Þjóðviljinn - 07.07.1979, Qupperneq 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 7. júll 1979
alþýöubandalagiö
Árnesingar — Þorlákshafnarbúar.
Ragnar Arnalds, mennta- og samgönguráðherra,
gengst fyrir almennum stjórnmálafundi miðviku-
daginn 11. júli i félagsheimilinu i Þorlákshöfn.
Fundurinn hefst kl. 20.30. Allir velkomnir.
Sumarhátið
Alþýðubandalagsins i Norðurlandskjördæmi eystra
verður við Lund i Axarfirði dagana 13., 14. og 15.
júli.
Þátttaka tilkynnist til:
Húsavik: Snær Karlsson, simi 41397.
Raufarhöfn: Guðmundur Lárusson, simi 51225.
Dalvik: Óttarr Proppé, simi 61384.
Akureyri: Höskuldur Stefánsson, simi 22445 og Páll
Hlöðversson, simi 24953.
S-Þingeyjars.: Runólfur Elentinusson, simi 43183.
Ólafsfjörður: Agnar Viglundsson, simi 62297.
Kjördæmisráð.
Kubbi I Skutulsfirbi viö isafjarðardjúp
Alþýðubandalag Kópavogs fer í
Isafjarðardjúp
Alþýðubandalagsfélag Kópavogs fer i sumarferð slna norður I
isafjarðardjúp. Lagt veröur af stað föstudaginn 27. júli kl. 2 e.h.
frá Þinghóli og komið aftur sunnudaginn 29. júlf. — Þátttakendur
hafi með sér tjöld og nesti. Farið veröur um merkar söguslóðir
og kunnugir menn verða til frásagnar.
Fcrðanefnd gefur nánari upplýsingar en I henni eru Lovisa
Hannesdóttir, simi 41257, Hans Clausen, slmi 41831 og Adolf J.E.
Petersen, seimi 42544.
Skráið ykkur til þátttöku sem fyrst.
Alþýöúbandalagið Kópavogi.
LOKAÐ
i réttarhléi frá 1. júli til 1. september 1979.
Þó verður skrifstofan opin alla fimmtu-
daga á þessu timabilí og bréfamóttaka er
hvern virkan dag.
Ingi R. Helgason hrl.
Laugavegi 31.
Tökum að okkur
viðgerðir og nýsmiði á fasteignum.
Smiðum eldhúsinnréttingar; einnig við-
gerðir á eldri innréttingum. Gerum við
leka vegna steypugalla.
Versiið við ábyrga aðila
TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ
Bergstaðastræti 33, simar 41070.
Auglýsið í
Þjóðviljanum
pjúÐVium
Þórunn sér um
Sunnudagsblaðið
Þórunn Sigurðardóttir
leikkona og blaðamaður er
umsjónarmaður Sunnudags-
blaðsins I sumar.
1 blaðinu á morgun segir
Þórunn frá leikhúslifi i
London, Guðjón Friðriksson
heimsækir skáld i Gamla
kirkjugarðinum, Arni Berg-
mann skrifar um Sigurð Lin-
dal og verklýðshreyfinguna,
Guðlaugur Arason bætir við
bréf sln til Friðu. Magnús H.
Gíslason rifjar upp minn-
ingar um karlakóra. Margt
fleira er I blaðinu.
BaldurMöller ráðuneytisstjóri í
dómsmálaráðuneytinu:
Engin fyrimudi
vegna hópferða amerískra hermanna á
skemmtistaði i Reykjavík
Dómsmálaráðuneytið hefur
engin fyrirmæli gefið lögreglu-
yfirvöldum vegna bandariskra
hermanna i Reykjavik, sagði
Baldur Möller ráðuneytisstjóri i
samtali við Þjóðviljann i gær.
Gestamóttaka
fyrir Vestur-
íslendinga á
Sögu
Þjóðræknisfélagið efnir tii
gestamóts fyrir Vestur-Islend-
inga og vini þeirra á Hótel Sögu á
morgun, sunnudag, 8. júli, kl. 3.30
e.h.
Þann sama dag fer fram guðs-
þjónusta i Bessastaðakirkju kl. 2
e.h. Þar predikar séra Valdimar
J. Eylands, dr. theol og Elin
Sigurvinsdóttir syngur einsöng.
Forseti tslands, dr. Kristján Eld-
járn, mun ávarpa kirkjugesti i lok
athafnarinnar.
A Hótel Sögu munu óperu-
söngvararnir Sieglinde Kahmann
og Sigurður Björnsson skemmta
með söng og Bill Holm frá
Minnesota leika á pianó.
Allir eru velkomnir til þátttöku
I þessum athöfnum.
Baldur sagði aö afskipti ráðu-
neytisins af þessu máli yröu að
hafa aðeins lengri aðdraganda en
bætti þvi við að ýmislegt gæti
gerst áður en sól rennur.
Tilefni fyrirspurnarinnar var
fullyrðing i einu blaðanna i gær að
beiðni hefði komið frá dómsmála-
ráðuneytinu til lögreglustjórans I
Reykjavik þess efnis að tveir
borgaralega klæddir lögreglu-
menn yrðu hafðir inni á hverjum
dansstað vegna hættu á illdeilum
milli íslendinga og ameriskra
hermanna eftir að Benedikt
Gröndal veitti þeim ótakmarkað
frelsi til sliks. Baldur Möller
reyndist sannspár þvi I gærdag
dró utanrikisráðherrann I land og
afturkallaði gjörning sinn.
—GFr.
Jafnréttíssidan
Framhald af bls 8.
komnar vildi ég ekki skipta á
þeim og nokkrum öörum stelp-
um.
Sundurliðað — takk.
Mér var kenntl sveitinni að til
að ná hesti ætti aö fara að höfð-
inu — ekki taka i taglið á hon-
um. Svona lit ég á fóstureyðing-
arfrumvarp Þorvalds Garöars
Kristjánssonar. Þar er sko tekið
I taglið. Við vitum það mæta vel
að meira en helmingurinn af
hjónaskilnuðum i dag á rót sina
að rekja til félagslegra erfiö-
leika. Nú skal ég segja ykkur
sögu, alveg dæmigerða.
Ungt par veröur ástfangiö,
það eignast barn en á ekki bót
fyrir boruna á sér enda venju-
legir alþýðukrakkar. Þau geta
ekki eignast húsnæði með
nokkru skynsamlegu móti.
Strákurinn vinnur i verksmiðju
og hefur 240 þúsund krónur i
kaup á mánuöi Ttir hækkun —
Alþýðu-
leikhúsið
Blómarósir
i Lindarbæ Sunnudag kl. 20,30
miðvikudag kl. 20,30
Miðasala I Lindarbæ alla daga
kl. 17 - 19, sýningardag kl. 17 -
20.30
með aukavinnu). Barnið er li'tið
og stelpan svo hrifin af þvi aö
hún vill helst vera heima með
það — en þaö er sko ekki sjálf-
sagt mál —neitakk. Þau fá ekki
húsnæðinema meö okurkjörum,
þ.e. 60-100 þús. á mánuði og árið
fyrirfram — svona er leigan
orðin. Fyrreða siöarverða þau
að reyna aö kaupa sér ibúö,
stelpan fer að vinna i láglauna-
stööu, barniö i pössun og svo er
eftir aö vita hvernig þau stand-
ast álagiö.
Og nú spyr ég: Hvernig i
ósköpunum á ungt par meö
smábarn að lifa mannsæmandi
lifi á 240 þús. krónum á mánuði.
Ég vil fá þaö sundurliöaö hjá
Þorvaldi Garðar. Frumvarpiö
hans er úti hött á meðan til er
svona kaup og svona kjör hjá
vinnandi fólki. Hitt er svo annað
mál aö ef Þorvaldur getur tvö-
faldaö kaup unga mannsins —
str ax I dag — þá skal ég á sömu
stund skrifa undir hvert orö sem
hann segir i frumvarpinu sinu.
Fyrr ekki.
Veltur málum
Framhald af bls. 6.
lagiðs jálft ætti enga aöild aö. Þ.e.
hvorki stjórn né trúnaöarráö far-
manna heföi boðaö til þessarar
vinnustöðvunar. „Þá benti ég á”,
sagði Arnmundur „aö verkfall
farmanna hafi veriö leyst upp
meðbráöabirgöalögum, sem þýð-
ir i' reynd aö ný lög hafi veriö sett
um þetta tiltekna verkfall þrátt
fyrir gildandi lög um stéttafélög
og vinnudeilur, sem fela i sér
bann viö verkfalli og verkbanni.
Brot gegn þessum lögum eigi þvl
að fara með sem opinbert mál, en
á ekki aö setja fyrir Félagsdóm.
Þetta voru meginatriöin í frávls-
unarkröfú minni”, sagöi Arn-
mundur. Málið veröur tekiö fyrir
I næstu viku og vildi hann engu
spá fyrir um úrslit þess.
—Þig
Pipulagnir
Nýlagnir, breyting-
ar, hitaveituteng-
ingar.
Sími 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin).
mm, m
sjonvarpið
bilað?
Skjáriim
Spnvarpsver(ist®5i
Bergstaðastrati 38
simi
2-19-4C
Blikkiðjan
Ásgaröi 7, Garöabæ
önnumst þakrennusmiöi og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíöi.
Gerum föst verötilboö
SÍMI53468
Hjartkær sonur okkar
Guðmundur Jón Þórðarson
Reykjaborg, Mosfellssveit
veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 10.
júll kl. 10,30. Jarðsett verður að Lágafelli.
Fyrir hönd unnustu, systkina og annarra vandamanna
Freyja Norðdahl
Þórður Guðmundsson