Þjóðviljinn - 12.07.1979, Side 15

Þjóðviljinn - 12.07.1979, Side 15
Fimmtudagur 12. júli 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 flllSTURBÆJARRin Ein stórfenglegasta kvik- mynd, sem hér hefur veriö sýnd: i' Risinn (Giant) Atrúnaöargoöiö JAMES DEAN lék i aöeins 3 kvik- myndum, og var RISINN sú siöasta, en hann lét lifiö I bil- slysi áöur en myndin var frumsýnd, áriö 1955. Bönnuö innan 12 ára. Isl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7 og 9 1-14-75 Rúmstokkur er þarfa- þing BIN Hiom MORSOMiU U Ol AOTC SÍMGIWlÍMirM Hin skemmtilega danska gamanmynd frá Palladium. Endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 16 ára |== |§=|1=§ I IPÍÍ Margt býr í fjöllunum (Hinir heppnu deyja fyrst) ®sispennandi, frábær ný nrollvekja, sem hlotiö hefur margskonar viöurkenningu og gifurlega aösókn hvarvetna. — Myndin er alls ekki fyrir taugaveiklaö fólk — Islenskur texti. Stranglega bönnuö innan 16 Sýnd kl. 5—7—9 og 11. Er sjonvarpió hila<V> ^ Skjárinn Spnvarpsv^srlískSi Bergstaðastr<ati 38 simi 2-19-4C HEIMSINS M|5STI ELSKHUGI Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk skopmynd, meö hinum óviöjafnanlega GENE WILDER, ásamt DOM DeLUISE og CAROL KANE. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Síöasta sýningarhelgl íslenskur texti. Maðurinn. sem bráönaði (The incredible melting Man) íslenskur texti Æsispennandi ný amerisk hryllingsmynd I litum um ömurleg örlög geimfara nokkurs, eftir ferö hans til Satúrnusar. Leikstjóri: William Sachs. Effektar og andlitsgervi: Rick Bakar. AÖalhlutverk: Alex Rebar, Burr DeBenning, Myron Healey. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuö börnum innan 16 ára Allt á fullu Islenskur texti Ný kvikmynd meö Jane Fonda og George Segal Sýndkl.7. Síöasta sinn LAUQARA8 B I O NUNZIO sýnd kl 5,7, og 9 Flokkastríð Ný h ö r k u s p e n n a n d i sakamálamynd Aöalhlutverk: Earl Owensby og Johnny Popwell Sýnd kl. 11 Bönnuö yngri en 16 ára Slöustu sýningar. TÓNABÍÓ Risamyndin: Njósnarinn sem elskaði mig (The spy who loved me) :ÆÉ „Thespy wholoved me” hefur veriö sýnd viö metaftsókn i mörguin löndum Evrópu. Myndin sem sannar aö enginn gerir þaö betur en James Bond K)07. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aöalhlutverk: Roger Moore, Barbara Bach, Curd Jurgens, Richard Kiel. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. Hækkaö verö. Ð 19 OOO — salur— Verölaunamyndin Hjartarbaninn Robert De Niro Christopher Walken Melyl Streep Myndin hlaut 5 Oscar-verö laun i apríl s.l. þar á meöal ,,Besta mynd ársins” og leik- stjórinn: Michael Cimino besti leikstjórinn. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkaö verö Gullna Styttan Hörkusepnnandi Panavision litmynd Islenskur texti — bönnuö 14 ára Sýnd kl. 3. —:-----salur ! Drengirnir frá Brasilíu CRECORY «nd LAURENCE l*ECK OUVJER JAMES MASON AIRANKUN SCHAtTNU IIUM THE BOVS FROM BRAZIL. Afar spennandi og vel gerB ný ensk litmynd, eftir sögu Ira Levin: Gregory Peck — Laurence Olivier — James Mason Leikstjóri: Franklin J. Schaffner tsienskur texti BönnuB innan 16 ára — Hækk- aB verB Sýnd kl, 3,05, 6.05 og 9.05 - salur Atta harðhausar... Hörkuspennandi bandarisk litmynd. tslenskur texti — BönnuB innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10-5.10-7.10- 9.10 og 11.10. - salur Fræknir félagar Sprenghlægileg gamanmynd Endursýnd kl. 3, 5. 7, 9, og 11 apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna i Reykjavik vikuna 6.-12. júli er i Háaleitisapóteki og Vestur- bæjarapóteki. Næturvarsia er i Háaleitisapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarf jöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið__^^ Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— similllOO Seltj.nes. — Hafnarfj. — GarÖabær — simi 1 11 00 simi 5 11 00 simi5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — sjúkrahús simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi5 11 66 simi5 11 66 Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frákl. 15.00 —16.00 ogkl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viÖ Eiriksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tími og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar dagbók bílanir Kafmagn: I Reykjavlk Og Kópavogi i sima 1 82 30, I Hafnarfiröi i sima 5 13 36. Hitaveitubilanir simi 2 55 24 Vatnsveitubílanir, simi 8 54 77 Símabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana, Sfmi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. ganga).FarseÖlar á skrifstofu Lækjargötu 6A, Simi 14606. Ctivist. Landmannalaugum til Þórs- merkur. 8. ágúst 12 daga ferö um Sprengisand, öskju, Kverk- fjöll og Snæfell. Kynnist landinu! Nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. — Feröafélag tslands. bridge Afram meö kynningu á landsliöinu. Aöur hafa Jón, Asmundur, Hjalti og Simon sýnt okkur sitt lltiö af hverju. Nú er rööin komin aö ,,ungu” mönnunum, Erni og GuÖlaugi. Frekar litiö hefurveriöskrifaö um eftirminnileg spil meö þeim félögum, enda hógværir meö afbrigöum. Má segja, aö eins mikiö og þeir hafa afrek- aö viö grænaboröiö, hefur ekki jafnlítiö veriö skrifaö um nokkurt par I íslenskum topp- klassa. En meö þvl aö leita vel, hefur þetta spil rekiö á fjörur: AG10852 GX Kxxx __SIMAR. 1 1 798 OG 19533. Föstudagur 13. júli kl. 20.00 1. Þórsmörk (gist i húsi). 2. Landmannalaugar (gist i húsi). 3. Tindfjallajökull (1446 m) gist i tjöldum. — Fararstjóri: Ingvar Teitsson. Sumarleyfisferöir: 17. júli Sprengisandur — VonarskarÖ — Kjölur. GóÖ yfirlitsferö um miöhálendi Islands. Gist i húsum. Farar- stjóri: Hjalti Kristgeirsson (6 dagar). 20. júll Gönguferö frá Land- mannalaugum til Þórsmerk- ur. Gist I húsum. Fararstjóri: Magnús Guömundsson (9 dagar). 21. júli Gönguferö frá Hrafns- firöi um Furufjörö til Horn- víkur. Fararstjóri: Birgir G. Albertsson. (8 dagar) t ágúst: 1. ágúst 8 daga ferö til Borgar- fjaröar eystri. 1. ágúst 9 daga ferö i Lóns- öræfi. 3. ágúst 5 daga gönguferö frá krossgáta Lárétt: 2 nota 6 ilát 7 öngul 9 eins 10 nudd 11 viökvæm 12 samstæöir 13 spil 14 svelgur 15 reiöur Lóörétt: 1 eftirsjá 2 dreyri 3 strik 4 regn 5 ágæti 8 kven- mannsnafn 9 kænu 11 gláp 13 hvildu 14 á fæti Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 borgun 5 ört 7 losa 8 ar 9 tuska 11 tá 13 tákn 14 und 16 rimpaöi Lóörétt: 1 bólstur 2 röst 3 graut 4 ut 6 grandi 8 akk 10 sála 12 áni 15 dm. K74 108xx Dxxxx D3 AKDx KDlOxx G10 Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. Reykjavlk — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- lækni, slmi 1 15 10. 96 Gxxx Axxxx Ax Og þaö er örn Arnþórsson viö stýri. Sagnir hafa gengiö frekar skrykkjdtt, en N/S enda á fótunum og spila 4 spaöa á spil noröurs/suöurs. Otspil austurs er hjartaás og siöan hjartakóngur. Þaö gaf sagnhafa ákveöiö tækifæri, sem örn nýtti. Trompaöi heima, litiö lauf aö ás, meira aö kóng og út meö þriöja lauf- iö. Austur trompaöi meö döm- unni og spilaöi meiri spaöa. Tekiö heima og spilaö fjóröa laufinu. Trompaö I boröi meö siöasta trompinu, út meö hjarta frá boröi, trompaö heima,lágurtlgull aö heiman, tian frá austri, drepiö á ás i boröi og spilaö slöasta hjart- anu. Trompaö heima og út meö tigulgosa. Austur er inni á kóng (eöa drottningu) og spilar upp I gaffalinn hjá sagnhafa. Slétt unniö. Aö sjálfsögöu getur austur hnekkt spilinu I öörum slag, meö þvi aö skipta yfir I tromp. En „púslan” gekk upp hjá Erni I þetta skiptiö. Vonandi gerir hann þetta I Sviss þessa dagana. Gengisskráning 11. jlill 1979. Eining Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 346,70 347,50 1 Sterlingspund 775,15 776,95 1 Kanadadollar 299,40 100 Danskar krónur 6616,80 100 Norskarkrónur 6863,50 100 Sænskar krónur 8206,40 100 Finnskmörk 8972,40 100 Franskir frankar 8170,70 100 Belgískir frankar .... 1186,00 100 Svissn. frankar 21009,70 100 Gyilini 17250,80 100 V-Þýskmörk 19030,65 100 Lirur 42,24 100 Austurr. Sch 2590,40 100 Escudos 711,60 713,30 100 Pesetar 526,15 100 Yen 159,73 1 SDR (Sérstök dráttarréttindi) ... ... 449,32 450,36 félagslíf UT! VISTARFERÐI.ft Fimmtudagur 13/7 kl. 20. 1. Þórsmörk, tjaldaö( I skjól- góöum stóraenda i' hjarta Þórsmerkur. Fararstjóri Er- lingur Thoroddsen. 2. Sprengisandur. Vöröuskoö- un á landsmiöju. GengiÖ á Fjóröungsöldu 972 m (létt kærieiksheimilið Sjáöu bara! Þeir búa til ský í Straumsvik! Fyrst enginnannar vill fara íþað, þá er best að ég byrji á þakinu, svo reisugillið sem Kalli var að tala um geti farið að byrja. Slikt gilli hlýtur nú að standa í nokkra daga. Maggi minn, ég stend hér og bið eft- ir siðustu spýtunni, reyndu nú að flýta þér örlítið! Já, þú biður eftir spýtu og Trýna bíður eftir því að ég segi henni sögu, svoég hef hræðilega mikið að gera. Loksins er ég búinn með fordyrið, og þá höfum við eignast svalir um leið. Eigum við að gá hvernig Matta gengur? Já við skulum endilega gæta að því.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.