Þjóðviljinn - 10.08.1979, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.08.1979, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJ6ÐVILJINN Föstudagur 10. ágúst 1979. Frá Öskjuhlíðarskóla og sérfræðidelld Öskjuhlíðarskóla Eftirtaldar stöður eru lausar til umsókn- ar: 1. Við sérfræðideild öskjuhliðarskóla (Kjarvalshús): Stöður fóstra, þroskaþjálfa eða uppeldisfulltrúa lausar nú þegar. Upplýsingar veitir deildarstjóri i sima 2-0970. 2. Við öskjuhliðarskóla frá 1. september: Staða talkennara, iþróttakennara 50%, sjúkraþjálfa , hjúkrunarfræðings 50%, fóstru, þroskaþjálfa eða uppeldisfull- trúa. Umsóknarfrestur til 17. ágúst. Upplýsingar veitir skólastjóri i sima 2- 3040. Jfe Lausar stöður á ™ heilsugæslustöðvum Laus er til umsóknar staða hjúkrunar- fræðings við Heilsugæslustöðina á Þingeyri. Staðan veitist frá 1. september 1979. Laus er til umsóknar staða ljósmóður við Heilsugæslustöðina á Dalvik. Hálf staða kemur til greina. Umsóknir sendist ráðuneytinu ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Heilbrigis- og tryggingamálaráðuneytið 9. ágúst 1979 Staða framkvæmdastjóra Fjaiakattarins er laus til umsóknar frá og með 1. septem- ber nk.. Umsóknir skulu hafa borist i pósthólf 1347 fyrir laugardaginn 25. ágúst n.k. Umsókn- ir má einnig senda skrifstofu ‘ Stúdentaráðs Háskóla íslands, sem jafn- framt veitir upplýsingar um starfið. Skrif- stofan er opin kl. 9-12 alla virka daga, simi 15959. FJALAKÖTTIJRINN Olíulekinn i Mexikóflóa: Miklar rækju- veiðar í hættu f gær var unnið af kappi að því að hreinsa strönd Texas, en undan henni eru 320 miljónir lítra af olíu, sem lekið hafa úr borholu í Mexíkóf lóa. Olíumengunar hafði orðið vart á ströndinni allt að 120 km frá landamær- unum við Mexíkó. Olían hefur hrakist undan vind- um yf ir allan f lóann. f gær var logn, en óttast er að innan skamms muni olíu- mengunin ná til allrar syðstu strandlengju Bandaríkjanna. íran: óeiröir uröu i Teheran I gær þegar hundruöir unglinga réöust á fólk sem var aö mótmæla þeirri ráöstöfun stjórnvalda aö loka dagblaöinu Ayandegan. Ayandegan var lokaö á þriöju- daginn aö kröfu rikissaksóknara, oghafa stuöningsmenn Khomein- is lýst þvi sem málpfpu litlend- inga og heimsvaldasinna. Vinstri menn hafa hins. yegar fordæmt þessa atlögu og teíja hana upphaf enn meiri árása á prentfrelsiö. Þaö voru ýmis vinstri samtök sem efnt höföu til göngunnar i gær, sem 3000 manns tóku þátt i. N-írland: Tjón getur oröiö mjög mikið þrátt fyrir hreinsistarf. Strönd Texas er feiknavinsæl af feröa- mönnum og þar blómstrar mikill ferðamannaiönaöur. I innhöfum viö ströndina er fjölskrúöugt lif- riki sem getur oröiö mjög illa úti vegna oliumengunarinnar. Siöast en ekki sfst eru hinar miklu rækjuveiöar f Mexikóflóa i hættu. Þaö hefur veriö visinda- mönnum sérstakt áhyggjuefni aö oliu hefur orðiö vart allt aö 13 metra undir yfirboröi hafsins. Olfufélag Mexikó hefur sagt aö oliulekinn geti haldiö áfram i a.m.k. mánuö til viöbótar og sumir fullyröa jafnvel tvo mán- uöi. Um 20 þúsund tunnur af hrá- oliu koma upp úr henni á sólar- hringi hverjum. Hundruöir ungra Khomeinisinna réöust á gönguna vopnaðir hnifum og kylfum hrópandi and- kommúnisk slagorð. Leystist gangan þá upp, en margir mótmælenda hlutu skrámur. Ný lög um prentfrelsi taka gildi á sunnudag og tak- marka þau að sögn mjög tján- ingarmöguleika þeirra sem ekki fylgja Khomeini og Bazargan að málum. tlrslit kosninganna til stjórnar- lagaþings, sem fram fór fyrir viku, verða væntanlega birt á norgun. Þegar er ljóst aö flokkur Khomeinis, Islamski lýöveldis- flokkurinn, mun fá mikinn meiri- hluta á stjórnlagaþinginu. A nokkrum dögum hefur mikiö af oliu skolast á land viö landamæri Mexikó og Bandaríkjanna. Ekvador: Kjörinn forseti tekur viö völdum i dag tekur kjörinn forseti viö völdum i Ekvador úr höndum herforingjastjórnar sem setiö hefur I tfu ár. Fjölmargir erlendir sendimenn veröa viö athöfnina. Nýi forsetinn heitir Jaime Roldos, og er tæplega fertugur lögfræöingur. Hann var kosinn forseti (sem hefur svipaö vald- sviöog Bandarikjaforseti) 1 kosn- ingum i Ekvador fyrr f ár. Fyrst brugöust herforingjarnir fremur illa viö kjöri hans, þar sem hann þótti hafa helst til mikl- ar vinstri tilhneigingar. Hann lof- aöi þvi hins vegar aö hann skyldi taka h ægri menn með i stjórn sfna og gera einhvern dáta aö varnar- málaráðherra. Mikill fjöldi háttsettra erlendra sendimanna viö athöfnina á morgun er talinn sýna stuðning fjölmargra rikja viö þá svoköll- uöu hægfara lýöræöisþróun sem oröiö hefur I Ekvador, Bolivfu og Perú undanfarin tvö ár. Þaö hefur hins vegar sýntsig aö slikri þróun er valt aö treysta i Suöur-Ameriku, þar sem aftur- haldssamar herforingjastjórnir hafa hvaö eftir annaö tryggt völd borgarastéttarinnar, þegar lýö- ræöisþróunin hefur oröiö „of hröö” fyrir hennar smekk. Ráðist á kröfugöngu Stjórnin J Starf á gæsluvelli Starf forstöðumanns á gæsluvelli i norður- bæ i Hafnarfirði er laust til umsóknar. Fóstrumenntun er áskilin. Einnig er laust til umsóknar starf gæslu- manns á sama gæsluvelli. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst n.k. At- hygli er vakin á rétti öryrkja til starfa, samanber 16. gr. laga nr. 27-1970. Umsóknareyðublöð um starfið liggja frammi hjá félagsmálastjóra, sem gefur nánari upplýsingar. Félagsmálastjórinn i Hafnarfirði. Kennarar-kennarar Kennara vantar við Grunnskólann á Akra- nesi. Upplýsingar i sima 93-2012, kl. 9-12 f.h. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst n.k. Skólanefnd. Mikil mótmæli í gær I gær urðu hörðustu óeirðir sem orðið hafa á N- írlandi í mörg ár. Skæru- liðar írskra lýðveldissinna skutu á breska hermenn á þremur stöðum í Belfast í gær og sprengja sprakk í borginni. Enginn særðist. I fyrrinótt urðu miklar óeirðir í Belfast og Londonderry, þegar mikill mannfjöldi þeysti út á götur. Ráðist var á tvær lögreglustöðvar, kveikt í átta byggingum, reist götuvígi og til átaka kom við lögreglu og hermenn víða. í þessari viku minnast irskir lýöveldissinnar tveggja atburöa sem skipt hafa sköpum i baráttu þeirra. Fyrir tiu árum kom breskur her aftur til Noröur- írlands og þar eru nú þrettán þúsund hermenn. 8 ár eru liðin frá þvi lög voru sett sem heimila aö maöur sem grunaöur er um skæruliöastarfsemi sé haföur i haldi án dóms. Má búast við áframhaldandi mótmælum um helgina. A sunnu- daginn munu þeir sem fylgjandi eru brottför breska hersins frá N- trlandi efna til mótmælagöngu i miöborg Lundúna. 15 þingmenn I breska þinginu hafa lýst stuðningi sinum viö þá kröfu göngunnar aö Vestur-Sahara: t gær skipaöi Hassan konungur I Marokkó herliöi landsfns i Mári- tanfu aö snúa heim. Akvöröun hans kemur f kjölfar friöarsamn- ings, sem Máritania og skæru- liöahreyfingin Pólisarío, sem berst fyrir sjálfsákvöröunarrétti Ibúa Vestur-Sahara, geröu sl. sunnudag. Vestur-Sahara var spænsk ný- lenda, sem Spánn afsalaöi sér 1975 og skiptu Marokkó og Mári- tania henni á milli sin. tbúar svæöisins, 75 þúsund aö tölu, voru aö sjálfsögöu ekki spuröir álits. Þeir höföu hins vegar stofnaö meö sér frelsishreyfinguna Poli- sario 1973 og hún hefur haldiö uppi öflugri baráttu gegn Mar- ókko og Máritaníu. Bretar lýsi þvi yfir að þeir hygg- ist halda heim, auk fjölmargra vinstri samtaka sem berjast fyrir tafarlausri brottför hersins. Tvennt veldur velgengni Poli- sario: t fyrsta lagi mikill stuön- ingur ibúanna og í ööru lagi hern- aöarlegur stuöningur Alsir, sem notar hreyfinguna I valdatafli sinu viö Marokkó. A sunnudaginn var sömdu Máritanla og Polisario friö og af- salaöi Máritania ser sinum hluta (ca. 1/3) af Vestur-Sahara. Mar- okkóstjórn hefur nú kallaö heim þáhermennsem þaö sendi 1977 til Máritaniu til aö hjálpa stjórninni þar i striðinu viö Polisaríó. En Marókko mun hins vegar örugglega ekki láta af hendi sinn hluta Vestur-Sahara baráttu- laust, og svo gæti auðveldlega fariö aö nú hertæki stjórnin allt svæöiö. Marokkóher yfir- gefur Máritaníu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.