Þjóðviljinn - 10.08.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.08.1979, Blaðsíða 3
Föstudagur 10. ágúst 1979. WÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Torfan Mðuð í gær 1 gær var kunngert aö menntamálaráðuneytiö heföi friðaö Bernhöfts- torfuna. Þá er búiö aö friöa alla húsarööina viö ofanveröa Lækjargötu frá Hverfisgötu aö Bókhlööustig. I frétt frá ráöuneytinu segir aö þaö muni beita sér fyrir viöræöum ráöuneyta, borgarstjórnar, húsafriðunarnefndar og samtaka áhuga- fólks um varðveislu og notkun húsanna. 1 sumar veröur gert viö húsin til bráðabirgöa en meiri háttar viðgerðiroglagfæringará þessum hús- um biða ákvörðunar Alþingis viö afgreiöslu fjárlaga. Þjóöviljinn fór á stúfana í miðbænum i gær til aö leita álits hjá fólki á hinni nýtilkomnu friöun. Fæstir voru búnir aö heyra fréttirnar, og sumir þeirra sem viö hittum voru andvigir friöuninni. Þvertóku þeir þó allir fyrir aö viö birtum ummæli þeirra um Torfuna á prenti og neituöu ljósmyndun. Aörir voru þó ekki hræddir viö aö lát skoöanir sinar i ljós og fer álit þeirra sem Þjóöviljinn ræddi viö i gær hér á eftir. —lg./Ljósm. Leifur. Koma þar upp minjasajhi ,,Það á aö láta Torfuna lita út eins og hún geröi þegar hún var nýbyggö, og þvi þarf aö drifa i aö laga hana til,” . sagöi Kristin Guömundsdóttir, og ieitaöi sem ákafast aö góöum skóm á sig á XJtimarkaöinum. ,,Ég held aö rlkiö ætti ekki aö sjá eftir peningum i Torfuna. í annaö eins er þeim nú eytt dag- lega. Þaö á sföan aö koma upp minjasafni i Torfunni, þvi þetta eru gömul hús og þaö hæfir þvi vel. En þetta þarf fyrst og fremst að vera almennilega útlitandi og þvi er ekki eftir neinu aö biöa meö aö laga til,” sagöi Kristin. Kristin Guömundsdóttir. Haukur Jóhannesson Hafa félagsstofiiun í Totfimni „Agætlega, já mér list ágæt- lega á friöunina”jsagöi Haukur Jóhannesson. ,,Ég er búinn aö eiga heima I nágrenni viö Torfuna allt mitt lff, og ég vil aö hún fái aö halda sér óbreytt”. „Þaö þarf aö koma þessu snar- lega i sama lag og áöur var, og helst dytti mér slðan i hug aö þar mætti koma upp einhverskonar félagsstofnun eöa einhverju i sambandi við þau mál,” sagöi Haukur aö lokum. Þorleifur Hauksson Enga kaupmenn inn í Totfiina „Hvaö segiö þiö, er búiö aö friöa Torfuna?’*sagöi Þorleifur Hauksson útgáfustjóri hjá Máli og Menningu og kom alveg af fjöllum. „Ég er sérstaklega ánægöur meö þá ráöstöfun, já mjög ánægöur. Nú þarf aö fara af staö og vinna af fullum krafti eftir þeim hugmyndum sem Torfu- samtökin lögöu fram um þá starf- semi sem hugsanlega gæti farið fram i húsinu. Mig minnir aö þar sé rætt um tilraunaleikhús, vinnustofur fyrir listamenn og kaffihús. Þaö er alveg númer eitt, aö hieypa engum kaupmönnum þarna inn”, sagöi Þorleifur aö lokum. Hákon Oddsson Bamaheimili og bjórkrá í Totjuna „Hvaö segiröu,Torfan friöuö? Já, —leyföu mér aöeins aö hugsa. Jú, þaö er alveg æöi,,” sagöi Hákon Oddsson þar sem hann sat á bekk I Austurstrætinu og naut sólarinnar. — Hvaöa starfsemi fyndist þér aö ætti aö fara fram I Torfunni þegar búiö veröur að snurfusa hana til? „Þaö á aö reka þar barna- heimili og bjórkrá sem yröi höfö opin frameftir kvöldi”, svaraöi Hákon að bragöi. Þóra D. Stephensen Koma þar upp góöum kajfistað „Þaö er dásamiegt aö hafa Torfuna, þetta er svo vinalegur staöur. Nú þarf bara aö laga þetta vel til i upprunalega mynd og koma þarna upp einhverri góöri kaffistofu,” sagöi Þóra D. Stephensen þegar viö sögöum henni frá friöuninni. „Já , þaö þarf aö vera þarna góöur kaffistaöur,” hélt Þóra áfram, „þar sem hægt er aö tylla sér niöur og horfa yfir gamla bæinn. Hann er fallegur gamli bærinn og mér þykir vænt i:m hann. Torfan betri en glerhallir „Mér list mjög vel á aö friöa Torfuna, og þaö er nauösynlegt aö koma i veg fyrir aö þarna veröi byggöar einhverjar glerhallir,” sagöi Sigurlaug Gröndal þegar viö trufluöum hana önnum kafna viö aö versla á útimarkaöinum. „Þaö veitir ekkert af þvi aö endurbyggja þessi gömlu hús, og reyndar fleiri til viöbótar, til aö koma i veg fyrir allar þessar glerkastalabyggingar sem eru að risa upp um alla borgina. Torfan veröur, held ég, best nýtt undir einhvers konar kaffi- hús, sem yrði haft opiö frameftir á kvöldin. Þaö vantar meira lif i miöbæinn þegar kvölda tekur. 011 kaffihúsin hérna eru þá lokuð, og ég held að þaö þyrfti aö hafa opið kaffihús á kvöldin i Torfunni.” Sigurlaug Gröndal Þór Magnússon: Meginatrið ið að koma húsunum í notkun „Égvil lýsa.ánægju minni og gleði yfir þessum mála- lokum,” sagöi Þór Magnús- son, þjóöminjavöröur. „Þetta mál hefur veriö lengi á döfinni og á boröum margra ráöherra. Þaö hefur þó staöiö I stjórnvöldum aö taka ákvöröun um friöun húsanna og skv. blaöafregn- um hafa lika veriö skiptar skoöanir um þaö innan nú- verandirikisstjórnar. Þaö er gleðilegt aö menntamála- ráöherra skuli hafa höggviö á hnútinn meö þessum hætti.” „Meginatriöiö er aö koma húsunum i notkun,” sagði Þór ennfremur. „Þau hafa farið verst nú á undanförn- um árum frá þvi tekiö var af þeim rafmagn og hiti og hætt var að nota þau. Nú þarf aö gera áætlun til nokkurra ára um endurreisn þeirra, viö- geröir og endurbyggingu, og jafnframt að taka ákvöröun um nýtingu. Þaö sýndi sig fyrir nokkrum árum aö fjöl- margir höföu áhuga á aö hefja ýmiskonar starfsemi I húsunum enda eru þau I hjarta bæjarins oggeta auk- iö llf I borginni sem margir telja aö sé aö deyja.” Húsafriðunamefnd sem Þór veitir forstööu mun taka þátt I viöræöum um upp- byggingu og nýtingu hús- anna en Þór áréttaöi aö nefndin væri aöeins ráögef- andi aöili og heföi ekki fjár- forræöi sem slik. Þaö væri þvi ákaflega vel þegiö aö Torfusamtökin og aörir aöil- ar legöu liö meö fjárfram- lögum og vinnu þar sem end- urreisn húsanna væri gifur- lega mikil vinna. — AI Björgvin Guömundsson: Fagna ákvörðun ráðherra „Ég fagna þessari ákvöröun ráöherra,” sagöi Björgvin Guömundsson, borgarfulltrúi, „og tel aö hún bendi til þess aö ríkiö ætli aö kosta viögerö á þessum húsum Björgvin sagöi þaö skoöun sina, sem reyndar heföi komiö fram i bókun i borgarráöi vegna málsins, aö rikiö sem húseigandi ætti aö bera höfuðábyrgöina á endurbyggingu húsanna, en hann útilokaði þó ekki aö Reykjavikur- borg nyndi geta lagt eitthvaö af mörkum. Þaö þyrfti þó aö ræöa frekar, eins og reyndar kemur fram I frétt ráðuneytisins. —AI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.