Þjóðviljinn - 10.08.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 10.08.1979, Blaðsíða 13
Föstudagur 10. ágúst 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 útvarp PÉTUR OG VÉLMENWIÐ Eftir Kjartan Arnórsson Þaö borgar sig ætíö aö athuga vörur vandlega áöur en þær eru keyptar, þvf enginn veit hvar gallaöa vöru er aö finna. Neytendaþáttur í sjónvarpi kl. 21.10 Græddur var geymdur eyrir Svikin vara eða þjónusta Haldiö verður áfram umræöun- um um neytendamál i sjónvarpi þar sem frá var horfiö i sumar þegar sjónvarpið fór i sumarfri. Umsjónarmaður þáttarins verö- ur sem fyrr Sigrún Stefánsdóttir fréttamaður, og henni til aðstoðar veröur Alfheiður Ingadtííttir blaðamaður á bjóðviljanum. Að sögn Alfheiðar verður i þættinum i kvöld fjallað um rétt eða rétt- indaleysi neytandans ef hann verður fyrir svikum eða áföllum við kaup á vörum eða þjónustu. en tsland er sem kunnugt er langt á eftir nágrannalöndunum hvað lögfesta neytendavernd varðar. Rætt verður viö Arna Berg Ei- riksson, framkvæmdastjóra Neytendasamtakanna, og Hrafn Bragason borgardómara um hlutverk Neytendasamtakanna og lögjgafans i þessum efnum og hvaða aðstoðar fólk á að vænta i slikum tilfellum. Þá verður rætt við tvo menn sem hafa orðiö illa úti i viðskiptum sinum viö fyrir- tæki þegar þeir hafa kvartað und- an gallaðri vöru og óvandaðri þjónustu. _jg 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.05 Morgunstund barnanna: Jóhanna Brynjólfsddttir les frumsamda sögu: A Blóm- árbökkum. 9.25 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tónleikar. 11.00 Morguntónleikar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Aöeins móöir” eftir Anne De Moor Jóhanna G. Möller les þýö- ingu sina (4). 15.00 Miðdegistónleikar 15.40 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Pojiphorn: Döra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Litli barnatiminn. Sig- riður Eyþórsdóttir sér um tlmann. Astrlöur Sigur- mundsdóttir segir frá tveimur hestum. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar 19.40 Um ástina, lifiö og dauö- ann Lög eftir Gunnar Reyni Sveinsson viö enska mið- aldatexta. Pólýfónkórinn syngur. Söngstjóri: Ingólfur Guöbrandsson. 20.00 Púkk Sigrún Valbergs- dóttir og Karl Agúst Úlfsson sjá um þátt fyrir unglinga. 20.40 ,,Ég berst á fáki fráum” Harpa Jósefsdóttir Amin sér um >áttinn og talar við Gunnar Bjarnason, Guö- munds Ölafsson, börn og fullorðna I SaltvEk á Kjal- arnesi o.fl. 121.15 Bandarisk tónlist Fil- harmonlusveitin I Los Ang- eles leikur tvö tónverk: A. „Amerlskt mannlif” (Am- erican Life) eftir Adolph Wiss. Stjórnandi: Lawrence Foster. b. „Blökku- manna-rapsódia” (Rhap- sodie Négre) eftir John Powell. Stjórnandi Calvin Simmons. 21.40 t innsta hringnum, þar sem hlutirnir gerastbórunn Gestsdóttir ræðir við Auði Auðuns, — fyrri hluti. 22.05 Kvöldsagan: „Elias El- iasson” eftir Jakoblnu Sig- uröardóttur Frlöa A. Sig- uröardóttir byrjar lestur- inn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Eplamauk Létt spjall Jónasar Jónassonarog lög á milli. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skonrokk. Þorgeir Ast- valdsson kynnir ný dægur- lög. 21.10 Græddur var geymdur eyrir.l þessum þætti veröur fjallað um rétt kaupanda I viöskiptum ogtilfærö dæmi. Rætt verður við Arna Berg Eiri'ksson, fulltrúa Neytendasamtakanna, og Hrafn Bragason lögfræöing. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. Henni til að- stoöar er Alfheiður Inga- dóttir blaðamaður. 21.30 Howard Hughes. Fyrri hluti leikinnar, bandarbkr- ar kvikmyndar um ævi auö- kýfingsins Howards Hughes. Myndin er gerð eft- ir ævisögu hans, „Howard, The Amazing Mr. Hughes”, sem Noah Dietrich og Bob Thomas skráöu. Aðalhlut- verk Tommy Lee Jones, Ed Flanders og James Hampton. Þýðandi Jón O. Edwald. Slðari hluti mynd- arinnar er á dagskrá laug- ardagskvöldið 11. ágúst. 23.05 Dagskrárlok Hvemig verða menn ríkir? Nýja kvöldsagan eftir Jakobínu Sigurðardóttur I Þfú RoiÐ £R F)Ð RFFFRnnfí jfíYi ^ RóB£Rr<,.p'F) SOF15T Ð'jJ'HFLIGPRNHT TÍL 9RO TTfPRfí^ " ^ IknR NWeRÐUJQ ; V |£ BÐ RfíR R... STRRXT.'aV. FAJ PfíÐ W t=R suo miuiÞ mie- Lfíti&fíR TIL PÐ SPyRjflOM Miljóneriim Howard Hughes Þetta er ein af sögunum í bókinni Sjö vindur gráar , sagði Jakobína Sigurðardóttir rithöf undur þegar Þjóðviljinn ræddi við hana í gær, en í kvöld verður lesinn fyrsti hluti nýrrar kvöldsögu, sögunn- ar um Elias Elíasson, eftir Jakobinu. „Sagan fjallar um spiritisma, og eiginlega má reka aðdraganda bókarinnar til þess að ég las ein- hvern timann bók um sálræna reynslu, mig minnir að hún hafi heitið „Stokkseyrarreimleikarn- ir.” Þess ber að geta að spiritism- inn var til löngu áður hér á landi en hann varð siðar viðurkenndur úti i heimi, þvi að tslendingar hafa ávallt átt nóg af alls kyns draugum. Jakobina Sigurðardóttir. Þessi bók sem ég minntist á áð- an fjallaði um hvernig fer fyrir fólki sem deyr á voveiflegan hátt. Þetta fólk feröaðist saman i hópum og voru leiðindaverur. I minni sögu tek ég kvennajafn- réttið aö nokkru fyrir, en sagan fjallar að mestu um nýorðna ekkju sem fer að bylta ýmsu eftir eigin höfði og siðan viðleitni hennar til að veita bónda sinum frið i gröfinni,” sagði Jakobina að lokum. Lesturinn hefst kl. 22.05, en þaö er Friða A. Sigurðardóttir sem les. -lg segir kannski frá því í kvöld Sjónvarpið tekur til sýningar í kvöld fyrrihluta bandarískrar kvikmyndar um líf og starf auðkýf ings- ins Howard Hughes. Myndin er byggð á sjálfs- ævisögu millans sem kom út fyrir nokkrum árum og nefnist ,,The Amazing Mr. Hughes", en það voru þeir Noah Dietrich og Bob Thomas sem skráðu. Þessi fyrri hluti myndarinnar #sem sýndur veröur i kvöld er um ”einnar og hálfrar klukkustundar langur, en seinni hlutinn sem sýndur veröur annað kvöld er að- eins lengri eöa um 1 klukkustund og þrjú korter. 1 allt er þvi mynd- in hátt I fjögurra klukkustunda löng. Ekki nein smámynd, enda vlst ekki neinn smákall hann Hughes, eins og þeir segja I Amerlkunni. 1 aðalhlutverkum myndarinnar eru þeir Tommy Lee Jones, Ed Flanders og James Hampton. Þýðandi er Jón O. Edwald. Sjálfsagt veröa einhver forvitin grey hrifin af þessari mynd, þar sem ævi miljónerans hefur þótt æöi undarleg af rikum manni að vera. Hughes hefur að sögn þeirra, sem þekkja bestfremur valið einveruna og rólegheitin en glauminn og gleðina. Howard Hughes.miljónerinn mikli. Um tima héldu menn jafnvel að manngreyið væri dauður, þar sem ekkert hafði sést til hans i slúðurdálkum erlendra tlmarita i háa herrans tið. En Hughes kom siðar i leitirnar og Amerikaninn gat andaö léttar. En fyrst viö erum farnir að skrifa um þennan merkismann sem kemur til með að tróna á skjánum mestan part næstu tveggja kvölda, væri ekki úr vegi að þeir sem endast til að horfa á langhundinn athuguðu hvort vin- urinn lætur þess nokkurs staöar getiö hvernig menn fara sisona að þvi að verða múltimiljónerar I landi tækifæranna, þar sem auð- urinn skapar völdin. Hughes lést I Mexico I april 1976. -lg fio \Ieit VF)D EN ÞfíÐ \jfjp.l BfíOT 'fí RE&L0GERÐiNN\ÍFÉG- Sl/ARRd/ W. TD. Þp HfPUR Né-Lrf)ENNIÐ fíPE/Ni FENCrlÐ TFiKÍN (*>££> Þl//' SfULVRÐl fi£) HPA/Ai HfíLDl ÞEIro LETNDörr OG QrERl ÞF\0 fíLDFSt OPiajBFRí Um spíritisma og jafnrétti

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.