Þjóðviljinn - 12.07.1979, Side 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 12. júll 1979.
alþýöubandalagiö
Almennir fundir
Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Gutt-
ormsson boða til tveggja funda á næstu dögum:
A Fáskrúðsfirði í Skrúð föstudagskvöldið 13. júlí kl.
20.30
Við Lagarfoss, laugardaginn 14. júlí kl. 15.
Fundirnir eru öllum opnir.
Helgi Hjörleifur
Sumarhátið
Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra
verður við Lund í Axarfirði dagana 13., 14. og 15.
júli.
Þátttaka tilkynnist til:
Húsavík: Snær Karlsson, sími 41397.
Raufarhöfn: Guðmundur Lárusson, simi 51225.
Dalvík: Ottarr Proppé, sími 61384.
Akureyri: Höskuldur Stefánsson, sími 22245 og Páll
Hlöðversson, sími 24953.
S.-Þingeyjars.: Runólfur Elentínusson, sími 43183.
Ölafsf jörður: Agnar Víglundsson, sími 62297.
Kjördæmisráð.
Alþýðubandalag Kópavogs fer i
ísafjarðardjúp
Aiþýðubandalagsfélag Kópavogs fer i sumarferð sina norður i
isafjarðardjúp. Lagt verður af stað föstudaginn 27. júlí kl. 2 e.h.
frá Þinghóli og komið aftur sunnudaginn 29. júil. — Þátttakendur
hafi með sér tjöld og nesti. Farið verður um merkar söguslóðir
og kunnugir menn verða til frásagnar.
Ferðanefnd gefur nánari upplýsingar en i henni eru Lovisa
Hannesdóttir, simi 41279 Hans Clausen, sími 41831 og Adolf J.E.
Petersen, seimi 42544. Skráið ykkur til þátttöku sem fyrst.
laðberar
óskast
SELTJARNARNES:
Sólbraut (frá 16. júli)
AFLEYSINGAR
KÓPAVOGUR:
Melgerði (21. júli)
REYKJAVÍK:
Stuðlasel (21. júli - 27.
júli)
Kaplaskjól (nú þegar til
26. júli og 8. - 12. ágúst.
MOamnNN
Simi 81333
Brideemótið:
| ísland í 10. sæti
I
i
■
I
■
I
i
■
I
L
islenska bridge-sveitin
tapaði fyrir ttölum, 14-6, á
bridge-mótinu 1 Lausanne i
gær og eru islendingar nú i
10. sæti eftir 15 um-
ferðir. Sigurinn kom itölum
i 2. sæti, en i sveit þeirra
vantaði I gær besta liðs-
manninn, Giorgio Bella-
donna.
Irar færöust niður i 3. sæti,
en Frakkar tryggðu ennsess
sinn i þvi fyrsta með örugg-
um sigri yfir Tyrkjum 16-4.
Röðin eftir 15. umferð: 1.
Frakkland 216, 2. Italia 198,
3. trland 193,4. Danmörk 189,
5. Bretland 188, 6. Pólland
187,5. 7. Noregur 185, 8.
Austurriki 182,9. Sviþjóð 162,
10. Island 161,5,11 tsrael 156,
12. Sviss 147, 13. Þýskaland
143,5 14. Ungverjaland 141,5,
15. Belgfa 116, 16. Holland
115, 17. Portúgal 113, 18.
Finnland 95, 19. Tyrkiand 87,
20. Spánn 86, 21. Júgóslavia
67.
I
■
I
■
I
i
■
I
■
I
■
J
F ramkvæmdastj óri
EFTA í heimsókn
Blómarósir
Föstudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Miðasala i Lindarbæ alla
daga kl. 17—19, sýningardag
kl. 17—20.30. Simi 21971.
Heldur fyrirlestur í dag
Framkvæmdastjóri EFTA,
Charles Miiller, kom til landsins i
gær og mun dvelja hér I nokkra
daga og ræöa viö islenska ráða-
menn um ýmis málefni varðandi
EFTA.
Charles Miilier mun fly tja ræðu
um EFTA og tsland á hádegis-
verðarfundi að Hótel Lcftleiðum
kl. 12.00 I dag, en til fundarins
bjóöa samtök þau, sem eiga full-
trúa I ráðgjafanefnd EFTA, þ.e.
Alþýðusamband tslands, Félag
isl. iðnrekenda. Samb. isl.
Deila er komin upp milli Raf-
magnsveitna rikisins og rafvirkja
sem hjá þeim starfa um útreikn-
ing á orlofi vikukaupsmanna, og
teija vikukaupsmenn sig hlunn-
farna um orlof sem nemur 4 vik-
um á ári.
Þetta stafar af þvl að Rarik
krefst þess að vikukaupsmenn
skili 52 vikna vinnu á ári til aö fáF
óskert orlof. Það þýöir að sá sem
t gær sendi skæruliöahreyfing
Baska ETA frá sér yfirlýsingu
þess efnis aö sprengjuherfert
hennar á ferðamannastöðum
hefði borið árangur.
Er það túlkað sem svo að her-
ferðinni sé lokið I bili, enda ekkert
verið um sprengingar það sem af
er þessari viku.
Sprengjuherferðin var farin til
að leggja áherslu á bætta meðferð
baskneska fanga i Soria fangels-
inu við Madrid og krefjast þess
að vopnuö lögregla sem sökuð
hefur verið um pyndingar, yrði
ekki höfö i fangelsinu.
A mánudag drógu spænsk
stjórnvöld þessar vopnuðu lög-
regiusveitir út úr fangelsisbygg-
ingunni og viröist ETA hafa gert
sig ánægt meö þá ákvörðun aö
sinni.
Feröamannaiðnaðurinn er
geysimikilvægur spænskum
efnahag og sprengjuherferð ETA
Pípulagnir
Nýlagnir, breyting-
ar, hitáveitutenging-
ar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin)
samvinnufélaga, Verslunarráð
tsland og Vinnuveitendasamband
tslands. öllum er heimil þátt-
taka.
Charles Miiller hefur verið
framkvæmdastjóri EFTA siðan i
ársbyrjun 1976. Aður var hann
sendiherra Svissi Indónesiu, en á
fyrstu árum EFTA starfaði hann
sem aðstoðarframkvæmdastjóri
samtakanna. Charles Muller
heimsótti tsland árið 1976 stuttu
eftir að hann tók við núverandi
starfi.
neytti orlofsréttinda sinna i fyrra
fær I ár skert orlof af þeim sök-
um.
A þessa málsmeðferð vilja raf-
virkjarnir að sjálfsögðu ekki fall-
ast, og styður Félag islenskra
rafvirkja þá i þvi. Enn sem komið
er hefur þó ekki fengist leiðrétt-
ing á, og mun það m.a. stafa af
sumarleyfi starfsmannastjóra
Rarik.
þar skaut stjórnvöldum og hótel-
eigendum skelk I'bringu.
Olíugjald
Framhald af bls. 1
Til hvers?
Hugmynd Alþýðubandalags-
ráðherra er sú, að þetta sérstaka
innflutningsgjald verði notað til
að greiða niður oliukostnaö fiot-
ans, oliu til húshitunar og til að
leysa vissan vanda útflutnings-
iðnaðar og til nokkurra fleiri
þarfa.
Tahð er aö þetta sé sú lausn
sem verkalýðshreyfingin mundi
helst sætta sig við. Aftur á móti
óttast margir að gengislækkunar-
ieiðin mundi þoka enn fjær ölium
áformum i glimunni við verðbólg-
una.
Rikisstjórnin kemur saman á
aukafund i dag þar sem þessi mál
eru rædd. Þau verða flóknari en
ella vegna þess, að Tómas Arna-
son fjármálaráðherra knýr ákaft
dyra méö fjárhagslegan vanda
rikissjóðs og hefur mikinn hug á
að fá uppáskrift samráðherra
sinna um svosem tvö söluskatt-
stig.
Tökum
Framhald af bls. 5.
upp, og hefur nú leitt til þess að
einn farandverkamaöur var rek-
inn úr vinnu, þá höfum við hins-
vegar ekki farið leynt með stuðn-
ing okkar við þetta fólk. Og við
höfum ákveðið að á þingi Verka-
mannasambandsins i haust mun-
um við taka málefni farand-
verkamanna upp. Eg vona bara
að sem flest verkalýðsfélög á
landinu styðji viðleitai okkar
Eyjamanna til að bæta kjör
þess.”
-ttS
Kaflaskil
Framhald af bls. 6.
en hins vegar er ótviræð hag-
kvæmni að sameinast um þessi
stóru og óhemju fjárfreku verk-
efni.
Það blasir t.d. við, að koma
þarf á einu strætisvagnakerfi fyr-
ir allt svæöið. Það þarf að vera á
höndum eins fyrirtækis að sjá um
almannasamgöngur á öllu svæö-
inu.
Það verður að koma til miklu
meiri sameining og samræming á
höfuðborgarsvæðinu en verið hef-
ur. Þetta samstarf má ekki bitna
á lýðræðinu, en aukin hagkvæmni
og allra hagur verður að sitja I
fyrirrúmi.
— eös.
Fram
Framhald af bls. 11.
KA gætu verið i’ toppbaráttunni
innan skamms.
Um Hauka þarf ekki að hafa
mörg orö. Þeir leika eins og mjög
góðu 2. deildarliði sæmir, en hafa
litiö i flest liðanna i 1. deild að
gera.
Aö lokum er brugðiö upp stöð-
unni I 1. deild.
ÍBV ........... 8 4 2 2 11:4 10
Fram .......... 8 2 6 0 12:7 10
KR ............ 8 4 2 2 11:12 10
Valur.......... 8 3 3 2 13:8 9
Vikingur........8 4 1 3 11:10 9
ÍBK ........... 8 3 3 2 13:14 9
t A ........... 8 3 2 3 11:11 8
Þróttur ........8 3 1 4 13:15 7
KA ............ 8 2 2 4 9:14 6
Haukar......... 8 1 0 7 6:22 2
Markahæstu leikmenn eru:
IngiBjörnAlbertss. Val ..... 5
SveinbjörnHákonars.Akran. .. 5
PéturOrmslev Fram...........5
Elsku litli sonur okkar og bróöir
Heimir Snær
Othaga 11, Selfossi
veröur jarðsettur frá Selfosskirkju föstudaginn 13. júli kl.
14.
Liija Iiannibalsdóttir
Halldór Hafsteinsson
og systkini hins látna.
RARIK:
Orlof í fyrra dregst
frá orlofí í ár
ETA hættir
sprengingum