Þjóðviljinn - 07.07.1979, Síða 12
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 7. júll 1979
íþróttirCT íþróttir
™ ^ “ Umsjón: Ingólfur Hannesson
íþróttir
Úr einu í annað
jj Heimsmet í 800 nu hlaupi
■ Nýtt heimsmet i 800 m. hlaupi leit dagsins ljós i fyrradag á
Ifrjálsiþróttamóti i Osló. Þaö var Bretinn Sebastian Coe, sem metiö
setti þegar hann hljóp á 1:42.33 min. Eldra metiö var sett 1977 af
Kúbumanninum Alberto Juantorena, en þaö var 1:43.40 min.
Miilitimi Coe i hlaupinu eftir 400 m. var 50.5 sek. þannig aö hann
hefur haldiö mjög jöfnum hraöa. Annar varö Bandarlkjamaöurinn
Evans White á 1:45.75 min. og þriöji Gary Cook, Bretlandi á
1:46.28 min.
Þeir leika gegn Færeyingum
Drengjalandsiiöiö (14-16 ára), sem leikur gegn Færeyingum I
dag I Þórshöfn og I Reykjavik á miövikudaginn er þannig skipaö:
Friörik Friöriksson, Fram, Guömundur Erlingsson, Þrdtti,
Gisli Bjarnason, KR, Jóhannes Sævarsson, Vikingi, Nikulás Jóns-
son, Þrdtti, Anton Jakobsson, Fylki, Birgir Guöjónsson, Val, Ás-
björn Björnsson, KA, Kári Þorleifsson, ÍBV, Hannes Helgason, IA,
Sæmundur Valdimarsson, IBK, Óli Þór Magnússon, IBK, Helgi
Sigurbjörnsson, ÍBK, Valgeir Freyr Sverrisson, ÍBK, Ragnar
Margeirsson, ÍBK.
íþróttir um helgina
KNATTSPYRNA
Laugardagur:
I dag eiga Islendingaar aö leika drengjalandsleik gegn Færey-
ingum i Þórshöfn og er það fjórði leikur þjóöanna i þessum aldurs-
flokki. I l.og 2. deild verða eftirtaldir leikir:
UBK-Magni, 2. d., Kópavogi kl. 14.00
Sunnudagur:
KA-KR, 1. d., Akureyri kl. 19.30
Fram-IBV. 1. d., Laugardalsvelli ki. 16.00
Mánudagur:
Vikingur-IA, Laugardalsvelli kl. 20.00
IBK-Valur, Keflavik kl. 20.00
GOLF
SR-keppnin veröur hjá Golfklúbbi Akraness um helgina og gefur
mótiö stig til landsliðs. Hjá GR veröa tvö mót, öldungakeppni og
kvennakeppni.
Efnilegur strákur
Norskir knattspyrnuáhugamenn mega vart vatni halda þessa
dagana af hrifningu yfir frammistöðu 17 ára stráks i 1. deildinni
þar. Hann heitir Paal Fjeldstad og leikur meö Brann.
Fyrir ári lék Páll meö Lyngbö i 5. deild, en strákur var fram-
sækinn og hélt þvi til Bergen. Þar komst hann fljótlega i unglinga-
lið Brann og fyrir u.þ.b. mánuði var hann kominn i aöalliðið. Um
þaö segir þjálfarinn, Ivar Hoff: „Ég hef aldrei séö eins efnilegan
knattspyrnumann eins og Pál, en ég var tilneyddur til þess að
kasta honum ungum fyrir úifana i 1. deildinni þvi miöherjinn okk-
ar slasaðist.” 1 fyrsta leiknum, sem varö gegn Valeringen átti
strákur stórleik og i næsta leik var hann kosinn besti leikmaður
Brann. Eftir þriöja leikinn á móti Bryne áttu Iþróttafréttaritarar
dagblaðanna vart nógu mörg og stór lýsingarorö til að lýsa
frammistööu Palla. Dagblaöiö gaf honum 5 stig af 6 mögulegum i
einkunnagjöf sinni. Haldi svo fram sem horfir, verður strákur
kominn i atvinnumensku innan tiöar.
1 lokin má geta þess að lenska er hjá norskum knattspyrnuliö-
um, sem meira mega sin, að láta leikmönnum A-liösins I té bifreiö
til frjálsra afnota. Nokkur vandræöi voru meö Pál, þvi hann haföi
ekki aldur til þess aökeyra bil. Þess I stað fékk hann skellinöðru....
* Paal Fjeldstad I leik meö Brann, en hann er efnilegasti knatt- ■
■ spyrnumaöur Noregs um þessar mundir.
i Mœttur á ný í slaginn j
Það eru alltaf gleðitiöindi þegar gamlir knattspyrnukappar taka 5
I fram skóna á nýjan leik og hefja keppni. í dag mun fyrrum |
■ Iþróttafréttaritari Þjóöviljans, Gunnar Steinn Pálsson, eiga ■
I „come-back” með nýju félagi, 1K, og leika þeir félagar gegn |
■ Stjörnunni. 1 siðasta stórleik Gunnars meö Breiöablik fékk hann M
■ eftirfarandi umsögn hjá einum kollega sinum : Gunnar Steinn var ■
“ sem klettur á kantinum.
Lk,__________________________________________________________-J
Tekst honum hið
ilhnögulega?
// Ég vil vera bestur og ég
vil að fólk segi um mig:
Hann var einn af snjöllustu
tennisleikurunum i heim-
inum. Vegna þessa ætla ég
mér að sigra i Wimbleton -
keppninni fjórða árið í
röð".
Sá sem þetta mælir er sænska
þjóðhetjan og tennisstjarnan
Björn Borg, og hann bætir við:
„Einungis þaö aö vita, að ég á
tslandsmót yngri flokkanna I
knattspyrnu er nú i fullum gangi,
og línurnar I hinum ýmsu flokk-
um eru farnar aö skýrast veru-
lega. Hér á eftir veröa tiunduö
þau liö sem sigurstranglegust
eru.
1 A-riðli 2. flokks kemur barátt-
an til meö aö standa á milli 1A,
KR og UBK og eru þessi liö ákaf-
lega jöfn aö getu, t.d. lyktaöi leik
KR og UBK fyrir skömmu meö
jafntefli 1-1. I B-riölinum standa
Vikingar og Haukar best að vigi,
en Þróttur og Leiknir eru enn inni
myndinni.
IBK og KR eru einna sterkust i
A-riöli 3. flokks, en Fylkir og 1A
fylgja þeim fast eftir. I B-riðlin-
um eru Valur og Stjarnan meö yf-
irburöaliö og i C-riölinum stendur
möguleika á þvi að gera eitthvaö
sem enginn hefur gert fyrr,
hleypir i mig aukinni keppnis-
hörku. Ég á sjálfsagt eftir að
sigra seinna á eina stórmótinu,
sem mér hefur enn ekki tekist aö
sigra á (US Open), en tækifæri
sem þetta fæ ég aldrei aftur.”
Björn er langtekjuhæsti tennis-
leikari heimsins i dag og hefur
um 700 miljónir i árslaun auk ým-
issa auglýsingatekna. Hann þén-
ar meir á einu móti heldur en aör-
ir atvinnutennisleikarar gera á
Armann langbest aö vigi. 1 hinum
riölunum hafa einungis örfáir
leikir farið fram.
Vikingur er enn meö fullt hús i
A-riöli 4. flokks, en KR, Þróttur
og Valur gætu velgt þeim undir
uggum. I B-riölinum veröur bar-
áttan liklega á milli 1A og 1R.
Gróttan er sigurstranglegust I C -
riöli og i E-riölinum stendur slag-
urinn á milli Hattar og Sindra.
Keflvikingar og Skagamenn
slást um efsta sætiö I A-riöli 5.
flokks, en IBV gæti hæglega
blandað sér i þann slag. IR er
með yfirburðastööu i B-riölinum
eða fullt hús. I C-riölinum standa
IK, Selfoss og Vestri nokkiö jafnt
aö vigi. A Noröurlandi og Aust-
fjöröum er staöan enn nokkuö ó-
ljós.
heilu ári. Og kappinn hefur sigraö
á öllum stórmótum, nema US Op-
en.
En er Björn sá besti sem uppi
hefur verið? Er hann betri en
Willie Renshaws, sem sigraði 6
sinnum I röð, 1881-1886? Hvaö
meö Rod Lavers, sem sigraði 1961
og 1962? Hann gerðist síðan at-
vinnumaður og varö ekki gjald-
gengur i Wimbleton fyrr en 1968
og þá sigraði hann og einnig áriö
1969.
Hvað svo sem þessum vanga-
veltum liður, þá er vist að Björn
Borg á öngvan sinn likan i heimi
tennisleikara i dag.
A myndinni hér aö ofan heitir
Björn greinilega á æöri máttar-
völd sér til stuönings.
Ekkert gefiö eftir
Laugardalsvöllur — Frjálsiþróttaleikvangur
Meistaramót íslands
ífijálsum íþróttum 1979
V erður haldið um helgina.
Keppnin hefst i dag kl. 14 og
á morgun, sunnudag kl. 13.30.
Allir bestu frjálsíþróttamenn landsins
meðal þátttakenda.
Konúd og sjáiö spennandi keppni.
Frjálsiþróttadeild Ármanns.