Þjóðviljinn - 01.09.1979, Side 1

Þjóðviljinn - 01.09.1979, Side 1
Rekstur Skálatúnsheimilisins: DWÐVIUINN Neyðarástand á næstu vikum Fyrirsjáanlegt er algert neyOarástand i rekstri Skálatúns- heimilisins i Mosfellssveit þegar á næstu vikum vegna þess aö dag- gjöld hafa ekki fengist hækkuö siðan 1. mars s.l., segir í frétt frá heimilinu. Þjóðviljinn hafði sam- band við Pál Sigurðsson ráðu- neytisstjóra i heilbrigöisráöu- neytinu og sagöi hann að rikis- stjórnintæki afstöðutil hækkunar daggjalda á fundi sinum nú á mánudag eða þriðjudag og gerði hannráðfyrir þvi að sú hækkun, sem þá yröi væntanlega leyfð næði aftur til 1. ágúst. Páll sagöi aö Skálatúnsheimiliö væriá sama báti og önnur sjúkra- hús aö þessu leyti en þó e.t.v. I verri stööu vegna þess aö ekkert sveitarfélag stæöi aö baki heim- ilisins. Hann sagöist hafa gert þrisvar sinnum i sumar tillögur um hækkun daggjalda, 1. júnf, 1. júli og 1. ágúst, en þær hafa alltaf strandaö i rikisstjórninni. t frétt frá Skálatúnsheimilinu segir aö reksturinn fyrstu 3 mánuöi ársins hafi veriö meö eölilegum hættiog nam þá launa- kostnaöur 69% af tekjum. Frá aprilbyrjun til júnlloka jókst launakostnaöur 191% og i júli var hann 114% og i ágúst 107% miöaö viö tekjur. Frá aprflbyrjun hafa lausa- skuldir aö upphæö rúmlega 20 miljónir króna safnast, en skuldareigendur hafa þó sýnt heimilinu sérstaka biölund. Nú 1. september er augljóst aö laun hækka um 9,17%. Aö Skálatúni dvelja 57 vistmenn, en starfsmenn eru 42—45. — GFr Þjónar á Hótel Sögu Laugardagur 1. sept. 1979 — 200. tbl. 44 árg. Daggjöld hækkuö eftir helgina Mestur hluti umbúða er prentaður i offset og þvi hætt við að þær fari að skorta komi til verkfalls Grafiska sveinafélagsins eöa ef yfirvinnubanniö stendur lengi. Hér er Lasse Björk við vinnu sina i \- Kassagerðinni. — Ljósm. Leifur. Harkalegar aögerdir Boða verkfall um aðra helgi Mánaðalöng deila við hótelst jórann segir Þórður Bjömsson stjórnarmaður í Grafiska sveinafélaginu - - - -------* Vinnuveitendasambandsins sem geröi þessasamþykkt á fundi sin- um i gærmorgun i samræmi viö Okkur finnst þetta harkalegar Björnsson stjórnarmaður i aðgerðir og ekki i samræmi við Grafiska sveinafélaginu I samtali þærtakmörkuöuaðgeröir sem við við Þjóöviljann I gær, en Vinnu- höfðum boðað, sagði Þóröur veitendasamband tslands hefur boðað verkbann gagnvart Grafiska sveinafélaginu frá kl. 24. sunnudaginn 9. september. Þaö var sambandsstjórn Framhald á 14. siðu Vísitöluhækkunin: Flestir fá 20-30 þúsund da^rá °ghækkaegin^ir Margt af erfiðisvinnufólkinu fær þó minna en 20 þúsund kauptaxtar allir um 9.17%. Er þar um visitöluhækk- un að ræða, nokkuð skerta þó sökum versn- andi viðskiptakjara. Þar sem sama prósenta kemur á öll laun verða hækkanimar mjög mismunandi i krónutölu. Mismunur kaupmáttar launa helst hinsvegar óbreyttur. Gf litiö er á nokkra kauptaxta þá kemur t.d. i ljós aö 4. taxti Dagsbrúnar hækkar um 18.824 krónur á mánuöi, eöa úr 205.276 krónum I 224.100 krónur á mánuöi. Einn fjölmennasti flokkurinn innan Verslunarmannafélags Reykjavikur 7. flokkur hækkar úr 259þúsund á mánuöi I 283 þúsund, og er þar um 24 þúsund króna hækkun aö ræöa. Laun blaöamanna hækka um ca. 30 þúsund á mánuöi, úr 324 þúsundá mánuöieftir 2ára starf i 354 þús. Hjá rikinu má til dæmis nefna aö '7. flokkur, sem i er margt skrifstofufóik hækkar úr 250 þús. krónum á mánuöi i 273 þús. á króna hækkun tíl að mæta verðbólgunni mánuöi, eöa um 23 þús. krónur á mánuöi. 13. launaflokkur, sem er sá fjölmennasti hjá rikinu, einkum sökum þess aö þar er marga kennara aö finna, hækkar úr 311 , þúsund ámánuöii 340þús. sem er 29 þúsund króna hækkun. Hæsti launaflokkurinn I útgefii- um launatöflum rikisins, flokkur 122 hjá Bandalagi háskólamanna hækkar úr 522 þúsund á mánuöi i 570 þúsund, sem er 48 þúsund króna hækkun. Þar fyrir ofan koma þingmenn- irnir sem hækka úr 555 þúsund I 606þúsund á mánuöi, en þaö er 51 þús. króna hækkun. Efstur i rfkis- listanum trónir svo forsætisráö- herrann sem hækkar úr 1288 þúsund á mánuöii 1406þúsund, en þaö er hækkun upp á 118 þúsund krónur. Utan viö allar þessar opinberu upplýsingar um kaup og kjör, lausir viö hátekjugagnrýni, eru svo hákarlar viöskiptaiifsins, sem ekki taka sina þóknun samkvæmt launatöxtum, heldur eftir „þörfum” og geðþótta, svo sem stefnt er aö öllum til handa l draumalandi sóstalismans. — eng. Harka hefur nú færst i deilu sem staðiö hefur milli þjóna og hótelstjórans á Hótel Sögu um nokkurt skeið. Hafa þjónar á- kveðið aö vinna ekki föstudag, laugardag og sunnudag i næstu viku hafi samningar ekki tekist fyrir þann tima. Aö sögn Halldórs Skaptasonar þjóns I grillinu á Hótel Sögu stendur deilan aöallega um túlk- un á þvl hvaö sé lokaö samkvæmi oghvaöekki, ogeinnigeru þjónar óánægöir meö aö hótelstjórinn hefur veitt tilteknum hópum manna heimild til kaupa á veit- ingum á lægra veröi en til al- mennings sem þýöir beina kaup- lækkun til þjónanna þar sem þeir eru á prósentulaunum. Halldór sagöi aö túlkun þjóna á þvi hvaö væri lokaö samkvæmi væri sú aö gestir væru algerlega út ;af fyrir sig I lokuöum sal allan þann tima sem viökomandi hóf stæði yfir. Hins vegar vildi hótel- stjóri meina aö um lokaö hóf væri einnig aö ræða þótt matargestir úr bkuöum sal blönduöust saman viö aðra gesti þegar liöi á sam- kvæmiö. Þjónustugjöld i lokuöum sam- kvæmum er hærra en á opnum dansleikjum og þvi er þarna um launaspursmál aö ræöa. Einnig sagöi Halldór aö þjónum þætti þaö algjörlega óviöunandi aö hót- elstjóri væri aö ákveöa beina lækkun á kaupi þjóna meö þvi aö veita sumum veitingar á lægra veröi en öörum. Aöalatriöið fyrir þjóna væri aö fá þessi mál öll á hreint, launa- Framhald á 14. slöu „Afmœlisviðtal” við viðskiptaráðherra Hreyfingin er mikils virði t dag er liöiö eitt ár frá þvi að fyrsti rikisráðsfundur hins nýja ráðuneytis ólafs Jóhannessonar var haldinn. Af þvi tilefni birtir Þjóðviljinn I dag viðtal við Svavar Gestsson viðskiptaráð- herra þar sem hann svarar nokkrum hefðbundnum spurn- ingum sem oftiega eru á vörum sósialista og ræðir um nokkra þætti i stjórnarsamstarfinu og um árangur þess á fyrsta árinu. 1 viötalinu vitnar Svavar m.a. I ummæli Bernsteins þess efnis að hreyfingin sé allt en mark- miöið ekkert. ,,Ég tel þetta ekki rétt, en ég er heldur ekki á þver- öfugri skoðun. Hreyfingin er mikils viröi. Okkar flokkur hef- ur vissar hugsjónir og til aö tryggja framgang þeirra veröur flokkurinn aö hafa lágmarks- fylgi. Þaö má öörum þræöi lita á stjórnarþátttökuna sem liö_i þvi aö sýna fólki fram á þaö, aö viö erum tærir um aö takast á viö praktisk verkefni, sem aö höndum bera, aö I veru- leikanum hafa hugsjónir okkar ávinninga i för meö sér, þó ekki takist aö hrinda nema broti þeirra I framkvæmd.” — ekh. 1 ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ B opnu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.