Þjóðviljinn - 07.07.1979, Page 15
Laugardagur 7. júli 1979 ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 17
Skipað í em-
bœtti rqfmagns-
eftirlitsstjóra
ríkisins
Iðnaöarráöherra hefur
skipaö Berg Jónsson verk-
fræöing í embætti rafmagns-
eftirlitsstjóra rikisins frá og
meö 1. júli.
Jón A. Bjarnason lætur ef
embætti aö eigin ósk vegna
heilsufarsástæöna.
Bergur Jónsson er fæddur
1934 og útskrifaðist sem
verkfræðingur frá
Technische Hochschule i
Miinchen árið 1960. Frá 1966
hefur hann unnið hjá Lands-
virkjun.
Vilja koma upp
Skákminjasafni
Stjórn Skáksambands
Islands samþykkti nýlega
eftirfarandi tillögu:
„Stjórn Skáksambands
tslands samþykkir að beita
sér fyrir þvi, að sambandið
komi á fót Skákminjasafni
Islands, sem verði i umsjá
þess.
Til safnsins verði reynt að
afla sem flestra gagna, sem
varða sögu skáklistarinnar á
íslandi. Verði i þvi skyni
leitað til þeirra aðila, sem
slik gögn hafi undir höndum
og falast eftir þeim sem gjöf
eða til kaups við verði.”
t umræðum um þessa
samþykkt kom fram, að
skáksaga tslendinga siðari
tima hafi veriö rituð að
nokkru, en þó séu þar
tilfinnanlegar eyður, sem
fylla þyrfti i með viðtækri
heimildakönnun og söfnun.
Jafnframt að vitað væri,
að mikið af ýmiss konar
skákgögnum er i einkaeign
og má þar nefna skákbækur
og timarit, skráðar skákir,
mótaskrár, verðlaunagripi,
ljósmyndir og margt fleira,
sem fyrirhuguðu safni væri
akkur i.
Skáksamband tslands
hefur nú eignast rúmgóð
húsakynni og fengið aðstöðu
til að varðveita slika safn-
muni. Eru það vinsamleg
tilmæli til þeirra, sem vildu
leggja eitthvað til safnsins,
sem gjöf eða til kaups, aö
þeir hafi samband við
stjórnarmenn Sl.
Leiðrétting
Prentvillupúkinn brá á leik
i gær á opnunni sem fjallaöi
um leigjandamál. I viö-
talinu við Ragnar Aðal-
steinsson féll niöur setning
þannig að merkingin brengl-
aðist. Rétt er klausan
svona:
Éger þeirrar skoðunar aö
leiga sé ekkert sérstaklega
há hér á landi miöað við
önnur lönd, þ.e. sem hlutfall
af byggingarkostnaöi.en hún
er mjög há sem hlutfall af
almennum launum.
Þá er einnig villa i við-
talinu við Andreu Jóns-
dóttur. Þar á að standa:
Þeir eigendur kröfðust 600
þús. kr. fyrirfram og leigan
átti að vera 60-70 þús. á
mánuði. —ká
Breskur hermaöur i Almannagjá.
Hljóðvarp sunnudag kl. 20.30:
Um hernám
íslands 1940
1 á r eru liðin 30 ár frá þvi að ts-
land var innlimaö i Nato. Fyrsta
skreflð sem stigið var, sem leiddi
af sér þá innlimun og komu
bandarisks herliös til landsins 2
árum siðar, var hernám tslands
10. mai 1940, er Bretar stigu á
land. Annað kvöld verður flutt
frásögn af hernáminu i hljóð-
varpinu, sem nefnist „Frá her-
námi tslands og styrjaldarárun-
um siðari”. Pétur Ólafsson les
þar frásögu sina og ætti hún að
vera hinni ungu kynslóð sem litið
veit um þennan tima áhugavert
hlustunarefni. Þátturinn byrjar
kl. 20.30.
2. þáttur Hrafnhettu
A morgun kl. 13.20 verður flutt-
ur 2. þáttur framhaldsleikritsins
„Hrafnhettu” eftir Guðmund
Danielsson. Nefnist hann „Ast-
kona og andskoti”. Leikstjóri er
Klemenz Jónsson, en með helstu
hlutverkin fara Helga Bachmann,
Arnar Jónsson og Þorsteinn
Gunnarsson. Flutningur þáttar-
ins tekur 70 minútur.
1 1. þætti gerðist þaö að Niels
Fuhrmann, skrifari hjá Schested
sjóliðsforingja, verður ástfanginn
af Appolloniu Schwarzkopf, öðru
nafni Hrafnhettp. Hann veröur
manni að bana i sjálfsvörn, og
mál skipast þannig að hann hefur
hug á að komast burt frá Dan-
mörku.
t 2. þætti kemur vinnuveitandi
Nielsar, Pétur Raben aðmíráll til
sögunnar, ogþar segir frá nánari
kynnum þeirra Hrafnhettu.
■
I
■
I
■
I
■
I
II
I
■
I
■
I
j
i
1
■
I
■
I
L
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn.
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur I umsjá Guðmundar
Jónssonar pianóleikara.
(endurtekinn frá sunnu-
dagsmorgni).
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15Veöurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Öskalög sjúklinga: Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir).
11.20 Barnatimi: Viö og
barnaáriö.Stjórnandi: Jak-
ob S. Jónsson. Hvernig hafa
aörir þaö? Ýmislegt um
börn i öörum löndum.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 1 vikulokin. Stjórnandi:
Kristján E. Guömundsson.
Kynnir: Edda Andrésdóttir.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
17.20 Tónhornið: Guðrún
Birna Hannesdóttir stjórnar
þættinum.
17.50 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
■
r
I vikulokin i dag
kl. 13.30:
Rætt við
Sæma rokk
og spjallað
um bangsa
Ýmislegt kræsilegt er á boð-
stólunum i þættinum t vikulokin i
dag kl. 13. 30. Gestur þáttarins að
þessu sinni verður Sæmundur
Pálsson lögreglumaður, sem eftil
vill er betur þekktur undir nafn-
inu „Sæmi Rokk”. t tilefni af þvi
verða spiluö gömul og góð rokk-
lög.Þá veröur spjallaö um isbirni
og af þvi tilefni rætt við Jóhann
Pétursson vitavörö á Hornbjargi,
en eins og kunnugt er, þá sáust is-
bjarnarspor á Hornströndum ný-
lega. t sambandi viö þennan lið
verður einnig rætt viö fleiri ein-
staklinga um bangsana. Þá verð-
ur spjallað við nokkra veitinga-
húsaeigendur um klæðnað á
skemmtistöðum. Rætt verður viö
fólk um fyrstu ástina. Þá verður
spjallað við krakka og unglinga
sem sækja leiktækjasali, sem
sprottið hafa eins og gorkúlur á
höfuðborgarsvæðinu á siöustu
misserum.
Að venju verður getraun fyrir
hlustendur i þættinum og spurn-
ingaleikur meðgestum. Að lokum
mágeta þessað haft verður sam-
band út á land t.d. til Neskaup-
staðar i tilefni af 50 ára afmæli
staöarins um þessa helgi.
Stjórnandi þáttarins er
Kristján E. Guðmundsson og
kynnir Edda Andrésdóttir. Aðrir
aðilar þáttarins eru Guðjón
Friðriksson, og Ölafur Hauksson.
tsbjörninn verður til umræöu ,,t
vikulokin" i dag.
-----------------------------1
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- I
kynningar.
19.35 „Góði dátinn Svejk” |
Saga eftir Jaroslav Hasek i e-
þýöingu Karls lsfelds. Glsli
Halldórsson leikari les (21). |
20.00 Gleöistund, Umsjónar- ■
menn: Guðni Einarsson og
Sam Daniel Glad. m
20.45 Einingar. Umsjónar-
menn: Kjartan Arnason og
Páll A. Stefánsson.
21.20 Hlöðuball. Jónatan
Garðarsson kynnir amer- ■
iska kúreka- og sveita-
söngva.
22.05 Kvöldsagan: „Grand ■
Babylon hótelið” eftir Arn- I
old Bennett. Þorsteinn !
Hannesson les þyöingu sina |
(8). ■
22.30 Veðurfregnir. Fréttir '
Dagskrá morgundags
22.50 Danslög. (23.35 Frétt- ■
ir).
01.00 Dagskrárlok.
PETUR OG VÉLMENNIÐ
Eftir Kjartan Arnórsson
TÆKA/imtMWIRMlR BVRlfi h€>5K£VT6
SfímPM HÓ'FUÞ RÖ/S,e'l?TS0G V£L-
-Pr,£NN\‘öBúKtm
P£T(J& ERLRVNN Bt'Dfí FY/?IR UTRN,SUO
F)'E> HfíNN \/Efí£>l FKKl FYRil?.
GOTTfíNH/WrOeLl fíOÉR LfíBUR NfíKfEPOLEGfí
sins og RÐmiNN ffezjt oinur sé rb>
OtRnG-RST UNOiR uPPSKURB sefú&HTl
BJfiRCxR&Liri HfíNS'
NOkKQ.0 'ÖElNhJfí-
ER RÐ HVBSf) ? POlNN 85LTI VINUR
ER f)Ð CrPNC-fíST UKDtlQ UPPS^URÞ &£'/D
CrÆTI BJftaQrP)£> LTFI HfíNS!'
IFLJfí-ÞBS5U CRLOKIÐ/MO ER
SRRfí PE> \JITR HV0IQT ÞSTTfí
YiEFUfl TEKlSTl
Umsjón: Helgi ólafsson
Frá Portoroz
Eins og getiö var um hér á
siftum Þjóðviljans um dag-
inn sigraði holienski stór-
meistarinn Jan Timman á
aiþjóðiega skákmótinu i
Portoroz. Mótið var mjög vel
skipað en það sem einna
mesta athygli vekur við
lokastöðuna er þaö að stiga-
hæstu mennirnir röðuðu sér i
efstu sætin nákvæmlega i
réttri röð.
Þannig var Timmanefstur
á stigum með 2625 stig,
Larsen sem varði 2-3 sæti nr.
2 með 2620 og Ribli sem varð
jafn Larsen meö 2595 stig. I
fjórða sæti kom svo
Czechkovsky 2560 stigen þar
varð þó örlitiö frávik þvi
Kusmin ku vist vera stiga-
hærri með 2565 stig, þó ekki
muni þar miklu. Er þetta
ágætur vitnisburöur fyrir
nákvæmni Elo-stiganna. En
nóg um það. Þeir Larsen,
Timman og Ribli voru lengi
vel taplausir en undir lokin
fór Larsen að tapa hverri
skákinni á fætur annarri,
m.a. fyrir Kínverjanum Chi
Ching Chuang en hann út-
deildi einnig núlli á Gligoric.
Ribli tapaði hinsvegar að-
eins einni skak fyrir einum
efnilegasta stórmeistara
Júgóslava. Viö skulum sjá
hvernig það atvikaðist:
Hvítt: Z. Kibli (Ungv.land)
Svart: M. Marjanovic
(Júgóslavia )
rarrasch-vörn
1. c4-e6 6. Bg2-Rf6
2. d4-d5 7. 0-()-Be7
3. Rf3-c5 8. Rc3-0-0
4. c xd5-exd5 9. Bg5-c4
5. g3-Rc6
(Þetta afbrigði hefur vcrið
mjög i sviðsljósinu að undan-
förnu. Aður fyrr léku menn 9.
-cXu4 iG.Rxd4-h6 11. Be3-He8
sbr. 18. einvigisskák
Petrosjans og Spasskis
1969.)
10. Re5-Be6
11. f 1-Rxe5
12. dxe5
(En ekki 12. fxe5-Rg4!
o.s.frv.)
12. -d4! 13. Rb5
(Eða 13. exf6-gxf6
13. ..I)b6 15. KhI-Bg4
14. a4-d3+ 16. Bf3
(16. exf6 er freistandi en
gengur ekki: 16. -dxe2 17.
fxe7-exdl 18. exf8+-Hxf8 19.
Hfxdl-Bxdl 20. Hxdl-f6 21.
Bh4-a6 og þó hvitur hafi 3
létta menn fyrir drottning-
una á hann við mikla liðs-
skipunarörðugleika að striða
ogstendur því höllum fæti.)
16. Bxf3+
17. Hxf:Ua6
18. Rc3-Dcb2
19. exf6-Bb4 21. Iibl-Da2
20. exd3-Bxc3 22. dxc4
(22. fxg7 Hfd8! o.s.frv.)
22. ..HadS
23. Db3-De2!
24. libfl
(Auövitað ekki 24. Dxc3-Hd2
og vinnur.)
24. ..Hd2 28- Kfl-He8
25. Hlf2-De4 2»- Dd3-Del +
26. Kg2-Hxf2+ :!0- Kg2-Bc5
27. Kxf2-Bd4+ 31' fx§7
(Svartur leikur og vinnur.)
31. ..He2 +
32. Kh3-Hxh2+!!
33. Kxh2-Dgl +
34. Kh3-Dhl +
35. Kg4-h5 +
36. Kf5-Dh3 +
— Hvitur gafst upp, enda
fær hann ekki foröaö máti á
e6.
PS Lausnin á skákþrautinni
var þessi:
1. Hc8! Kxg3 2. Dc7 mát.