ég er svo skúffuð yfir
Alþýðubandalaginu”
Aldrei myndi ég láta ákveöinn
flokk teyma mig á asnaeyrun-
um út íhvaösem er. baösegi ég
satt. Tökum til dæmis Alþýöu-
bandalagiö. Ég er svo skúffuö
UMSIÓN:
Berglind Gunnarsdóttir
Dagný Kristjánsdóttir
✓
Einar Olafsson
Kristján Jónsson
Silja Aðalsteinsdóttir
Að sjá hann í laxinum
— Jesús minn!
Viðtal við Dóru Guðmundsdóttur
yfirþeim flokki og raunar öllum
flokkunum eins og þeir leggja
sig aö ég held aö ég myndi skila
auöu ef yröu kosningar núna.
Égmyndi ekki kjósa neitt. Mér
finnst Alþýöubandalagiö hafa
brugöist og svikiö nærri allt sem
lofaÖ var og mér finnst þaö
hræöilegt aö horfa uppá flokks-
broddana bókstaflega breytast i\
figúrur fyrir framan augun á
sér. Tökum til dæmis hann Sig-
urjón. Aö sjá hann i laxinum —
jesús minn! Með vindil I trant-
inum, burgeisabros og veiöi-
stöngina á lofti. Guö, hvaö ég
vildi aöhann hefði fengiö gamla
strigaskó á öngulinn. bá heföi
ég nú hlegið. Og vesalings kon-
an hans. Sú má nú pressa og
stifa eftir myndunum af honum
aö dæma. Og svo sér maöur
hana i humátt á eftir honum
þegar hann kveikir á jólatrénu
ogsinniröðrum „róttækum um-
bótastörfum”. Ég hef satt aö
segja aldra þolaö snobbara af
neinu tagi.
Ég hafði gert mér vonir um aö
margt breyttist i borgarmálum
— meiraen i landsmálum, en ég
hef orðið fyrir sárum vonbrigö-
um. Maöur reiknar svo sem
ekki með nema helmingi loforð-
anna i gildi — þaö er nú eins og
þaö er. En ég hélt aö Alþýöu-
bandalagiö myndi standa fyrir
endurskoöun á ýmsu sem er til
skammar I borginni. Éghélt að
þaö ætti aö gera eitthvaö rót-
tækt i félagslegum umbótum
eins og til dæmis I málefnum
aldraöra. Nógu fagurlega var
nú talaöum þaö fyrir kosningar.
1 Danmörku er allt skipulag á
málefnum aldraöra til fyrir-
myndar en hérer hver stofnunin
fyrir gamla fólkið eins og lltiö
furstadæmi og ekkert samband
á milli þeirra. Ég var með
gamlan mann hjá mér i tólf ár
og ég veit sko hvaö ég er aö tala
um. Ef á aö segja manni að
rekstur stofnananna fyrir aldr-
aöa sé ekki samræmdur og bætt
úr skipulagsleysinu vegna pen-
ingaskorts hjá borginni þá segi
ég bara aö þaö þýöir ekkert aö
bera svoleiöis á borð fýrir
mann. baö getur ekki veriö dýr-
ara aö samræma rekstur þess-
ara stofnana og skipuleggja þaö
sem þó er fyrir heldur en aö láta
allt drasla svona áfram.
Kannski var hægt aö ljúga is-
lendinga fulla á 15. öld en I dag
erum viölæsogskrifandi ogþaö
þýöir ekkert aö ætla aö telja al-
menningi trú um hvaö sem er.
begar ég var aö stússast fyrir
gamla manninn sem var hjá
mér fannst mér stundum aö
stórmennin sem maöur þurfti
aö ná I, læknar og forstjórar,
væru eins og álfarnir eöa ein-
hvers konar goösagnir — maöur
fór að efast um þaö aö þessir
menn væru til I alvöru. Einn
læknir (sem er raunar skáta-
höfðingi og ætti þvi aö vera
„ávallt reiöubúinn-) var ég búin
aö reyna aö ná i vikum saman
og — svei mér — ég var farin aö
halda aö þessi persóna væri
kannski bara lýgi — ensvo sá ég
hannflytja hugvekju I sjónvarp-
inu eitt kvöldiö og þá létti mér
mikiö. Hann var þá til eftir allt
saman þó aö illa gengi aö ná
sambandi viö hann. Mér finnst
það alsherjar einkenni á þessu
þjóðfélagi aö það hefur enginn
tima til aö tala viö neinn. baö
vantar eitthvert samband.
Ég má til meö að taka það
fram aö ein stofnun hér i bæ er
aldeilis frábær undantekning á
allri hörmunginni og þaö er Há-
tún. Elskulegri stofnun hef ég
varla skipt viö. bar hefur
starfsfólkiö bæöi skilning, tíma
og kærleika til aö sinna gamla
fólkinu. Betur ef þaö væri regl-
an en ekki undantekningin.
,,Svona konu verð ég að
troða inn”
Landsbyggöin býr við mikiö
betri læknaþjónustu en við
hérna I Reykjavlk. Einu sinni
þurfti ég aö ná i augnlækni af
þvl aö ég var bókstaflega hætt
að sjá glóru. Ég gat alls ekki
þrætt nál. betta var I febrúar.
begar ég loksins náöi sambandi
við ladtninn, fyrir einhverja
undarlega hundaheppni, segir
hann mér aö þaö sé allt upp-
pantað hjá sér fram i' júni og i
júni fari hann svo út á land.
„Hvert feröu?” spyr ég. baö
kemur eitthvaöáhann svoaðég
spyraftur: „Hvert feröu?”. bá
spuröi hann hvers vegna ég
sækti þaö svona fast aö fá aö
vita hvert hann væri aö fara og
þá sagöi ég: „Af þvi aö ég ætla
lika aö fara þangaö I júnl.”
bá spuröi hann hvort ég væri
svona aðþrengd og ég sagöi
bara viö hannaö ef ég væri aö fá
mér gleraugu mér til einberrar
skemmtunar væri ég liklega
ekkert aö ónáöa hann — ég gæti
þá alveg notast viö tómar
spangirnar og þaö væri enginn
vandi aö nálgast þær. bá fór
hann aö hlæja og sagöi: „Svona
konu verö ég aö troöa einhvers
staðar inn I móttökutima.”
„Ekkert flipp flapp úti
loftið”
Ég kom I bæinn 15 ára úr
sveitinni. bá fór ég aö vinna á
hóteli. Svo vann ég ekkert I sex
ár, frá þvi aö ég var 18 þangaö
til ég var 24 ára. Tókuö þiö eftir
þessu? Ég vann ekkert, geröi
bara ekki handtak — ég var
bara heima oglaunalaus varég.
Nei, án gamans, þaö fer alveg
stjórnlaust i skapiö á mér þegar
fólk segir hugsunarlaust aö
heimavinnandi húsmæöur vinni
ekki. A þessum árum var ég
meö 2 börn og mann i heimili.
bvottavélar, hrærivélar og svo-
leiðis voru ekki komnar i tisku
og þaö þótti lúxus aö eiga tau-
rullu.
Maður var aö baka og sauma
og stoppa og stffa og pressa.
Maöur var alltaf aö pressa og
pressaöi allt, jafnvel sokkana,
þvi þá entust þeir lengur. Allt
var úr ull og ef maöur var nógu
duglegur aö pressa þá var hægt
aö láta flikurnarhalda forminu.
betta var 1947 ogþá var nú festa
i tilverunni, maöur minn. Kjöt
var boröaö á miövikudögum og
sunnudögum og ekki á öörum
dögum. Ekkert flipp flapp úti
loftiö meö þaö.
Eftir aö ég haföi sem sagt leg-
iö í þessu aögeröaleysi i sex ár
skildi ég viö manninn minn,
varö einstæö móöir og fór aö
vinna utan heimilis. Siöan hef
ég mest unniö viö verslunar-
störf af öllu tagi, saltaö slld,
veriö kokkur, unniö á bensin-
stöö, veriö I vistognúna vinn ég
i sjoppu og llkar stórvel við
þennan vinnustaö.
baö er annars alveg ótrúlegt
að sjá hvernig fóik getur gengiö
um opinbera staði eins og þar
sem ég vinn. Svei mér þá. Um
daginn gerði einhver sér litið
fyrir ogskeit á klósettgólfiö, ný-
þvegiö, og mér varö aö oröi:
„Miklar bölvaöar skepnur geta
þetta veriö.” bá sagöi maöur
sem vinnur með mér að bragði:
„Góöa, vertu ekki aö móöga
blessaöar skepnurnar.”
Allt er eyöilagt á svona opin-
berum stööum, öllu stolið og
umgengni er jafn svaöaleg hjá
báöum kynjum (algert jafnrétti
þar) oghjá öllum aldurshópum.
baöeruhelst börnin sem ganga
sæmilega um.
„Hann var hobbýmað-
ur, ég sveitamaður”
í fyrra hjónabandinu mlnu
voru mér skammtaöir matar-
peningar og ef þeir entust ekki
þá fékk ég ekki viöbót. bá komu
llka yfirheyrslur sem sögðu sex.
Ég stóö fyrir herrétti og lagöi
fram nótur til aö sanna að ég
heföi ekki eytt i óþarfa. Ég var
svo mikiö barn að mér datt
aldrei I hug aö bera brosandi
fram tóma diskana eöa bara
hreinlega gera verkfall. Maöur-
inn minn eyddi hins vegar þvl
sem honum sýndist. Hann var
hobbýmaður, ég sveitamaöur.
Éghaföi mjög gaman af þvi að
eyöa peningunum okkar i
„óþarfa” þ.e. góöan mat handa
krökkunum og svoleiöis.
Viö skildum nú samt i mjög
góöu. baö fór þannig fram: Ég
sagöi bara viö hann aö ég tryöi
þvl ekki aö ég gæti ekki lifaö
betra lífi en þvi sem ég heföi lif-
aö i hjónabandi með honum.
Hann hélt fyrst aö ég væri aö
gera grln, sá svo aö mér var fúl-
asta alvara, viö skrifuöum þaö
upp sem viö áttum og skiptum
þvi á milli okkar og skildum. 1
marga mánuöi á eftir var hann i
fæbi hjá mér svo aö viöbrigöin
yröuekki eins snögg fyrir börn-
inogviöerum ágætis vinir enn I
dag.
ÉgskD sattaösegja ekki þann
tilfinningaofsa sem fólk iætur
eftir sér í sambandi við hjóna-
skiinaði. Og hvernig fólk getur
látið meö börnin. Skilnaður er
fyrst og fremst mál hinna full-
orðnu og fólk á aö hugsa um þaö
sem krökkunum er fyrir bestu i
bráö og lengd en ekki láta eftir
sér alls konar óhemjuskap sem
aUtaf bitnar mest á börnunum.
Og eftir skilnaö á fólk aö bera
sameiginlega ábyrgö á uppeldi
barna sinna. Mér finnst þaö út
i hött aö konan eigi ein aö ala
börnin upp eftir skilnaö og fá
þau I sinn hlut I eitt skipti fyrir
öll. Margir karlmenn vilja ekk-
ert af börnunum slnum vita eftir
aö sambúö lýkur og ég fýrirlít
fátt meira en þaö sem ég kalla
„jólasveinapabba”. Konur geta
svo sem lika hagaö sér eins og
svin og beitt börnunum fyrir
sig á grimmilegan hátt eins og
að neita feörunum um aö sjá
börnin. baö er ekki fyrir börnin
gert — þaö veit mfn trú.
Ég á sjálf fimm börn, tvö meö
þeim fyrri, þrjú meö þeim
seinni. Stelpurnar minar fimm
hafa aldrei veriö bitbein og þó
aö þær séu kannski ekki alfidl-
Framhald á blaösiöu 18
Mér finnst Alþýöubandalagið hafa brugöist og svikiö nærri allt
sem lofaö var.