Þjóðviljinn - 07.07.1979, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 07.07.1979, Qupperneq 13
Listamenn og fyrirsætur Laugardagur 7. júll 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 urinn upp runninn... Peningar 632 C Fsrflii hara út í bíl og láttu eins og rt sé. Ég skal svo Ijúga ein- ju upp. Best að þú f arir úr f ötunum, elskan, konan mín er að koma. Hann gat ekki tekið peningana sína með sér, en hann skreppur öðru hvoru inn til að kíkja á þá. ! \ I I Góður árangur í Sviss Góður árangur ytra Er þetta er skrifaö, er lokið 8 umferðum f Evrópukeppni landsliða i bridge. Island hefur spilað við eftirtaldar þjóöir, með þessum árangri: Island — Portúgal: 10 + 3 Island — Israel: 5-15 Island — Ungverjaland: 8-12 ísland — Belgia: 16-4 Island — Noregur: 12— 8 tsland — Pólland: 3-17 Island — Holland: 20-0 Island — V-Þýskaland: 5-15 Samtals höfum við þá 89 stig. Þetta er góður úrangur hingað til. Ef viö litum á einstaka leiki, sjáum við, aðPóllandsem hefur á aö skipa mjög sterku liöi, vinnur okkar menn með 17-3. Sá leikur var nokkuð jafn framan af, en litiðmá út af bregöa, til að sigurmöguleikar séu fyrir hendi. Gegn tsrael töpum við einnig, nú með 5-15, en tsrael hefur nU hin siöari ár, haft á að skipa mjög góðu liði, og er skemmst aö minnast þess, að þeir náðu 2. sæti á þessu móti fyrirörfáum árum. íslandhefur þó alltaf staöiö mjög i þeim, og hefurtrUlegabetrahlutfall gegn þeim, hin siðariár. Sigur okkar manna gegn Hollandi er ánægjulegur, þvi Holland er mikið framtiðarland i bridge. Þar er liklega öflugasta ung- lingastarfsemi i heiminum, ef Sviþjóð er frátalin. Einnig er sigur gegn Noregi vel þeginn, svona skömmu eftir heimsókn Breck-Lien (besta par Norö- manna) hingaö til lands. Leikir Islands og V.Þýskalands eru alltaf i háloftunum. 1 Ostende 1973 voru Þjóðverjarum 50 stig- um yfir okkar menn i hálfleik (hreinn sigur), en landinn kom tviefldur tU leiks i seinni hálf- leik og jafnaði þann mun og gott betur. Dæmigerður leikur milli okkar og þeirra gegnum árin. Um aðra leiki er fátt aö segja, en stórsigrar eru ekki fyrirhafn- arlausir, jafnvel þó Belgar eöa PortUgaíir eigi i hlut. A móti Ungverjum henti smáóhapp einn spilarann okkar, sem geröi það að verkum aö leikurinn var dæmdur tapaður fyrir okkur 8-12, en i' tölum endaöi hann 10-10. Hvað það óhapp var, er ekki enn vitað, en trúlega er það margbætt, með góðum sigri yfir Belgum um kvöldið sama dags. I mótinu sjálfu, virðast þrjár þjóðir keppa um sigurinn, en það eru Frakkar, Pólverjar og Italir. Allt eru þetta sterkar þjóðir, en Island á að eiga góða möguleika á að „plasera” á góðum stað, eftir þessa byrjun. Bikarkeppni Bridgesambandsins I dag eru á dagskrá nokkrir leikir i Bikarkeppni Bridgesam- •bandsins. A Isafirði keppa sveitir Páls Askelssonar við sveit Georgs Sverrissonar Kópavogi. I Borgarnesi keppa heimamenn við sveit Tryggva Bjarnasonar Rvk., og uppá Skaga keppir sveit Jóhanns Kiels (?) við sveit Sævars Þor- biörnssonar Rvk. Ekki er vitað um fleiri leiki i dag. Fyrirliðar sveita eru beðnir um að koma Ursiitum Ur leikjum sinum til þáttarins sem fyrst. Mjög góð þátttaka i Hreyfds-húsinu Vegna óviðráðanlegra or- saka, gat þátturinn ekki birt Ur- slit Ur Hreyfils-hUsinu sl. fimmtudag, enalls mættu 48 pör til leiks. Það er mesta þátttaka sem mætthefurá einn spilastað i sumar. Óhætt er að bæta enn við þá tölu, svo menn eru hvattir til að mæta vel og timanlega nk. fimmtudag. Keppnisstjóri er sem fyrr, Guðmundur Kr. Sigurðsson. Keppni hefst kl. 19.30., stundvis- lega. Landslið i yngri-flokki Landslið i bridge i ftokki yngri manna hefur þegar verið skip- að.l liöinueru: Guðmundur Sv. Hermannsson, SkUli Einarsson, Sævar Þorbjörnsson og Þorlák- ur Jónsson. Fyrirliði og þjálfari er: Jakob R. Möller. Liðið heldur til Gautaborgar i byrjun ágUst, til þátttöku i Norðurlandamótinu I bridge, yngri flokk. Liöið æfir mjög vel þessa dagana, og verður skemmtilegt að fylgjast með þvi. Hresst Œð vanda! I DAG M.A. ,,Merkilegt hvaö þiö eigiö marga og góöa listamenn” — segir Jörgen Bruun Hansen, húsaskreytingarmeistari, listamaöur og múrari, meö meiru, I hressilegu spjaiii viö Magn- ús Guömundsson, fréttamanna VIsis I Kaupmannahöfn. Hansen hefur veriö tíöur gestur á Islandi og kennt viö Myndlista- og handiöaskólann. ,,Keppum við ódýrustu fríhafnir Evrópu” Sæmundur Guðvinsson blaöamaöur ræöir viö Þórö Magnússon fjármálastjóra um rekstur Frihafnarinnar á Keflavíkurflug- velli, nýafstaöna kjaradeiiu starfsmanna, iögregiurannsókn á fyrirtækinu og fleira. ,,Erum með einhvern meðalmann i huga tf sem er I rauninni ekki til, segir Egill Guömundsson arkitekt hjá Húsnæöismálastofnuninni. Jónlna Michaeisdóttir, blaöa- maöur, ræöir viö Egil og tvo aöra arkitekta um viöhorf þeirra tii arkitektúrs á tslandi, húsbygginga og fleiri hluta. James Dean Leikarinn og „uppreisnarmaöurinn” sem varö Imynd unga fólksins. Hann lék I fáum myndum og vinsældir hans uröu aldrei meiri en eftir að hann dó. ( elo og undramaðurinn^ Jeff Lynne Gunnar Salvarsson, blaðamaður, skrifar um einhverja pott- þéttustu og vinsælustu hliómsveit siðari ára. Electric Lieht Orc- ...oghelgin er komln!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.