Þjóðviljinn - 12.07.1979, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 12.07.1979, Qupperneq 8
Fimmtudagur 12. júli 1979. ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 9 8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 12. júlí 1979. Vísitölubinding lána Vísitölubinding lána Vísitölubinding lána Vísitölubinding ÍJ.BJIU. Nýju Húsnæöismálastjórnarlánin Greiðslurnar lækka mikið Gömlu lánin voru með 4,5% jákvœðum raunvöxtum Frá sl.. mánaöamótum hafa lán Húsnæðismálastofnunar ríkisins breyst þannig að i stað 9.75% vaxta og 60% visitölubindingar við byggingarvisitölu, kemur 100% visitölubinding en aðeins 2.25% vextir. Ýmsir hafa haldið að þessi breyting hafi á miklum verð- bólgutimum auknar greiöslur lántakenda i för með sér, en Þjóö- viljinn hefur sannreynt, bæöi með eigin útreikningum og saman- burði við Húsr.æöismálastofnun aðsvoer ekki. Greiðslur lækka og þær eru lægri með nýja fyrir- komulaginu allan timann, mun- urinn minnkar nokkuð hlutfalls- lega en er alltaf verulegur eins og kemur fram i meðfylgjandi töfl- um. Með hinu nýja fyrirkomulagi eru raunvextir af lánunum alltaf 2.25%. En af gömlu lánunum fóru vextirnir ekki niður fyrir 4.5%. Til dæmis um muninn má nefna að af 5.4 miljón króna láni til 25 ára er fyrsta greiðslan eftir nýju reglunum kr. 158 þúsund, en hefði orðið 621 þúsund eftir þeim gömlu. Þarna er miðaö við 30% verðbólgu. Eftir 5 ár eru greiösl- urnar, enn miðað við 30% árs- verðbólgu, 1.055 þúsund skv. nýju reglunum, en 533 þús'und eftir gömlu reglunum. Og lokagreiösl- an eftir 25 ár verður, ef verðbólg- an er alltaf 30%, 260 miljónir skv. nýju reglunum en 321 miljón skv. gömlu reglunum. Þarna er því um verulega kjarabót fyrir hina nýju lánþega að ræða. Hvað lánin sem tekin voru með 60% visitölutryggingu og 9.75% vöxtum varðai; þá mun það vera til athugunar að breyta þeim, þvi mönnum þykir þaö heldur mikið að slik lán hafí nær 5% jákvæða raunvexti. Möguleikarnir þar eru annarsvegar að gefa út ný skuldabréf, sem er gifurlegt pappirsverk og hinsvegar lækkun á grunnvöxtunum. Hér á eftir fer samanburður á nýju og gömlu vaxta- og visitölu- kjörunum fyrir 6 ára timabil með 30% verðbólgu á ári. Visitölu- álagið er þannig reiknað að sú byggingavisitala sem gildir þeg- ar lánið var tekið gildir sem grunnvisitala. Ofan á hverja árs- greiðslu reiknast siðan hækkun byggingavisitölunnar frá þvi lán- iö var tekiö. Svona verður það F-lán: 5.4 m.kr. Vextir: 2,25% frá og með 1. júli 1979 Lánstimi: 26ár,fyrsta árið afborgunarlaust, siöan jafngreiðslulán i 25 ár (annuitet) Visitölubinding: I00%frá lántökutima miðað við byggingarvisitölu, reiknast af voxtum fyrsta ánð, en af ársgreiöslum siöan (vöxtum og afborgunum) Tafla I sýnir greiðslubyrði lántakenda fyrstu 6 árin, reiknað er með að byggingavísitalan hækki að meöaltali um 30% á ári. I Eftirstöðvar Lok árs Vextir Afborgun Arsgreiðsla Vfsitöiuálag Samtais án verðbóta 0 5.400.000 1 121.500 0 191 eo o 36.450 157.950 5.400.000 2 121.500 i 196.080 480.254 5.237.326 3 117.840 lbo.ö34 Zot.ii4 340.156 624.330 5.070.992 4 114.097 170.077 284.174 527.455 811.629 4.900.915 5 110.271 173.903 284.174 770.936 1.055.110 4.727.012 6 106.358 177.816 284.174 1.087.477 1.371.651 4.549.196 691.566 850.804 1.542.370 2.958.554 4.500.924 Svona var það F-lán: 5.4 m.kr. Vextir: 9.75% Lánstimi: 26ár, fyrsta árið afborgunarlaust, siðan jafngreiðslulán 125ár (annuitet) Visitölubinding: 60% frá lántökutima miðað viö byggingarvisitölu, reiknast af vöxtum fyrsta áriö, en af ársgreiðslum síðan (vöxtum og afborgunum) Tafla II sýnir greiðslubyrði lántakenda fyrstu 6 árin, reiknaö er með aö byggingavisitalan hækki að meðaltali um 30% á ári. Lok árs 0 1 2 3 4 5 6 Vextir 526.500 526.500 520.942 514.842 508.147 500.799 Afborgun Ársgreiösla Vlsitöluálag Samtals 0 57.008 62.566 68.666 75.361 82.709 526.500 583.508 583.508 583.508 583.508 583.508 94.770 241.572 419.075 649.853 949.776 1.339.793 621.270 825.080 1.002.583 1.233.361 1.533.284 1.923.301 Eftirstöðvar án verðbóta 5.400.000 5.400.000 5.342.992 5.280.426 5.211.760 5.136.399 5.053.690 3.097.730 346.310 3.444.040 3.694.839 7.138.879 Vísitölubinding: L&. "JnI Hvad skulda ég? Þegar visitölubinding lána fær- istmjög i aukana gerist spurning- in um „eölilega” meðferð visi- tölubundinna lána við endursölu mjög áleitin. A aö líta á lánið eins og það upphaflega var, og er skráð i veðmálabækur, án visi- töluviðauka á höfuðstól, eða ber að lita þannig á að höfuðstóll lánsins hafi hækkað með verð- bólgunni rétt eins og verð hús- næðis þess sem til sölu er? Tökum dæmi: Maður byggir sér Ibúö sem kostar 10 miljónir. Hann fær húsnæöismálastjórnar- lán að upphæö 5 miljónir, visitölu- bundið aö fullu, en 5 miljónir eru hans eigið framlag. Verðbólgan er um 40% á ári þannig að tveimur árum siðar selur hann ibúðina fyrir tvöfalt byggingarverð, eða fyrir 20 miljónir kr. Hann er þá sáralitið búinn að borga af láninu, og viö segjum til einföldunar að þaö sé enn upp á 5 miljónir. Meö núverandi viðskiptahátt- um litur dæmi seljandans þannig út: 20 m. söluverð -r- 5 m. húsn.mál. = 15 m. hrein eign. Af þessari hreinu eign heimtar hann svo minnst 12 miljónir i út- borgun, en lánar 3 miljónir til 5 ára á ca. 18% vöxtum. En sumir vilja draga réttmæti þessa út- reiknings i efa og segja sem svo aö þar sem lániö er visitölubundiö þá skuldi maðurinn ekki 5 miljón- ir, heldur ÍQ, þvi visitalan hafi hækkað um helming. Og þar af leiöandi liti dæmið þannig út: 20 m. söluverð. 10 m, húsn.mál. = 10 m. hrein eign Þvi eigi útborgun þarna ekki að fara upp fyrir 10 miljónir. Þvi annars sé seljandinn farinn aö fá meira greitt en hann i rauninni á I húsnæðinu. En þá kemur þriðji möguleik- inn til sögunnar, og sá sem fast- eignasalinn minn mundi kasta fram á stundinni: Ef lánið væri skráð sem 10 miljónir I stað 5, þá myndi verð hússins bara hækka að sama skapi úr 20 miljónum I 25 og þá væri dæmið þannig: 25 m. söluverð 10 m. húsn. mál 15 m. hrein eign. Þannig að út- borgun mundi ekki lækka neitt. Siðan má hugsa sér allskyns blöndur þessara tveggja mögu- leika: hærra verðs og lægri út- borgunar. En eins og segir i vis- unni: vandi er um slikt að spá. eng Breytt vaxtaaukalán Það eru ekki aðeins húsnæðis- málastjórnarlánin sem hafa breyst. Almenn vaxtaaukalán tóku i siðasta mánuði breytingum sem þýða að maður greiðir minna i upphafi en áður, en meira siðar á lánstimanum. Þetta stafar af þvi að vaxtaaukalán, sem I dag bera 8.5% grunnvexti og 27% verðbótaþátt, alls 35%, greiðast nú þannig að grunnvextir eru að fullu reiknaðir en verðbótaþætt- inum er nú bætt við höfuðstól lánsins og siðan deilt i með f jölda gjaldaganna, þannig að á hverj- um gjalddaga er aðeins greiddur verðbótaþáttur af þeirri afborgun sem greidd er hverju sinni. Þetta er best skýrt meö dæmi af 1 miljón króna vaxtaaukaláni þvi sem hér fer á eftir og er til 5 ára. Dálkur A sýnir greiöslur eins og þær voru fyrir breytinguna, en dálkur B greiðslur eftir breyting- una. Nr. greiðslu 1 A 277.500 259.750 242.000 224.250 206.500 188.750 171.000 153.250 135.500 117.750 B 156.000 172.236 190.014 209.451 230.674 253.810 278.988 306.339 335.990 368.065 Lífeyrissjóðirnir Verslunarmenn eru komnir með visitölubindingu. Þegar HUsnæðismálastofnun er alfarið búin að visitölubinda sin útlán hlýtur athyglin að beinast að afstööu lifeyrissjóðanna. Einn lif eyriss jóöur, Lifeyriss jóður Verslunarmanna, hefur tekið upp hliðstæð lán og Húsnæðismdla- stofnun. Sá sjóöur er meö 2% vexti og 100% vfcitölubindingu. Vísitölulán og skattaframtal Ef almennt veröur farið aö verðtryggja lán kemur upp i verulegum mæli vandinn viö meðferö þeirratil skatts. Yfirleitt hefur það tiðkast að verðbætur hafa hér veriö taldar fram á skattskýrslum sem vextir og þvi verið frádráttarbærar við tekju- skattsálagningu. En það má að sjálfsögðu deila um hvort vaxta- hugtakið nái til vaxta þótt á það sé komin hefð. Með aukinni visitölubindingu verður þetta meira tekjutapsat- riði fyrir rikissjóð, og þvi gæti það vel gerst að fyrir það væri tekið að visitöluálag lána væri frádráttarbært, því þaö er jú höf- uðstóllinn sem verið er að verð- tryggja. eng Þjóðviljinn hafði samband við Hrafn Magnússon frkvstj. Sam- bands almennra lifeyrissjóða og um afstöðuannarra lifeyrissjóða. Sagði hann að þeir væru með starfsnefnd aðkanna þessimál og væri hún enn að störfum. Fundur veröur haldin I stjórn SAL i dag (fimmtudag) og aö honum lokn- um má reikna meö aö það skýrist hvort lifeyrissjóðirnir taka al- mennt upp visitölubundin lán. Utan við lifeyrissjóðasamband- ið er svo li'feyrissjóður starfs- manna rikisins lang-mikilvæg- astur. Hann veitirláná mun hag- kvæmari kjörum en aðrir sjóöir. Lánar hann með 19% vöxtum, án nokkurrar verðtryggingar, en lifeyrissjóðirniralmennt eru með 28,5% vexti. Mikil óánægja hefur veriö hjá almennu lifeyrissjóðunum yfir þessu misræmi, en óliklegt er tal- iðaðbreytingar verði álánakjör- um frá lifeyrissjóði starfsmanna rikisins. Vaxtakjör llfeyrissjóðanna taka miö af vaxtaákvörðum Seðlabankans, en skv. til- kynningu hans hækkuðu vextir úr 26 I 28.5% 1. júni. Er þarna um hækkun á svonefndum verðbóta- þætti vaxta að ræða. Ef Seðla- bankinn heldur þeirri stefou til streitu og veröbólga lækkar ekki verðavextirnirkomnir i 40% und- ir árslok næsta árs. A það hefur þó verið bent að Seölabankinn virðirekki eigin vaxtaákvarðanir gagnvart lífeyrissjóði Seðlabank- ans og Landsbankans, en þar eru vextirnir 25.5%, sem er 3% laEgra en þaö sem bankinn telur að eilda eigi. eng- Eftirstödvalán ekki verðtryggð Fasteignasalar munu yfirleitt ekki hvetja til þess að lán á eftir- stöðvum kaupverðs ibúða verði visitölubundin. Um það bil er Húsnæðismálastofnun tilkynnti sinar breytingar var nokkuð um það rætt og var það hald manna að slik visitölubinding væri tækja liklegust til-aö stuðia aö minnk- andi útborgunum við sölu á Ibúö- um. A fundi sem fasteignasalar héldu varð það hins vegar ofan á að halda sig viö núverandi fyrir- komulag þar sem eftirstöðvar eru lánaðar til 5 eða 6 ára með tæp- lega 20% vöxtum. eng Ié«L Úr þjóðar- djúpinu Huldu- maður Enginn leiðarahöfundur á Islandi skrifar af jafnmikl- um geðsveiflum og Matthias Moggaskáld. Hin tilfinninga- blöndnu skrif um oliumálin sem hafa hellst yfir oss sak- laus úr leiðurum og Reykja- vikurbréfum Morgunblaðs- ins hafa menn þvi ósjálfrátt skrifað á reikning skáldsins. Sjálfstæðismenn úr innsta hring nefna þó annan mann til hinna nafnlausu oliu- skrifa. Sá heitir Halldór og er Blöndal, norðanmaður sem um langt skeið hefur ekki þekkt aðra hugsjón æðri en þá að verða alþingis- maður. Trúðurá ráðherra- stóli Nú hlær öll þjóðin að furöulegum hringlandahætti Benedikts Gröndal varð- andi útivistarleyfið sem hann gaf hermönnum sinum á Keflavikurflugvelli og tók svo aftur áður en vika leið. En til eru þeir sem ekki hlæja. Það eru ungu menn- irnir i Alþýðuflokknum, sem kalla sig „hreinsunardeild- ina”. Meðal þeirra er sagt að með siöasta frægðarverki sinu hafi Gröndal utanrikis- ráðherra endanlega gert i brækur sinar og flokksins. Fyrir bragðið skal hann höggvinn á hinum pólitiska blóðvelli við fyrsta tækifæri. Og láir strákagreyjunum nokkur? Eykon og herinn Fátt er norskum stjórn- máiamönnum eins illa við og tilhugsunin um að Nató setji upp herstöð i Noregi. Þeim varð þvi heldur hverft við, þegar Sjálfstæðismaðurinn og Natósinninn Eyjólfur Konráö lýsti þvi yfir i Jan Mayen viöræðunum á dögun- um, að héldu Norðmenn upp- teknum ójöfnuði á hendur Is- lendingum gætu þeir gert svo vel og hirt herstöðina. Hins vegar munu aðrir hafa skelfst meira, þegar þetta barst þeim til eyrna. Það var félagi Geir og kompani. Flokka- stríð Blaðafulltrúi ASt leit við á Þjóöviljanum i þann mund sem eitt kvikmyndahúsanna i bænum lagði inn auglýsingu um nýja kvikmynd, sem heitir „Flokkastrið”. Hann leit á auglýsinguna og mælti siðan stundarhátt: Nú, eru þeir farnir að kvikmynda rikisstjórnina?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.